Þjóðviljinn - 09.03.1979, Page 9

Þjóðviljinn - 09.03.1979, Page 9
Föstudagur 9. mars 1979 ÞJóÐVILJINN — SIÐA 9 I fyrri grein okkar hér I Þjöö- viljanum (12. des.) bentum viö d þab, aft vandi skipasmiftaiftnaftar- ins stafar fyrst og fremst af skipulagsleysi i vifthaldi og upp- byggingu skipastólsins. En framvinda mála I sjávarút- vegi hefur áhrif á gjölvallt þjóftlff islendinga. 1 þessari grein fjölium viö almennt um þaö hvernig stýra megi sjávarútvegi þannig aft hagsmunir þeirra sem vift hann starfa séu sem best tryggftir. Einnig komum vift nokkuft inn á þaft, hvafta úrræfti vift teljum aft nota beri til þess aft leysa kreppu þá sem nú rikir á Sufturnesjum, en er annars talin yfirvofandi I sjávarútvegi almennt. Rök fyrir aukinni stýringu fiskveiða Þau eru mörg. Nokkur þau mikilvægustu eru Verndun fiskistofna, þannig afthægt séaft ná hámarksafla til langframa. Hagkvæm heildarnýting allra fiskistofna viö landift næst ekki meftan þeir stærstu og auftveiftanlegustu eru ofnýtt- ir, en aftrir fiskistofnar kannski hálf- efta vannýttir. Mikilvægt er aft halda sem bestu jafnvægi I byggft iands- ins, i þessu sambandi er mikilvægt aft tekjumöguleik- arnir séu sem jafnastir hvar sem er á landinu. Uppby gging, eignaraftild, skipulag og stærft vinnustafta getur haft úrslitaáhrif á dag- legt llf og stéttarvitund verka- fólks og þar meft á pólitlska þróun I landinu. Stýring fiskveiða Þaö má slýra fiskveiöum á ýmsan hátt. Hér á landi hafa menn reynt aflatakmarkanir og fiskveiöibann i' stuttan tima. Þaösem einkennt hefur þessar aðgeröir er aö hér er oftast um skammtlmaráöstafanir aö ræða. En þaö kemur að þvl aö viö verö- um aö takast á viö þann vanda aö skipta auöæfum hafsins þannig aö sem flestir njóti góös af. Eina leiðin til þess aö gera þetta er aö áætla á raunsæjan hátt aflamagn hvers fiskistofns um sig og nota svo f járfestingar- stefnuna meö hliösjón af þessu. Þaö er aö segja áætla veröur þann sóknarþunga sem hver stofn þolir og ákveða svo bátafjöldann samkvæmt því. Þar eö sumar fiskitegundir eru veiöanlegar á hagkvæmari og stórtækari hátt en aörar og fiskverö er breyti- legt eftir tegundum, getur oröið nauðsynlegt aö jafna aöstööuna meöþviaö ákveöa fiskverö til lit- geröarinnar á nýjan hátt. Hugsanlegt væriþannig aö leggja skatt á togarafisk og loönu og borga upp verö á linufiski og litt nýttum fiskitegundum. Þaö er einkum tvennt sem réttlætir slika aðgerð: Sókn I ókynþroska hluta þorskstofnsins og loftnu myndi hugsanlega minnka, ef sókn i aftrar fisktegundir yrfti arftmeiri. Þetta gæti aukift heildartekjur þjóftfélagsins af fiskveiftum. Tekjudreifing meöal sjó- manna yröi jafnari. Skípulagning flota og tiskvinnslu tonnum ef meira væri veitt meö llnu og netum í staö botnvörpu. Eftir aö skuttogararnir komu til sögunnar fer nú stærri hluti veið- innar en áöur var til þess aö aö nýta fiskistofna á hagkvæm- astan hátt. Þaö er hægt aö halda upp fullri og stööugri atvinnu i fiskvinnslu- stöövum og færa þó sóknina Þorsteinn M. Baldvinsson og Kristján K. Jakobsson skrifa frá Þrándheimi: Þorsteinn Kristján Benedikt Gröndal: Leysti hann „Sufturnesjavandann”? Frystihúsum og saltfiskverkunarhúsum þarf að fækka og byggja nokkur upp meft hagsmuni heildarinn- ar fyrir augum. Þróun síðustu ára Þróun slðustu ára heftir um of einkennst af frjálsri samkeppni og sókn einstakra fyrirtækja I aukinn gróöa. Flotiskuttogara og loönuskipa hefur aukist og marg- faldast, og er nú svo komiö, aö bæði þorski ogloönu er hætta búin vegna ofveiöi. Bæöi botnvarpa og nót eru mjög óvægin við fiski- stofna og veiða oft mikiö af ung- fiski. Þetta hefur oröið til þess aö hrygningarstofn þorsks er núorö- inn svo litill aö sá hluti flotans sem áöur byggöi afkomu sfna á loynþroska vertiöarfiski á nú i miklum erfiöleikum. Sennilegt er taliö aö heildarafli þorsks gæti orðiö mun meiri i standa straum af fjármagns- kostnaði. Heildarsumma vinnu- launa hefur lækkaö I hlutfalli viö þetta. Þetta er dæmigerö kapitalistisk stóriöjuþróun sem hefur aöeins einn umtalsveröan kost: stöftug- leiki i fiskvinnslu hefur aukist og atvinna orftift jafnari i landi. Ef auka á heildarafraksturinn af fiskistofnunum veröur aö gera tvennt: Létta verftur sóknina i heild og beina henni meir Ikynþroska hluta stofnsins. Leitast verftur vift aft nýta alla hugsanlega nýtjafiska. Þaö kostar klof aö rlöa röftum og þaö kostar þekkingu og áræöi meira yfir á kynþroska hluta stofnsins. Það sem vantar er fastmótuö sjávarútvegsstefna og langtimaskipulagning I sam- ræmi viö hana. Siðan er hægt aö taka i notkun þá tækni sem talin er falla best aö markmiðunum. Suðurnesja vandinn Meöal afleiöinga stefnuleysis i sjávarútvegsmálum má telja á- standiö i skipasmiöaiönaöinum (sbr. grein okkar I Þjóöviljanum 12. des.). önnur afleiöing er hiö bágborna ástand sem einkennt hefur útveg og fiskvinnslu á Suðurnesjum og vesturlandi undanfarin ár. Orsakir fyrir vanda fiskvinnslu og útgeröar á Suðurnesjum telj- um viö helstar vera þessar. 1. Vertiftarafli hefur stórminnk- aft. 2. Uppbygging frystihúsa á Sufturnesjum fylgdi ekki upp- byggingu frystiiftnaftarins ann- arsstaftar á landinu. Til þess voru húsin allt of mörg og of smá. 3. Skuttogararnir á Sufturnesjum gegna ekki þvl hlutverki sem þeim var ætlaft þ.e. tryggja stöftuga atvinnu I landi. Meftal annars hafa þeir siglt meft aflann þegar mest þörf hefur verift fyrir hann heima og aukift þannig sveifluna I hráefnisöfl- uninni i staft þess aft minnka hana. 4. Bátaflotinn er ekki sam- keppnishæfur lengur. Hann er orðinn gamall og býður ekki upp á atvinnuöryggi efta tekju- möguleika sem skyldi hvaft þá aftbúnaft. Þegar leiöir til úrbóta eru vald- ar veröur þaö aö vera aöalmark- miðiö aö byggja upp jafna at- vinnu árið um kring og þá jafnt kvenna sem karla. Til þess aö ná þessu markmiöi teljum viö að eftirfarandi veröi aö gerast: 1. Frystihúsum og saltfiskverk- unarstöftvum verfti fækkaft en nokkur þeirra byggft upp meft aðstoð viftkomandi bæjarfélags og þannig leitast vift aft tryggja aft hagur heildarinnar verfti hafftur f huga vift reksturinn. 2. Hráefnisöflunin verfti byggft þannig upp: a) Skipt veröi á þeim togurum sem núerugeröir út frá Suöur- nesjum og fengnir I staöinn tog arar sem heilfrysta aflann um borð. Siöan yröi sá afli endur- unninn i landi þegar hráefni frá bátaflotanum nægöi ekki til aö halda uppi fullri atvinnu. I þessu sambandi er rétt aö benda á aö Norömenn hafa á rúmu ári eignast 10slik skip 300 — 500 lestir aö stærö. Hefur hráefniö sem þeir hafa komiö meöstaöist fyllstu gæöakröfur viö endurvinnslu. Þetta hefur orðiö til þess aö at- vinnuöryggi verkafólks i fisk- vinnslu hefur stóraukist. b) Hafist veröi handa um aö endurnýja bátaflotann (50 — 200 brl). Hætt veröi aö eyöa fjármunum I endurbætur á gömlum úreltum kláfum. Byggðir veröi i staðinn nýir bátar sem fullnægi nútima kröfum um öryggi, aöbúnaö og veiðitækni. Lokaorð Þaö getur veriö aö þaö sé draumur NATO-sinna aö fisk- vinnslan á Suöurnesjum veröi á- fram eins og hún er I dag eöa henni hnigni ennmeira. Þá getur herinn haldiö áfram aö vekja athygliá sérmebþviaö segja upp starfsfólki sinu þegar minnst er aö gera i fiskvinnslunni og endur- ráöið það síöan fyrir bænir Bene- dikts og eigin velvild og á þann hátt reynt aö styrkja tilverurétt sinn. Þrándheimi 12. febrúar Þorsteinn M. Baldvinsson, Kristján K. Jakobsson.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.