Þjóðviljinn - 09.03.1979, Side 10
10 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 9. mars 1979
Skömmtun á fóöurbætí
—Minni búín skattlaus
Rætt við Eirík Pálsson, bónda á Syðri- Völlum
Mjög er nú rætt um sölu-
erfiöleika á búvörum og
leiðir út úr þeirri úlfa-
kreppu, sem þeir hafa
komið bændum í. Hin svo-
kallaða 7-manna nefnd
bendir á ákveðin úrræði i
frumvarpi sínu en allmjög
virðist á skorta, að bændur
séu á einu máli um áhrif
þeirra og afleiðingar. Er
mikils um vert að bændur
ræði þessi mál raunsætt og
æsingalaust frá öllum
hliðum og svo best verða
þau leyst með þolanlegum
hætti að um aðgerðir skap-
ist sem mest og best sam-
staða meðal bænda
sjálfra.
Fyrir nokkru átti blaöiö tal viö
vestur-húnvetnskan bónda, Eirik
Pálsson á Syöri-Völlum. Bar
þessi mál þar mjög á góma og
einkum tillögur 7-manna
nefndarinnar. Fer hluti af þessu
samtali hér á eftir:
Hlutur Framleiðsluráðs
— Hvaö viltu segja um hlut-
verk Framleiösluráös viö
framkvæmd þessa frumvarps, ef
aö lögum veröur?
— Já, mér skilst, aö
framkvæmd þeirra úrræöa, sem
þarna er rætt um aö beita, komi
til meö aö heyra undir
Framleiösluráö, og þar meö
finnst mér aö segja megi aö þaö
sé oröin einskonar löggjafarsam-
koma fyrir bændur. Og þá þarf aö
athuga hver staöa bændanna er
innan Framleiösluráös. Fulltrúar
þeirra þar eru bara, aö þvi er mér
skilst, hluti af stjórn Stéttarsam-
bands bænda og fulltrúar á
Stéttarsambandsfund eru kosnir
eftir allskonar krókaleiöum.
Veröi þetta frumvarp aö lögum
leggur þaö aukin völd og aukna
vinnu á heröar Framleiösluráöi
og þá tel ég fulla ástæöu til aö þaö
sé endurskipulagt þannig, aö þar
sitji eingöngu menn, sem hafa
nægan tima til aö sinna þessum
verkefnum. Jafnframt tel ég aö
auka veröi möguleika hins
almenna bónda til þess aö hafa
áhrif á þau mál, sem hann varö-
ar. Hann fær nánast eftir króka-
leiöum, — eins og ég sagöi áöan,
— aö hafa áhrif á hverjir sitja
Stéttarsambandsfundi og veröur
siöan aö sætta sig viö þær ákvarö-
anir, sem sú samkoma tekur,
hvort sem honum llkar betur eöa
verr. Ég tel t.d. aö þetta frum-
varp heföi aldrei átt aö koma inn
á Alþingi fyrr en bændur heföu
veriö búnir aö greiöa atkvæöi um
þaö og ljóst væri, aö meiri hluti
bænda stæöi á bak viö þaö. Þetta
er bara sá réttur, sem hver bóndi
á aö hafa,rétt eins og launþegar i
verkalýösfélögum. Þarna er
bóndinn raunverulega alveg
oröinn háöur sinum fulltrúum og
getur ekkert variö sig á nokkurn
hátt. Gert er ráö fyrir aö þetta sé
boriö undir Búnaöarfélagiö og
Stéttarsambandsfund. en ekki
bændur almennt sjálfa.
óttast
fækkun bænda
— Hvaö segiröu um þau úfræöi
sem ætlaö er aö beita samkvæmt
frumvarpinu til þess aö draga úr
framleiöslunni?
— Ég er ekki hlynntur þeim.
Þær miöa aö þvi aö þvinga bænd-
ur, ekki skipuleggja. Ég efast um
aö þær leiöi til minnkandi fram-
leiöslu nema þá meö þvi aö bænd-
um fækki. Þaö er varla hægt aö
ætlast til þess aö bændur dragi úr
framleiöslu jafnframt þvi aö
þurfa aö taka á sig aukinn kostn-
aö, en aöal-úrræöi frumvarpsins
er fóöurbætisskatturinn og verö-
jöfnunargjaldiö. Þarna er bara
veriö aö reyna aö brúa þetta bil,
sem 10% útflutningsbótareglan
skapar. Svo er þarna of lítill mun-
ur á þvi, sem stærri bændur og
minni þurfa aö greiöa. Bóndi,
sem hefur 800 ærgilda bú, borgar
ekki nema 3.5% I þennan sjóö en
bóndi meö 400 ærgilda bú borgar
2%. Ef allt er i lagi meö rekstur
þessara tveggja búa þá á þaö
stærra mikiö léttara meö aö
greiöa þetta gjald. Og aö leggja
skatt á bú sem gerir ekki betur en
aö framfleyta fjölskyldu, þá er
annaö hvort veriö aö þvinga fólk
til þess aö leita sér aö atvinnu
annarsstaöar eöa aö stækka búiö
til þess aö standa i skilum. Ég tel
þvi aö ekki eigi aö leggja neitt
gjald á 400 ærgilda bú og minna
hafi ábúandinn aöaltekjur sinar
af búinu.
Hvaö Kjarnfóöurskattinn snert-
ir þá tel ég aö þar eigi aö gilda
kvótakerfi. Þaö sé áætlaö visst á
grip og þaö sem framyfir er yröi
skattlagt mikiö hærra, t.d.
hundraöfalt. Meö þvi móti stuöl-
uöum viö aö réttari nýtingu á
fóöurbæti en meö þvi aö hækka
fóöurbætinn um 30%, eins og um
hefur veriö talaö; þaö breytir
sáralitlu. Og jafnframt þvi aö
skattleggja fóöurbætinn þá er
veriö aö gera bóndanum erfiöara
fyrir meö aö draga úr framleiösl-
unni. Þótt hann minnki eitthvaö
fóöurbætiskaup þá kostar hann
bara þeim mun meira, reksturs-
kostnaöurinn minnkar þvi ekki og
útkoman veröur sú, aö samdrátt-
urinn veröur enginn. Þaö ætti aö
veröa bóndanum auöveldara aö
draga úr framleiöslunni ef hann
getur um leiö minnkaö reksturs-
kostnaöinn.
Snertir f leiri en bændur
Þaö fyrsta, sem ég tel aö eigi aö
gera er aö athuga hvern þátt
landbúnaöurinn á i atvinnulifi
einstakra byggöarlaga og lands
ins f heild og út frá þvi eigi aö
gera sér grein fyrir hvort þaö sé
réttmætt aö draga saman seglin.
Samdrátturinn snertir fleiri en
bændur. Sum þéttbýlisbyggöar-
lög eru aö mestu byggö upp á
þjónustu viö landbúnaöinn og þau
veröa hvaö haröast úti viö
samdráttinn. Fram hjá þessu
mega menn ekki lita. Samdráttur
i búvöruframleiöslu þýddi
óhjákvæmilega þverrandi at-
vinnu á þessum stööum. Þó aö
umframframleiösla sé ósækileg
þegar útflutningsveröiö er þetta
lágt þá gæti þaö veriö hagkvæmt
fyrir þjóöarheildina aö halda
þessu gangandi þegar atvinnu-
sjónarmiö er haft I huga.
Auövitaö eru einstök byggöar-
lög misjafnlega viökvæm aö
þessu leyti. Allmikil aukning hef-
ur oröiö á mjólkurframleiöslu
bæöi 1977 og 1978. Og þessi aukn-
ing er fyrst og fremst á þeim
svæöum þar sem búin eru stærst
eins og t.d. á Suöurlandi og i
Eyjafiröi. Þetta er ekki nógu gott.
Auövitaö skapar þetta aukna at-
vinnu á viökomandi þéttbýlis-
stööum en þeir þola frekar sam-
drátt vegna þess aö þar er at-
vinnulifiö fjölbreyttara og at-
vinnutækifæri fleiri.
Hæpið að stuðla að
hjónaskilnaði
A þessari skattlagningu allri
saman eru ýmsir annmarkar og
þetta er óréttlátur skattur aö
ýmsu leyti. Þarna er ekkert tillit
tekiö til þess hvort einstaklingur
rekur búiö eöa fjölskylda. Félags-
búin koma þarna betur út, aö þvi
er viröist. Mér skilst, aö reki t.d.
tveir einstaklingar bú þá komi
þaö út sem tvöfalt bú en reki hjón
búskap þá er búiö yfirleitt á nafni
annars og þaö bú má ekki hafa
nema 400 ærgildi til þess aö fara
uppfyrir 2% en hitt sleppur meö
800 ærgildi. Ég held aö óréttlætiö
sé nóg I sambandi viö skattamál
gifts fólks til sveita þar sem ekki
er leyföur nema 10% frádráttur
vegna starfa eiginkonu viö
búskapinn á móti 25% miöaö viö
aöhjónhafibæöi svipaöar tekjur I
kaupstaö. Og ég held aö þaö sé
miöur fariö ef þaö á aö fara aö
stuöla aö hjónaskilnaöi i sveitum.
Leikur minni búin verr
Ég held aö ekki fari hjá þvi, aö
bændur i harðbýlli héruöum —
einmitt þar sem þeim hefur eink-
um fækkaö á undanförnum árum
— veröi frekar fyrir baröinu á
þessum ráöstöfunum, og þá eink-
um minni búin. Hætt er þvi viö aö
þeir heltist úr lestinni og hinir
bæti þá bara viö sig a.m.k. þegar
ástandiö færist i eölilegt horf.
— Sumir hafa látið I ljós ótta
um aö þessar aögeröir allar leiöi
til aukins skrifstofubákns i
Reykjavik, hvaö álitur þú um
þaö?
— Ég er ekki svo smeykur um
þaö. Ég held aö mikiö af þessu
ætti aö vinnast úti I Búnaöarsam-
böndunum og þvi ætti ekki aö
þurfa aö aukast mikiö skrifstofu-
vinna i Reykjavik,en ef svo yröi
þá hafa bændur nóg húsrými til
þess.
Orsakirnar sniðgengnar
Mér finnst aö orsakir of-
framleiösluvandamálsins séu
eiginlega sniögengnar I þessu
frumvarpi. Þar sem bændum hef-
ur nú fæítkað jafnt og þétt þá ætti
þetta vandamál eiginlega ekki aö
vera til. En frumorsökin er, aö
bændum hefur aldrei verið borg-
að þaö verö sem þeim ber fyrir
framleiösluna og þar af leiöandi
hafa þeir orðið aö stækka búin
jafnt og þétt.
Þessu má eiginlega skipta i
tvennt: Það, sem snýr aö
neytandanum og þaö sem snýr aö
framleiöandanum. Ef viö litum
fyrst á þá hlið sem snýr aö bænd*
unum. þá tel ég aöalástæöuna þá,
— eins og raunar áöur er aö vikiö,
— aö bændur hafa aldrei fengiö
borgaö þaö, sem þeim ber og hafa
þá, meö aukinni tækni, bættum
húsakosti og ræktun bústofnsins
aukiö afuröirnar. Þessu hefur
veriö fylgt eftir meö þvi aö
stækka verölagsgrundvallarbúiö,
auka afuröir hvers grips I verö-
lagsgrundvellinum og þannig
lækka verö vörunnar til neytand-
ans. Vegna þessa hafa bændur
orðið aö stækka búin til þess aö
halda sömu rauntekjum Nú siöast
i haust beitti 6-manna nefndin
þessari aöferö meö þvi aö reikna
meiri mjólk eftir hverja árskú.
Og Framleiöslráð brá á leik meö
veröflokkun á nautgripakjöti og
kindakjöti og náöi einhverjum
fjármunum af bændum meö þvi.
Áþaö einkumviöum nautakjötiö,
ogkemur manni þaö allfuröulega
fyrir sjónir þar sem frekar var
um vöntun á þeirri vöru aö ræöa
en hitt. Viröast þarna fremur
hafa ráöiö hagsmunir kaup-
mannsins en framleiöandans.
Ef viö snúum svo aö
neytandanum þá tel ég aö rikiö
beri þar aöal-ábyrgöina. Niöur-
greiöslunum hefur veriö beitt
sem hagstjórnartæki fyrst og
fremst og þvi hefur verö á land-
búnaöarafuröum veriö mjög
breytilegt og ekki I neinu sam-
ræmi viö kaupmátt launa. Og þó
aö verö á búvörum sé mjög lágt
núna þá eykst ekki salan aö sama
skapi. Þaö er auövelt aö draga úr
neyslunni en erfiöara aö vinna
hana upp aftur. Þetta er alveg
eins og aö tapa nyt úr mjólkurkú,
þaö er erfiöara aö vinna hana upp
en aö glopra henni niöur. Jafn-
framt koma þarna til breyttar
lifsvenjur fólks. Heitar máltiöir
hafa þokaö fyrir brauöi, sælgæti
og allskonar ávaxta- og gos-
drykkjum. Jafnvel lenging skóla-
skyldunnar hefur lika haft þarna
sin áhrif. Börnin boröa úti sjoppu-
fóöur og þvi um likt. Allt hefur
þetta sin áhrif.
Ég tel lfka aö viö höfum veriö
meö alltof einhæfa og lélega
framleiöslu á unnum vörum. Þaö
er nú fyrst á seinni árum, sem
Eirflcur Pálsson.Syöri-Völlum.
Mjólkursamsalan er farin aö
reyna aö vinna þetta upp meö
meiri fjölbreytni. Ef við litum á
kjötiö þá eru flestar okkar kjöt-
vörur unnar úr lélegasta hráefni,
sem til er á markaönum. Og þetta
hráefni veröur aldrei gott þó aö
þaö sé hakkaö, kryddaö og sett I
finar umbúöir. Neytendur þyrftu
aö eiga völ á mun fleiri gæöa- og
veröflokkum af unnum vörum.
Viö lifum ekki lengur i' þjóöfélagi,
sem ekki á til hnifs og skeiöar, og
fólk vill fá góöa vöru, fyrst og
fremst. Égheld lika aö þaö þurfi
aö stór-heröa eftirlit meö þvi, aö
neytandinn fái raunverulega þá
vöru, sem hann er aö borga.
Offramleiðslan stafar frá
stærri búunum
Nú hefur oröiö töluverö aukning
á mjólkurframleiöslu og kjöti á
siöasta ári. Þaö var aö visu alveg
ljóst, aö svo mundi veröa meö
kindakjötiö. en þaö veröur einnig
aukning á mjólkinni þótt marg.
bent hafi veriö á, aö svo mætti
ekki veröa. Þetta finnst mér
ábyrgöarleysi þvi viö mjólkur-
framleiösluna er hægt ao ráða
mikiö frekar en kjötframleiösl-
una. Og framleiösluaukningin er
mest þar sem búin eru stærst.
Mér finnst þvi ekkert óeölilegt
þótt skatturinn væri þar hærri. Ef
viö erum aö hugsa um einhverja
byggöaþróun og aö halda jafn-
vægi i landsbyggðinni þá held ég
aö þetta komi vel til greina.Jafn-
framt gripur þarna beitarþoliö
inn i. Þaö ætti aö hafa þaö til
hliösjónar um hvar draga þarf úr.
En offramleiðslan stafar frá
stærri búunum. Ég er meö 700 ær-
gilda bú og mér er ljóst, aö ég á aö
borga þarna en ekki bóndinn vib
hliöina á mér, sem er kannski
meö 300—400 kindur. Og ég er til-
búinn aö draga saman seglin geri
aörir slikt hib sama. En þaö sam-
ræmist ekki mlnum skoöunum aö
á okkur, t.d. hér i Vestur-Húna-
vatnssýslu, — en hér hefur
mjólkurframleiöslan staöiö i staö
110 ár þótt hún hafi aukist i öörum
héruöum kannski um 10—12%, —
sésamt lagöur jafn mikill skattur
og aöra. Þvi þegar á heildina er
litiö hlýtur þaö aö koma bændum
almennt til góöa, aö byggöinni sé
haldiö sem jafnastri i íandinu.
Niðurstöður
Lánamálin verður aö taka föst-
um tökum. Ollum lánsumsóknum
á aö fylgja umsögn héraösráöu-
nautar. Annaö hvort er aldrei litið
á þessar skýrslur eða ekki eftir
þeim fariö. Þarna viröist ráöa
hentistefna. Auövitaö ræöur
bóndinn þvi hvaö hann
framkvæmir á sinni jöri^en þaö á
ekki aö lána honum út á fjárhús
t.d., henti jöröin ekki sauöfjárbú-
skap og öfugt, eöa ef að nýtilegt
jarönæöi er ekki fyrir hendi fyrir
þann bústofn sem ætlað er aö
byggja yfir.
Ég tel skilyröislaust aö þaö eigi
aö skammta fóðurbætinn og miöa
viö ákveöinn kvóta á grip en
skattleggja, og þá gjarnan hátt,
þaö sem umfram er. Meö þvi
stuölum viö aö skynsamlegri og
réttri nýtingu á fóöurbæti, en þaö
er vitað, aö hann er ofnotaöur á
sumum búum þótt margir noti
hann af skynsemi og i hófi. Og þaö
á ekki aö skattleggja bú meö 400
ærgiidi og minna. Þaö mun
reynast rothögg á marga smærri
bændur. —mhg.