Þjóðviljinn - 09.03.1979, Side 11
Föstudagur 9. mars 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 11
ibróttir [>) íþróttir [/] íþróttir
\T J Humsjón:INGÓLFUR HANNESSONt ° J ■
r
Hvert stefnir?!
Þegar erfiður áfangi
er að baki er oft gott að
láta hugann reika,
fyrst aftur i tímann og
siðan að igrunda hvað
taki við í ljósi fenginn-
ar reynslu. t»egar
islenska handknatt-
leikslandsiiðið dvaldist
á Spáni var þetta
stundum megininn-
takið i umræðum
manna um handbolt-
ann, einkum eftir að
siðasta leiknum var
lokið.
20 min. frá 01.
Fyrsti leikurinn var i Sevilla
gegn Israel og var sá leikur
talinn hrein og klár barátta
fyrir þvi hvort Islandi tækist aö
halda sér i B-riöli eöa hvort viö
mundum detta niöur i C-riöil.
Þetta álag hefur eflaust haft
þau áhrif á strákana aö aldrd
náöist upp baráttustemmning
og má jafnvel segja að viö
höfum sloppiö fyrir horn i
þessum leik meö þvi aö ná jafn-
tefli.
Næsti leikur var gegn
Tékkum, sem eru meö ungt, en
geysilega vel þjálfaö liö. Nú
virtust strákarnir okkar tvi-
eflast viö þaö aö mótstaöan
jókst og loksins fór þessi hópur
að vinna saman eins og liös-
heild. — Jafntefli varö einnig i
þessum leik og þar meö vorum
viö komnir i milliriöil.
Þá var komiö aö þvi aö leika
gegn gestgjöfunum, Spán-
verjum og lá ljóst fyrir aö þeir
yröu erfiöir á heimavelli.
Spánverjarnir fóru illa meö
okkur I Danmörku á A-keppn-
inni og fannst mörgum strák-
unum aö fyrir þann ósigur þyrftí
nú aö hefna. Leikurinn var i
jafnvægi framundir miöjan
seinni hálfleikinn, en þá
sprungu okkar menn á limminu
og eftirleikurinn var auðveldur
fyrir Spánverjana. Eftir leikinn
sagöi einn úr landsliöshópnum:
„Viö vorum 20 mfn. frá
Ólympiuleikum, svo naumt var
það.”
Hollendingana tókst okkur aö
vinna meö 11 marka mun eins
og til þurfti til þess aö leika um
3.-4. sætiö. Þessi leikur var
opinn og skemmtilegur, en
segja má aö farið hafi saman
góöur leikur Islands og einn
slakari leikja sem Hollendingar
hafa leikiö.
Loks var leikiö gegn Ung-
verjum um 3.-4. sætiö og
máttum viö sætta okkur viö
stórtap enda er þaö skoöun
undirritaös aö Ungverjarnir
hafi veriö með langbesta liðið á
Spáni. A þvi leikur enginn vafi.
Einhvern veginn fannst
mörgum aö kæruleysi hafi veriö
rikjandi i liöinu i þessum leik.
Strákarnir voru búnir að gera
sér 4. sætið aö góðu fyrirfram,
en alls ekki búist viö þvi, aö
Ungverjarnir myndu leika af
þeirri grimmd sem þeir geröu.
Eftir þennan leik var rætt um
þaö aö Ungverjar hafi viljaö
sýna mönnúm fram á aö þeir
væru bestir meö þvi aö mala
Islendingana sem og tókst.
Að horfa fram
á veginn
I þessari keppni var landsliös-
einvaldurinn, Jóhann Ingi alltaf
aökoma okkur blaöamönnunum
á óvart, t.d. þegar hann setti þá
Jens Einarsson og Bjarna
Guömundsson út fyrir siöasta
leikinn. Innáskiptingar voruoft-
sinnis furðulegar og mikiö um
Þankar að lokinni ferð
landsliðsins
til Spánar fyrir skömmu
Viggó Sigurösson hefur nú
ákveöiö aö taka tílboöi FC
Barcelona um aö leika meö
félaginu næsta vetur. Þetta til-
boö fékk Viggó vegn a frábærrar
frammistööu i keppninni á
Spáni.
Einn framtiöarmanna íslands f
ha ndkn a ttleik, Erlendur
Hermannsson, Vikingi.
þaö, aö hann tæki „sénsa”, sem
oft tókust og stundum mis-
heppnuöust. Furöu undirritaös
vakti þaö þegar Jóhann lét taka
Ungverjann Kovac úr umferö
allan leikinn, jafnvel þó aö þaö
tækist mjög illa vegna þess hve
vörnin opnaðist illa fyrir bragö-
iö og Ungverjarnir sölluöu á
okkur mörkunum án mikillar
fyrirhafnar. Um margtalaö
agaleysi (ekki hvaö viökemur
áfengi) Ihópnum á ég erfitt meö
STALDR-
AÐ VIÐ
aö dæma um þar sem nærvera
okkar blaöamannanna var ekki
talin æskileg á hótelum þeim,
sem liðið dvaldi á. Reyndar
gerðu strákarnir oft ekki þaö
sem fyrir var lagt þegar út i
leikina var komiö. Slikt má
frekar flokka undir þjálfunar-
fræöilegt vandamál fremur en
agaleysi. E.t.v. er þarna aö
finna skýringuna á misjöfnum
leik liösins.
Næstu tvö árin eöa fram aö
B-keppninni 1981 gefet góöur
timi til þess aö byggja upp nýtt
landsliðfrá grunni, landsliö sem
hefur veriö skipulega undirbúiö
meö ákveöna keppni i huga likt
og þær þjóöir gera sem viö
komum til meö aö keppa gegn.
Þaöræöstþvi alltá þvi aö stjórn
HSI marki ákveöna stefnu, sem
siðan veröi fylgt eftir af einurö
og festu.
Stöðnun
Mikiö hefur verið rætt um
þaö, að handboltinn á Islandi
væri lélegri I vetur en hann
hefur veriö undanfarin ár. Aö
minu mati er hér um hreina og
klára vitleysu aö ræöa. Hand-
boltinn er hvorki betri né verri
nú en fyrir 3-4 árum. Sé viðmið-
unin tekin viö önnur lönd höfum
viö staöið I staö meöan margar
aörar þjóöir (t.d. Spánn, ísrael
og Sviss) hafa tekið stórstigum
framförum. Auk þess vantar
algjörlega nýtt blóö i hand-
boltann og þá á ég viö aö til-
einka sér það nýjasta sem er aö
gerast, annaö hvort meö þvi aö
tslendingar nemi erlendis eöa
aö útlendingar komi og kenni
okkur. Hiö siöarnefhda geröist i
knattspyrnunni og er fáum til
efe nú aö þaö hafi ekki verið til
góös.
Starf mótanefndar er mikiö
og vanþakklátt starf. I vetur
hefur veriöskrifaö óvenju mikiö
um þessa nefnd enda hafa henni
veriö æriö mislagöar hendur.
Brotalamirnar I mótaskránni
eru mýmargar og þegar svo er
má ekki búast við framförum.
Gott dæmi um þetta er hvernig
mótaskráin leikúr 3. flokk hjá
einu Reykjavikurfélaganna.
Enginn leikur var hjá þessum
piltum i tvo mánuði og siöan er
þeim allt i einu sagt aö leika tvo
leiki sama daginn!! Slik vinnu-
brögð eru ekki áhugahvetjandi
fyrir unga handknattleiks-
iökendur. Hér er verk aö vinna
fyrir forystumenn islensks
handknattleiks.
Þ jálf ar amenntunin
mikilvægust
Það sem mest veltur á um
framfarir handboltans hér á
landi er það hvernig til tekst
meö menntun þjálfara. Þessum
þætti hefur nánast veriö sleppt
úr starfi HSI þangaö til nú i
haust að byrjaö var aö klóra i
bakkann. Nú er þaö svo aö þaö
er lifsnauösyn aö menn meö
menntun og reynslu stjórni
æfingum yngri flokkanna, ekki
aö stráklingar úr 2. eöa
meistaraflokki standi og ílauti
fyrir unglingana eins og þvi
miöur er allt of algengt. Starf-
semi yngri flokkanna á aö
miöastmeiraviökennslu heldur
en keppni.
Hér að framan hef ég aöeins
stiklaö á stóru og margt oröiö
útundan eins og dómaramálin
o.fl. Þetta má allt saman biöa
betri tima. Hafi þessir þankar
minir vakiö löngun einhvers til
þess að leggja orö i belg, þá er
oröiö laust.
—IngH
J
Mesta afrekskona tslands I sundi á undanförnum árum, Þórunn
Alfreösdóttir, stóö nú á bakkanum og horföi á félaga sina keppa.
íslandsmet á
sundmóti Ægis
Hugi Harðarson bœtti fyrra met sitt
i 200 m baksundi um nœr 2 mín.
Hugi S. Harðarson frá
Selfossi setti nýtt
glæsilegt islandsmet í 200
m baksundi á sundmóti
Ægis, sem haldið var nú
siðustu daga. Hann synti á
2:18:4 mín og bætti gamla
metið, sem hann átti sjálf-
ur, um tæpar 2 mín. Jafn-
framt er þetta piltamet,
því að Hugi er fæddur árið
1963.
Agætur árangur náöist I flest-
um greinum á mótinu, og ber þar
hæst 400 m skriösund Bjarna
Björnssonar (4:16:5 min ) og
hlaut hann afreksbikar mótsins
fyrir afrekiö.
I 400 m fjórsundi kvenna
sigraöi Sonja Hreiðarsdóttir á
5:32:1 min , en I þessu sundi setti
Þóranna Héöinsdóttir nýtt
telpnamet meö þvi aö synda á
5:38:4 min. Eðvald Þ. Eövalds-
son, IBK setti nýtt sveinamet i 400
m. skriösundi karla (5:10:0
min.), en þar sigraöi Bjarni
Björnsson eins og áöur sagöi.
Sonja Hreiöarsdóttir sigraöi i
200 m. bringusundi kvenna á
2:50:0 min. Hjá körlum varö
Ingólfur Gissurarson, IA hlut-
skarpastur á 2:38:4 min. I 100 m.
skriösundi kvenna sigraöi
Margrét M. Siguröardóttir, UBK
á l:05:2min. IngiÞór Jónsson, IA
varö fyrstur i 100 m. flugsundi
karla á 1:03:9 min. og setti hann
marga fræga kappa aftur fyrir
sig i þessu sundi.
Þau yngstu tóku smá rispu á
mótinu og I 50 m. bringusundi
meyja sigraöi Guörún F. Agústs-
dóttir Æ, á 41:4 sek. Ölafur
Einarsson,’Æ sigraöi i 50 m. flug-
sundi sveina meö þvi aö synda á
36:3 sek.
Sonja Hreiöarsdóttir varö hlut-
skörpust I 200 m. baksundi
kvenna á 2:39:2 min., en hjá körl-
unum I þessari grein sigraöi Hugi
á nýju tslandsmeti. Sonja bætti
enn einum sigrinum við og nú i
1500 m. skriösundi á 19:17:0 min.
og relst þetta vera nýtt stúlkna-
met. I þessu sundi setti Katrin L.
Sveinsdóttir, UBK telpnamet en
hún fékk timann 19:37:2 min. Eö-
vald Þ. Eövaldsson, IBK setti
nýtt sveinamet i 1500 m. skriö-
sundi karla, en þar sigraöi Bjarni
Björnsson á 17:14:5 min.
Sveit Ægis sigraöi i 4x100 m.
fjórsundi kvenna á 5:11:5 min. 1
siöustu grein mótsins 4x100 m.
skriösundi karla varö sveit Ægis
hlutskörpust á 3:58:4 min.
lngH
r Island- Holland í kvöld I kvöld kl. 7 veröur sýndur leikur tslands og Hoilands, sem fram fór i Barcelona á miövikudeginum I siöustu viku. Yfirburöir landans voru algjörir i þessum leik, og var gaman aö sjá hve vei strákarnir foröuöust þaö aö detta niöur á sama plan og andstæöingarnir. Margir hafa spurt undir- ritaöan um þaö, hvort Hol- lendingarnir hafi veriö meö afspyrnu slakt liö. Þvi er til aö svara, aö liö þeirra er ágætt, eins og glögglega kom fram i lcik þeirra gegn Búl- görum, en I þessum leik voru þeir slappir, likt og islensku strákarnir voru gegn Ung- verjum. IngH