Þjóðviljinn - 09.03.1979, Page 12
12 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudaeur 9. tnars 197«
Sunnudagur
8.00 Fréttir
8.05 Morgunandakt Séra Sig-
uröur Pálsson vigslubiskup
flytur ritningarorö og bæn.
8.15 Veöurfregnir. Forustu-
greinar dagbl. (útdr.).
8.35 Létt morgunlög Hljóm-
sveit Mantovanis leikur.
9.00 Hvaö varö fyrir valinu?
9.20 Morguntónleikar a.
Norskir dansar op. 35 eftir
Edvard Grieg. Hallé-hljóm-
sveitin leikur. Sir John
Barbirolli stj. b. Sellókon-
sert op. 7 eftir Johan Svend-
sen. Hega Waldeland leikur
meö h 1 jóms v ei ti nni
Harmonlen I Bergen.
Karsten Andersen stj.
10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10
Veöurfregnir
10.25 Ljósasklpti Tónlistar-
þáttur I umsjá Guömundar
Jónssonar pianóleikara
11.00 Prestvígslumessa I
Dómkirkjunni. (Hljóörituö
11. fyrra mán.) Biskup Is-
lnds, herra Sigurbjörn Ein-
arsson, vígir Valdimar
Hreiöarsson guöfræöikandí-
dat til Reykhóla I Baröa-
strandarprófastsdæmi.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Veöurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.20 Fyrsta sagan Bjarni
Guönason prófessor flytur
slöara hádegiserindi sitt um
upphaf íslenzkrar sagnarit-
unar.
14.00 Miödegistónleikar: Frá
t ó n I e i k u m I
Erkel-hljómleikahöllinni I
BúdapestStabat Mater eftir
Giacomo Rossini. Flytjend-
ur: Veronika Kincses
sópran, Júlía Hamari alt,
Attila Fulö’p tenór, Jósef
Gregor bassi, Búdapestkór-
inn og Ungverska ríkis-
hljómsveitin. Stjórnandi:
Lamberto Gardelli.
15.00 Fleira þarf I dans en
fagra skóna. Síöari þáttur
um listdans á lsiandi, tekinn
saman af Helgu Hjörvar.
16.00 Fréttir
16.15 Veöurfregnir
16.20 Endurtekiö efni.
17.20 Pólsk samtlmahljómlist
Atli Heimir Sveinsson kynn-
ir. Guöný Guömundsdóttir,
Asdls Þorsteinsdóttir, Mark
Reedman og Pétur Þor-
valdssoi. leika. a. Strengja-
kvartett nr. 2 eftir Karol
Szy manowski. b.
Strengjakvartett nr. 2 eftir
Marek Stachowski.
18.00 Harmonikulög. Veikko
Ahvenainen leikur. Tilkynn-
ingar
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 ..Svartur markaöur”,
fra mhaldsleikrit eftir
Gunnar Gunnarsson og Þrá-
in Bertelsson og er hann
jaf nfram t leikstjóri.
20,05 Sinfónluhljómsveit is-
lands leikur I útvarpssal
Einsöngvari: Rut. L.
Magnússon. Stjórnandi:
Marteinn Hunger Friöriks-
son. a. ,,Manfred”, forleik-
ur eftir Robert Schumann.
b. „Farandsveinninn” eftir
Gustav Mahler.
20.30 Skemmdarverk, Gísli
Helgason og Andrea Þórö-
ardóttir taka saman þátt-
inn. Meöal annars rætt viö
Pétur J. Jónsson sálfræö-
ing, Helga Danlelsson lög-
reglumann, Bergstein Sig-
urösson fulltrúa og Hafstein
Hafsteinsson trygginga-
mann.
21.10 Fiölulög Thomas
Magyar leikur fiölulög eftir
Fritz Krasler. Hielkema
leikur á pianó.
21.25 Söguþáttur Umsjónar-
menn: Glsli Agúst Gunn-
laugsson og Broddi Brodda-
son.
21.50 óperettulög. Rita
Streich syngur lög úr óper-
ettum og kvikmyndum meö
Promenadehljómsveitinni I
Berlín. Hans Carste stj.
22.05 Kvöldsagan: ..Heimur á
viö hálft kálfskinn” eftir
Jón Helgason
22.30 Veöurfregnir. Fréttir,
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Viö uppsprettur sfgildrar
tónlistar. Ketill Ingólfsson
sér um þáttinn.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Mánudagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
7.10 Leikfimi: Valdimar
Ornólfsson leikfimikennari
og Magnús Pétursson
píanóleikari (alla virka
daga vikunnar).
7.20 Bæn.
7.25 Morgunpósturinn.
8.15 Veöurfregnir. Forustugr.
landsmálablaöanna (útdr.)
Dagskrá.
8.35 Morgunþurlur kynnir
ýmis lög aö eigin vali. 9.00
Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Sigrlöur Eyþórsdóttir lýkur
lestri sögunnar ,,Aslákur f
álögum” eftir Dóra Jónsson
(11).
9.20 Leikfimi. 9.30
Tilkynningar. Tónleikar.
9.45 Land bú naöa rmá 1.
10.0Ó Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.25 Morgunþulur kynnir
ýmis lög:
11.00 Aöur fyrr á árunum:
11.35 M orguntónleikar :
Hallé-hljómsveitin leikur
„Sögur úr Vinarskógi” eftir
Johann Strauss. Sir John
Barbirolli stj.
Filharmonlusveitin I New
York leikur „Lærisvein
galdramannsins”,
sinfónfekt ljóö eftir Paul
Dukas. Leonard Bernstein
stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veöurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.20 Litli barnatlminn.Unnur
Stefánsdóttir stjórnar.
Fluttir kaflar úr tónverkinu
,,Pétur og úlfurinn’’ eftir
Prokifjeff.
13.40 Viö vinnuna : Tónleikar.
14.30 Miödegissagan: „Fyrir
opnum tjöldum’’ eftir Grétu
Sigfúsdóttur Herdís Þor-
valdsdóttir leikkona les (6).
15.00 M iödegistónleikar:
íslensk tónlista. Sónata nr.
2ogRómanza fyrir fiölu og
planó eftir Hallgrlm Helga-
son. Höfundurinn og How-
ard Leytin Brown leika. b.
„Elegy” eftir Hafliöa
Hallgrimsson viö IjóÖ eftir
Salvatore Quasimodo. Rut
L. Magnússon syngur viö
hljóöfæraundirleik Manuelu
Wiesler, Halldórs Haralds-
sonar, Páls Gröndal, Snorra
Birgissonar og höfundarins.
c. „Búkolla”, tónverk fýrir
klarinettu oghjómsveit eftir
Þorkel Sigurbjörnsson.
Gunnar Egilsson leikur meö
Sinfóniuhljomsveit lslands.
Páll P. Pálsson stj.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir).
16.20 Popphom: Þorgeir Ast-
valdsson kynnir.
17.20 Framhaldsleikrit barna
og unglinga: ,,Meö hetjum
og forjnjum I himinhvolf-
inu” eftir Mai Samzelius.
Tónlist eftir: Lennast
Hanning. Þýöandi: Ast-
hildur Egilson. Leikstjóri:
Brynja Benediktsdóttir.
Persónur og leikendur I
öörum þætti: Marteinn
frændi / Bessi Bjarnason,
Jesper / Kjartan Ragn-
arsson, Jenný / Edda
Björgvinsdóttir, Kristófer /
Gisli Rúnar Jónsson,
Andrómeda / Guölaug
Maria Bjarnadóttir, Per-
seifur/Agúst
Guömundsson, Kassiopeila
/ Geirlaug Þorvaldsdóttir,
Perseifur konungur / Þórir
Steingri msson, Danáa /
Margrét Helga Jóhanns-
dóttir, Polydektes /Rand-
ver Þorláksson.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Arni
Böövarsson flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn
Reynir Hugason verk-
fræöingur talar.
20.00 Lög unga fólksins Asta
R. Jóhannesdóttir kynnir.
21.10 A tiunda tímanum
Guömundur Arni Stefáns-
son og Hjálmar Arnason s já
um þátt fyrir unglinga. Efni
m.a.: Leynigesturinn, fimm
á toppnum, lesiö úr bréfúm
til þáttarins o.fl.
21.55 „Túskildingsóperan”
Hátíöarhl jóms veitin I
Lundúnum leikur lög úr
„Túskildingsóperunni” eftir
Kurt Weill. Bernard Herr-
mann stj.
22.10 Dómsmál Björn Helga-
son hæstaréttaritari segir
frá skaöabótamáli vegna
meintrar ólögmætrar hand-
töku og frelsissviptingar I
sambandi viö mótmælaaö-
geröir á þjóöhátiö á Þing-
völlum 1974.
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Lestur Passiusálma.
Lesari: Séra Þorsteinn
Björnsson (25).
22.55 M yndl is tarþáttur .
Umsjón: Hrafnhildur
Schram. Fjallaö um mynd-
listarmál á Akureyri.
23.10 Frá Tónleikum Sinfónlu-
hljómsveitar islands I
Háskólahiói s.l. fimmtudag.
Stjórnandi: Jean Pierre
Jacquillat. Sinfónia nr. 7 I
A-dúr op. 92 eftir Ludwig
van Beethoven. —
Kynnir: Askell Másson.
23.55 Fréttir. Dagskrárlok
Þriðjudagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
7.10 Leikfimi
7.20 Bæn
7.25 Morgunpósturinn.
8.15 Veöurfregnir. Forustu-
gr. dagbl. (útdr ). Dagskrá.
8.35 Morgunþulur kynnir
ýmis lög aö eigin vali. 9.00
Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar. 9.45 Þing-
fréttir.
11.00 Sjávarútvegur og sigl-
ingar:
ræöir viö Guömund Stein
beck og Hauk Pálmason um
breytingar á hafnarraf-
dreifikerfum.
11.15 Morguntónleikar:
Flladelfluhljómsveitin leik-
ur Sinfóníu nr. 11 d-moD op.
13 eftirSergej Rachmanioff.
Eugene Ormandy stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veöurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar. A frivaktinni
Sigrún Siguröardóttir kynn-
ir óskalög sjómanna.
14.30 Miölun og móttaka
Fjóröi þáttur Ernu Indriöa-
dótturum fjölmiöla Fjallaö
um Islenzka sjónvarpiö,
rætt viö starfsmenn þar og
viö Þorbjörn Broddason
lektor um áhrif sjónvarps á
börn.
15.00 Miödegistónleikar:
Belglska blásaratríóiö leik-
ur „Divertimento”, trfó
fyrir óbó, klarínettu og
fagott, eftir David Wande-
woestijne. Jacqueline
Eymar, Gunther Kehr,
Werner Neuhaus, Erich
Sichermann og Bernhard
Braunholz leika Planókvint-
ett i d-moU op. 89 eftir
Gabriel Fauré.
15.45 Til umhugsunar Karl
Helgason tekur saman þátt-
inn. Rætt um áfengislausa
dansleiki.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir).
16.20 Popp
17.20 Tónlistartimi barnanna
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Albert Einstein,
aldarminning Magnús
Magnússon prófessor flytur
erindi.
20.00 Kammertónlist Wolf-
gang Schneiderhan og
Walter Klien leika Sónötu i
Es-dúr op. 18 fyrir fiölu og
pianó eftir Richard Strauss.
20.30 tltvarpssagan: „Eyr-
hyggja saga”
21.00 Kvöldvaka a. Einsöngur:
Hanna Bjarnadóttir syngur.
Robert A. Ottósson leikur á
píanó. b- 1 marz fyrir 75
árum Gunnar M. Magnúss
rithöfundur les kafla úr bók
sinni, „Þaö voraöivel 1904”,
c. Kvæöalög Grímur Lárus-
son frá Grimstungu kveöur
húnvetnskar ferskeytlur. d.
Fróöárundur Eirikur
Björnsson lækmr I Hafnar- j
firöi setur fram skýringu á
þætti i Eyrbyggja sögu.
Gunnar Stefánsson les fyrri
hluta. e. I berjamóGuölaug
Hraunfjörö les frásögu eftir
Huga Hraunfjörö. f. Kór-
söngur: Telpnakór Hllöa-
skóla syngur Guörún Þor-
steinsdóttir stjórnar. Þóra
Steingrimsdóttir leikur á
píanó.
22.30 Fréttir. Veöurfregnir.
Dagskrá morgundagsins.
Lestur Passiusálma (26).
22.55 VlÖsjá: Ogmundur
Jónasson sér um þáttinn.
23.10 A hljóöbergi Umsjónar-
maöur: Björn Th. Björns-
son listfræöingur. „Manns-
röddin”, monodrama eftir
Jean Cocteau i enskri þýö-
ingu Maximilian Ilyin.
Ingrid Bergman leikur.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Miðvikudagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.10 Leikfimi. 7.20. Bæn.
7.25 Morgunpósturinn.
8.15 Veöurfregnir. Forustu-
gr. dagbl. (útdr.). Dagskrá.
8.35 Morgunþulur kynnir ým-
is lög aö eigin vali. 9.00
Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10. Veöur-
fregnir.
11.00 Úr islenskri kirkjusögu.
11.25 Kirkjutónlist: Tónlist
eftir Johann Sebastian
Bach.a. Prelúdía og fúga i
h-moll. Karl Richter leikur
á orgel. b. „Ég vil bera
kross þinn”, kantata fyrir
einsöngvara og kór. Gerard
Souzay og kapellukórinn i
Berlín syngja meö þýsku
Bacheinleikarasveitinni.
Helmut Winchermann stj.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.25 Veöurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.20 Litli barnatiminn. Sig-
ríöur Eyþórsdóttir stjórnar.
Sagt frá Færeyjum, leikin
þjóölög þaöan og lesin tvö
færeysk ævintýri.
13.40 Viö vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miödegissagan: „Fyrir
opnum tjöldum” eftir Grétu
Sigfúsdóttur Herdls Þor-
valdsdóttir leikkona les (7).
15.00 Miödegistónleikar: KjeU
Bækkelund ogRobert Levin
leika Tilbrigöi I es-moll op. 2
fyrir tvö píanó eftir Christi-
an Sinding. / Gervase de
Peyer og Daniel Barenboim
leika Sónötu I Es-dúr op. 120
fyrir klarinettu og pianó eft-
ir Jóhannes Brahms.
15.40 íslenskt mál: Endurtek-
inn þáttur Gunnlaugs Ing-
ólfssonar frá 10. þ.m.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir).
16.20 Popphorn: Halldór
Gunnarsson kynnir.
17.20 Ctvarpssaga barnanna:
„Polli, ég og allir hinir” eft-
ir Jónas Jónasson Höfundur
byrjar lesturinn.
17.40 A hvitum reitum og
svörtum Guömundur Arn-
laugsson flytur skákþátt.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Gestur I útvarpssal
Finnska óperusöngkonan
Taru Valjakka syngur lög
eftir Granados, Rodrigo og
Palmgren. Agnes Löve leik-
ur á pianó.
20.00 Úr skólallfinu. Kristján
E. Guömundsson stjórnar
þættinum, sem fjallar um
fulloröinsfræöslu.
útvarp
20.30 Utvarpisagan: „Eyr-
hyggja saga” Þorvaröur
Júllusson les (11).
21.00 Hljómskálamúslk Guö-
mundur Gilsson kynnir.
21.30 Ljóö eftir Guömund
Kamban Guömundur Guö-
mundsson les.
21.45 Iþróttir Hermann Gunn-
arsson segir frá.
22.10 Sunnan jökla Magnús
Finnbogason á Lágafelli
tekur saman þáttinn. M.a.
rætt viöSigurö Eggertsson,
Efri-Þverá, Þráin Þorvalds-
son, Oddakoti, og Kristlnu
Guömundsdóttur á Hvols-
velli
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Lestur Passlusálma (27).
22.55 tTr tónlistarlífinu. Knút-
ur R. Magnússon sér um
þáttinn.
23.10 Svört tónlist. Umsjón:
Gerard Chinotti. Kynnir:
Jórunn Tómasdóttir.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Fimmtudagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn.
7.25 Morgunpósturinn.
8.15 Veöurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Dagskrá.
8.35 Morgunþulur kynnir
ýmis lög aö eigin vali. 9.00
Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Geir Christensen heldur
áfram aö lesa „Stelpurnar
sem struku” eftir Evi Böge-
næs (3).
9.20 Leikfimi
9.30 Tilkynningar. Tónleikar.
9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10
VeÖurfregnir.
10.25 Morgunþulur kynnir
ýmis lög, frh.
11.00 Verslun og viöskipti.
Umsjón: Ingvi Hrafn Jóns-
son.
11.15 Morguntónleikar:
Dietrich Fischer-Dieskau
syngur lög eftir Giacomo
Meyerbeer. Karl Engel
leikur á pianó/Liv Glaser
leikur Píanósónötu op. 7 I
e-moll eftir Edvard Grieg.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veöurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar. Viö vinnuna:
Tónleikar.
14.30 Námsgreinar I grunn-
skóla. Birna Bjarnleifs-
dóttir tekur saman þáttinn.
Fjallaö um kennslu í stærö-
fræöi og eölis- og efnafræöi.
Rætt viö námsstjórana
Onnu Kristjánsdóttur og
Hrólf Kjartansson.
15.00 Miödegistónleikar:
Itzhak Perlman og Fíl-
harmonlusveit Lundúna
leika Fiölukonsert nr. 2 I
d-moU op. 22 eftir Henryk
Wieniawski. Seiji Ozawa stj.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir).
16.20 Tónleikar.
16.40 Lagiö mitt: Helga Þ.
Stephensen kynnir óskalög
barna.
17.20 ttvarpssaga barnanna:
„PoDi, ég og allir hinir" eft-
ir Jónas Jónasson. Höf-
undur les (2).
19.00 Fréttir. Fréttaauki. TU-
kynningar.
19.35 Daglegt mál. Arni
Böövarsson flytur þáttinn.
19.40 Viö erum öll heim-
spekingar. Þriöji þáttur As-
geirs Beinteinssonar um
lifsskoöanir og mótun
þeirra. Rætt viö Bjarna
Bjarnason lekto.r.
20.30 Sellósónata IC-dúr op. 65
eftir Benjamin Britten.
Mstislav Rostropovitsj og
höfundur leika.
20.50 Leikrit: „1 afkima” eftir
William Somerset Maug-
ham. Þýöandi: Torfey
Steinsdóttir. Leikstjóri:
Rúri k H ara 1 dsson .
Persónur og leikendur:
Nichols skipstjóri: Róbert
Arnfinnsson. Saunders
læknir: Guömundur Páls-
son. Fred Blake: Hjalti
Rögnvaldsson. Patrick
Ryan: Erlingur Gfelason.
Erik Christensen: Helgi
Skúlason. Swan: Valdemar
Helgason. Louise: Ragn-
heiöur Steindórsdóttir. Frú
Hudson: Þóra Friöriks-
dóttir. Patrick Hudson:
Hákon Waage. Frú Nichols:
Guörún Stephensen. Aörir
leikendur: GuÖjón Ingi
Sigurösson og Emil Guö-
mundsson.
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Lestur Passiusálma (28).
22.55 Vlösjá: Friörik Páll
Jónsson sér um þáttinn.
23.10 Afangar Umsjónar-
menn: Ásmundur Jónsson
og Guöni Rúnar Agnarsson.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Föstudagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn
7.25 Morgunpósturinn.
Umsjónarmenn: Páll
Heiöar Jónsson og Sigmar
B. Hauksson. (8.00 Fréttir).
8.15 Veöurfregnir.
Forustugreinar dagbl.
(útdr.). Dagskrá.
8.35 Morgunþulur kynnir
ýmis lög aö eigin vali. 9.00
Fréttir
9.05 Morgunstund barnanna
Geir Christensen heldur
áfram aö lesa „Stelpurnar
sem struku’’ eftir Evi
Bögenæs (4).
9.20 Leikfimi
9.30 Tilkynningar. Tónleik-
ar. 9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.25 Morgunþulur kynnir
ýmis lög, — frh.
11.00 Ég man þaö enn : Skeggi
Asbjarnarson sér um þátt-
inn.
11.35 Morguntónleikar:
Julian Bream og
Cremona-strengjakvart-
inn leika Kvintett i
e-moll op. 50 nr. 3 fyrir gltar
og strengjahljóöfæri eftir
Luigi Boccherini.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veöurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar. Viövinnuna:
Tónleikar.
14.30 Miödegissagan: „Fyrir
opnum tjöldum” eftir Grétu
Sigfúsdóttur Herdls
Þorvaldsdóttir les (8).
15.00 Miödegistónleikar:
Felicja Blumental og
Mozarteum-hljómsveitin I
Salzburg leika Konsert I
B-dúr fyrir planó og hljóm-
sveit eftir Francesco
Manfredini, Inoue stj.
Kammersveitin I Vín leikur
Sinfónlu l D-dúr eftir
Michael Haydn, Carlo
Zecchi stj.
15.40 Lesin dagskrá næstu
viku
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir).
16.30 Popphorn: Dóra Jóns-
dóttir kynnir.
17.20 Ctvarpssaga barnanna:
„PoUi, ég og allir hinir”
eftir Jónas Jónasson
Höfundur les (3).
19.00 Fréttir. Fréttaauki. TU-
kynningar.
19.40 Fróöleiksmolar um Ul-
kynja æxli. Þriöji og slöasU
dagskrárþáttur aö tilhlutan
Krabbameinsfélags
Reykjavlkur. Þátttakend-
ur: Ellsabet Ingólfsdóttir,
Guömundur Jóhannesson,
SigrlÖur Lister og Þórarinn
Guönason.
20.00 Frá útvarpinu i
Hessen Victor Yoran leik-
ur meö Sinfónluhljómsveit
útvarpsins I Frankfurt
„Schelomo”, hebreska
rapsódlu fyrir selló og
hljómsveit eftir Ernest
Bloch, Eliahu Inbal stj.
20.30 Kvikmyndagerö á ls-
landi fyrrognú, annar þátt-
ur. Umsjónarmenn Karl
Jeppesen og óli Orn
Andreassen. Fjallaö um
leiknar kvikmyndir og
heimildarmyndir. Rætt viö
Reyni Oddsson, Þránd
Thoroddsen og Vilhjálm
Knudsen.
21.05 Kórsöngur.
Orpheus-kórinn I Glasgow
syngur brezk lög, Sir Hugh
Robertson stj.
21.25 I kýrhausnum. Sam-
bland af skringilegheitum
og tónlist. Umsjón: SigurÖ-
ur Einarsson.
21.45 Liv Glaser leikur
planólög eftir Agötu
Backer-Gröndahl.
22.05 Kvöldsagan: „Heimur á
viö hálft kálfskinn” eftir Jón
Helgason Sveinn Skorri
Höskuldsson les (4).
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Lestur Passfusálma (29).
22.55 Bókmenntaþáttur.
Umsjónarmaöur: Anna
ólafsdóttir Björnsson. Rætt
ööru sinni viö Hjört Pálsson
dagskrárstjóra um bók-
menntir I útvarpi.
23.10 Kvöldstund meö Sveini
Einarssyni.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Laugardagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.10 Leikfimi
7.20 Bæn
7.25 Ljósaskipti: Tónlistar-
þáttur I umsjá Guömundar
Jónssonar píanóleikara.
(endurtekinn frá sunnu-
dagsmorgni).
8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15
Veöurfr. Forustugr.dagbl.
(útdr.) Dagskrá.
8.35 Morgunþulur kynnir
ýmis lög aö eigin vali.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
Tónleikar.
9.20 Leikfimi
9.30 Óskalög sjúklinga:
Kristln Sveinbjörnsdóttir
kynnir (10.00 Fréttir. 10.10
Veöurfregnir).
11.20 Þetta erum viö aö gera.
Valgeröur Jónsdóttir aö-
stoöar hóp barna úr
Varmárskóla viö aö gera
dagskrá.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veöurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 1 vikulokin Edda
Andrésdóttir og Arni John-
sen kynna þáttinn. Stjórn-
andi: Guöjón Arngrlmsson.
15.30 Tónleikar
15.40 Isienskt mál: Guörún
Kvaran cand. mag. flytur
þá ttinn.
16.00 Fréttir.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Vinsælustu popplögin
Vignir Sveinsson kynnir.
17.00 Söngleikir I Lundúnum
Arni Blandon kynnir söng-
leikinn „Privates on
Parade” eftir Peter Nic-
hols.
17.45 Söngvar I léttum dúr.
Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki Til-
kynningar.
19.35 „Góöi dátinn Svejk”
Saga eftir Jaroslav Hasek I
þýöingu Karls lsfelds. Glsli
Halldórsson leikari les (5).
20.00 Hljómplöturabb Þor-
steinn Hannesson kynnir
sönglög og söngvara.
20.45 Llfsmynstur Þáttur meö
blönduöu efni I umsjá Þór-
unnar Gestsdóttur.
21.20 Kvöldljóö Tónlistarþátt-
ur I umsjá Helga Pétursson-
ar og Asgeirs Tómasson.ar
22.05 Kvöldsagan : „Heimur á
viö hálft kálfskinn” eftir
Jón IIelgason Sveinn Skorri
Höskuldsson prófessor les
(5).
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Lestur Passlusálms (30).
22.50 Danslög (23.50 Fréttir).
01.00 Dagskrárlok
Mánudagur
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 iþróttir Umsjónarmaöur
Bjarni Felixson.
21.00 1 einskis manns landi
Leikrit eftir Harold Pinter.
Leikstjóri Julian Amyes.
Leikendur John Gielgud,
Ralph Richardson, Terence
Rigby og Michael Kitchen.
Leikurinn hefet á þvi, aö
mikilsmetinn rithöfundur
býöur heim til sln ókunnug-
um manni, sem hann hefur
hitt á kránni. Þýöandi Dóra
Hafsteinsdóttir.
22.30 Dagskrárlok
Þriðjudagur
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Líknarsystir I Ladeira
Bresk mynd um
portúgalska konu, sem
margir telja aö geti læknaö
dauövona sjúklinga og rekiö
út illa anda. Þýöandi og þul-
ur óskar Ingimarsson.
20.55 Umheimurinn
Viöræöuþáttur um erlenda
viöburöi og málefni.
Umsjónarmaöur Gunnar
Eyþórsson fréttamaöur.
21.45 Hulduherinn (The Secret
Army) Nýr, breskur
myndaflokkur geröur af
Gerard Glaister. Aöalhlut-
verk Bernard Hepton, Jan
Francis og Christopher
Neame. Fyrsti þáttur. ööru
nafni Yvette. A strlösárun-
um voru fjölmargar
flugvélar bandamanna
skotnar niöur yfir umráöa-
svæöi Þjóöverja. Flestir
flugmannanna, sem komust
lifs af, uröu strlösfangar, en
allmörgum tókst aö komast
aftur til Bretlands meö
hjálp fólks, sem starfaöi I
neöanjaröarhreyfingum I
hernámslöndunum. Þættir
þessir eru um starfsemi
slíkrar neöanjaröarhreyf-
ingar. Þýöandi Ellert
Sigurbjörnsson
22.25 Dagskrárlok
Miðvikudagur
18.00 Börnin teikna.Kynnir
Sigríöur Ragna
Siguröardóttir.
18.10 Gullgrafararnir
Lokaþáttur. Þýöandi
Jóhanna Jóhannsdóttir.
18.35 Heimur dýranna
Fræöslumyndaflokkur um
dýrallf vlöa um heim. Þýö-
andi og þulur Gylfi Pálsson.
19.00 Hlé
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Augiýsingar og dagskrá
20.30 Vaka.Greint veröur frá
leiksýningum, leikdansi og
óperuflutningi. Dagskrár-
gerö Andrés Indriöason.
21.20 Will Shakespeare. Sjötti
og siöasti þáttur. Efni
fimmta þáttar: Jarlinn af
Essex og jarlinn af
South am pton gera
misheppnaöa tilraun til
uppreisnar gegn Elisabetu
drottningu. Baráttu sinni til
stuönings fá þeir WiU til aö
setja á sviö leikritiö
„Rikarö annan”, og þannig
flækist leikflokkurinn óvilj-
andi I máliö. 1 „refsiskyni”
fyrirskipar drottning, aö
hún fái aö sjá leikrit Shake-
speares, „Hinrik fjóröa”,
annan hluta. Jarlarnir
hljóta dauöadóm. Þýöandi
Kristmann Eiösson
22.10 Afengismál á Noröur-
löndum.Hinn fyrsti þriggja
norskra fræösluþátta um
áfengismál á Noröurlönd-
um. Meöal annars er fjallaö
um vaxandi neyslu áfengis
og varnir gegn henni.
(Nordvision — Norska
sjónvarpiö) Þýöandi Jón O.
Edwald.
22.55 Dagskrárlok
Föstudagur
20.00 Fréttir og veöur.
20.30 Auglýsingar á dagskrá
20.35 Moröin á Bruno Bucic
Króatinn Bruno Busic bjó I
útlegö I Lundúnum. Hann
beitti sér mjög fyrir því aö
Krótarar fengjusjálfstæöi. I
þessari bresku mynd er
m.a. leitaö svara viö þvl,
hvort júgóslavneska leyni-
lögreglan hafi valdiö dauöa
hansí október 1978. Þýöandi
og þulur Gylfi Pálsson.
21.00 Kastljós. Þáttur um
innlend málefni.
22.00 Feigöarboöinn (I Heard
the Owl Call my Name)
Bandarlsk sjónvarpskvik-
mynd frá árinu 1973.
Aöalhlutverk Tom
Courtenay og Dean Jagger.
Myndin er um ungan prest,
sem sendur er til starfa til
afskekkts indlánaþorps I
Kanada. Þýöandi Ragna
Ragnars.
23.15 Dagskrárlok.
Laugardagur
16.30 Iþróttir Umsjónarmaöur
Bjarni Felixson.
18.25 Sumarvinna, Finnsk
mynd I þremur þáttum um
tólf ára dreng, sem fær
sumarvinnu I fyrsta sinn.
Fyrsti þáttur. Þýöandi
Trausti Júllusson.
(Nordvision — Finnska
sjónvarpiö)
18.55 Fnska knattspyrnan
Hlé
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Björgvin Halldórsson
Asta R. Jóhannesdóttir rif j-
ar upp söngferil Björgvins
og hann syngur nokkur lög,
gömulogný. Stjórn upptöku
Egill Eövarösson.
sjönvarp
21.15 Allt er fertugum fært
Breskur gamanmynda-
flokkur. Annar þáttur
Þýöandi Ragna Ragnars.
21.40 Skonrok(k) Þorgeir
Astvaldsson kynnir ný
dægurlög.
22.10 Glerhúsiö (The Glass
House) Bandarlsk
sjónvarpskvikmynd frá ár-
inu 1972, byggö á sögu eftir
Truman Capote og Wyatt
Cooper. Leikstjóri Tom
Gries. Aöalhlutverk Alan
Alda, Vic Morrow, Clu
Gulager og Dean Jagger.
Myndir lýsir valdabaráttu
og spillingu meöal fanga I
bandarlsku fangelsi. Mynd-
in er ekki viö hæfi barna.
Þýöandi óskar Ingimars-
son.
23.35 Dagskrárlok.
Sunnudagur
16.00 Húsiö á sléttunni
Sextándi þáttur. Ast læknis-
ins,Efni fimmtánda þáttar:
Hæfnispróf á aö fara fram I
skólanum 1 Hnetulundi og
eru glæsileg verölaun i' boöi
fyrir þann, sem veröur
efetur. Mari'a Ingalls les af
kappi fyrir prófiö, og til aö
raska ekki ró Láru fer hún
út I hlööu. Hún veltir þar um
ljóskeri, svo aö kviknar I
hlööunni. 1 refsingarskyni
bannar móöir hennar henni
aö taka prófiö. Marla ætlar
aö óhlýönast, þvl aö freist-
ingin er mikii, en hætúr þó
viö á síöustu stundu, óánægö
en meö hreina samvisku.
Þýöandi óskar Ingimars-
son.
17.00 A óvissum tlmum.Þetta
er þriöji og slöasti viöræöu-
þáttur Galbraiths og gesta
hans, en þeir eru: Gyorgy
Arbatov, Ralf Dahrendorf,
Katharine Graham. Ed-
ward Heath, Jack Jones,
Henry Kissinger, Kukrit
Pramoj, Arthur
Schlesinger, Hans Selye,
Shirley Williams og Thomas
Winship. Þýöandi Gylfi Þ.
Gfelason.
18.00 Stundin okkar
Ums jónarmaöur Svava
Sigurjónsdóttir. Stjórn
upptöku Þráinn Bertelsson.
20.W Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Spegill, spegill... Frá
upphafi vega hefur
mannfólkiö reynt aö fegra
sig meö ýmsu móti og á
hverjum ti'ma hafa veriö til
viöteknar feguröarímyndir.
Hvaö er fegurö? 1 þættinum
er m.a. leitaö svara viö
þessari spurningu. Rætt er
viö Arna Björnsson lækni
um fegrunaraögeröir, ÞórÖ
Eydal Magnússon um
tannréttingar, fariö er á
hárgreiöslu- og snyrtistofur
og rætt viö fjölda fólks.
Umsjónarmaöur Guörún
Guölaugsdtttir. Stjórn
upptöku Valdimar Leifsson.
21.3-0 Rætur. Ellefti þáttur.
Efni tíunda þáttar:
Hana-George kemur heim
frjáls maöur og er fagnaö
vel af fjölskyldunni. Honum
er gert ljóst, aö dvelji hann
lengur en 60 daga I sveitinni,
missi hann frelsiö. Því
veröur hann aö fara aftur.
Tom sonur Georges er
oröinn fjölskyldumaöur og
vel metinn járnsmiöur.
Borgarastyr jöldin skellur á,
og eiga Suöurrlkin I vök aö
verjast. Ungur og fátækur,
hvítur bóndi, sem strlöiö
hefur komiö á vonarvöl,
leitar á náöir svertingjanna
og er vel tekiö. Hann veröur
siöar verkstjóri á
Harvey-býlinu. Þýöandi Jón
O. Edwald. M.
22.20 Alþýöutónlistin. Fjóröl
þáttur Jass. Meöal annarra
sjást I þættinum George
Shearing, Chick Corea, Kid
Ory, Loufe Armstrong, Earl
„Fatha” Hines, Paul White-
man, Dizzy Gillespie,
Charlie Parker, John Lewis,
Dave Brubech, Miles
Daves, John Coltrane og
Charles Mingus. Þýöandi
Þorkell Sigurbjömsson.
23.10 Aö kvöldi dagsJSéra Arni
Pálsson, sóknarprestur I
Kársnesprestakalli, flytur
hugvekju.
23.20 Dagskrárlok.