Þjóðviljinn - 09.03.1979, Side 13
Fimmtudagur 8. mars 1979 ÞJÓÐVILJINN — StDA 13
Prúöu leikararnir eru á dagskrá i kvöld kl. 20.35 og veröur gestur þeirra aö þessu sinni bandariskur
tónlistarmaöur aö nafni Roy Clark. Hér sést vinkona vor Svlnka I hlutverki hjúkrunarfræöings og er hún
aö aöstoöa viö flókinn og vandasaman uppskurö.
Brúðuheimili Ibsens
Joseph Losey heitir banda-
riskur kvikmyndastjóri sem
hraktist til Bretlands undan of-
sóknum McCarthys áriö 1952 og
hefur siöan gert margar frægar
myndir (Hinir fordæmdu, Þjónn-
inn, Slys, Modesty Blaise, The
Go-Between ofl.) Ariö 1974
stjórnaöi hann fransk-
bandariskri útgáfu á
Brúöuheimili Ibsens, meö Jane
Fonda I hlutverki Nóru.
Sjónvarpsáhorfendum gefst
kostur á aö sjá þessa mynd I
kvöld kl. 22.00. Auk Jane Fonda
leika I myndinni David Warner,
Trevor Howard og Edward Fox.
Hundraö ár eru nú liöin frá þvl
Nóra skellti huröinni á eftir sér I
fyrsta sinn—og glumdi sá huröar-
skellur um alla Evrópu aö þvl er
sagt hefur veriö. Þótt ýmislegt
hafi breyst "tfl batriaöar á þess-
um 100 árum veröur ekki annaö
sagt en hugmyndin sem aö baki
Jane Fonda leikur Nóru á skján-
um I kvöld, en hér er hún f hlut-
verki rithöfundarins Lillian Hell-
nann I nýlegri mynd sem heitir
Júiia.
verkinu býr sé enn góöra gjalda
verö og veki til umhugsunar um
afstööu karlasamfélagsins til
kvenna.
Losey fylgir leikritinu í öllum
aöalatriöum, en nothæfir sér þá
tæknilegu möguleika sem kvik-
myndin hefur fram yfir leikhúsiö
til aö skjóta inn nokkrum
atriöum, teknum utanhúss. Þeir
sem sáu uppsetningu Þjóöleik-
hússins á Brúöuheimilinu fyrir
nokkrum árum hafa áreiöanlega
gaman af aö bera saman þær
óllku túlkanir á eiginmanni Nóru,
Þorbirni Helmer, sem koma fyrir
I þessum tveimur útgáfum.
Erlingur Gislason lék hann I
Þjóöleikhúsinu og geröi hann aö
manni sem áhorfandinn haföi
samúö meö, en sama veröur ekki
sagt um David Warner, sem
leikur hann I mynd Loseys. — ih
Fatakaup,
sjóslys
og krabba-
mein
Kastljós í kvöld verður í
umsjón þeirra Sigrúnar
Stefánsdóttur og Pjeturs
Maack. Þrjú efni verða
tekin fyrir í þættinum.
Þaö kom nýlega fram hjá
Félagi Islenskra iönrekenda aö
Islendingar verja meiri gjaldeyri
til fatakaupa en til bilakaupa
erlendis frá. I ljósi þess veröur
fjallaö um fatakaup, og hvernig
tlska eykur fataþörf ofl.
Þá- hittast I sjónvarpssal þeir
Hjálmar R. Báröarson siglinga-
málastjóri og Agúst Sigurlaugs-
son vélstjóri, en hann var á báti
þeim sem nýlega fórst frá ólafs-
firöi. Munu þeir ræöa um gúmml-
björgunarbáta og fleiri öryggis-
mál I ljósi fenginnar reynslu.
I þriöja lagi veröur fjallaö um
krabbamein og þaö illa orö sem
þessi sjúkdómur hefur fengiö á
sig. Einnig veröur rætt um aö-
stööu til krabbameinslækninga
ofl. M.a. veröur rætt viö tvo
krabbarneinssjúklinga og Guö-
mund Jóhannsson yfirlækni um
þessi mál.
Kastljós er á dagskrá kl. 21.00.
ih
íslenskar
kvikmyndir
útvarp
Kl. 20.30 í kvöld verður
fluttur fyrsti útvarpsþátt-
urinn af fjórum um ís-
lenska kvikmyndagerð
fyrr og nú, og eru þeir
Karl Jeppesen kennari og
Öli örn Andreassen kvik-
myndagerðarmaður um-
sjónarmenn þáttanna.
Aö sögn Karls veröur I fyrsta
þættinum fjallaö mest um leiknar
myndir. Rætt veröur viö Oskar
Gislason, og aöallega um mynd
hans Síöasti bærinn I dalnum. Þá
veröur einnig talaö viö Ásgeir
Long, og spurt um mynd hans
Gilitrutt.
t næsta þætti tökum viö svo
bæöi fyrir leiknar myndir og
heimildarmyndir — sagöi Karl.
Þá munum viö ræöa viö Reyni
Oddsson um Morösögu, og viö þá
Þránd Thoroddsen og Vilhjálm
Knudsen um heimildarmyndir.
Þriöji þátturinn er helgaöur
heimildarmyndum, auglýsinga-
myndum og teiknimyndum, og
veröur þá talaö viö Ernst Kettler
og Pál Steingrimsson, sem reka
fyrirtækiö Kvik, og viö Kristlnu
Þorkelsdóttur auglýsingahönnuö.
Síöasti þátturinn mun fjalla um
kvikmyndagerö áhugamanna, en
Karl Jeppesen er forseti Samtaka
áhugamanna um kvikmvnrfa.
gerð, sem nýlega gengust fynr
fyrstu kvikmyndahátíð áhuga-
manna I Reykjavlk.
ih
7.00 Veröurfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn
7.25 Morgunpósturinn.
9.05 Morgunstund barnanna:
9.20 Leikfimi
9.30 Tilkynningar. Tónleikar.
9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10
Veöurfregnir.
10.25 Morgunþuiur kynnir
ýmis lög. — frh.
11.00 Þaö er svo margt: Einar
Sturluson sér um þáttinn.
11.35 Morguntónleikar:
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veöurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar. Viö vinnuna:
Tónleikar.
14.30 Miödegissagan: „Fyrir
opnum tjöldum” eftir Grétu
Sigfúsdóttur Herdls
Þorvaldsdóttir les (5).
15.00 Miödegistónleikar:
15.40 Lesin dagskrá næstu
viku
16.00 Fréttír. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir).
16.30 Popphorn: Dóra Jóns-
dóttir kynnir.
17.20 Útvarpssaga barnanna:
„Bernska I byrjun aldar”
17.40 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
Tilkynningar.
19.40 Úr sögu bókasafns
Guörún Guölaugsdóttir
ræöir viö Herborgu
Gestsdóttur bókavörö.
20.05 Frá tónleikum útvarps-
ins i Frankfurt 17. nóv. sl.
20.30 K vikm yndagerö á
tsiandi fyrr og nú, fyrsti
þáttur Umsjónarmenn:
Karl Jeppesen og óli Orn
Andreassen.
21.05 Frá tónleikum
Bodensee-madr ig ala kórsin s
f Bústaöakirkju i fyrra
sumar Hugo von Nissen
leikur á planó. Heinz
Bucher stj.
21.25 1 kýrhausnum Sambland
20.00 Fréttir og veöur
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Prúöu leikararnir. Gest-
ur I þessum þætti er banda-
rlski tónlistarmaöurinn Roy
Clark. Þýöandi Þrándur
Thoroddsen.
21.00 Kastljós.Þáttur um inn-
lend málefni. Umsjónar-
maöur Sigrún Stefánsdóttir.
22.00 Brúöuheimiliö
Frönsk-bandarlsk blómynd
gerö áriö 1974 eftir leikriti
af skringilegheitum og
tónlist. Umsjón: Siguröur
Einarsson.
21.45 Sönglög eftir Edward
Grieg Irlna Arkhipova
syngur. Igor Gúsélnikoff
leikur á planó. (Hljóöritun
frá Moskvuútvarpinu)
22.05 Kvöldsagan: „Heirnur á
viö hálft kálfskinn' eftir Jón
Helgason Sveinn Skorri
Höskuldsson byrjar lestur-
inn.
22.30 Veöurfregnir. Fréttír.
Dagskrá morgundagsins.
Lestur Passiusálma (23).
22.55 Úr menningarlffinu.
Umsjón: Hulda Valtýsdótt-
ir. Fjallaö um Islenska
dansflokkinn og rætt viö
nokkra dansara.
23.10 Kvöidstund meö Sveini
Einarssyni.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Henriks Ibsens frá árinu
1879. Leikstjóri Joseph
Losey. Aöalhlutverk Jane
Fonda, David Warner, Tre-
vor Howard og Edward
Fox. Nóra er ung kona sem
alltaf hefur búiö viö ofvernd
bæöi I fööurgaröi og hjóna-
bandi, en kynnist á
miskunnarlausan hátt köld-
um raunveruleika lffsins.
Þýöandi Rannveig
Tryggvadóttir.
PÉTUR OG VÉLMENNIÐ
Eftir Kjartan Arnórsson
Þflt? Í-/TLP, Hcn EF-ufí FRf) hinNI fljHKNCFNPU Spl5.frNG-iNó-U Hflppl VB&P EKlf> fí DWHaKr- FoFW PfíKli> MfífyUfJN cýÆ ^eilAfíl3£\íMJ TE'K'lR sýNl'...
yy^777^G/\ —fyJj r/, \(mT\" \ ))l'\ J \ 1 s. nwn. ekki , G-ofT1 PF Ifísrfí^vl W vm fífí HfíFfí J sptfúöfeH?
NOKKfíu SBINNPi
$\<s/rslf>n eR ~TiL&oití, 1
1-tEÍP fíp \JIP V/TÚ/V) AtoKKOfiNV&W
HMfip G-et&SJ!
i STUTTu MfíLI SfíCr-T-.. rAGP
þv/r fíP eFVfiPtíiS'iTiN
-(ffíþ. HflpP) ORPIP fí r^fíLíO-
-ocr f=LSiR\ HL\jrj/A,
þð /AuN HAF^
Nýr frestur
hjá krötum
Ljúkið
frum-
varpinu
á 60
tímum
Frekara málaþóf
í ríkisstjóminni
tilgangslaust
Eins og sagt er frá á forsiöu
blaösins i dag greiddu þingmenn
Aiþýöuflokksins atkvæöi gegn
þingrofstillögu Sjálfstæöisflokks-
ins og las Sighvatur Björgvinsson
samþykkt flokksins þar sem
grein er gerö fyrir þessu, Sam-
þykkt þessi var gerö einróma i
þingflokknum I gær:
„Meö vlsan til samþykktar
þingflokksins þann 6. þ.m. og
yfirlýsingar formanns Alþýöu-
flokksins I útvarpsumræöunum
s.l. þriöjudagskvöld Itrekar þing-
flokkur Alþýöuflokksins þaö álit,
að rikisstjórnin veröi I þessari
viku aö leiöa til lykta umræöurn-
ar um flutning stjórnarfrum-
varps um aögeröir I efnahags-
málum. Takist þaö ekki telur
þingflokkurinn, aö frekara mál-
þóf í rikisstjórninni sé tílgangs-
laust.
Þingflokkur Alþýðuflokksins
mun þá færa umræöur um máliö
af vettvangi rikisstjórnar og inn d
Alþingi meö flutningi frumvarps
um efnahagsmál.
Þingrof nú ásamt óhjákvæmi-
legum kosningaundirbúningi og
e.t.v. löngum eftirleik kosninga
án starfhæfrar meirihluta-
stjórnar gætihaft I för meö sér al-
varlegar afleiöingar fyrir þróun
efnahagsmála og aö knýja fram
sllkt ástand án þess aö hafa áöur
látiö á þaö reyna hvort samstaöa
er fáanleg á Alþingi er ábyrgöar-
laust athæfi. Þá fyrst, þegar staö-
fest hefði veriö aö engin slik sam-
vinna um úrræöi l efnahagsmál-
um væri fáanleg og ljóst væri aö
enginn starfhæfur meiri hluti
væri til aö Alþingi væri ti'mabært
og rétt aörjúfa þing og kjósa upp
á nýtt. Þvl samþykkir þingflokk-
ur Alþýöuflokksins aö greiða at-
kvæöi gegn tillögu Sjálfstæöis-
flokksins um þingrof og nýjar
kosningar en lýsir því jafnframt
yfir, aö hann mun beita sér fyrir
I sllku úrræöi fari allar samkomu-
lagstílraunir út um þúfur þannig
aö þjóöin geti á komandi vori
kjöriö sér nýja forystu.
—sgt
Myndlistar-
sýning
herstöðva-
andstæðinga
Undirbúningur undir mynd-
listarsýninguna og önnur atriöi i
sambandiviö 30.marser nú I full-
um gangi hjá Samtökum her-
stöövaandstæöinga.
Verður sýningunni komiö fyrir
á Kjarvalsstööum I næstu viku og
eru þvi þeir myndlistarmenn sem
ætla aö taka þátt I henni beönir aö
koma verkum slnum til hús-
varöar Kjarvalsstaöa sunnudag-
inn 11. mars kl. 4-7 sd.