Þjóðviljinn - 10.03.1979, Síða 5
Laugardagur 10. mars 1979. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 5
Átthagafélög i
Reykjavik:
Samtök
um húsa-
kaup
Rangæingafélagið
með fund um málið
Flest átthagafélög i Reykjavik
hafa vcriö á hrakhólum meö hús-
næöi fyrir starfsemi sina og þurft
aö fá leigöa samkomusali fyrir
fundi og skemmtanir. Hefur þetta
staöiö starfsemi félaganna mjög
fyrir þrifum i mörgu tilliti, ekki
sist fjárhagslega, segir I fréttatil-
kynningu frá Rangæingafélaginu.
Nú er I athugun aö Rangæinga-
félagiö og nokkur fleiri átthagafé-
lög I borginni bindist samtökum
um aö kaupa húsnæöi sem oröiö
gæti sameiginlegt félagsheimili
þeirra i framtíöinni. Ekki er enn
afráöiö hve mörg félög sameinast
um þetta átak, en Skaftféllingafé-
lagiö hefur haft forgöngu um aö
leita aö húsnæöi. Boöist hefur
heppilegt húsnæöi á viöráöan-
legu veröi og er þessa dagana
verið aö kanna undirtektir i átt-
hagafélögunum um það hvort þau
geti aflaö nægilegs f jármagns til
kaupanna.
Af þessu tilefni boöar Rang-
æingafélagiö til almenns félags-
fundar þar sem rætt veröur um
hugsanlega þátttöku i þessu sam-
eiginlega hagsmunamáli átt-
hagafélaganna. Ef félagiö tekur
þátt i kaupunum er ljóst aö afla
veröur allmikils fjár á stuttum
tima, einkum meö frjálsum
framlögum félagsmanna. Fund-
urinn veröur aö Hótel Esju
sunnudaginn 11. mars kl. 14.00.
Einnig veröa sýndar litskugga-
myndir úr sumarferð félagsins og
rabbaö saman yfir kaffibolla.
Félagsmenn og allir Rangæing-
ar sem áhuga hafa á félagsheim-
ilismálinu eru eindregið hvattir
til aö f jölmenna á ftmdinn, þvl nú
er þörf mikillar og góörar sam-
stööu.
Fegrun og
'i
a::; ■
II
Svifdrekamenn
eru í mikilli
hœttu i námd við
háspennulínur
Þaö er lifshættulegur leikur hjá svifdrekamönnum aö ibka Iþrótt
komið hefur fyrir I Bláfjöllunum i vetur. ’
Starfsmaöur frá Rafmagns-
eftirliti rikisins haföi samband
viö Þjóöviljann og benti á aö
þeir menn sem stunda svif-
drekaflug nærri háspennulin-
um væru i mikilli lifshættu.
Iökun þessarar iþróttar færist I
vöxt hér syöra og hafa svif-
drekamenn iökaö þessa Iþrótt
sina I Bláfjöllum, en þar nærri
eru háspennulinur. Þessu eru
dæmi aö þeir hafi rétt sloppiö
viö aö lenda á linunum.
Bent var á, aö snerting við
háspennulinur þýddi dauöa
samstundis, og þvi vill Raf-
magnseftirlitiö hvetja svif-
drekamenn til þess aö iðka ekki
iþrótt sina nærri háspennulín-
um.
sina nærri háspennulinum, eins og
(Ljósm. -eik)
Hér er greinilega um alvar-
legt mál aö ræða og spurning
hvort lögreglan þurfi ekki aö
grlpa hér innl, fyrst þess eru
dæmi aö menn fari svo óvarlega
aö leika sér viö svifdrekaflug
yfir háspennullnum, og er það
framtak Rafmagnseftirlitsins,
aö vara viö þessu, þakkarvert.
S.dór
I
■
I
■
I
■
I
■
I
■
I
■
4
Nefnd skipu-
leggur starf í
stað útideildar
Borgarráö hefur nýlega ákveö-
iö aö skipuö veröi 5 manna nefnd
til þess aö skipulegja starf fyrir
þá unglinga sem útideild hefur
annast, en deildin hættir form-
iega störfum 1. aprfl n.k.
Æskulýðsráö og Félagsmálaráö
munu á fundum sinum I næstu
viku tilnefna 2 fulltrúa hvort ráö I
nefndina, en fimmti maöur verö-
ur skipaöur af borgarráöi.
___________________—AI
Bandalag kvenna
Reykjavik:
Sveigjan-
legri
vinnutími
Aöalfundur Bandalags kvenna i
Reykjavik geröi aö vanda all-
margar ályktanir og voru þær
flestar geröar meö hliösjón af ári
barnsins. Foreldrar og börn eru
hvött til aö verja fritima sinum
saman og vinna aö auknumm
skilningi og tengslum ólikra
aldurshópa. Tii aö ná þvi marki
er æskilegt að völ sé á sveigjan-
legri vinnutima fólks.
Minnt var á aö andleg og llkam-
leg velferð er samtvinnuö og þvi
beri aö stefna aö meira húsrými
fyrir litla sjúklinga á barnadeild
Landspitalans og geödeild Barna-
spitala Hringsins.
Rlk áhersla var lögö á hollustu-
hætti I matarvenjum sem fyrst á
æviskeiöinu. Mælst var til aö sem
fyrst veröi samiö viö starfandi
sérfræöinga I tannréttingum og
þeir skyldaöir til aö veita þá þjón-
ustu sem um er getiö I 2. gr.
reglugeröar um tannréttingar frá
1. janúar ’79.
Lýst var samstööu meö baráttu
einstæöra foreldra fyrir hækkun
barnalifeyris og mæöralauna.
Mótmælt var ákvöröun borgar-
stjórnar um aö leggja mæöra-
heimiliö viö Sólvallagötu niöur.
Elliheimili talin
Aldraðir vilja ráða sér sjálfir
úrelt í Svíþjóð
snyrtíng
Félögin Samband Isl. fegrunar-
sérfræöinga og Félag isl. snyrti-
sérfræöinga hafa nú sameinast og
ber nýja félagið nafniö Félag isl.
snyrtisérfræöinga.
Félagiö heldur skemmtikvöld á
Hótel Sögu, Súlnasal,mánudaginn
12. mars og endurtekur þaö 13.
mars. Dagskrá hefst bæöi kvöldin
kl. 8.30 og veröur kynnt föröun
margskonar og vörur, auk þess
sem félagskonur sýna þaö nýja-
asta i kventlskunni, segir I frétta-
tilkynningu félaganna.
Skemmtikvöldið er öllum opiö.
Sú stefna er að verða
allsráðandi í Svíþjóð að
leggja niður elliheimili,
enda tilheyri þau fortíðinni
og eru þar að auki dýr, en
efla hinsvegar heimilis-
hjálp og. koma síðan upp
þjónustuhúsum, sagði
Kristján Guðmundsson
félagsmálastjóri Kópa-
vogs á ráðstefnu um mál-
efni aldraðra sem lauk á
Hótel Sögu í gær, en hann
sótti í nóvember s.l. nor-
ræna ráðstefnu um sama
efni.
A þessari norrænu ráöstefnu
flutti Willy Sehlberg fram-
kvæmdastjðri Samtaka ellilif-
eyrisþega I Svlþjóð erindi og benti
á hversu þýðingamikið væri aö
þeir eldri fengju sjálfir aö ráöa
hvar þeir byggju og þaö kæmi
skýrt I ljós aö þeir kysu framar
öllu ööru aö búa á eigin heimilum
svo lengi sem unnt væri.
Þvi væri nauösynlegt aö þeim
væri veitt öll sú aöstoö, sem
mögulegt væri svo þeir gætu veriö
sem lengst heima. Fyrir þá aftur
á móti sem af ýmsum ástæbum
væru ekki færir um aö búa heima
eöa kysu sjálfir að breyta til væru
byggð svokölluö þjónustuhús sem
nú ryöja sér til rúms annars staö-
ar á Norðurlöndum.
Helstu kostir þjónustuhúsanna
eru m.a. þeir aö fólk er sjálfstætt,
það gerir húsaleigusamning,
héfur sameiginlega þjónustu meö
öðrum, getur sjálft ákveöiö
hvaöa þjónustu þaö vill, er
nálægt verslun og annarri þjón-
ustu og hefur öryggi allan sólar-
hringinn.
Þá kom fram meðal ráöa-
manna á Norðurlöndum aö aldr-
aðir vilja umfram allt búa I
hringiöu llfsins en ekki út úr.
í bók sem Sænska sveitar-
félagasambandiö hefur gefiö út
og heitir Þjónusta viö aldraöa I
framkvæmd er lögö höfuöáhersla
á þessi atriöi:
1. Normalisering: þ.e., aö aldraö-
ir búi, svo lengi sem unnt er i eins
eölilegu umhverfi og viö eins eöli-
legar aðstæöur og frekast er kost-
ur.
2. Sjálfsákvöröunarréttur: Sá
réttur aö fá aö ráöa sjálfir og fá
aö taka eigin ákvarðanir.
3. Ahrif: Möguleiki aldraöra aö
hafa áhrif á ákvarðanatöku I eig-
in málefnum. Þeir beri sjálfir
ábyrgö; metin sé kunnátta þeirra
og reynsla.
4. Virkni: Aö vera I nánu sam-
bandi viö annaö fólk og um leiö
virkur þjóöfélagsþegn. Þaö held-
ur lengur I lifskraft einstaklings-
ins og hann sér einnig tilgang meö
llfi sinu.
—GFr
Ársfundur Æskulýösráðs:
Dagur S.Þ. verði
æskulýðsdagur
Ársfundur Æskulýðsráðs
Reykjavlkur með fulltrúum
æskulýösfélaga I borginni var
haldinn laugardaginn 24. febrú-
ar I félagsmiöstöðinni Fella-
helli. Fundur þessi er hinn 3. I
rööinni. Aðalefni hans að þessu
sinni var Æskulýðsstarf á ári
barnsins
Alls sóttu ársfundinn 50
fulltrúar, frá skátum, ung-
templurum, K.F.U.M. og K.,
æskulýösfélögum safnaöa,
barnastúkum og skólafélögum,
auk fulltrúa frá Æskulýösráði
Reykjavikur. Framsöguerindi
fluttu Sjöfn Sigurbjörnsdóttir,
form. Æskulýðsráðs Reykjavlk-
ur, Reynir Karlsson, æskulýös-
fulltrúi rikisins og Gunnlaugur
Snædal, formaöur nemenda-
félags Menntaskólans viö
Hamrahliö. Siöan fór fram starf
ihópum ogalmennar umræöur.
Samþykktar voru eftirfarandi
tillögur og þeim visaö til
borgaryfirvalda:
1. Arsfundur Æskulýðsráös
Reykjavikur meö fulltrúum
æskulýðsfélaga I Reykjavlk
gagnrýnir harölega þau áform
borgaryfirvalda aö leggja starf-
semi útideildar niöur. Vill
fundurinn benda á, að nauösyn
slikrar starfsemi er ekki minni
nú en áöur og beinir þvi þeirri
áskorun til borgaryfirvalda aö
þau reyni að viöhalda starfsem-
inni i einhverju formi.
2. Arsfundur Æskulýðsráös
Reykjavlkur meö fulltrúum
æskulýösfélaga, haldinn 24.
febrúar 1979, styður eindregiö
eftirfarandi tillögu um æsku-
lýðsdag:
Æskulýösdagur veröi miö-
vikudaginn 24. október á degi
Sameinuðu Þjóöanna. Þá fari
fram i öllum hverfisskólum
skyldunáms og framhaldsskól-
um borgarinnar kynning á
æskulýðsstarfi og útbreiöslu-
herferö fyrir þaö. Fulltrúar
félaga, þar á meðal iþrótta-
félaga, kynni starf sinna sam-
taka i hverjum skóla. Stofnanir
svo sem kirkjan, æskulýðsráö
og aörar borgarstofnanir haldi
uppi kynningu á sinum starfs-
þáttum. Kynning þessi fari
fram á venjulegum starfstlma
skóla, en einnig veröi allir
starfsstaöir æskulýösstarfs
opnir. Tryggja þarf samstarf
viö ýmsa aöila og stofnanir til
þess aö hugmyndin nái fram aö
ganga. Má þar til nefna fræöslu-
ráb, Iþróttaráö, iþróttabandalag
Reykjavlkur og frjáls félaga-
samtök I borginni.
3. Sett verði upp samstarfsnefnd
I hverju hverfi, þar sem starf-
andi félög geta skipulagt timann
meö hliösjón af hvert ööru,
þannig að árekstur innbyröis
veröi ekki fyrir hendi. Starfi
nefndarinnar yrði skipt niöur I
tvö timabil, haust- og vorönn.
•Að haustönn þarf aö liggja fyrir
1. septembei; en vorönn fyrir 1.
janúar hvers árs.