Þjóðviljinn - 10.03.1979, Síða 7

Þjóðviljinn - 10.03.1979, Síða 7
Laugardagur 10. mars 1979. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 7 Náttúrulœkningastefnan hefur haft meðbyr um Vesturlönd undanfarin ár, en samtökum innan NLFÍ hefur hvorki jjölgað né vaxið fiskur um hrygg að sama skapi Einar Logi Einarsson Gerjunin í Náttúru- lækningafélaginu Undanfarnar vikur hefur all sérstætt striö veriö háö á siöum dagblaöanna og innan NLFR, jafnvel svo aö þeim nærsýnustu hefur sést yfir þá staöreynd, aö heimurinn rambar á barmi 3. heimsstyrjaldarinnar. Ekki er laust viö aö ýmsum hafi þótt skjóta skökku viö, aö innan félags sem hefur meöal annars á stefnuskrá sinni ,,AÖ efla og útbreiöa þekkingu á lög- málum heilbrigös lifs og heilsu- samlegum lifnaöarháttum ” skuli þaö vera árviss viöburöur, aö andstæöar fylkingar berist á banaspjótum. Þaö sem gerir þetta striö svo sérstætt aö skærur fyrri ára falla i skugga þess er hversu hávært vopna- brak þeirra er, sem hafa völd sin innan félagsins aö verja. Um allmörg undanfarin ár hefur fámennur „hópur”, i raun tveir tíl þrír menn, veriö alls- ráöandi i stjórnum NLFR og NLFl; ekki þarf aö fjölyröa um þær hættur sem slikt býöur heim. Ég vil vekja athygli á þvi, aö þrátt fyrir þann meöbyr, sem náttúrulækningastefnan hefur haft um öll Vesturlönd undan- farin ár, hefur samtökum innan NLFl hvorki fjölgaö né vaxiö fiskur um hrygg, aö sama skapi. Meginþorri þess fólks, sem tek- iö hefur aö hugleiöa þá kreppu, sem vestrænir neyslu- og lifiiaöarhættir eru komnir i, eöa sem snúist hefur á sveif náttúrulækningastefnunnar, hefur ekki taliö sig hafa i nein hús aö venda. Sumir hafa stofii- aö mörg smærri samtök, meö svipuö stefnumiö og NLF félög- in, en flestir hafa staöiö sundr- aöir utan samtaka. Ég tel aö þarna liggi meinsemdin grafin. Einhverra hluta vegna hefur félagslega hliöin veriö vanrækt, félagiö hefur aö mestu fariö á mis viö þá strauma, sem legiö hafa frá algleymi vestrænna neysluvenja til náttúrulegri lifnaöarhátta, i staö þess aö leggja til þau skipulagslegu skilyrti, sem nauösynleg eru til aö beina þeim og sameina i einn farveg. Þarnahefur NLFR, sem öflugast félag innan NLFl.hlut- verki aö gegna. Hvort þessi félagslega van- rækt er orsök eöa afleiöing þrá- setu einstakra manna i stjórn- um NLFR og NLFl, skal ósagt látiö. Viöbrögö þessarra manna gæti þó veriðnokkur visbending um hug þeirra til nýrra félaga. Þaö er einlæg von min aö þau blaöaskrif.sem oröiö hafa um málefni NLFR undanfariö, veröi hvorki náttúrulækninga- stefnunni né NLFR til skaða, þrátt fýrir aö af þeim mætti draga þá ályktun aö lifnaöar- hættir þeir sem náttflru- lækningastefnan mælir meö séu sist til þess fallnir aö stilla skapsmuni og bæta hugarfar þeirra sem henni fylgja. Hér á eftir vil ég I stuttu máli reifa nokkrar hugmyndir sem ég tel að geti veriö til þess fallnar aö efla starfsemi NLFR og auka möguleika áhugafólks til aö ganga til liös viö okkur, opna félagiö fyrir nýjum hug- myndum og skapa fleiri hönd- um starfsgrundvöll i okkar röð- um. Þaöværimeöalannarsmeö þvi aö virkja þá orku sem fólgin er i fjölda félaga NLFR þ.e. aö almennir félagar séu ekki ein- ungis hlutlausir áheyrendur á fundum félagsins heldur gæfist þeim einnig kostur á aö starfa aö markmiöum NLFR. Þaö er alkunn staöreynd hvi- lika vistkreppu iönrikin eru komin i og hvernig lifrænu jafnvægi náttúrunnar hefur veriö raskaö, m.a. meö notkun eiturefna viö framleiöslu mat- væla. Enginn sér fyrir endann á þvi hver áhrif þessi röskun kann aö hafa á lifsafkomu mann- kynsins i nútiö og framtiö. Nauösynlegt er aö NLF félögin hafi kjark og getu til aö taka af- stööu til mikilvægra mála s.s. stóriöju og annarra upp- bygginguatvinnuvega hérlendis sem áhrif kynnu aö hafa á náttúru landsins og möguleika hennar tíl framleiöslu ómeng- aöra landbúnaöarafuröa. Til þess aö NLFR megni aö vinnameðnokkrum árangri aö framgangi stefnu sinnar veröur aö gripa til róttækrar félags- legrar umskipunar NLFR og NLFl meö þaÖ fyrir augum aö breyta þvi sem kallaö hefur veriö „fámennur hópur gamalla sérvitringa” I alþýölegaog opna hreyfingu sem vinni aö eflingu heilsusamlegs lifernis og bættri umgengni viö náttúru landsins. Fyrsta skrefið er, aö vinna aö stofnun opinna strafshópa á vegum NLFR, meöýmis aöskil- in verksviö þó samræmd á þann veg aö allir starfskraftar nýtist á sem áhrifamestan hátt: Tómstunda- og skemmtinefiid sem vinna myndi aö aukinni kynningu og eflingu samhyggöar félagsmanna, meö skemmtana og útivistastarfi. 1 þessum efnum hefur ekki veriö um auöugan garö aö gresja, ef undan eru skildar strjálar te- grasaferöir. Fræösluhópur.heföiaö megin maikmiöi, aö vinna aö eflingu fræöslustarfs innan samtak- anna sem utan s.s. meö sérstök- um fræöslufundum og ekki siöur meö þviaö stuöla aö ráöstefnum um ýmis vistfræöi og mann- eldisráö. Einnig heföi þessi hóp- ur þaö verkefni aö afla náttúru- lækningastefnunni fylgi sem viöast um landiö, meö þaö markmiö m.a. aö stuöla aö stofnun NLF deilda i sem flestum landshlutum kauptún- um og kaupstööum. Siöast en ekki sist ber brýna nauðsyn til, aö styrkja rödd náttúrulækningastefnunnar, málgagn NLFI Heilsuvernd, sem i núverandi mynd er alls ó- fært um aö gegna þvl stóra hlut- verki sem framsækin hreyfing hlýtur að ætla þvi. Til eflingar þessarits, mun vænlegast til á- rangurs, aö opin ritnefnd vinni aö útgáfu þess, jafnframt þvi sem leitaö væri eftir samvinnu viö sem flest sjúklingafélög, lækna og neytendasamtökin meö þaö aö markmiöi, aö stækka ritiö og auka út- breiöslumöguleika þess. Þessar hugmyndir um félags- lega endurreisn NLFR hafa hér veriö settar fram i mjög stuttu máli, enda fyrst og fremst ætlaö þaö hlutverk aö vekja umræöur um þessi mál innan félagsins. Þaö er von min aö sú umræða, sem komin er af staö innan NLFR, taki þá stefnu aö persónulegar árásir og bræöravig veröi lögö niöur, en i staöinn komi jákvæö umræöa á hvern hátt viö getum best starf- aö saman aö eflingu náttúru- lækningafélaga og unniö stefn- unni fylgi. Einar Logi Einarsson Hildigunnur Olgeirsdóttir Fjölbrautaskólinn á Akranesi: Opin yika Fjölbreytt dagskrá meö kynnisferðum, fyrirlestrum, vinnuhópum, umrædu- hópum og skemmtiefni 75 ára A dögum fjöldamenningar vill hinn samviskusami einstaklingur er vinnur verk sin i' kyrrþey hverfa í fjöldann. Þaö hefur ekki veriötil siös að skrifaum eöalofa óbreyttar alþýöukonur sem strita i misgráum hversdagleik- anum óg hverfa i skuggann af at- buröum sögunnar. En saga hins daglega lifs er merkilegt sögusviö sem rækja veröur ef sagan á aö veröa almenningseign en ekki sviö fárra útvaldra. Jóhannes úr Kötlum oröaöi þaö svo: ,,Og þvi aöeins getur mannlifið „Hart í bak” á Skaga- strönd Leikklúbbur Skagastrand- ar frumsýndi á fimmtudags- kvöldiö leikritiö „Hart I bak” eftir Jökul Jakobsson i sam- komuhúsinu á Skagaströnd. Þetta er fjóröa verkefni leikklúbbsins frá stofnun hans, en áöur hefur hann sýnt Tobacco Road, Allra- meina bót og Skjaldhamra. Onnur sýning veröur nú um hlegina á Skagströnd, en slöan veröur fariö l leikferö til Hvammstanga og fleiri nágrannabyggöa og sýnt um helgar. oröiö fagurt sem heild að hvert einstakt mannslif sé dýrmæt perla sem ekki má glatast”. F’ööursystir okkar, Hildigunnur Olgeirsdóttir, hefur lifaö hljóð- látu en fögru mannlifi I 75 ár og heldur afmælisdaginn hátiölegan i dag. Hildigunnur fæddist á Akureyri 10. mars 1904, dóttir hjónanna Sólveigar Gisladóttur og Olgeirs Júliussonar bakara. Hún ólstupp á Akureyriogbjóþar flest æsku- árin ásamt systkinunum Einari, Mariu og Kristinu. Snemma hóf hún verslunarstörf á Akureyri m.a. hjá frú Þóru Matthlasdóttur og siöar Eiriki Kristjánssyni. Skömmu eftir 1920 sigldi hún til Kaupmannahafnar og stundaöi m.a. nám á hinum kunna hann- yrðaskóla „Dansk Kunstflid”. Þar læröi hún m.a. aö knipla á upphlut meö gylltumog silfurlit- um þræöi sem hún lengi eftir heimkomuna tíl Islands vann við i fristundum. Annars varö þaö hlutskipti Hildigunnar aö stunda lengst ævinnar verslunarstörf. A fjóöra áratugnum flutti Hildigunnur til Reykjavikur og hóf störf i Leöur- vörudeild Hljóöfærahúss Reykja- vikur í Bankastræti 7. Þá verslun rak frú Friöriksson eins og Hidda frænka titlaöi hana alltaf. Þótt verslunin skipti um eigendur hélt Hidda áfram störfum og seldi Reykvikingum leöurvörur. Starf- aöi hún i um 40 ár hjá Hljóbfæra- húsinu. Þaö voru teljandidagarn- ir sem Hildigunnur stóö ekki viö afgreiðsluboröið þvi samvisku- semin áttí sér engin takmörk. Samferöamenn Hildigunnar þekkja þá hliö hennar fagra mannlifs eraöþjónustu viö neyt- endur snýr. En viö systkinabörn- in og ekki siöur systkinabarna- börnid minnumst I dag bjartari hliöar á mannllfi Hiddu frænku. Hildigunnur hefur aldrei gifst né eignast eigin böraen ekki er til sá afkomandi systkina hennar sem hún hefur ekki heillaö til sin og gefiö af ástúö sinni. Hidda frænka á til þann einstæöa hæfi- leika aö ná athygli og ást allra systkinabarna og systkinabarna- barnasinna. Hún er meö eindæm- um barngóö og hefur alltaf gefiö sér tima til aö sinna þessum ætt- ingjum sinum. Nú þegar hún hefur hætt verslunarstörfum hefur þriöji ættliðurinn tekiB við og á óskipta athygli hennar. Meö þessari fátæklegu af- mæliskveöju viljum viö, sem þetta ritum, i nafni alls frænd- garðsins, þakka þér fyrir alla hjálpsemi, hjartahlýju og gleöi- stundir. Viö teljum okkur heppin aö þú skyldir alltaf geta gefiö okkur af fritimaþlnum.HeRjin að þér þótti svo gaman aö spila viö okkur og leika, aö okkur fannst þú vera ein okkar. Viö gleymdum aö þú varst fulloröin og notuðum okkur óeigingirni þina og ósérhlifni og þú áttir þolinmæöi og skilning I sekk jim. Og enn reiknum viö meö aö þú leikir þér viö börnin okkar og eftir þvi sem f jölskyldan stækkar veröa þau minnstu fallegri og yndislegri i þlnum augum og eng- Framhald á 18. siöu Dagana 12. — 16. mars nk. veröur svonefnd OPIN VIKA Fjölbrautaskólans á Akranesi. Nefnd kennara og nemenda hefur unnið aö skipulagningu vikunnar og er dagskrá vikunnar mjög fjöl- breytt. Markmiö dagskrár opnu vik- unnar er aö beina skólastarfinu aö verkefnum sem ekki eru snar þáttur I daglegri starfsemi skól- ans. Þá er einnig ætlunin aö opna skólann fyrir almenningi þessa viku og bæjarbúum er boðiö aö taka þátt I dagskrárliöum eftir þvi sem húsrúm leyfir. Dagskrárliöir eru fjölmargir, þeim er skipt i sex aðalflokka. Er þar um aö ræöa kynnisferöir, ýmist heilsdags- eöa hálfsdags- feröir, fyrirlestra, vinnuhópa af ýmsu tagi, umræöuhópa um á- kveöin málefni og skemmtiefni. T.d. er fyrirhugab aö gefa út dag- blaö, og boöiö er upp á fjölbreytt skemmtiefni: Leiksýniningar, tónleika, kvikmyndasýningar, bókmenntakynningu, list- sýningar o.fl. Fyrsti dagskrárliöur vikunnar veröur á sunnudaginn, 11. mars kl. 16.00. Þaö eru tónleikar Tón- listarskólans á Akranesi, sem veröa haldnir I sal Fjölbrauta- skólans. Vikunni lýkur svo meö iþróttahátiö og árshátiö Nem- endafélags Fjöibrautaskólans. Meöal heilsdagsferöa sem standa nemendum til boöa md nefna feröir i Blaöaprent — Morgunbiaöiö — Hljóðritann — Otvarp^ Rannsóknarstofnun iön- aöarins — Alverið — Rafha: .Feilahelli — Oskjuhlibarskólann — Dagheimili — Menntaskólann v/Hamrahliö — Lyfjaverslun rik- isins; Stýrimannaskólann — Landssmiöjuna — Vélskólann — Ibnskólann. Hálfsdagsferöir veröa m.a. farnar á Hvanneyri, i Sements- verksmiöju rikisins, frystihús og á sögustaði i nágrenni Akraness. Umræðuhópar verða tólf, m.a. Framhald á 18. siöu Vinnmgs- númer í happ- drætti Torfusam- takanna Dregiö hefur veriö i happ- drætti Torfusamtakanna. Vinningar komu á miöa nr.: 1964 — 352— 496 — 845 — 1863 — 494 — 1049 — 1276 — 333 — 400. Upplýsingar um vinn- inga fást i sima 73422 efta 27190. eös

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.