Þjóðviljinn - 10.03.1979, Síða 10

Þjóðviljinn - 10.03.1979, Síða 10
10 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laogardagar 10. mars 197». PáU Lýðaaan. Hákoa Slgargrfmaaon. Arnl Jéaaaaaa. SlgnrOur Jóaaaon, Kaatalakrckka. Úlfar Eyatelaaaoa. 200 MANNS Á BÆNDA- FUNDI í ÁRNESI Fimmtudagskvöldiö 1. mars var almennur bændafundur haldinn í fé- lagsheimilinu Árnesi. Til fundarins var boðað af „umræðuhópi" sunn- lenskra bænda og sótti yfir 200 manns. Umræðuefnið var frumvarp það til laga um breytingar á Fram- leiösluráöslögunum, sem > samið var af svonefndri sjö-manna nefnd og land- búnaðarráðherra hefur nú lagt fyrir Alþingi, nokkuð breytt þó, — og þær tillög- ur, sem samþykktar hafa verið á bændafundum um breytingar á því og lögun- um um Framleiðsluráö. Magnús Finnbogason, bóndi á Lágafelli, setti fundinn og greindi frá tilgangi hans. Kvaddi hann þá Yngva Markússon í Oddsparti og Gunnar Sigurbsson i Seljatungu til aö stjórna fundi en Brynjólf Guömundsson, Galtastööum og Björn Sigurösson, Úthlíö til þess aö rita fundargjörö. Framsögumenn voru þeir Sveinn Jónsson, bóndi á Kálfs- skinni i Eyjafiröi, Haukur Hall- dórsson, bóndi i Sveinbjarnar- geröi á Svalbarösströnd, Páll Lýösson, i Flóa, Hákon Sigur- grimsson, aöstoöarmaöur land- búnaöarráöherra og Arni Jónas- son, erindreki Stéttarsamb. bænda. Tillögur Eyfirðinga Sveinn Jónsson greindi frá störfum 7-manna nefndar og jafn- framt tillögum þeim, um breyt- ingar á Framleiösluráöslögun- um, sem bændafundur á Akureyri samþ. þann 22. jan. sl. og sem eru i nokkrum atriöum frábrugönar þeim breytingum, sem 7-manna nefndin leggur tii. Kvaöst Sveinn ekki hafa fengiö alltof kærleiks- rikar móttökur hjá sumum sýsl- ungum sinum er hann kom frá störfum i 7-manna nefnd en þar heföi á hinn bóginn ekki veriö unnt aö ná samstööu um aö nálg- ast tiilögur Eyfiröinga meir en gert var. Greindi hann sföan frá tillögum Eýfiröinga, skýröi þær og bar þær saman viö tillögur 7 - manna nefndar. Eru tillögur Ey- firöinga á þessa leiö: A-liöur 2. gr. oröist svo: Aö ákveöa tvennskonar verö á búvöru þannig: Framleiöendum sé tryggt fullt grundvallarverö fyrir ákveöinn hundraöshluta (magnkvóta) af framleiöslu sinni. Fyrir þá bú- vöru, sem framleidd kann aö vera umfram hiö ákveöna magn, greiöist aöeins útflutningsverö eöa þaö, sem fyrir hana kynni aö fást á innlendum markaöi. Kvótinn miöist viö lögbýli en ekki ábúendur. Viö upphaflega ákvöröun kvótans veröi lagt til grundvallar meöaltal framleiöslu siöustu 2ja ára (1977 og 1978), og öllum framleiöendum úthlutaö sama framleiösluhlutfalli. Heim- ilt er þó aö greiöa ábúendum á lögbýlum, meö 300 ærgilda bú- stærö eöa minni, 50% af fram- leiösluskeröingunni, enda sé helmingur tekna þeirra, eöa þar yfir, af búvöruframleiöslu. Söluaöilum landbúnaöarvara er skylt aö veita upplýsingar eins og nauösynlegt kann aö vera og um er beöiö i þessu sambandi. Framleiösla búvöru á sölu- markaö er óheimil öörum en bændum búsettum á lögbýlum, nema meö leyfi landbúnaöarráö- herra. B-liöur 2. gr. oröist svo: Taka upp skömmtun á innfluttu kjarnfóöri. Framleiöendum á lögbýlum, svo og þeim, sem leyfi hafa til búvöruframleiöslu, skv. siöustu málsgrein a-liöar, veröi úthlutaö ákveönu magni kjarn- fóöurs miöaö viö þaö framleiöslu- hlutfall, sem þeim er ákveöiö samkvæmt kvóta, sbr. a-liö. Lagt verbi gjald á þab kjarnfóöur, sem notaö yröi umfram hib úthlutaöa magn, og ákvebi Framleiösluráö álagningarprósentuna i ársbyrj- un hverju sinni. Fjármagn þaö, sem þannig kynni aö innheimtast skal vera I höndum Framleiösluráös land- búnaöarins og notast til tekjuöfl- unar mebal bænda á sama hátt og verðmiölunargjald. Gjald þetta skal ekki leiöa til hækkunar á veröi búvöru eins og hún er ákvebin i verölagsgrund- velli. C-liöur falli niöur. Sveinn kvaö augljósa þörf rót- tækra aögeröa en máliö væri viö- kvæmt og vandmeðfarið. Sam- dráttur I búvöruframleiðslu yki hættuna á atvinnuleysi hjá þeim, sem úr búvörunum ynnu. Ein- ingarverö á búvöru I verölags- grundvelli hlýtur áö hækka nema aöstoö rikisváldsins komi til. Nauösynlegt væri, aö breyta lausaskuldum bænda I föst lán, sem yröu afborgunarlaus i 4-5 ár. Skipulagsbundinn samdráttur i búvöruframleiöslu leiöir óhjá- kvæmilega til eignaskeröingar þvi greiöa veröur skatta af ónot- uöu húsnæöi. Meö minnkandi kjarnfóöurnotkun mætti gera ráö fyrir aukinni áburbarþörf og þvl væri mikilvægt aö halda áburöar- veröi i skefjum. Eikinu bæri ab ábyrgjast bændum fullt verb fyrir þær smjörbirgöir, sem til væru i landinu vib setningu laganna. Bæta yröi heyverkun meö öllu mögulegu móti og búa betur aö innlendum fóöuriönaöi m.a. meö lækkun raforkuverös. Afnumiiin veröi söluskattur á vélum og tækjum til landbúnaöarins. Sveinn lauk máli sinu meö þvi aö segja, aö bændur yrðu aö snú- ast viö þessum vandamálum stéttarinnar og leitast viö ab finna þá lausn, er þeir gætu staöiö saman um. Auka á vandann Haukur Halldórsson, Svein- bjarnargeröi, sagöi þaö skoöun ýmissa bænda aö tillögur 7 - manna nefndarinnar ykju fremur á vandann en bættu úr honum. 1 tillögum Eyfiröinga fælust fjórir megin-þættir: 1 fyrsta lagi mibubu þær að þvi aö koma skipulagi á framleiösl- una. 1 ööru lagi aö sá samdráttur i framleiöslunni, sem talinn væri nauösynlegur, færi fram meö skipulegum hætti og þar ætti kvótakerfiö aö koma til. í þriöja lagi beinir samningar viö rikisvaldiö, samiö yröi um ákvebiö framleiöslumagn I hverri búgrein, en horfiö frá þvi kerfi, sem knýi menn til aukinnar framleiöslu. Menn yröu aö ákveöa hvaö ætti aö framleiða mikiö af mjólk og hvaö mikiö af kjöti og hverjum bónda siöan út- hlutaö ákveönum framleiöslu- kvóta. 1 fjóröa lagi kæmi til tvenns- konar verö á búvöru, annarsveg- ar kvótaverö og hinsvegar lægra verö fyrir þaö sem framleitt kynni aö veröa umfram kvótann. Viö viljum ekki flatan kjarn- fóöurskatt, sagöi Haukur, teljum hann ekki ná tilgangi sinum, en hinsvegar skatt á þaö kjarnfóöur, sem notaö er umfram útmældan kvóta. Nauösynlegt er aö dreifa samdrætti framleiöslunnar á 4-5 ár og þegar svo tökum hefur ver- iö náö á henni mætti hugsa sér aö beita bónuskerfinu, sem Norö- menn hafa tekiö upp. Tillögur Sunnlendinga Páll Lýösson minnti i upphafi máls sins á fundahöld sunn- lenskra bænda fyrr og nú um hagsmunamál bændastéttarinnar og árangur þeirra heföi m.a. orö- iö sá, aö þjappa bændum betur saman, ýta vib stéttarvitund þeirra og knýja stjórnvöld til aö- gerba, sem annars heföi getaö •dregist. Þetta sýndi hverju bænd- ur gætu fengiö áorkaö, þvi ,,for- ystumenn, þótt góöir séu, þurfa aöhald”. Vék siöan aö starfsemi um- ræöuhóps bænda á Suöurlandi og sagbi aö hann heföi m.a. þrýst á um aö bændur fengju beina samninga viö rikisvaldiö um bú- vöruverð og aö gerö yrði möguleg 90% útborgun á afurðaveröi. Viö höfum staöiö gegn flötum fóöur- bætisskatti sagöi Páll, — og dett- ur nokkrum i hug að viö heföum fengiö þessar 1200 milj. kr. I út- flutningsbætur ef viö heföum veriö búnir aö samþykkja á okkur slikan skatt? Siöan vék Páll aö bændafund- inum á Hótel Sögu, las upp og skýröi þá tillögu, sem þar var samþykkt og lét útbýta henni á fundinum. Er hún svohljóöandi: Tillaga um breytingu á fram- komnu lagafrumvarpi um breyt- ingu á lögum um Framleiösluráö landbúnaöarins: A-liöur 2. gr. oröist svo: AÖ ákveöa tvennskonar verö á búvöru þannig: Haukur Halldónion I ræöaitóU. Vlö fundaratjóraborölö aitja frá v. Brynjólfur Guömundnon, Björn 8ig- urösson, Magnús Finnbogason, Yngvl Markússon og Gunnar Slgnrösson. Mynd: Leifur. Laugardagur 19. mars 1978. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 11 Gannar Páll Ingdffssaa. Jón Helgason, alþm. Svelnn Jónsson. PáU Bergþórssen Framleiöendum sé tryggt fullt grundvallarverö fyrir ákveöinn hundraöshluta (magnkvóta) af framleiöslu sinni. Fyrir þá bú- vöru, sem framleidd kann aö verða umfram hiö ákveöna magn, greiöist aöeins fáanlegt markaösverö. Kvótinn miðist viö lögbýli. Viö upphaflega ákvöröun kvótans veröi lagt til grundvallar meöaltal framleiöslu siöustu tveggja ára, (1977 og 1978), og öll- um framleiöendum úthlutaö vissu framleiöslumagni. Bú meö minna en 300 ærgildi veröi ekki fyrir skeröingu af þessum magnkvóta, enda sé helmingur tekna þeirra, eöa þar yfir, af búvörufram- leiðslu. Söluaöilum landbúnaöarvara er skylt aö veita upplýsingar eins og nauösynlegt kann aö vera og um er bebib I þessu sambandi. Framleiösla búvöru á sölumark- aö er óheimil öörum en bændum búsettum á lögbýlum nema meö leyfi landbúnaöarráöherra. B-liöur 2. gr. oröist svo: Taka upp skömmtun á innfluttu kjarnfóöri. Framleiöendum á lögbýlum, svo og þeim, sem leyfi hafa til búvöruframleiöslu, skv. siöustu málsgr. a-liöar, veröi út- hlutaö ákveönu magni kjarnfóö- urs miöað viö þaö framleiöslu- hlutfall, sem þeim er ákveöiö samkvæmt kvóta, sbr. a-liö. Lagt veröi gjald á þaö kjarnfóöur, sem notaö yröi umfram hiö úthlutaöa magn, og ákveöi Framleiösluráö álagningarprósentuna i ársbyrj- un hverju sinni. Fjármagn þaö, sem þannig kynni aö innheimtast, skal vera i höndum Framleiðsluráös land- búnaöarins og notast til tekju- jöfnunar mebal bænda á sama hátt og verðmiölunargjald. Gjald þetta skal ekki leiöa til hækkunar á veröi búvöru eins og hún er á- kveöin i verölagsgrundvelli. C-Iiður falli brott. Viö erum allir á einum og sama báti, sagöi Páll Lýösson,og hlut- verk okkar og skylda er aö vinna sveitunum sem best. Frumvarp landbúnaðarráðherra Hákon Sigurgrimsson rakti I stórum dráttum efni þess frum- varps er landbúnaöarráöherra hefur lagt fyrir Alþingi og þau fundahöld, sem fram heföu fariö um þaö. Taldi Hákon þetta frum- varp vera markveröustu og rót- tækustu tillögur 1 framleiöslu- málum landbúnabarins, sem fram heföu komiö i áratugi. Þá gat hann um eitt og annaö, sem ráöherrann heföi á prjónunum I sambandi viö landbúnaöarmál. Ágreiningur er eðlilegur Arni Jónasson þakkaöi Magnúsi á Lágafelli fyrir aö bjóba sér á fundinn. Sagöi starf- semi umræöuhóps sunnlenskra bænda hafa verib mjög gagnlega og jákvæöa. Rakti Arni siöan þau atriöi, er Stéttarsambandiö heföi rætt viö stjórnmálaflokkana i sumar og undirtektir þeirra viö þau. Þakkaöi hann rlkisstjórninni fýrir ágætar undirtektir viö áhugamál Stéttarsambandsins og kvaö enga rikisstjórn hafa veriö bændum vinsamlegri, — og þetta segi ég sem óflokksbundinn maö- ur. Þá fór Arni nokkrum oröum um þann taumlausa og ósvifna áróöur sem rekinn væri gegn bændastéttinni. Bar siöan saman tillögur Eyfiröinga og 7-manna nefndar og benti á, hvaö þar bæri á milli, en ekkert væri eölilegra en aö bændur greindi á um þaö hvernig heppilegast væri aö taka á þessum vandamálum. Arni benti á þá erfiöleika, sem væru á framkvæmd kvótakerfis þar sem svo hagaöi til, aö sami bóndinn legöi inn afuröir hjá mörgum aöilum. Ekki vildi Arni fallast á þá skoöun Hauks, aö tillögur 7 - manna nefndarinnar ykju fremur á vandamál bændastéttarinnar en hiö gagnstæða. En árangur allra úrræba er undir samstööu ast hefur. Þaö er dýrt aö kaupa áburö til öflunar á fóöri til aö framleiða vöru, sem ekki selst. Páll kvaöst ekki búast viö aö þessum tillögum sinum yröi tek- iö meö neinum fögnuöýenda væru þær æöi frábrugönar þeim, sem rætt væri um, en þær fælu þaö engu aö siöur i sér aö þar væri ráöist aö rótum vandamálsins. Dilkakjötið úrvals vara Úlfur Eysteinsson, matreiðslu- maöur, lét I ljósi þá skoöún, aö unnt ætti aö vera aö selja íslenskt dilkakjöt erlendis og reyndar inn- anlands einnig I mun meira mæli en nú. Þetta væri úrvals vara, sem tæki fram öðru dilkakjöti, en þab þyrfti heinsvegar aö útbúa framleiösluna. Væri ekki nær aö nota eitthvaö af smjörinu? Þá ræddi hann um vaxtabyröina, sem hann kvaö hvila þungt á mörgum bændum. Baldur sagöi þaö brýna, þjóöfé- lagslega nauösyn aö bændum fækkaöi ekki meir en oröiö væri og vildi Alþýöubandalagib gera sitt til þess aö koma i veg fyrir þaö. Á einu máli um meginatriði Jón Helgason, alþingismabur, taldi bændur I meginatriöum sammála um þau úrræöi, sem gripa þyrfti ti^þótt þá greindi á um sum hinsmærri. Miklu skipti, aö þær leibir, sem farnar yröu, reyndust ekki alltof kostnabar- mm „Era hýrlr oft vlö vln”, sagöl Stefán frá Móskógum. Þelm hýrngjafa er þó ekkl þaraa til aö drelfa en samt er enginn sútarsvipur á Baldri óskarssyni og viömelanda hans. bænda kominn, sagöi Arni Jónas- son aö lokum. Er hér var komiö var gefiö kaffihlé, en aö þvi loknu hófust frjálsar umræbur. Að hafa vald á heyfengnum Fyrstur tók til máls Páll Berg- þórsson, veöurfræöingur. Sagðist hann hafa verib aö fást viö þaö sér til gamans ab reikna baö út hve margra fóðureininga tslend- ingar heföu aflaö af heyi á ibúa nokkra undanfarna áratugi. Heföi þaö numiö frá 800-1000 fóöurein- ingum á hvern iandsmann, eftir árferði. Ef viö höfum stjórn á fóð- urframleiösunni þá stjórnum viö um leiö afuröamagninu, sagöi Páll. Hann kvaöst óttast aö allar rábstafanir til aö stjórna búvöru- framleiöslunni kæmuaö litlu haldi nema stjórn væri á fóöuröfluninni og hana mætti verulega hafa á valdi sinu meb áburbargjöfinnj,en aö visu þyrfti þá stjórn á kjarn- fóöurnotkun einnig aö koma til. Viö ákveöum snemma aö vorinu hver áburöarltalan skuli vera en fóöurbætisitöluna siöla sumars, þegar ljóst er oröiö hvernig heyj- þaö og matreiöa á réttan hátt. Sagði úlfur aö Flugleiöir t.d. ættu aö leggja áherslu á aö kynna og hafa til sölu islenskt dilkakjöt handa farþegum sinum og gest- um. Þarna væri fyrst og fremst á feröinni spurning um árvekni og vinnu. Tvennskonar barátta Baldur óskarsson, Reykjavik lét I ljósi ánægju meö fundahald- iö. Meö þeirri bylgju bændafunda, sem hófst aö marki fyrir tveimur árum, heföi stéttarbarátta bænda fengiönýjan svip. Þeim væri ljóst oröiö aö baráttu sina yröu þeir aö heyja jöfnum höndum á hinu fag-, lega og pólitiska sviöi. Ymislegt gott mætti segja um frumvarp landbúnaöarráöherra en þó sýndist sér, aö þaö myndi ekki leysa þann megin vanda, sem viö væri aö fást I framleiöslu- og sölumálunum. Hætt væri viö þvi, ef skattur yröi lagöur á smærri búin og frumbýlinga, aö þá myndu þeir, sem minna heföu umleikis, flosna upp og bændum þannig fækka. Baldur benti á, aö mikið af jurtafeitiværinotaðviö sælgætis- samar. Lagöi hann áherslu á aö gera yröi það, sem unnt væri til þess aö draga úr reksturskostnaöi búanna. Fóöurbætisskattur miðist viö grundvallarbú Agúst Einarsson, bóndi á Löngumýri, ræddi m.a. um fóbur- bætisskattinn og sagöi eölilegt, aö kvótinn mibabist viö grundvallar- bú en þeir, sem vildu, gætu þá keypt fóöurbæti á hærra veröi. Hann haföi ekki trú á aö 30% fóöurbætisskattur mundi draga mikib úr kjarnfóöurkaupum. Agúst ræddi nokkuö um refa- rækt og sagöist hafa takmarkaöa trú á henni sem aukabúgrein. Oframleiðslan frá stóru búunum Siguröur Jónsson, bóndi á Kast- alabrekku, varpaði fram þeirri spurningu, hver væri ástæöa þeirrar offramleiöslu, sem talaö væri um? „Þaö eru stóru búin”. Margir bændur I minni sveit, sagöi Siguröur, eru meö þetta frá 14—16 kýr. En svo eru abrir meö tvöfalda og þrefalda þá tölu. Siguröur taldi aö tillögur Ey- firöinga væru á ýmsu lakari og bændum óhagstæöari en tillögur 7-manna nefndarinnar. Meö öllu væri fráleitt aö skattleggja bú með 400 ærgildi eöa minna. Haföi nokkra vantrú á kvótakerfi. Gagnrýndi aö ýmsu tillögur um- ræöuhóps sunnlenskra bænda. Og þaö væri kaldhæönislegt aö bónd- inn i Sveinbjarnargeröi væri aö prédika á Suöurlandi um offram- leiöslu á mjólk. Otf lutningsuppbætur ekki aðeins fyrir bændur Magnús Finnbogason, bóndi á Lágafelli þakkaöi frummælend- um þeirra framlag til fundarins. Sagöist telja, aö i þessum umræö- um um landbúnaöarmál væri ekki lögð nóg áhersla á þýöingu landbúnaöarins fyrir atvinnulifib I landinu almennt. Þaö væri al- rangt, aö telja útflutningsuppbæt- ur aöeins fyrir bændur. Þeirra nytu einnig þeir fjölmörgu, sem atvinnu heföu af aö vinna úr hrá- efnum landbúnaöarins. Útflutn- ingsuppbæturnar væru þannig stór þáttur I atvinnulifi þjóöar- innar og mundi margur veröa þess var, ef mikill samdráttur yröi i búvöruframleiöslunni. Magnús áleit kjarnfóöurskömmt- un nauösynlega til þess aö koma skipulagi á alifugla- og svina- rækt. Samvinna við matreiðslumenn Gunnar Páll Ingóifsson, Reykjavik, fúrðaöi sig á þvi hvaö litiö væri rætt um sölumálin. Aleit hann markaöinn hvergi nærri fullnýttan hvorki hérlendis né er- lendis. Þetta heföi komiö fram i oröum matreiöslumannsins, sem til máls heföi tekiö á fundinum.og væri ástæöa til þess aö hafa meiri samvinnu viö þá stétt um sölu og framleiöslu á búvörum. ósáttur við landbúnaðarnefnd Eggert Haukdal, alþingismaö- ur, sagöi frumvarp þaö, sem landbúnaöarráöherra heföi lagt fram i ýmsu lakara en tillögur 7- manna nefndar. Sagöist ekki sátt- ur viö afgreiöski landbúnaöar- nefndar á Alþingiá þvi.bobaöi.aö hann mundi skila séráliti. Vandanum velt áfram Steinþór Gestsson, Hæli, var vonlitill um aö núverandi vald- hafar leystu vanda bænda. Frum- varp landbúnabarrábherra væri mun lakara en 7-manna nefndar- tillögurnar. Þaö leysti ekki birgöavandann heldur velti hon- um aöeins á undan sér. Fulltrúa- fundur Stéttarsambandsins ætti aö fjalla um frumvarpiö áöur en þaö væri afgreitt. Þegar hér var komiö umræðum var langt libib á nótt og nokkuö fariö aö fækka á fundi. Var þvi umræöum slitiö aö ööru leyti en þvi, aö frummælendur svöruöu fyrirspurnum og athugasemdum, sem fram höföu komiö. Lauk fundinum meö þvi aö tillaga um- ræöuhóps sunnlenskra bænda var borin undir atkv. og samþ. meö 36 atkv. gegn 16. —mhg.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.