Þjóðviljinn - 10.03.1979, Qupperneq 12

Þjóðviljinn - 10.03.1979, Qupperneq 12
1? SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 10. m»rg l»7t. Eins oglesendum bjóöviljans er kunnugt hafa verkakonur á sjúkrahúsum viöa um landstaö- iö í haröri kjarabaráttu. Annars vegar er um aö ræða almennar kjarabætur, hins vegar baráttu fyrir jafnrétti, þar sem konur vinna við hliö karl^en fá mun lægri laun vegna þess aö þeir eru i BSRB en þær i Sókn (eöa öörum verkamannafélögum úti á landi). Jafnframt aðgeröum og samingaviöræöum hafa oröiö nokkrar deilur innan Sóknar um fundasköp og aðfarir stjórn- arinnar og einnig hafa samningarnir veriö gagn- rýndir. Jafnréttissiöan vildi kanna þessi mál nánar og leita álits stjórnar og stjórnarandstæö- inga á samningunum. Snemma i vikunni fór ein okk- ar á skrifstofu Sóknar til aö fá samningana, enþarer skemmst frá aösegja aö henni var visaöá dyr og neitaö um samningana. Onnur hringdi til aö leita álits stjórnarinnaren var tjáö að þær vildu ekkert viö okkur tala vegna þess aö á Jafnréttissið- unni heföi birst grein þar sem stjórn Sóknar var gagnrýnd. Sjónarmið stjórnarinnar kemurþviekkifram hér, en viö Umsjón: Guðrún Ögmundsdóttir Hildur Jónsdóttir Hjördís Hjartardóttir Kristín Ástgeirsdóttir Sólrún Gísladóttir Hvad segja Sóknar- konur um samningana? FuUtrúa Jafnréttíssíöunnar visad á dyr á skrifetofti Sóknar leituðum til þriggja Sóknar- kvenna og báöum þær aö segja álit sitt á samningunum. Of mikið slegið af Sigrún Huld Þorgrlmsdóttir sem vinnur á Kópavogshælinu tjáöi okkur að hún heföi verið andvig þessum samningum. „Þaövar slegið allt of mikiö af upphaflegu kröfugeröinni sem gaf alls ekki tilefni til aö slá neins staöar af, heldur þvert á móti.” Jafnréttiskrafan Jóna Gunnarsdóttir sem vinnur á einu barnaheimila borgarinnar lýsti einnig yfir ó- ánægju meö samningana. Henni fannst rangt aö fariö strax i upphafi og heföi réttast veriö aö setja fram kröfur um fullt jafn- rétti i launum og réttindun strax. Þó væru atriöi I samning- unum sem kæmu vel út fyrir ýmsa hópa og væri þar helst aö Frá fundinum sem samþykkti samningana. nefria aö nú fyrst er reynsla i heimilisstörfum metin sem starfsreynsla þ.e. sem allt aö 4 ára starf. Hins vegar heföu sérmál ým- issa annarra hópa gleymst svo sem starfsfólks I eldhúsum svo dæmi sé tekið. Nú fá Sóknarkonur greitt þriggja mánaöa fæöingarorlof eftir þriggja ára starf, en þaö voru 4 ár áöur. Þrátt fyrir þá breytingu er það allsendis óv'íÖ- unandi aö Sóknarkonur fá ekki nema 3viknafæðingarorlof sem greitt er af rikinu h afi þær unnið skemur en 3 ár. Fyrst rlkið getur greitt öllum öörum konum sem hjá þvi vinna full laun þr já mánuði i fæöingarorlofi þá hlýt- ur það einnig aö geta greitt Sóknarkonum þaö, sagöi Jóna að lokum. Framhald á 18. siöu Þessadagana undirbúa konur um allan heim herferö undir kjöroröunum: Fjáisar fóstur- eyöingar — gegn þvinguöum ó- frjósemisaögeröum. Hinn 31. mars n.k. verður efrit tii aö- geröa tii aö vekja athygli á þessum kröfum og til aö krefjast þess aöréttur konunnar tii aö ráða ein yfir eigin llkama veröi viöurkenndur. Vföa i heiminum rikir hörm- ulegt ástand i þessum máium. Fjálsar fóstureyöingar eru aö- eins leyföar f örfáum löndum og viöast eru fóstureyðingar ‘ál- gjörlega bannaöar. 1 kaþólsk- um iöndum eru getnaöarvarnir einnig óleyfUegar, meö þeim af- leiðingum aö framkvæmdar eru óiögiegar fóstureyöingar i stór- þarfriast mest af öllu fleiri handa tU aö halda uppi sjálf- stæöri tUveru sinni”. Þorvaldur víll afnema ákvæöiö um félags- lega ástæöur og leyfa fóstur- eyöingar einungis í þeim tilfell- um þegar iif móöurinnar sé i fyrirsjáanlegri hættu eöa telja má auösætt aö barniö veröi svo vangefiö, aö ekki veröi komist hjá aö gripa til örþrifaráöa, eöa kona hafi veriö þunguö af refsi- veröu athæfi”. Þorvaldur vill hverfa til þeirra gömlu daga áöur en lög- unum var breytt (1975), þegar konum var neitaöum fóstureyö- ingu þó aö aöstæöur væru þann- ig aö foreldrar gætu á engan hátt séö fyrir barnisinuogvUdu um stil viö mjög svo misjafnar aöstæöur. Stjórnvöid I ýmsum rikjum t.d. Bandarfkunum beita minnihlutahópa þeim aöferöum aö gera konur ófrjóar gegn vilja þeirra i þeim tUgangi aö hefta viögang „óæöri” kynþátta svo sem Indfána og Puerto Rico-búa. Þessi mál veröa I brennidepii 31. mars. Meöan konur erlendis blása tU bardaga fyrir réttindum sfnum, gerist þaö á landinu bláa aö fram er lagt á alþingi frumvarp, Frumvarp lagt fram á alþingi um þrengri heimildir til fóstureyðinga þar sem lagt er tii aö ákvæöi nú- gUdandilaga um fóstureyöingar veröi þrengt. Flutningsmaöur frumvarpsins er Þorvaldur Garöar Kristjánsson (S). Astæöan til framkomu frum- varpsins er sú, aö þingmannin- um blöskra þær blóöfórnir sem Islenska þjóðin færir nú á ári hverju vegna þess aö lögin heimila fósturey öingar af félagslegum ástæöum. Honum sýnistmörgvinnuhöndin fara tU spUlis eða eins og segir i' frum- varpinu: „(islenska þjóöin) Líf í læknishendi alls ekki eiga þaö eöa voru hreinlega ékki fær um aö sjá um það. Læknar eiga aö segja af eða á segir Þorvaldur. Flutningsmaöur bendir rétti- lega á aö það sé þjóöfélagsins að sjá svo um að engin kona þurfi aö búa viö þær aöstæður aö þurfa að láta eyða fóstri þess vegna, en hann ætti aö vita að félagslegt misrétti veröur ekki bætt á einum degi og þaö er aö byrja á öfugum enda aö þrengja lögin á nýjan leik. Fjölgun fóstureyöingasýnir hve margar konur eiga viö félagslega erfiö- leika aö etja, þaö leUcur engin konasér aðþvi aö gangastundir hættulega aögerð eins og fóstur- eyöingu eins og manni finnst stundum felast I oröum manna sem um máliö fjalla af litlum skUningi. Ef svo er, stafar þaö af þvi aö yfirvöld hafa brugöist þeirri skyldu sinni aö uppfræöa þegnana um kynlif oggetnaöar- varnir. Nær væri aö Þorvaldur Garöar notaöi aöstööu sfna á þingi tU aö krefjast þess aö landslögum veröi framfylgt og þeirri fræöslu sem lögin um fóstureyöingar kveöa á um veröi komiö á. Ekki er aö efa aö frumvarp Þorvaldar á eftir aö valda mikl- um deilum og umræöum, enda er máliö viökvæmt, sérstaklega þar sem nú er veriö aö semja reglugerö viö lögin frá 1975. Jafnréttissiöan hvetur aUa tU aö kynna sér frumvarp Þor- valdar Garöars og láta frá sér heyraum efniþess, en viöleyn- um þvi ekki aö viö erum þeirrar skoðunar aö konunni einni beri rétturinn yfir eigin likama. Hún hlýtur aö vera best fallin til aö ákveöa hvort hún vill eignast barn eöa ekki. Þvi vonum viö aö frumvarpiö veröi feUt og aö sjálfsákvörðunarréttur kvenna tU fóstureyöinga veröi viður- kenndur.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.