Þjóðviljinn - 10.03.1979, Side 13

Þjóðviljinn - 10.03.1979, Side 13
Laugardagur 10. mars 1979. ÞJÓÐVILJINN — StÐA 13 Um helgina um helgina Kvikmynda- sýning í MÍR KI. 15 I dag veröur kvikmyndin MAXIMKA sýnd i MtR-salnum aö Laugavegi 178. Þetta er lit- mynd gerö hjá Kiev-film áriö 1952. Leikstjóri: Vladimir Braun. Myndin er gerð eftir skáldsögu Stanjukovits. Rússneskt tal er I myndinni en skýringatextar á ensku. — Ollum er heimill aö- gangur aö kvikmyndasýningum MIR meöan húsrúm leyfir. 20. sýnlng á Krukku- borg t dag kl. 15 veröur 20. sýning á barnaleikriti Þjóöleikhússins, KRUKKUBORG eftir Odd Björnsson. Sýningin hefur vakiö athygli fyrir aö vera nýstárleg i ýmsa staöi, mikill hluti leikritsins gerist neöansjávar og blandast þar leikarar og leikbrúöur, máluö sjálflýsandi litum i myrkri undir- djúpanna. Þaö er Þórhallur Sigurösson, sem leikstýrir sýn- ingunni og hefur viö sviösetn- inguna notiö aöstoöar Leikbrúöu- lands, en nokkrir félagar þess taka þátt i sýningunni og stjórna brúöum og sjávardýrum ásamt leikurunum sjálfum. Sýningin á laugardaginn veröur næst siöasta laugardags- sýning verksins aö sinni en sýn- ingum haldiö áfram á sunnudög- um Baráttufundur á morgun Baráttufundi 8. marshreyf- ingarinnar og Rauðsokkahreyf- ingarinnar, sem halda átti á fimmtudagskvöldiö, var frestaö vegna veöurs. Hann veröur hald- inn annaö kvöld kl. 20.30 I Félags- stofnun stúdenta viö Hringbraut. Aöalefni fundarins er: staöa al- þýöukvenna og barna i islensku auövaldsþjóöfélagi. Flutt veröur samfelld dagskrá um þetta efni. Auk þess veröa stutt ávörp, og Kór Rauösokkahreyfingarinnar og söngsveitin Kjarabót flytja baráttulög. Kaffiveitingar veröa I fundarhléi. ih Brúðuleik- húsvikan hefst í dag I dag kl. 17.00 veröur frumsýnt rússneska brúöuleikritiö GAUKS- KLUKKAN eftir Sofiu Prokifévu, i Leikbrúöulandi, Frikirkjuvegi 11. Leikstjóri er Briet Héöins- dóttir, en Helga Steffensen og Hallveig Thorlacius geröu brúö- urnar. Meö þessari frumsýningu hefst Brúöuleikhúsvika i Leikbrúöu- landi, og veröa sýningar kl. 17 alla daga vikunnar nema á þriöjudag. I fréttatilkynningu frá Leikbrúöulandi segir, aö áriö 1979 sé ár mikilla hátiöahalda i brúöu- leikhúsum um allan heim. A þessu barnaári eiga alþjóöleg samtök brúöuleikhúsfólks, UNIMA, fimmtugsafmæli, og er þess minnst viöa um heim. Is- lendingar fara ekki meö öllu á mis viö þetta afmæli: Leikbrúöu- land heldur nú brúöuleikhúsviku, og einnig er Krukkuborg, barna- leikrit Þjóöleikhússins I ár, aö hluta til brúöuleikrit. Aö brúöuleikhúsvikunni lokinni veröur Gauksklukkan sýnd á laugardögum kl. 15.00. ih Köttólfur Jónsson (Ellsabet Þórisdóttir) og hundurinn Hnöttur (Guöný Helgadóttir) persónur I barnaleikritinu Nornin Baba-Jaga. Nornin Baba-Jaga Frumsýning í dag Alþýðuleikhúsiö frumsýnir i dag barnaleikritiö NORNIN BABA-JAGA eftir sovéska leik- skáldið Jevgeni Schwartz. Leikstjóri er Þórunn Siguröar- dóttir, en Guörún Svava Svavarsdottir geröi leikmynd og búninga. Ingibjörg Haraldsdóttir þýddi leikritiö úr rússnesku, Asi I Bæ samdi söngtexta og tónlist er eftir Eggert Þorleifsson og Ólaf Orn Thoroddsen. Leikendur eru tiu: Helga Thorberg, Margrét ólafsdóttir, Siguröur Sigurjóns- son, Geröur Gunnarsdóttir, Elfsabet Þórisdóttir, Guöný Helgadóttir, Gunnar Rafn Guö- mundsson, Bjarni Ingvarsson, Eggert Þorieifsson og Ólafur örn Thoroddsen. Frumsýningin veröur i Lindar- bæ kl. 14.30 I dag. önnur sýning verður á morgun kl. 14.30. ih Eitt þeirra verka er Kristján sýnir I Gallerf Suðurgötu 7. Kristján Kristjánsson sýnir 1 Suðurgötu 7 KI. 4 I dag opnar Kristján Kristjánsson sýningu á mynd- verkum sinum I Gallerl Suöur- götu 7. Sýnir hann þar litografik, collage og verk unnin meö bland- aöri tækni. Kristján hefur undan- farin tvö ár stundaö myndlistar- nám iStokkhólmi. Þetta er þriöja einkasýning hans. Kristján er lesendum Þjóö- viljans aö góöu kunnur, þvi hann hefur teiknaö forslöumyndir á sunnudagsblaöið og er hin þekkt- asta þeirra llklega mynd hans af rikisstjórn Geirs Hallgrimssonar. Sýningin er opin alla daga frá 4- 10 og lýkur sunnudaginn 25. mars. Myndirnar eru allar til sölu. ih Aukasýning — reiði Guðs Vegna þess hve margir uröu frá aö hverfa þegar kvikmyndin Aguirre — reiöi Guös var sýnd I Tjarnarblói I siðustu viku, hefur veriö ákveöið aö efna til tveggja á Aguirre sýninga I dag á þessari frægu mynd Werners Herzogs. Hin fyrri veröur kl. 14.00 fyrir meölimi Fjalarkattarins og hin slöari fyrir almenning kl. 21.00, á vegum Þýska bókasafnsins. Báöar sýn- ingarnar veröa I Tjarnarbíói. Fjölskyldu- hátíð MFÍK Menningar- og friðar- samtök ísienskra kvenna halda f jölskylduhátíð í til- efni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna 8. mars og barnaárinu, og hefst hátíðin kl. 15 i dag 10. mars, að Hallveigarstöð- um við Túngötu. Aöalþema hátiöarinnar veröur „Börn og friöur”. Sýndar veröa kvikmyndir og lesin ljóö, og einnig veröur flutt dagskrá sem byggö er á bókinni Siöasta blómið eftir James Thurber. Sigrlöur Eyþórsdóttir hefur veg og vanda af þeirri dagskrá, og flytjendur eru nemendur Sigriöar, en hún kennir börnum á aldrinum 9-14 ára leikræna tjáningu. Sýndar veröa glærur meö hinum frægu myndum Thurbers úr bókinni. Kúregei Alexandra mun syngja nokkur lög og einnig veröur fjöldasöngur. Loks veröa kaffi- veitingar. ih SÝNINGAHÖLLINNI ÁRTÚNSHÖFÐP snfiiP

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.