Þjóðviljinn - 10.03.1979, Síða 14

Þjóðviljinn - 10.03.1979, Síða 14
14 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 10. mars 1979. íþróttirí/1 iþróttir f^) íþróttirí \f J ■umsldPMNGóLFUR HANNESSONL ° J U V. Dauðadómur kveðinn Iþróttir um helgina yfir Bimi Borg Rauða hersveitin á Ítalíu hefur hótað að myrða sænsku tennisstjörnuna Fyrir skömmu barst sænsku fréttastofunni TT hótunarbréf frá Rauðu herdeildinni á Italiu og er þar sagt, að herdeildin hafi dæmt tennisstjörnuna Björn Borg til dauða vegna þess að hann lét mynda sig i búningi israelska hersins fyrr i vetur. Þetta bréf olli miklu fjaðrafokf, einkum eftir að sænsku blöðin höfðu slegið þessu upp i máli og myndum. I nóvember s.l. var Borg á feröalagi i Israel og m.a. var tek- in mynd af honum á baöströnd Iklæddum hermannabúningi og meb vélbyssu. Aftonbladet tókst aö komast yfir þessa mynd og birtu þeir hana. Um svipaö leyti var Borg í Milanó og þá þegar lét italska lögreglan vakta hann. Einar Magnússon í slaginn á ný t gærmorgun barst hand- knattleiksdeild Vikings skeyti frá vestur-þýska handknattleikssambandinu hvar gefið er grænt ljós á þaö, aö landsliðskappinn góökunni Einar Magnússon megileika meö gamlafélag- inu sinu, Vfkingi. Einar hefur æft mjög vel aö undanfórnu og er alveg búinn aö ná sér af meiöslum þeim er hafa hrjáö hann I vetur. Hann veröur því meö Vikingunum á sunnudaginn gegn Fram oger ekki aöefa þaö, aö handboltaunnendur muni kunna vel aö meta hin frægu þrumuskot Einars. Eggert Guömundsson, markvöröur veröur einnig meö i þessum leik, en hann handleggsbrotnaöi fyrir skömmu. Hins vegar er landsliösmaöurinn, Siguröur Gunnarsson ekki oröinn góö- ur af sinum meiöslum, en á batavegi. IngH Siöan skeöi ekkert i málinu fyrr en í siöustu viku aö hótunarbréfiö barst TT. Þá var þessi gamla mynd dregin upp og hún notuö á frekarsóöaleganhátteins og sést hér aö neöan. Einnig varö þessi hamagangur til þess aö sænska lögreglan fylgist meö Borg allan sólarhringinn.t.d. voru 15 lifverö- ir i kringum stjörnuna á æfingu i Kungliga Tennishallen fyrir skömmu. Björn Borg tók þessu mjög illa og hann hefur nú ákvebiö aö leika ekki aftur i Svíþjóö á þessu ári. „Þetta geri ég til aö mótmæla umfjöllun sænskra fjölmiöla á málinu, en þessu er ekki beint gegn sænskum tennisáhuga- mönnum. Ef þessi fréttaflutning- ur heföi ekki komiö til væri hér aöeins um smámál aö ræöa.” Þjálfari Borgs, Lennart Berge- lin, var öllu ómyrkari i máli: „Siödegisblööin eru hreinasta viöurstyggö. Þau hafa sett um- rædda mynd I samhengi, sem aö- eins höföar til sjúks fólks.” Þetta er ekki i fyrsta skipti sem Björn Borg á I útistööum viö sænsku fjölmiölana. Áriö 1976 lenti þessum aöilum saman og þá geröi Borg nákvæmlega þaö sama og nú, neitaöi að keppa I Svlþjóö þaö sem eftir var ársins. Firmakeppni Frama Knattspyrnudeild Fram hyggst efna til firmakeppni i innanhúss- knattspyrnu laugardaginn 17. mars n.k. og á aö keppa I Alfta- mýrarskóla. Þátttökutilkynningar þurfa aö berast fyrir miövikudaginn 14. þ.m. til Agústs Guömundssonar i versluninni Þinghoit, s. 15330. Boðið á sumarskóla Frá Luther College, Decorah, Iowa 52101, Bandarikjunum, hefur borist boö til Iþrótta- kennara, almennra kennara, þjálfara, iþróttaieiötoga, skóia, nemenda, iþróttafélaga og sam- taka þeirra og iþróttaiökenda um þátttöku I norrænum sumarskóla þar sem iþróttir veröa kenndar og iökaöar, iþróttaieg vandamál rædd, iþróttamannvirki og stofn- anir skoöaöar ogefnttil feröalaga um Iliinois, Minncsota, Suöur-Dakota og WLsconsin. Námskeiöiö er fyrir konur og karla. Stofnunin ræöur yfir 13 mis- munandi innanhúss iþróttaaö- stööu, utanhúss 11 Iþróttasvæöum fyrir knattleiki, frjálsar Iþróttir, bogskot og skokk (5 milna braut) og þá er aöstaöa til sunds og báta- Iþrótta. Umsóknartlmi rennur út 15. april 1979. Nánari upplýsingar eru veittar i iþrótta- og æskulýðsmáladeild menntamálaráöuneytisins, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavik, simi 25000. Forstoðumaður sumarskólans er dr. Kenton Finanger, sem hér dvaldi fyrir nokkrum árum og kenndi körfuknattleik á nám- skeiöi KKl og fþróttakennara- skólans. Hingað hefur hann tvi- vegis komið meö flokka frá stofnun sinni til keppni i körfu- knattleik. K. Finanger er hér mörgum kunnur og unnt aö mæla meö forstööustörfum hans og Luther College. Ætlunin er aö starfrækja slikan sumarskóla árlega. Þetta er myndin sem úlfaþytinum olli, en umgjöröin er sænsku siödegisblaðanna. Pétur í stuði þegar lið hans sigraði frægasta háskólalið Bandaríkjanna UCLA með eins stigs mun skoraði 17 stig i leikjum og hirtti aragrúa frákasta. I blaöinu Post-Intelligencer er sagt ýtarlega frá þessum leik. 1 byr jun eru nokkrar vangaveltur - yfir því, hvort veldi UCLA sé fariö aö hnigna. Þá er viðtal viö þjálfara þeirra, Gary Cunning- ham ogsegir hannm.a.: „Þaöer slæmt aö þurfa aö tapa leik, en ef þaö er einhver sem ég vil tapa fyrir þá er þaö þjálfari Washing- ton, Harshman... Aö minu áliti átti Pétur Guðmundsson stórleik enda skoraöi hann 17 stig. Pétur er nú oröinn frábær leikmaöur og þaö er ekki sist honum aö þakka hve Washington hefur gengiö vel siðustu vikurnar.” 1 sérstakri grein undir fyrir- sögninni ,;One to remember” er fjallað ýtarlega um kosti og galla Péturs sem körfuknattleiks- manns. Þar er sagt frá þvi að hann hafi skoraö um 20 stig aö meðaltali I siöustu 5 leikium Washington. —IngH lón úr leik? Jón Sigurösson, körfuknatt- leiksmaöurhn góökunni úr K.R. slasaðist iila á baki i upphitun fyrir siöasta leik K.R.-inganna sem var á móti UMFN. A mánu- dagskvöldiðá K.R. aö leika gegn Val og er óvlst hvort Jón veröur meö I þeim leik og sjálfur haiiast hann frekar aö þvi, aö svo veröi ekki. Sigri Valsmenn á mánudags- kvöldiö eru þrjú liö efst og jöfn I úrvalsdeildinni, K.R., UMFN og Valur. IngH Körfuknattleiks- maðurinn Pétur Guðmundsson var mikið i sviðsljósinu fyrir skömmu þegar hann og félagar hans hjá Wash- ington University léku gegn hinu fræga liði UCLA, en sá skóli hefur verið ákaflega sigursæll i háskólakeppninni i Bandarikjunum. Pétur Pétur Guömundsson sést hér skora körfu á NM án þess aö and- stæðingarnir fái rönd viö reist. HANDKNATTLEIKUR Laugardagur: Í.R. — Fylkir, 1. d. ka„ Höll- in kl. 15.30 Leiknir — K.A., 2. d. ka., Höliin ki. 18.00 Sunnudagur: H.K.-Vaiur, l. d. ka., Varmá kl. 14.00 UBK-Valur, 1. d. kv„ Varmá kl. 15.15 Þróttur -K.A., 2. d. ka„ Höllin kl. 14.00 Fram-VIkingur, 1. d. kv., Höliin kl. 20.15 JODÖ Sunnudagur: Seinni hluti Islandsmótsins fer fram i Iþróttahúsi Kenn- araháskólans. KÖRFUKNATTLEIKUR Laugardagur: Tindastóll-Fram, 1. d. ka„ Akureyri kl. 13.30 Þór-t.R. úd„ Akureyri kl. 15.30 Snæfell-Armann, 1. d. ka., Borgarnesi kl. 14.00 UMFN-I.S. úd„ Njarövik kl. 14.00 IBK-UMFG, 1. d. ka., Njarövik kl. 13.00 Mánudagur: K.R.-Valur, úd. Höliin ki. 20.30 SKIÐI Um helgina verða hinir ár- iegu Andrésar Andar-leikar á Akureyri BLAK Laugardagur: Vikingur-UBK, 2. d. ka„ Hagaskóli kl. 15.00 Mimir-Þróttur, 1. d. ka„ Hagaskóli ki. 17.00 IBV-Fram, 2. d. ka„ Eyjum ki. 16.00 BADMINTON Reykjavikurmeistaramót- iö i badminton veröur um helgina og hefst keppnin i dag kl. 15.00 og á morgun kl. 13.30. IÞRÓTTIR 1 SJÓNVARPINU I þættinum i dag var ætlunin að sýna leik íslands og Ung- verjalands, en óvist er hvort af þvi getur orðið. Sýndar veröa svipmyndir frá lslands- mótinu i judo, frá EM i frjálsum innanhúss, borö- tennismóti i Sviþjóð, sem kallast ,,top 12”. Loks veröur sýnd mynd frá landsleik Islendinga og Færeyinga i blaki. I þættinum um ensku knatt- spyrnuna veröur sýndur leikur Everton og Ipswich og er óhætt að segja, að úrslit þessleiks hafi komið mjög á óvart. Uppistaöa iþróttaþáttarins á mánudaginn er mynd frá leik i 1. deildinni i handknatt- leik og einnig veröa erlendar svipmyndir t.d. úr heims- bikarkeppninni áskiöum, 1500 mhl. á EM og úr ensku knatt- spyrnunni.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.