Þjóðviljinn - 10.03.1979, Síða 15
Laugardagur 10. mars 1979. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 15
Undankeppni lokið
í Reyk j avík
Undankeppnii
Reykjavík lokið...
Sveitakeppni i undanrás 1
Reykjavik er loki&. Alls komast
10 efstu sveitir i Islandsmót, en
4 efstu fara f úrslit
Reykjavikurmóts. Þess má
geta, aö sveit Hjalta er nv.
IslandsmeistariogsveitOdds er
gestasveit.
tlrslit uröu þessi:
stig:
1. Sv.SævarsÞorbjörnss. 279
2. Sv.Sigurjóns Tryggvas. 264
3. Sv.ÞórarinsSigþórss. 255
4. Sv.HjaltaEliassonar 251
5. Sv. Helga Jónssonar 246
6. Sv. Óðals 241
7. Sv.ÞorgeirsEyjólfss. 237
8. Sv. ólafsLárussonar 220
9. Sv. Steinbergs Rikh. 214
10. Sv. Sveins Sigurgeirss. 203
11. Sv. Odds Hjaltasonar 180
12. Sv.Sigfúsar Amasonar 178
178
13. Sv.Kristjáns Kristj. 177
14. Sv. Jóns Stefánss. 160
Sveitir til Islandsmóts
frá Reykjavik eru:
1. Sævar. 2. Sigurjón. 3.
Þórarinn. 4. Oðal. 5. Helgi. 6.
Þorgeir. 7. ólafur. 8. Steinberg.
9. Sveinn. 10. Sigfús.
Varasveit er: Kristján.
tirslit 4 efstu sveita i mótinu,
verða spiluð i Hreyfils-húsinu
um aðra helgi, dagana 24.-25.
mars.
Reynt verður að koma upp
sýningaraðstöðu fyrir áhorf-
endur, þannig að endurvekja
megi gamla góöa stemmningu,
er rikti hér áður fyrr.
Keppnisstjóri er Guðmundur
Kr. Sigurösson.
Frá Ásunum...
Asmundur og Þórarinn hafa
nú tekið forystuna h já Asunum i
Barometer-keppninni og láta
hana trúlega seint af hendi
viljugir.
Staðan eftir 10 umferöir (af
25):
stig:
1. Asmundur Pálsson —
Þórarinn Sigþórsson 152
2. Jón Asbjörnsson —
Simon Simonarson 106
3. Jón Páll Sigurjónsson —
Hrólfur Hjaltason 99
4. Magnús Halldórsson —
VigfúsPálsson 81
5. Þorlákur Jónsson —
Skúli Einarsson 77
6. Sigurður Vilhjálmsson —
Sturla Geirsson 72
7. Gestur Jónsson —
JónSteinarGunnlaugss. 40
8. Jón Baldursson —
Sverrir Armannsson J52
Keppni verður framhaldiö nk.
mánudag.
Ásmundur og
Hjalti efstir:
Eftir 5 kvöld af 6, hafa þeir
Ásmundur og Hjalti tekið mikla
forystu. Aðeins er ólokið 6
umferöum, en ekki veröur
spilaö i þessu móti næst. 1
baksal verður hinsvegar um
nýmót að ræöa hjá BR, for-
gjafarmót, sem öllum er frjálst
að vera meö i. Gæti verið for-
vitnilegt að athuga, hve mikla
forgjöf menn almennt fá.
En staða efstu para er nú
þessi:
stig:
1. Asmundur Pálsson —
Hjalti Eliasson 438
2. Sigurður Sverrisson —
ValurSigurðsson 363
3. Guöm. Sv. Hermannss. —
Sævar Þorbjörnsson 319
4. Steinberg Ríkharðsson —
TryggviBjarnason 274
5. Jón Asbjörnsson —
SimonSimonarson 270
6. Hermann Lárusson —
Ólafur Lárusson 261
7. Guðlaugur Jóhannsson —
örn Arnþórsson 247
8. Skúli Einarsson —
Þorlákur Jónsson 233
9. Helgi Jóhannsson —
Þorgeir Eyjólfsson 199
10. Jón Baldursson —
Sverrir Armannsson 192
Einsog fýrr sagði, verður ekki
spilað i keppni þessari næsta
miövikudag, heldur verður um
nýmót að ræöa hjá BR, i hliöar-
sal. Ollum er frjálst að mæta.
I sambandi við Stórmót BR,
má geta þessaöborgarstjórinn i
Reykjavik, Egill Ingibergsson,
mun setja mótið og hefja
keppni. 1 fyrra setti þáv.
borgarstjóri, Birgir tsleifur,
Stórmót BR, er haldið var með
sænsku gestunum. Nú eru gestir
félagsins, þeir Reidar Lien og
Per Breck, frá Noregi. Þeir eru
margfaldir meistarar og nv.
Norðurlandameistarar.
Frá Bridgefélagi
Selfoss
ílrslit í Höskuldarmótinu,
san lauk 1. mars sl.:
stig:
1. Sigfús Þórðarson —
VilhjálmurÞ. Pálsson 918
2. Kristmann Guömundsson —
Þóröur Sigurösson 888
3. Sigurður Hjaltason —
ÞorvaröurHjaltason 881
4. Halldór Magnússon —
Haraldur Gestsson 833
5. Oddur Einarsson —
Haukur Baldvinsson 807
6. Hannes Ingvarsson —
GunnarÞóröarson 806
7. Arni Erlingsson —
Ingvar Jónsson 797
8. Jónas Magnússon —
Kristján Jónsson 784
Meistaramót félagsins i
sveitakeppni hófst sl. fimmtu-
dag.
SÞ
Frá Barðstrend-
ingafélaginu Rvk...
10. og næstsiðasta umferðin
var spiluð sl. mánudag:
Kristján Kristjánsson —
Sigurðurlsaksson: 7-13
Sigurjón Valdimarsson —
BergþóraÞorsteinsd.: 18-2
Ragnar Þorsteinsson —
Helgi Einarsson: 20-2
Gunnlaugur Þorsteinsson —
Vikar Daviðsson: 11-9
Viöar Guðmundsson —
Kristinn Óskarsson: 17-3
Siguröur Kristjánsson —
Baldur Guömundsson: 20-0
Röðin er þá þessi:
stig:
1. Ragnar Þorsteinsson 170
2. Sigurður Kristjánss. 117
3. Gunnlaugur Þorsteinss. 113
4. Sigurður Isaksson 112
5. Viðar Guömundsson 106
6. Baldur Guömundss. 105
Næsta mánudag heimsækja
Baröstrendingar Vikinga i
félagsheimili þeirra. Siöan
lýkur sveitakeppninni, en þar á
eftir hefst Barómeter.
(Tvimenningur). Nánar siðar.
Uti gerist veðnr vont..
Þaö er ekki ofsögum sagt af
óheppni okkar Bridgemanna.
Sl. fimmtudag var veður með
versta móti i Reykjavik og
viðar. Fresta verð keppni hjá
ýmsum félögum á höfuö-
borgarsvæöinu, og þar af
leiöandi eru engar fréttir frá
þeim degi. Hjá TBK átti að
hefjast Barometer, oghjá Barö-
strendingum stendur yfir annar
slikur. En litiö er á veðrið
treystandi þessa dagana og
verða þvi Bridgemenn aö vona
að betur gefi (sbr. gjöf..) næsta
spiladag.
Þeir sem ekki ná þessu meö
gjöfina, er bent á orðtakiö:
spilagjöf.
f
bridge
Umsjón:
*
Olafur Lárusson
Orlofsferðir í vor fyrir
aldraða og venslafólk
c ,| m, erni, ekki sist fyrir fóik, sem
I vær feröir til Mallorca a dofinm komiö er á efri ár
Eins og á undanförnum árum
mun Feröaskrifstofan Sunna
skipuleggja sérstakar orlofsferð-
ir til Sólarlanda í april og mai nk.,
fyrir llfeyrisþega og venslafólk
þeirra. En á sl. vori og hausti
gerði Feröaskrifstofan sérstaka
tilraun meö aö veita vinum og
venslafólki aldraöra aögöngu að
ferðum þessum, og þóttu þær til-
raunir takast vel. Hafa vinsældir
slikra feröa fariö vaxandi aö und-
anförnu, enda veöurfar hiö ákjós-
anlegasta á þessum árstima til
orlofsferöa.
Feröaskrifstofan skipuleggur
bæði einstaklings- og hópferöir,
en leggur sérstaka áherslu á, að
hóparnir séu ekki alltof fjölmenn-
ir, til þess aö félagslegt öryggi
verði sem mest og persónuleg
tengsl geti oröiö náin.
AB fenginni reynslu hefur
greinilega komið i ljós, að margir
aldraöir sem hafa mikla innivist
og kyrrsetur meiri hluta árs,
leggja sérstaka áherslu á aö kom-
ast i slikar ferðir. Þar njóta þeir
bæöi hollrar útivistar i góöu
veöri, fá næga hreyfingu og geta
farið i styttri og lengri gönguferð-
ir, sem er svo snar og nauðsyn-
legur þáttur 1 heilsusamlegu llf-
Tvær ferðir til Mallorca í
apríl og mal
Ferðaskrifstofan segir i frétta-
tilkynningu að hún hvetji styrkt-
arfélög, félagsmálaráð, tóm-
stundaráö, söfnuði og fl. aöila til
þess aö standa fyrir slikum ferö-
um og muni Feröaskrifstofan
veita fararstjórum þessarra sér-
hópa sérstakar leiöbeiningar.
Á þessu vori hafa veriö ákveön-
ar tvær ferðir til Mallorca. Verö-
ur sú fyrri 20. april, en sú siöari
11. mal, og veröa báöar þriggja
vikna. Verö á feröum þessum
veröurum 200 þús. krónur, en fer
þó eftir vali hótela og ibúöa.
Lífeyrissjóður
byggingamanna
Lánsumsóknir þurfa að hafa borist skrif-
stofu sjóðsins fyir 15. mars n.k.
Stjórn Lifeyrissjóðs byggingamanna.
Myndin
„Aguirre-reiði Guðs”
eftir Wener Herzog verður endursýnd
vegna mikillar aðsóknar i kvöld 10. mars
kl. 21 i Tjarnarbiói. Miðar seldir við inn-
ganginn.
Þýska bókasafnið.
Þingeyri
Umboðsmaður óskast sem fyrst
Þjóðviljinn, sími 81333
N áttúr ulækningaf élag
Reykjavíkur
Framhaldsaðalfundur félagsins verður i
Austurbæjarbiói sunnudaginn 11. mars.
Húsið opnað kl. 13.
Dagskrá:
1. Fundarstörf hefjast kl. 13.40
2. Lesin fundargerö fyrri hluta fundarins.
3. Kosning 32 aðalfulltrúa á 17. landsfund NFLt.
og jafn margra til vara.
4. Ársreikningar félagsins 1978 teknir til
úrskuröar
5. Kosnir tveir endurskoöendur og einn til vara
6. Ákveðið árgjald félagsins á þessu ári.
7. önnur mál
FÉLAGSSTJÓRNIN
eSt. Jófefsspítali —
Landakoti
HJÚKRUNARFRÆÐINGAR
óskast nú þegar i fulla vinnu eða hluta-
vinnu á hinar ýmsu deildir, einnig til
sumaraf ley singa.
SJÚKRALIÐAR
óskast einnig á handlæknis- og lyflæknis-
deildir.
Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri i
sima 19600, eftir kl. 13,30.
Blaðberar
óskast
Vesturborg:
Fálkagata — Lynghagi
(sem fyrst)
Melar (sem fyrst)
Austurborg:
Laugarásvegur (sem fyrst)
DJOOVIUINN
Siðumúla 6, simi 81333.