Þjóðviljinn - 10.03.1979, Síða 16

Þjóðviljinn - 10.03.1979, Síða 16
16 SÍÐA — ÞJ6ÐVILJINN Laugardagur 10. marg 1979. Þessa bók vil ég... (LJósm. -eik-) Ætli ég taki ekki þessa og... (Ljósm. -eik-) Bókamarkaðurinn fastur liður í bæjarlífinu: Blásið í Þar er hœgt að fá bók fyrir 25 krónur „Hér leggja margir grunninn ad heimilisbókasafni” sagöi Jónas Eggertsson bóksali Bók fyrir 25 kr. Þiö augiysiö enn aö gamla krónan sé i fullu gildi hjá ykkur? „Já, viö gerum þaö og stöndum viö þá auglýsingu. Sjáöu til, ódýrasta bókin á markaönum, þegar viö opnuöum kostaöi 25 kr. Þú færö ekki einu sinni karamellu fyrir þaö í dag. Og.sannleikurinn ersá.aöhér erhægtaö gera mjög góö bókakaup. Fólk fær skáld- sögur,. feröasögur og ævisögur fyrir um og innan viö eitt þúsund krónur og þaö allt innbundnar bækur. Ef þettaeru ekki góökaup þá hvaö?” Og mikiö er keypt? ,,Já, eins og ég sagöi áöan, hafa aldrei jafn margir gestir komiö á markaöinn tilokkar ognú. Ég hef tekiö eftir þvi á liönum árum aö margt ungt fólk kemur á bóka- markaðinn og kaupir mikiö magn af bókum og leggur þannig grunninn að góðu heimilisbóka- safni. Og þetta fólk kemur svo ár eftir ár og bætir við. I ár hefur komið til okkar óvenju mikiö af ungu fólki sem kaupir heilu kass- ana af bókum.” Bækur siðan fyrir aldamót Hvað voru elstu bækurnar gamlar, sem þiö voruö meö þegar þiö opnuðuö nú? „Hér voru bækur siöan fyrir aldamót. Þær eru allar búnar núna, enda lokum við á morgun. En það er enn mikiö úrval af gömlum bókum á gjafveröi. Þegar viö opnuöum markaðinn á dögunum vorum við með um 6 þúsund bókatitla. Þeim hefur eitthvað fækkaö, en ekki veru- lega.” Og hvaö ætlar þú aö hafa opiö lengi um helgina? „ídag, föstudag, veröuropiðtil kl. 22.00, á morgun til kl. 18.00 og á sunnudag milli kl. 14.00 og 18.00”. —S.dór Jónas Eggertsson bóksali Um aillangt árabii hefur Bóka- markaöur bóksalafélagsins veriö árviss viöburöur og eins og dálftil upplyfting f skammdeginu. Bóka- markaöurinn hefur nú staöiö yfir i rúma viku, en honum lýkur á morgun, sunnudag. Jónas Eggertsson bóksali, einn af forráöamönnum markaðsins, sagöi I gær i viötali viö Þjóð- viljann, að bókamarkaöurinn hefði aldrei gengiö eins vel og nú. Fleiri gestir hefðu komið en nokkru sinni fyrr og meira selt af bókum en áöur. Og hver ætli ástæðan sé? „Mjög sennilega að markaðurinn er nú til húsa I sýningahúsnæðinu á Artúnshöföa og þar i kring er meira en nóg af bflastæöum. Viðhöfum veriömeö Bókamarkaöinn á mörgum stöðum i borginni I gegnum árin, og þar sem mest er um bila- stæði, þar gengur best”, sagöi Jónas. Já, þeir eru margir bókatitlarnir og kannski erfitt aö velja á stundum (Ljósm. -eik-) Akureyr- islenski Biásarakvintettinn Ieikur I Akureyrarkirkju n.k. iaugardag 10. mars kl. 17. Blásarakvintettinn er skip- aöur kunnum hljóöfæraleik- urum, þeim: Manóelu Wiesler á fiautu, Kristjáni Stephensen á óbó, Siguröi I. Snorrasyni á kiarinett, Stefáni Stephensen á horn og Hafsteini Guömundssyni á fagott. Blásarakvintettinn var stofnaður sumarið 1976, og hefur haldiö tónleika I Reykjavik og víöar. Hann hefur flutt alla kvintetta sem til eru eftir fslensk tónskáld. Blásarakvintettinn tekur þátt I þekktri alþjóðlegri tón- iistarkeppni i Coimar I Frakklandi eftir mánuð, einnig er fyrirhuguö hljóm- plötuútgáfa á næstunni. Efnisskráin er mjög fjöl- breytt, og á henni eru verk eftir Ibert, Carl Nielsen, Rossini, Leif Þórarinsson og Villa Lobos. Kvintettinn leik- ur á föstudagskvöldið fyrir Tónlistarfélag og Tónlistar-. skólann á Sauðárkróki, en tónleikarnir á Akureyri eru 4. tónleikar Tónlistarfélags Akureyrar á þessum vetri. Norræn bóka- sýning I dag kl. 16.00 fer fram I Norræna húsinu siöari hluti bókakynningar bókasafns . hússins f samvinnu viö nor- rænu sendikennarana við Háskóla lslands, og verða nú kynntar bækur úr útgáfu ársins 1978 frá Finnlandi og Sviþjóð. Mun Ros Mari'Ros- enberg kynna bækur frá Finnlandi og l.ennart Aberg frá Sviþjóð.- — ‘ . í bókasafninu vérða til sýnis og útlána úrval hinna nýju bóka, og ennfremur munu bókalistar liggja frammi. Ailir eru velkomnir á þeSsa bókakynningu.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.