Þjóðviljinn - 10.03.1979, Side 17
Laugardagur 10. mars 1979. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 17
t kvöld hefst f sjónvarpinu nýr breskur framhaldsmyndaþáttur af létt-
ari geröinni. Nefnist hann ALLT ER FERTUGUM FÆRT og er f sjö
þáttum. Aöalhlutverkin leika Rosemary Leack og Derek Nimmo.
7.10 Leikfimi
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
7.25 Ljósaskipti: Tónlistar-
þáttur i umsjón Guömundar
Jónassonar pianóleikara.
(endurtekinn frá sunnu-
dagsmorgni).
8.00Fréttir. Tónleikar. 8.15
Veöurfregnir. Forustugr.
dagbl. (Utdr.). Dagskrá.
8.35 Morgunþulur kynnir
ýmis lög aö eigin vali
9.20 Leikfimi
9.30 Óskalög sjúklinga:
Kristin Sveinbjörnsdóttir
kynnir (10.00 Fréttir. 10.10
Veöurfregnir).
11.20 Aö leika og lesa. Jónína
H. Jónsdóttir sér um barna-
tíma.
Tilkynningar.
12.25 Veöurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 I vikulokin Kynnir:
Edda Andrésdót tir.
Umsjón: Guöjón Arngrims-
son.
15.30 Tónieikar
15.40 Islenskt mdl: Gunn-
laugur Ingólfsson flytur
þáttinn.
16.00 Fréttir.
16.15 Veöurfregnir
16.20 Vinsælustu popplögin
16.30 íþróttir.Umsjónarmaöur
Bjarni Felixson.
18.35 Töfratappinn. Sænsk
leikbrúöumynd, byggö á
sögu eftir Onnu Wahlen-
berg. Þýöandi Hallveig
Thorlacius. (Nordvision —
Sænska sjónvarpiö)
18.55 Enska knattspyrnan
Hlé
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 AUt er fertugum fært
(Life Begins at Forty).Nýr,
breskur gamanmynda-
flokkur i sjö þáttum. Aöal-
hlutverk Rosemary Leach
og Derek Nimmo . Fyrsti
þáttur. Þýöandi Ragna
Ragnars.
20.55 Hár ’79. Samband hár-
greiöslu- og hárskera-
meistara sýnir hártisku.
22.00 ó, þetta er indælt stríö
Vigni.r Sveinsson kynnir
17.00 Trúarbrögö, X. þáttur:
17.45 Söngvar I léttum dúr.
Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvoldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tii-
kynningar.
19.35 „Góöi ddtinn Svejk”
Saga eftir Jaroslav Hasek i
þýöingu Karls Isfelds. Glsli
Halldórsson leikari les (4).
20.00 Hljómplöturabb
Þorsteinn Hannesson kynn-
ir sönglög og söngvara.
20.45 Einingar Þáttur meö
blönduöu efni.
Umsjónarmen n: Páll
Stefánsson og Kjartan
Arnason.
21.20 Kvöldljóö Tónlistarþátt-
ur i umsjá Helga Péturs-
sonar og Asgeirs Tómasson-
ar.
22.05 Kvöldsagan: „Heimur á
viö hálft kálfskinn” eftir
Jón Helgason Sveinn Skorri
Höskuldsson prófessor les
(2).
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá. morgundagsins.
Lestur Passiusálma. (24).
22.50 Danslög. (23.50 Fréttir).
01.00 Dagskrárlok.
(Oh, What a Lovely War)
Bresk biómynd frá árinu
1969, geröeftir samnefndum
söngleik Charles Chiltons og
Joan Littlewood , en hann
var frumsýndur í Þjóöleik-
húsinu voriö 1966. Kvik-
myndahandrit Len Deigh-
ton. Leikstjóri Richard
Attenborough. Leikendur
Laurence Olivier, John
Gielgud, John Mills, Ralph
Richardson, Dirk Bogarde,
Michael Redgrave o.m.fl.
Hér er deilt á kaldhæöinn
hátt á stribsrekstur og her-
verk, þar sem saklausir eru
reknirávigvellinaeins ogfé
til slátrunar, hershöfbingj-
um og stjórnmálaleiötogum
til dýröar. Þýöandi Ingi
Karl Jóhannesson. Ljóöa-
þýöingar Indribi G. Þor-
steinsson.
00.10 Dagskrárlok
O, þetta er
indælt stríð
Laugardagsmynd sjónvarpsins
aö þessu sinni er ó, ÞETTA ER
INDÆLT STRIÐ (Oh, What a
Lovely War), bresk, árgerö 1969.
Myndin er byggð á frægum
söngleik, sem sýndur var i Þjóö-
leikhúsinu 1966. Fjallar hún um
strlö og hernaöarbrambolt á
kaldhæöinn hátt. Sagan gerist I
heimsstyrjöldinni fyrri. Leik-
stjóri er Richard Attenborough,
breskur leikari, kvikmyndastjóri
og framleiöandi. Margir frægir
leikarar koma fram i myndinni:
Laurence Olivier, John Gielgud,
John Mills, Ralph Richardson,
Dirk Bogarde, Michael Redgrave
ofl.
Þýöandi er Ingi Karl Jóhannes-
son, en ljóöaþýöingar eru eftir
Indriöa G. Þorsteinsson. Sýning
myndarinnar hefst kl. 22.00.
ih
Laurence Ollvter ieikur eitt aöal-
hlutverkiö I ó, þetta er indælt'
striö. Hér sést hann i hlutverki
sinu i Maraþonmanninum.
Svartur markaður:
Spennan magnast
Krlstln A. ólafsdóttir leikur Olgu,
blaöamann á Kvöldblaöinu, i
framhaldsleikritinu Svartur
markaöur.
Annað kvöld kl. 19.25
verður fluttur fimmti
þáttur framhaldsleik-
ritsins „Svartur mark-
aður”.
Nefnist hann „Beinagrind I
þjóögaröinum”. í stærstu hlut-
verkum eru Erlingur Gislason,
Kristin Clafsdóttir og Siguröur
Skúlason. Leikstjóri er Þráinn
Bertelsson.
t siöasta þætti kom fram, aö
Margrét tengdamóöir Olgu, haföi
náin kynni af Arnþóri Finnssyni,
sem var einn þriggja manna sem
hvarf sumariö 1944.
Nú er rannsókn málsins haldið
áfram og ýmislegt nýtt kemur
fram.
Með hetjum
og forynjum
Mánudaginn 12. mars kl. 17.20
veröur fluttur 2. þáttur af
framhaldsleikritinu fyrir börn og
unglinga, „Meö hetjum og forynj-
um i himinhvolfinu” eftir Maj
Samzelius I þýöingu Asthildar
Egilson. t helstu hlutverkum eru
Bessi Bjarnason, Guölaug Marla
Bjarnadóttir og Agúst Guö-
mundsson. Leikstjóri er Brynja
Benediktsdóttir.
Perseifur heldur áfram ferö
sinni og kemst i enn fleiri ævin-
týri, sem eiga eftir aö hafa mikil
áhrif á lif hans.
utvarp
Brynja Benediktsdóttir leikstýrir
framhaldsleikritinu Meö hetjum
og forynjum i himinhvolfinu.
PETUR OG VÉLMENNIÐ
Eftir Kjartan Arnórsson
GEtMFftlZlV HEFuiC VF/51 £> N4LS6-T
’3öRf>l). T’Ö MEPv/5 ( c>LLurv9
LPKiNPu/T INHL'E'N'Q FLDG-MSL-
ÍLeKIST soc? ó^EPFlL&Lrfí fl
vgYP/eN/3/3 SppuNó-lÞ.
eFMAGlQeíA/lMCr fl HLOrUrt O*
OG- PLUO-N/eLlNNJl
&ERf) 'JOT'L On ÞETTfí-ftUÖPNlrJ
rtZFofr LikL&on rflRisr..
ffRÖPIP OfílNN VfíR. FoRíN&l fl
ÞESP^ ÓKIPI..
Ö... MER ÞY/tlfc
þAP leitt.
J~GLSTMPV Þvr Hvf>& e/ö-C/Y)
VI flf CrERf) NIQNJF)? ^
erlendar
baekur
a
Café Society. Bohemian
Life from Swift to Bob
Dylan. Steve Bradshaw.
Weidenfeld and Nicolson
1978.
Kaffihúsallf er nú liöin tiö. Hér
áöur gátu menn skroppið á kaffi-
hús og hitt þar einhverja sem
gaman gat veriö aö hitta og þar
blómstraöi félagsskapur, óform-
legur og - tilviljunarkenndur.
Kaffihús eiga sér ekki langa sögu
hér á landi, en hér hafa þau lagt
niöur laupana eins og annars
staöar. Astæöurnar eru margvis-
legar, m.a. stöðlun afþreyingar-
efnis og mötun þess um fjölmiðla,
neysluþrælkun og þar af leiöandi
aukin vinnuþrælkun og gróöa-
vænlegri fjárfesting i öörum at-
vinnurekstri.
Þessi bók fjallar um kaffihúsa-
llf I London, Paris, Vin og viöar,
þar á þaö sér langa sögu. 19. öldin
er öld kaffihúsanna og á þeirri
öld sóttu Islenskir kaffihús i
höfuöborg konungsrlkisins sbr.
frásagnir Gröndals I Dægradvöl.
Kaffihúsalifiö náöi fram á 20. öld,
en timarnir eftir siöari heims-
styrjöld breyttu þessu eins og svo
mörgu ööru. Kaffihúsin I London i
lok 17. aldar og á 18. öld áttu sér
hliöstæöu i salónunum I Paris á
slöari hluta 18. aldar og á 19. öld
voru margvlslegar áætlanir gerö-
ar á kaffihúsum, bæöi I stjórn-
málum, um undirbúning byltinga
og þar áttu ýmsar listastefnur
einnig kveikju sina aö nokkru.
Kaffihúsin voru óopinberar og ó-
háöar menningarstofnanir mót-
aöar af vissum hópum. I London
blómgaöist kaffihúsalif, Johnson,
Garrickiog siöar Wilde o.fl. o.fl.I
Paris Verlaine, Rimbaud,
Picasso og svo mætti lengi telja.
Og slðustu eftirhreyturnar I Parls
Sartre og Simon de Beauvoir.
Höfundur dregur upp skemmti-
lega mynd þessa horfna kaffi-
húsaheims og segir margar
skemmtilegar skrýtlur.
Ezra Pound: Selected
Prose 1909—1965. Edited,
with an Introduction by
William Cookson. Faber
and Faber 1978.
Ezra Pound ritar formála aö
þessari útgáfu. Hann þakkar út-
gefanda valiö,en getur þess jafn-
framt aö bókin væri frambæri-
legri ef gjörlegt heföi veriö aö
sleppa 80% allra þeirra setninga,
sem hefjast á fornafninu ,,ég” og
þó sérstaklega þeim, sem hefjast
á „viö”. Eins og almennt er vitað
er oröiö „viö” oftast notaö til þess
aö skapa almenna skoöun eöa
reglu úr persónulegri skoöun.
Einnig ber aö nota varlega oröiö
„þeir” þegar átt er viö þjóöir
eöa kynflokka. Varöandi „okkur”
þá var ég ekki heilskyggn, þar eö
ég tók afleiöingu sem orsök.
Orsökin er „græögi”. Þessi pistill
er undirritaöur i Feneyjum 4. júli
1972.
Eliot sagöist „ekki getaö skiliö
hvernig hægt væri ab aöskiija
skáldskap og trú...” Og hjá Pound
varö þetta ekki aöskiliö, hann átti
þá vissu sem ekkert haggaöi,
nema aö einhver breyting hafi
oröiö allra slöasta áriö sem hann
liföi, en um þaö eru litlar öruggar
heimildir. Ctgefandinn hefur
valib þann prósa sem skýrir
Canos, en sá prósi er þó þannig,
aö hann viröist alltaf nýr og er
jafn mikil nautn aö lesa hann á
sinn hátt og skáldverkiö sjálft.
Hér er prentað „ABC of
Economics” sem var I fárra
höndum áöur en þessi útgáfa kom
til, auk þess er fleira tekiö I þetta
safnrit sem var ekki siöur fáséö.