Þjóðviljinn - 10.03.1979, Side 18

Þjóðviljinn - 10.03.1979, Side 18
18 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 10. mars 1979. Húsnædismál ein stæðra foreldra Félag einstæöra foreldra heldur fund um húsnæöismál á Hótel Esju mánudag 12. mars og hefsthannkl. 21. Húsnæöismál er víötækari vandi einstæöra for- eldra en margra annarra og þvi Bæklingurum snjóflóð Bæklingur um snjóflóö og snjó- flóöavarnir er nýlega kominn út á vegum Rannsóknastofnunar byggingariönaöarins. bórarinn Magnússon verkfræð- ingur hefur tekiö bæklinginn saman. Þar er geint frá eðli og áhrifum snjóflóöa og stuttur kafli er um helstu björgunaraöferöir úr snjóflóðum. Þá er i bæklingn- um fjallað um hættusvæöi og geröar tillögur aö mæli- og at- hugunarkerfi & snjóflóðasvæðum. -eös Ólafur Ragnar Framhald af bls. 6. Hann lýsti þvi stoltur yfir, aö „samningana I gildi” heföi ekki verið málflutningur hans. Hann tók þvi ekki undir meö kröfu Al- þýöusambands tslands. Hann tók ekki undir mótmælaverkfall ASl og BSRB 1. og 2. mars. Ég held að þaö sé mjög mikilvægt, aö þeir menn i Alþýöuflokknum sem eru raunverulegir alþýöusinnar, — sem vilja alþýöuvöld i góöum og gegnum anda jafnaöarstefnunnar eins og hún hefur tiökast best, aö þeir átti sig á þvi, aö þaö er veriö aö gera tilraun af ákveönum for- ystumönnum Alþýöuflokksins til aö breyta Alþýöuflokknum úr jafnaöarmannaflokki i frjáls- lyndan ihaldsflokk, sem aflar fylgis meb þvi aö berjast gegn verkalýöshreyfingunni, berjast gegn samvinnuhreyfingunni og berjast gegn þeim öörum megin- samtökum fólksins, sem jafnaö- armannaflokkar á Noröurlöndum og I Bretlandi hafa yfirleitt stutt. Þaö er min skoðun , aö hv. þm. Vilmundur Gylfason sé aö gera þetta vitandi vits. Hann veit ósköp vel hvaö hann er aö gera. I hans huga er Alþýöuflokkurinn bara tæki, sem á ab nota til þess aö knýja fram þessar breytingar, — til aö draga millistéttarfylgi, sem Sjálfst.fl. hefur haft áöur, inn I þessar nýju herbúöir. Hann ætl- ar sér svo að nota leifarnar af er þess vænst aö félagarog gestir þeirra telji sjálfsagt og æskilegt aö fjölmenna á fundinn segir i frétt frá félaginu. Stutt ávörp flytja Gunnar Þor- láksson húsnæöisfulltrúi hjá Félagsmálastofnun Reykjavikur- borgar, Ragnar Aöalsteinsson, 1 ögmaöur hjá Leigjendasam- tökunum og Birna Karlsdóttir meðstjórnandi i FEF mun tala um hugmyndir félagsins varö- andi Mæðraheimilið. Að loknum þessum stuttu fram- söguerindum skipta gestir sér niöur á boröin og skrafa óform- lega viö fundarmenn og veita upplýsingar um sin þekkingar-'- svið. A fundinn mæta einnig full- trúar úr úthlutunarnefnd endur- söluibúöa hjá Framkvæmda- nefnd, Siguröur Guömundsson frá Húsnæðismálastofnun og úr stjórn Verkamannabústaða. Fundarstóri verður Stefán. Bjarnason. verkalýösfylgi Alþýöuflokksins, leifarnar af verkalýösforystu Al- þýöuflokksins, til þess aö koma þessu I kring. Um þetta snýst þessi pólitik aö mínum dómi. Um þetta snúast öll upphlaupin i vet- ur. Um þetta snýst andstaöan viö þessa rikisstjórn. Þessi rikisstjórn mun aldrei taka upp þá viðreisnarstefnu, sem þessir heiöursmenn vilja fá fram. Hún mun aldrei taka upp þá baráttu gegn verkalýðshreyf- ingunni, sem Vilmundur Gylfason hefur nú þegar krafist, að rikis- stjórnin taki upp. Þess vegna er þaö ósköp eölilegt, aö þaö sé dá- litiö óróasamt i stjórnarrherbúö- unum. Inni i þeim miöjum eru menn sem eru vitandi vits aö af- neita þeirri grundvallarstefnu, sem vinstri stjórn á tslandi hlýtur aö byggjast á. Gömul íhaldsstefna Um þetta mætti hafa mörg fleiri orö, en ég ætla.ekki aö gera það hér I kvöld. En ég gat ekki látib hjá liöa þegar Vilmundur Gylfason, hv. 7. þm. Reykv., haföi til þess hreinskilni aö koma hér og lýsa i einni ræöu kjarnah- um i þeirri pólitik, sem hann hefur verið aö reyna aö reka hér I allt haust og er greinilega enn aö reyna aö reka. Þaö er hins vegar mikill misskilningur hjá honum, aö þessi pólitik sé eitthvaö ný. Af þvi aö hann var aö tala hér um ýmsa gamla karla, sem sætu hér á þingi og nefndi til þess menn úr ýmsum flokkum, þá get ég sagt honum þaö, aö þessi pólitik hans er miklu eldri en þessir menn. Hún er i raun og veru pólitik ihaldsflokkanna I Evrópu á seinni hluta 19. aldar. Þaö er engin ný hugsun i þessum málflutningi sem ekki má finna i málflutningi ihaldsflokkanna I Evrópu. Pólitik Vilmundar er i raun og veru svo stórt spor aftur á bak, aö ég held aö þjóöin myndi ekki trúa því ef henni værisagt þaö, hve stór spor aftur á bak þessi pólitik I raun og veru felur I sér. Hins vegar hefur þessi ihalds- stefna Vilmundar verið klædd I tiskulegan búning. Hún hefur veriö „poppuö upp”, eins og ég sagöi hér fyrr I vetur. Hún hefur notaö ýmis sniöug tæki eins og prófkjörin og ýmislegt annaö, t.d. fjölmiölana. Þaö er kannske mælikvaröi á þaö, hve snjall póli- tikus hv. 7. þm. Reykv. I raun og eru er, aö hann skuli hafa komist svona langt áleiöis meö þessa til- raun sína. En þaö skal hann vita, aö viö i Alþýöubandalaginu munum standa traust og fast gegn þvi, aö þessari rikisstjórn verði breytt I Viðreisnarstjorn. Viö munum standa traust og fast gegn þvi, að fjandskapur viö verkalýðshreyf- inguna veröi grundvallarregla 1 starfsháttum þessarar rikisstjór- nar. Við munum standa fast og traust gegn þvi, aö þessi rikis- stjórn veröi tæki til þess aö koma I veg fyrir alþýöuvöld. Viö höfum ætlab þessari rikisstjórn aö þoka þjóöinni eitthvað áleiöis að þeim alþýöuvöldum, sem forseti Al- þýöusambandsins, Björn Jónsson talaöi um 1. mai fyrir nokkrum árum síöan og Vilmundur Gylfa- son afneitaði siöan i blaöagrein nokkrum dögum síðar. Hildigunnur Framhald af bls. 7. inn kemst hjá aö heyra þaö sem heyra vill. í dag munu systkinabörnin 5, systkinabarnabörnin 10, og einnig systkinabarnabarnabarniö gieöj- ast meö þér. Sólveig og óli Hildigunnur dvelst i dag á heimili bróöurdóttur sinnar, Sól- heimum 25, Reykjavik. Ameríkubréf Framhald af 2 siöu ferðirnar, þá má telja sennilegt aö hann eigi rót sina aö rekja til vínlandsferða Grænlandsbúa, sem munu hafa heimsótt Amer- iku allt til 1347 og verslað viö indiána eöa eskimóa. Aö lokum skal minnst rikasta bóndans, Nelsons Rockefellers. Afdrif Rockefelles eru enn eitt dæmi um hvaö illa gengur fyrir amerikana aö halda vissar tegundir leyndarmála. Jafnvel hin volduga Rockefeller-fjöl- skylda gat ekki þaggaö niöur sög- una um hvernig rikasti maður landsins lést af hjartabilun I ibúö einkaritara sins i New York. Aödáendur „Rockys” sætta sig þó viö aö sennilega hafi dauðdaginn veriö sætur, og stúlkan getur huggaö sig viö aö varaforsetinn fyrrverandi arfleiddi hana aö Ibúðinni! Skýrsla Framhald af bls. 1 svipur hjá sjón, eftir aö virkjaö heföi veriö. Fossinn yröi berg- vatnsfoss og aðeins smá spræna á á móti þvi sem nú er. Orkumálastjóri sagöi, ab nú væri þetta svæöi á svipuöu stigi> hvaö rannsóknir snertir og Þjórs- ár-Hvitársvæðiö var árið 1966, þegar mynstursáætlunargerö lauk þar. Þá sagöi Jakob aö rann- sóknum yröi haldiö áfram á næstu árum og nefndi f því sam- bandi aö I ár væri fyrirhugaö aö verja 70 milj. kr. til frakari rann- sókna á svæöi Austurlands- virkjunar. Þess má aö lokum geta, aö öll Austurlandsvirkjun, yröi meöal stærstu vatnsaflsvirkjana I heimi. I Evrópu, utan Sovétrikj- anna yröi um aö ræöa næst stærstu virkjunina aö afli til og stiflan I Hafrahvammsgljúfri yröi meö stærstu stlflum I heimi, aðeins er vitaö um 20 stiflur i heiminum, sem eru stærri. —S.dór alþýðubandatagið Árshátið Alþýðubandalagsins i Borgarnesi og nærsveitum veröur haldin á Hótel Borgarnesi laugardaginn 10-mars. Húsiö opnaö ki. 19. Boröhald hefst kl. 20. Ræöa: Jónas Árnason. Skemmtiatriöi og dans. Verö miöa kr. 5500. Miöar fást hjá eftirtöldum til miövikudags- kvölds 7. mars: Baldri Jónssyni (s. 7534), Grétari Sigurðarsyni, Pálinu Hjartardóttur og Þorsteini Benjaminssyni (s. 7465). Félagsmálanámskeið Hvammstanga Alþýöubandalagiö I Vestur-Húnavatns- sýslu gengst fyrir félagsmálanámskeiöi dagana 9. til 11. mars næstkomandi I Fé- lagsheimilinu á Hvammstanga, sem hér segir: Föstudaginn 9. mars kl. 21 til 23. Laugardaginn 10. mars kl. 14 til 18. Sunnudaginn 11. mars kl. 14 til 18. A námskei^nu veröur fjallað um ræöu- flutning ög fuhdarstörf. Leiöbeinandi er Baldur öskarsson. Námskeiöið er ókeypis og öllum opiö. Þátttáka tilkynnist Eyjólfi Eyjólfssyni eöa Erni Guöjónssyni Hvammstanga. Alþýðubandalagið I Vestur- Húnavatnssýslu. Baldur Alþýðubandalagið Selfossi og nágrenni Almennum fúndi sem boöaöur var 11. mars verður frestaö til sunnu- dagsins 18. mars. Nánar auglýst síðar. HERSTÖÐVAANDSTÆÐINGAR Samtök herstöðvaandstæðinga Þeir myndlistarmenn sem ætla aö taka þátt I sýningu á vegum Samtaka herstöðvaandstæöinga á Kjarvalsstööum 16. — 25. mars nk. eru vinsamlegast beðnir að koma verkum slnum til húsvaröar Kjarvalsstaöa sunnudaginn 11. mars kl. 4-7 sd. Alþýöuleikhúsiö NORNIN BABA-JAGA eftir Jevgenl Schwarts þýöing: Ingibjörg Haralds- dóttir leikstjórn: Þórunn Siguröar- dóttir leikmynd og búningar: Guörún Svava Svavarsdóttir söngtextar: Asi i Bæ tónlist: Ási I Bæ. Eggert Þor- leifsson og ólafur örn Thor- oddsen. Frumsýning i dag kl. 14.30. UPPSELT 2. sýning sunnudag kl. 14.30 VIÐ BORGUM EKKI Sunnudag kl. 17. UPPSELT mánudag kl. 20.30 UPPSELT föstudag kl. 20,30 UPPSELT Miöasala i Lindarbæ daglega frá kl. 17-19 og 17-20.30 sýning- ardaga og frá kl. 1 laugardag og sunnudag , slmi 21971. Fjölbrautarskóli Framhald af bls. 7. um kjör fatlaöra, ár barnsins, frjálst útvarp, norræna sam- vinnu, skoðanamyndun skóla, stööu verkmenntunar I skólakerf- inu og gildi klassiskrar menntun- ar. Tiu fyrirlestrar veröa fluttir á opnu vikunni og hópverkefni veröa á sviöi sögu, félagsfræði, hagfræöi og Islensku. Þá má nefna verkefni i tengslum viö viö- fangsefni uppeldisbrautar, verk- efni i rafiönaöi, liffræöi, tungu- málum, málmsmlöi, vélsmlöi og trésmlöi. I tungumálum veröa verkefnin fólgin i blaðaútgáfu á hinum ýmsu málum, ásamt vinnu viö útgáfu á fréttablaði vikunnar. Hver nemandi á aö velja sér eitt atriði úr hverjum hinna sex flokka, en atriöin eru fjölmörg, t.d. er boðiö upp á 44 hugsanleg hópverkefni i frjálsri vinnu. A mánudagskvöld veröur leik- sýning og veröa sýndir einþátt- ungarnir Nakinn maður og annar i kjólfötum, eftir Dario Fo, og Bónorðið, eftir Tjekhov. Kór Menntaskólans við Hamrahlið syngur i Iþróttahúsinu kl. 15.00 á fimmtudaginn og Sinfóniuhljóm- sveit Islands leikur. _ eös Jafnréttissíöan Framhald af 12 siöu Láglaunastéttirnar eiga að standa saman Viö náðum einnig tali af Sig- frlö Sigurjónsdóttur sem vinnur i Hátúni 10. Sigfrlð sagði: „Ég greiddi at- kvæöi með samningunum af þvi aö ég held aö eins og málin standa heföum viö ekki getaö náö neinu betra. Ég held aö þaö heföi ekki þýtt neitt aö fara i verkfall núna. Hitt er svo annað mál að kaupiö er allt of lágt og þaö eru ýmis önnur atriði sem Sókn þarf aö berjast fyrir eins og t.d. lengra fæðingarorlofi og lengra veikindafrii. Viö verðum auövitaö aö standa á þvi aö sömu laun séu greidd fyrir sömu vinnu, en ég er á móti þvi aö viö göngum i BSRB. Láglaunastéttirnar eiga aö standa saman og berjast fyrir rétti sinum.” Enn er langt i land Okkur á Jafnréttissiöunni tókst aö ná I þessa nýgeröu samninga eftir öörum leiðum. Helstu atriöi þeirra eru sem hér segir: Grunnkaupshækkun nemur 7 — 11% ogerhúnminnstá lægstu þrepum taxtans. Byrjunarlaun eru samkvæmt samningunum 164.331 á mánuöi, en þann 1. mars s.l. voru greiddar verö- lagsbætur á laun þannig aö nú munu byrjunarlaun vera rúm- lega 175 þús kr. á mánuöi. 1 samningunum felst viöurkenn- ing á húsmóöurstörfum og getur reynsla I þeim störfum veriö metin til allt aö 4 ára starfs- reynslu. Einnig verða þær breytingar á fæðinarorlofi aö i staö þess aö fá þriggja mánaöa fæðingaror- iliMÓBLEIKBÚSW KRUKKUBORG 20. sýn. I dag kl. 15 sunnudag kl. 15 A SAMA TIMA AÐ ARI I kvöld kl. 20 Uppselt MATTARSTÓLPAR ÞJÓÐFÉLAGSINS sunnudag kl. 20 Slftasta sinn LISTDANSSÝNING islenski dansflokkurinn þriðjudag kl. 21 Slftasta sinn EF SKYNSEMIN BLUNDAR 8. sýn. miövikudag kl. 20 Litla sviftift HEIMS UM BÓL þriftjudag kl. 20,30 Næst slftasta sinn FRÖKEN MARGRÉT miðvikudag kl. 20.30 Miöasala 13.15—20 slmi 11200 LKIKFFIAC, reykiavikur LtFSHASKI i kvöld kl. 20.30 miðvikudag kl. 20.30 GEGGJAÐA KONAN I PARtS sunnudag kl. 20.30 fimmtudag kl. 20.30 Miöar dagstimplaöir 8. mars gilda á þessa sýningu. SKALD-RÓSA föstudag kl. 20.30 Miðasala I Iönó kl. 14.30-20.30. Slmi 16620. ROMRUSK Miönætursýning I Austurbæj- arblói I kvöld kl. 23.30. Miöasala I Austurbæjarblói kl. 16-23.30. Simi 11384 fmSTTji; [SKIPAUTGCR8 RIKISINS Ms. Baldur fer frá Reykjavlk þriftjudag- inn 13. þ.m. til Patreks- fjarftar og Breiftafjarftar- hafna, tekur einnig vörur til Tálknafjarftar og Bildudals um Patreksfjörft. Móttaka alla virka daga nema laug- ardaga til 12. þ.m. Ms. Heklai f*r frá Reykjavlk miftvikudaginn 14. þ.m. til lsafjarftar og tekur vörur á eftirtaldar hafnir: tsafjörft, Bolungarvlk, (Súgandafjörft og Flateyri um tsafjörft) og Þingeyri. Móttaka alla virka daga nema laugardaga til 13. þ.m. Ms. Esja fer frá Reykjavik föstudag- inn 16. þ.m. austur um land til Vopnafjarftar og tekur vörur á eftir taldar hafnir: Vcstm annaey jar, Horna- fjörft, Djúpavog, Breiftdals- vík, Stöftvarfjörft, Fáskrúfis- fjörft, Reybarfjörb, Eski- fjörft, Neskaupstaft, Seyftis- fjörft, Borgarfjörft Eystri og Vopnafjörft. Móttaka alla virkadaga nema laugardaga til 15. þ.m. lof greitt af atvinnurekanda eftir 4 ára starfsaldur fá Sóknarkonur þaö nú eftir 3 ára starf. Þaö er augljóst aö enn eiga Sóknarkonur langt iland meö aö fá sömu laun fyrir vinnu sina og karlmenn I sambærilegum störfum. Einnig er misréttiö varöandi ýmis félagsleg réttindi enn mjög gróft og ber þar hæst veikindadaga, fæðingarorlof og lifeyrissjóösréttindi. Ljóst er aö konur veröa að nýta alla möguleika sem skap- ast til að sigrast á því misrétti sem þær eru stööugt beittar, þeim er haldiö i lægst launuöu störfunum og meö minnst félagsleg réttindi. Kjör Sóknar- kvenna er skýrasta dæmiö um þaö.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.