Þjóðviljinn - 10.03.1979, Síða 19
Laugardagur 10. mars 1879. ÞJóÐVILJINN — StÐA 19
"lonabíó
2p3-n-82
INNRAS I
ELDFLAUGASTÖÐ 3
(Twilight's last Gleam-
ing)
,,Myndin er einfaldlega snilld-
arverk, og maöur tekur eftir
þvi aö á bak viö kvikmynda-
vélina er frábær leikstjóri.
Aldrich hefur náö hátindi leik-
stjórnarferils sins á gamals
aldri.”
— Variety.
Aöalhlutverk: Burt Lancast-
er, Richard Widmark og Burt
Young.
Leikstjóri: Robert Aldrich
(Kolbrjálaöir kórfélagar, Tólf
ruddar).
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Bönnum börnum innan 16 ára.
Vaskir
víkingar
Afarspennandi ný itölsk kvik-
mynd um einn af mörgum
•spellvirkjaleiööngrum, sem
bandamenn geröu út til meg-
inlandsins meöan siöari
heimsstyrjöldin geisaöi. Leik-
stjóri Robert B. Montero.
Aöalhlutverk: Dale Gumm-
ings, Frank Ressel, Rick
Boyd.
Danskur texti.
Enskt tal
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Bönnuö innan 14 ára.
ÁSTRIKUR
GALVASKI
Ný bráöskemmtileg teikni-
mynd i litum, gerö eftir hinum
vinsælu myndasögum.
— lsleijskur texti —
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9
Sama vero a onum symngum.
Ný bráöskemmtileg gaman-
mynd leikstýrö af Marty Feid-
man.
Aöalhlutverk: Ann Margret,
Marty Feidman, Michaei
York og Peter Ustinov.
ísl. texti. Hækkaö verö.
Sýnd kl. 5, l 9, o£ll
1-15-44
Lára
Islenskur texti.
Skemmtileg og mjög djört lit-
mynd gerö af Emmanuelle
Arsan, höfundi Emmanuelle
myndanna.
Aöalhlutverk: Anna Belle,
Emmanueile Arsan.
Bönnuö börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.____
AlliiTLIRBCJAHfíllÍ
Ný AGATHA CHRISTIE-
mynd:
Hver er moröinginn?
(And then there were
none)
Sérstaklega spennandi og
mjög vel leikin, ný, ensk úr-
valsmynd i litum byggö á
hinni þekktustu sögu Agöthu
Christie „Ten little Indians”
Aöalhlutverk:
Oliver Reed,
Elke Sommer,
Richard Attenborough,
Herbert Lom.
Islenskur texti.
Bönnuö innan 12 ára.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
= ==== == — = :
STRAW DQESS"
Hin magnþrúngna og spenn-
andi litmynd, gerö af Sam
Peckinpah, ein af hans allra
bestu, meö Durstin Hoffman
og Susan Georg
islenskur texti
Bönnuö innan 16 ára.
Endursýnd kl. 5 - 7 — 9 og
11,15.
Sýnd kl. 5. og 9^
Miöasala hefst kl. 3
Slöustu.sýningar
ViUíg«ss«rnar
Sérlega spennandi og viöbruö-
ahröö ný ensk litmynd byggö á
samnefndri sögu eftir Daniel
Carney, sem kom út I íslenskri
þýöingu fyrir jólin.
Leikstjóri: Andrew V. Mac-
Laglen
islenskur texti
Bönnuö innan 14 ára
Hækkaö verö
Sýnd kl. 3 — 6 og 9
salur
MQfOY
Spennandi og skemmtileg ný
ensk- bandarísk Panavision-
litmynd meö Kris Kristófer-
son og AlimacGraw.
Leikstjóri: Sam Peckinpah
lslenzkur texti
14. sýningarvika
Sýnd kl. 3.05-5.40—8.30—10.50
-salur
AGAIHA CHRISTBS
Sá5H<§ki
mf
tMQ
áJV
BBsix
sm
Pfftit löTMOV - UW BRKIN • UXS CHHi$
mmmmt'iotm
OUYUHUSStY • LS.KHU8
GtOtttí KOWHIY • AMGHl LANSBOtY
SIMON MocCDftKMUU • DM) NIY(N
vjtíAwu-mwm
.JUMOKKT DUTHOHMHW
Dauöinn á Níl
Frábær ný ensk stórmynd
byggö á sögu eftir AGATHA
CHRISTIE. Sýnd viö metaö-
sókn vlöa um heim núna.
Leikstjóri : JOHN
GUILLERMIN.
ÍSLENSKUR TETI
10. sýiiingarvika
Sýnd kl. 3,10-6,10-9,10
• salwr
apótek
Kvöldvarsla lyfjabúöanna 1
Reykjavik vikuna 9.-15. mars
er I Ingólfsapóteki og Laugar-
nesapóteki. Nætur- og helgi-
da gavarsla er í Ingólfs-
apóteki.
Upplýsingar um lækna og
lyfjabúöaþjónustu eru gefnar I
sima 1 88 88.
Kópavogsapótek er opiö alla
virka daga til kl. 19, laugar-
daga kl. 9 — 12, en lokaö á
sunnudögum.
Hafnarfjöröur:
Hafnarfjaröarapótek og Norö-
urbæjarapótek eru opin á
virkum dögum frá kl. 9 —
18.30, og til skiptis annan
hvern laugardag frá kl. 10 —
13 og sunnudaga kl. 10 — 12.
Upplýsingar I sima 5 16 00.
slökkvilið
Siökkviiiö og sjúkrabilar
Reykjavik— simi 1 11 00
Kópavogur — slmi 1 11 00
Seltj.nes. — simi 1 11 00
Hafnarfj. — simi 5 11 00
Garöabær— simiSllOO
lögreglan
Reykjavik — Kópavogur —
Seltjarnarnes. Dagvakt
mánud. — föstud.frá kl. 8.00 —
17.00, ef ekki næst I heimilis-
lækni, slmi 1 15 10.
bilanir
Rafmagn: I Reykjavík og
Kópavogi I sima J 82 30, I
Hafnarfiröi I slma 5 13 36.
Hitaveitubilanir slmi 2 55 24
Vatnsveitubilanir.simi 8 54 77
Sfmabilanir, simi 05
Bilanavakt borgarstofnana,
Sími 2 73 11 svarar alla virka
daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8
árdegis, og á helgidögum er
svaraö allan sólarhringinn.
TekiÖ viö tilkynningum um
bilanir á veitukerfum borgar-
innarog I öörum tilfellum sem
borgarbúar telja sig þurfa aö
fá aöstoö borgarstofnana.
Vatnsveita Kópavogs
slmi 41580 — símsvari 41575.
dagbök
krossgáta
Reykjavik —
Kópavogur —
Seltj.nes —
Hafnarfj. —
Garöabær —
sjúkrahús
Ileimsóknartimar:
Borgarspitalinn —mánud. —
föstud. kl. 18.30 — 19.30 og
laugard. og sunnud. kl. 13.30 —
14.30 og 18.30 — 19.00.
Hvitabandiö — mánud. —
föstud. kl. 19.00 — 19.30,
laugard. og sunnud. kl. 19.00 —
19.30, 15.00 — 16.00.
Grensásdeild — mánud. —
föstud. kl. 18.30 — 19.30 og
laugard.ogsunnud.kl. 13.00 —
17.00 og 18.30 — 19.30.
Landspitalinn —alla daga frá
kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 —
19.30.
Fæöingardeildin — alla daga
frá kl. 15.00 — 16.00 og kl. 19.30
— 20.00.
Barnaspitali Hringsins — alla
daga frá kl. 15.00 — 16.00,
laugardaga kl. 15.00 — 17.00 og
sunnudaga kl. 10.00 — 11.30 og
kl. 15.00 — 17.00.
Landakotsspitali — alla daga
frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 —
19.30.
Barnadeild — kl. 14.30 — 17.30.
Gjörgæsludeild — eftir sam-
komulagi.
Heilsuverndarstöö Reykjavik-
ur — viö Barónsstíg, alla daga
frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 —
19.30. Einnig eftir samkomu-
lagi.
Fæöingarheimiliö — viö
Eiriksgötu daglega kl. 15.30 —
16.30.
Kleppsspitalinn — alla daga
kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 —
19.00 Einnig eftir samkomu-
lagi.
Flókadeild — sami tlmi og á
Kleppsspltalanum.
Kópavogshæliö — helgidaga
kl. 15.00 — 17.00 og aöra daga
eftir samkomulagi.
Vifilsstaöaspitalinn — alla
daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30
— 20.00.
Lárétt: 1 gliöna 5 spil 7 söngl 8
neysla 9 trufla 11 greinir 13 æf
14 gagnleg 16 vöxturinn
Lóörétt: 1 kona 2 rándýr 3 dýr
4 átt 6 embættiö 8 mannsnafn
10 yfirhöfn 12 ferskur 15 gras-
toppur
Lausn á siöustu krossgátu
Lárétt: 2 skurn 6 vit 7 leiö 9 ær
lOliö 11 efi 12 dm 13 urin 14 inn
15 rudda
Lóörétt: 1 halldór 2 sviö 3 kiö 4
ut 5 næringu 8 eim 9 æfi 11 erna
13 und 14 id
bridge
læknar
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsla er á göngudeild Land-
spitalans, slmi 21230.
Slysavaröstofan, simi 81200,
opin allan sólarhringinn.
Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu i sjálfsvara
1 88 88.
Tannlæknavakt er I Heilsu-
verndarstööinni alla laugar-
daga og sunnudaga frá kl.
17.00 — 18.00, sími 2 24 11.
Eftir tigul-opnun i vestur
veröur suöur sagnhafi i 4
hjörtum. Út kemur tigul-gosi:
63
KD
A953
KD843
AD2
1065
G10874
AG
KG5
A98732
K2
65
Sagnhafi tók útspiliö á kóng
og fór strax i laufiö. Vestur
geröi vel aö láta gosann, drep-
iö i blindum og lágu laufi spil-
aö. Inni á ás spilaöi vestur
meiri ti'gli. Tekíö á ás og laufi
spilaö, trompaö meö sjöu en
vestur var vel á veröi og kast-
aöi tlgli. Nú kom tromp á kóng
og hátt lauf þvlnæst, spaöa
kastaö og enn neitaöi vestur
aö trompa. Enn var laufi spil-
aö, og nú i þrefalda eyöu.
Austur trompaöi meö gosa,
yfirtrompaö meö ás og trompi
spilaö á drottningu. Spaöa siö-
an kastaö I síöasta laufiö I
blindum. Vestur gat trompaö
og fengiö einn slag I viöbót á
spaöaás, svo spiliö vannst
þrátt fyrir góöa vörn.
Laugardaginn 10. mars kl.
15.00 (kl. 3 e.h.) veröur kvik-
myndin MAXIMKA sýnd I
MiR-salnum aö Laugavegi
178. — Þetta er litmynd gerö
hjá Kiev-film áriÖ 1952.
Fékagsfundur I Ibúasamtök-
um Þingholtanna
laugardaginn 10. mars kl. 2
e.h. I Miöbæjarskólanum.
Kvennadeild
Baröstrendingafélagsins
heldur bingó og ball I Domus
Medica laugardaginn 10. mars
kl. 20.30.
Kvenstúdentar
Hádegisveröarfundur veröur
haldinn laugardaginn 10. mars
kl. 12.30 I Lækjarhvammi á
Hótel Sögu. Silja Aöalsteins-
dóttir flytur erindi: Þróun is-
lenskra barnabóka frá 1970.
Kvenfélag óháöa safnaöarins
Aöalfundur félagsins veröur
haldinn eftir messu n.k.
sunnudag, 11. mars. Kaffiveit-
ingar I Kirkjubæ. Fjölmenniö.
Fjölskylduhátfö MFÍK
I tilefni 8. mars og barnaárs-
ins veröur haldin aö Hall-
veigarstööum laugardaginn
10. mars kl. 15. Kvikmynda-
sýning, fjöldasöngur og sitt-
hvaö fleira til gagns og gam-
ahs fyrir börn og fulloröna.
Kakó og kökur. Ollum heimill
aögangur. — Stjórnin.
Leigjendasamtökin, Bók-
hlööustig 7, slmi 27609. Opiö kl.
1—5 sd..Ókeypis leiöbeiningar
og ráögjöf og húsaleigumiöl-
un.
Simþjónusta Amustel og
Kvennasamtaka Prout tekur
til starfa á ný.
Slmþjónustan er ætluö þeim
sem vilja ræöa vandamál sln I
trúnaöi viö utanaökomandi
aöila. Svaraö er I slma 2 35 88
mánudaga og föstudaga kl. 18
— 21. Systrasamtök Ananda
Marga og Kvennasamtök
Prout.
feröarmiöstööinni aö austan
veröu. Feröafélag Islands.
UTIVISTARFERÐIR
Sunnud. 11.3. kl. 13
Gálgahraun — Garöahverfi,
hófleg vetrarganga. Verö 1000
kr. frittf. börnm. fullorönum.
Fariö frá B.S.t. bensinsölu.
Akureyri og nágr. um næstu
helgi. Farseölar á skrifst.
Otivistar. Utivist.
brúðkaup
Nýlega voru gefin saman I
hjón aband af séra Þórarni Þór
I Patreksfjaröarkirkju Sigriö-
ur Karlsdóttir og Gunnar
Kristjánsson. Heimili þeirra
er aö Aöalstræti 59,
Patreksfiröi. — Ljósmynd
Mats, Laugavegi 178.
kærleiksheimillð
Nýlega voru gefin saman I
hjónaband af séra Siguröi
Guömundssyni I Þjóökirkj-
unni I Hafnarfiröi Asthildur
Ragnarsdóttir og Jón Rúnar
Halldórsson. Heimili þeirra er
aö Oldutúni 14, Hafnarfiröi. —
Ljósmynd Mats, Laugavegi
178.
félagslíf
Prentarakonur
Kvenfélagiö Edda heldur
aöalfund sinn 12. mars kl. 8.30
aö Hverfisgötu 21. Spilaö verö-
ur bingó.
SIMAR. 11798 0GJ9533.
Kvöldvaka 14. mars kl. 20.30 é
Hótel Borg.
Efni:
1. Kvæöiö „Afangar” eftir Jón
Helgason, prófessor, I mynd-:
um og máli. Flytjendur
Siguröur Þórarinsson
prófessor,og óskar Halldórs-
son, lektor. Grétar Eirlksson
sýnir myndirnar.
2. Myndagetraun.
Allir velkomnir meöan hús-
rúm leyfir. Aögangur ókeypis.
Sunnudagur 11. mars.
Kl. 10: Sklöaganga um
Kjósarskrarö.
GengiÖ frá Þingvallaveginum
og niöur I Kjós. Fararstjóri:
Kristinn Zophoniasson.
Kl. 13: Fjallganga á Meöalfell
eöa Reynivallaháls.
Fararstjóri: Baldur Sveins-
son.
Kl. 13: Fjöruganga á Hval-
fjaröareyri, létt ganga. Hugaö
aö baggalútum og öörum
smásteinum. Fararstjóri:
Guörún Þóröardóttir. Verö I
allar feröirnar kr. 2000,
gr.v/bilinn. Fariö frá Um-
— Mamma segir að maður leysi engin vanda-
mál með áflogum. heldur eigi maður að ræða
málin.
Gengisskráning
NR. 47 — 9- mars 1979
Eining Kaup Sala
1 Bandarikjadollar 1 Sterlingspund ' 274.20 324,80 662,50 274.90
6249.15
6386.75
7427.75 7446,15 8191.70
7598.10
100 Belglskir frankar 19410.50 1106.45 19458.40
100 Gyllini 16238.40 17544.90
38.67
2392,65 682.35
470.35
100 Yen 158.76
ökuþórinn
Hörkuspennandi og fjörug ný
litmynd. tslenskur texti —
Bönnuö innan 14 ára
7. sýningarvika ' (■
kl.. 3.15—5.15—7.1S-9.15—11.15
Z
3 Z
< -i
* *
— Blessog farðu nú vel með lestina. svo — Sæll og bless. strútur. Við ætlum aö Er ekki allt gott að frétta?
hún endist í nokkrar vikur f viðbót! fara aö sigla. viö þurfum aö anda að — HJALP! 6, þetta er hörmulegt.l
— Uss, hann heyrir ekkert Kalli. Hann okkur hreinu lofti eftir atlan þennan hvernig gat þetta gerst, ... þetta er|
bakkar, flautar og pipir, leikfangið er reyk, sem viö höfum gengið i gegnum. hræöilegt! Viö höfum gleymt
komið á fulla ferö hjá honum! Bakskjöldunni og Gauksa!