Þjóðviljinn - 17.03.1979, Síða 1
UOWIUINN
Formannafundur:
Stjórnarslit
væru gróf svik
Laugardagur 17. mars 1979 — 64. tbl. — 44. árg.
við verkalýðshreyfinguna
Menningar-
vikan hafin
Menningardagar herstööva-
andstæöinga aO KjarvalsstöOum
voru settir siödegis I gær. Þá var
opnuö myndlistarsýning 30 lista-
manna i vestursal hússins aö viö-
stöddum boösgestum.
Söngsveitin Kjarabót framdi
tónlist og söng lag við texta sem
segir m.a. ,,það er varnarliðið
sem við þurfum að verja okkur
gegn”. Þá bauð Asmundur
Asmundsson, formaður mið-
nefndar SHA, gesti velkomna og
þakkaði þeim fjölmörgu her-
stöðvaandstæðingum sem að
undanförnu hafa lagt nótt við dag
til undirbúnings hátiðarinnar.
Hann gaf siðan Thor Vilhjálms-
syni rithöfundi orðið, og flutti
Thor skörulega opnunarræðu,
einsog hans var von og visa. Að
lokum söng Kjarabót nokkur lög.
1 dag kl. 14 hefst fjölbreytt tón-
listardagskrá, þar sem fram
koma sönghópar og trúbadúrar,
einsog áður hefur verið skýrt frá
hér i blaðinu. A morgun verður
maraþondagskrá, þar sem u.þ.b.
25 skáld og rithöfundar lesa úr
verkum sinum.
I dag og á morgun verður
barnagæsla að Kjarvalsstöðum
frá 2 til 6. Fóstrur munu leika við
börnin og þeim verða sýndar
skemmtilegar teiknimyndir.
1 sunnudagsblaði Þjóðviljans
verður sagt frá þvi helsta sem
verður á dagskrá menningardag-
anna i næstu viku.
—ih
Fyrsta umræða um
efnahagsfrum varp
Ólafs Jóhannessonar
á mánudag:
Beint útvarp
frá Alþingi
Sá óvenjulcgi atburöur mun
eiga sér staö á mánudag aö út-
varpaö veröur beint fyrstu um-
ræöu um efnahagsmálafrumvarp
Ólafs Jóhannessonar forsætisráö-
herra i efri deild Alþingis.
Samkomulag hefúr orðið um
þaö aö hver þingflokkur fái
klukkutfma til umráöa og hefst
umræöan klukkan 2 e.h. meö þvi
aö ólafur Jóhannesson fylgir
frumvarpi sinu úr hlaði. Klukkan
3 tekur svo Sjálfstæöisflokkur viö
en kl. 4 veröur hlé. Umræöan
hefst aftur klukkan 4.30 og þá
mun Ragnar Arnalds mennta-
málaráöherra tala fyrir hönd
Alþýöubandalagsins. Siöasta
klukkutimann milli 5.30 og 6.30
hefur svo Alþýöuflokkurinn til
umráfta.
—GFr
Ragnar Arnalds menntamála-
ráftherra túlkar stefnu Alþýftu-
bandalagsins kl. 4.30 — 5.30 i út-
varp á mánudag.
» iViiiiiiin. ,i 11
Fjöregg þjóftarinnar efta hvaft? — „Natóhreiöur 1979” heitir verkift fremst á myndinni, sem tekin var
vift opnun menningardaga herstöftvarandstæðinga á Kjarvalsstööum I gær. Höfundurinn er Bjarni H.
Þórarinsson.
A formannafundi Alþýftu-
sambands Austuriands sem hald-
inn var á Eskifiröi I gær til aö
fjalla um stjórnmálastöðuna var
samþykkt eftirfarandi ályktun:
„Formannafundur ASA haldinn
á Eskifirði 16. mars 1979
samþykkir eftirfarandi:
Fundurinn skorar á núverandi
rikisstjórnarflokka að leysa þann
ágreining sem nú er kominn upp
varðandi efnahagsmálin. Fund-
urinn minnir á að rlkisstjórnin
var mynduð vegna samstööu
launþega á sl. sumri og telur að
Framhald á 18. siðu
Utvarpsráðum frétta-
flutninginn i gær:
Sérstakur
fundur
innan tíðar
A útvarpsráösfundi I gærdag
uröu miklar umræöur um frétta-
flutning útvarps og sjónvarps af
stjórnmáladeilum siöustu daga.
Aö sögn Ólafs R. Einarsonar, for-
manns útvarpsráös mun ráöift
innan tíöar funda sérstaklega um
málefni fréttastofanna og þing-
fréttir rikisfjölm iölanna, sem
hafa I vetur verift minni en áöur.
Ólafur sagði það skoðun sina að
erfitt væri að ætlast til þess af
fréttamönnum útvarps og
sjónvarps, aö þeir segðu lif-
andi frettir af atburðum, sem
löngu væru staöreynd og allir
hefðu iesið um i blöðum, en i slikt
hlutverk væru fréttamenn settir
ef fréttareglur rikisútvarpsins
væru túlkaðar eins þröngt og
hægt er. Þá benti hann á að þaö
ákvæði i fréttareglunum sem
krefst þess að getið sé heimildar-
manns brýtur i bága við reglur
Blaðamannafélags Islands og
sagðiaðt.d. hefðieinn fréttamað-
ur sem árum saman starfaði við
sjónvarpið ávallt neitað að fylla
út þann dálk á fréttablöðunum
þar sem skrá á heimildarmann.
Varðandi þingfréttirnar sagði
Ölafur, aðekki værikvartað und-
an þeim i sjálfu sér, heldur hafa
ýmsir gagnrýnt, aö þingsjá og
þingvika sem voru fastir dag-
skráriiðir áður hefðu verið felldir
niður.
Sjá viötöl viö fréttamenn út-
varps og sjónvarps á bls. 6.
I —AI
✓ ✓
Ahrifin af frumvarpi Olafs Jóhannessonar:
Kaupmáttur lægri
launa lækkar mest
Hver er kaupmáttur launa nú, og hver yrfti kaupmáttur launa
samkvæmt efnahagsmálafrumvarpi ólafs Jóhannessonar? Hér
skulu birtar tölur Þjófthagsstofnunar, sem varpa nokkru Ijósi á
þessi mál:
Ar Kaupmáttur
Arið 1977 ......................................... 100
Arift 1978
1. ársfjórðungur........................................106.5
2. ársfjórðungur....................................... 104.6
3. ársfjóröungur....................................... 108.6
4. ársfjórðungur...................................... 110.3
Arsmeðaltal............................................ 107.6
Arift 1979
Miöað vift frumv. Ól. Jóh.
1. ársfjórungur (áðurenfrv.ersamþ.)................. 111.3
2. ársfjórðungur ................................... 108.6
3. ársfjórðungur ................................... 107.1
4. ársfjóröungur .................................. 108.3
Arsmeðaltal.......................................... 108.9
Eins og þessar tölur sýna unar er það að athuga, að hér er
myndi kaupmáttur launa lækka um kaupmátt allra launa að
úr 111.3 á fyrsta ársfjórðungi ræða.Þá hefur kaupmáttur hæstu
þess árs (áður en frumvarpið er launa haft áhrif til hækkunar
samþykkt) I 108.3 á 4. ársfjórð- vegna þess að launaþakift hefur
ungi ársins efta um 3% — stig verift afnumið.
vegna afleiöinga frumvarpsins. Lækkun kaupmáttar lægri
Viö þessar tölur Þjóðhagsstofn- Framhald á bls. 18.