Þjóðviljinn - 17.03.1979, Síða 3
Laugardagur 17. mars 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 3
Namibía:
Enn ein tilraun
til samninga
Pik Botha, utanríkisráð-
herra Suður-Afríku, lýsti
sig í gær reiðubúinn til við-
ræðna sem fram færu í
New York um framtíð
Namibíu (Suðvestur-
Afríku).
Dagens Nyheter (14.3.)
segja ólíklegt að slíkar við-
ræður muni skila miklum
árangri. ( apríl í fyrra
hafði náðst samkomulag á
vegum Sameinuðu þjóð-
anna um tillögu frá
Vesturveldunum milli
Suður-Afríku og frelsis-
samtaka blökkumanna í
Namibíu (SWAPO).
Þetta samkomulag fól i sér á-
ætlun um sjálfstæ&i Namibiu og
kosningar þar. En ljóst þótti aö
Su&ur-Afriku-stjórn hygöist ekki
láta af itökum sinum og til fjöl-
margra árekstra kom á milli
deilua&ila eftir þvi sem leiö á ár-
i&.
Svo fór aö stjórn Su&ur-Afriku
hundsa&i samkomulagiö og til-
kynnti i desember aö hún myndi
efna til kosninga i Namibiu.
SWAPO og Sameinuöu þjóöirnar
lýstu þær kosningar marklausar
meö öllu. Sigurvegari þeirra varö
Thurnhalli-bandalagiö, helsti
flokkur hvitrar yfirstéttar I land-
inu, en leiötogar hennar eru
margir af þýsku bergi brotnir
(enda var Suövestur-Afrika þýsk
nýlenda).
Sameinuöu þjóöirnar kynntu þá
nýju áætlun á sinum vegum sem
SWAPO samþykkti en Suöur-
Afrika hafnaöi. Arekstrar fóru þá
enn vaxandi og I siöustu viku
geröi Suöur-Afrikuher margar
skyndiárásir á þaö sem hann
Sam Nujoma, foringi SWAPO
kallaöi bú&ir skæruli&a, langt inn
fyrir landamæri Angóla.
Þessar nýjustu samningatil-
raunir eru til komnar fyrir at-
beina Bandarikjamanna en þeir
óttast einnig um itök sin I Nami-
biu.
Þaö mun setja svip á viöræö-
urnar aö þær fara fram i formi
skilabo&a sem borin eru milli her-
bergja þar eö fulltrúi Suöur-
Afriku vill ekki sitja viö sama
borö og fulltrúi SWAPO.
Danmörk:
Opinberir starfe-
menn í verkföllum
Fjölmargir opinberir
starfsmenn voru í verk-
falli í Danmörku í gær en
verkföll þeirra hófust á
fimmtudag.
Heimildir Þjóðviljans í
Kaupmannahöfn herma að
allur almenningur hafi
orðið var við verkfallið þar
eð samgöngur lögðust að
mestu niður og póstþjón-
usta var nær engin.
A fimmtudag var engin kennsla
i skólum landsins og fjölmargir
embættismenn I opinberum
stofnunum lögöu niöur vinnu og
funduöu um málefni sin.
Þaö munu vera félagsmenn i
Tjenestmændenes Fællesudvalg
sem eiga i verkfallinu, en I þeim
samtökum eru m.a. kennarar,
skrifstofufólk, póstmenn og
lestarstjórar.
Knud Heinesen fjármálaráö-
herra segir aö drégiö veröi frá
Áftökum
launum þeirra starfsmanna sem
þátt taka I verkfallinu. Stjórn
sósialdemókrata og Venstre
flokksins á I erfiöleikum um þess-
ar mundir vegna deilna viö laun-
þega.
Cento:
Litli bróðir
Nato látinn
Þá er úr sögunni gamalt
hugarfóstur John Foster
Dulles, utanríkisráðherra
Bandaríkjanna á mektar-
dögum kalda stríðsins,
hernaðarbandalagið Cento
(Central Treaty
Organisation).
Það var í febrúar 1955
sem Tyrkland og írak töldu
sig knúin af sovéskri út-
þenslustefnu til að gera
með sér varnarsamning,
hið svonefnda Baghdad
samkomulag. Síðar það ár
gerðust (ran og Pakistan
aðilar að samkomulaginu
ásamt Bretlandi.
Þótti mönnum nú sem
tekist hefði að reisa öflug-
an virkisvegg gegn Sovét-
ríkjunum sem teygði sig
frá suðaustur horni
Evrópu að Indlandi. Enda
tóku Bandarikin upp svo-
nefnd „náin tengsl" við
Baghdad - samkomulags-
löndin 1956.
Eftir byltinguna I Irak i júli 1958
tók aö siga á ógæfuhliöina og sleit
stjórnin þar samstarfinu fyrir sitt
leyti áriö eftir. Hföuöstöövar
bandalagsins voru þá fluttar til
Ankara á Tyrklandi og nafni þess
breytt i Cento enda ófært aö
kenna þaö lengur viö höfu&borg
Irak.
Til vonar og vara geröu Banda-
rikin sérstaka varnarsamninga
viö þau Austurlandariki sem eftir
sátu i bandalaginu. Undir guö-
fööurlegri handlei&slu Bandarikj-
anna og Bretlands haföi tekist a&
bægja sovésku ógnunni frá i bili
meö bandalagi þjó&a sem fram aö
þvi höföu ekki átt beinlinis vin-
samleg samskipti.
Aldrei varö Cento verulega öfl-
ugt bandalag né vinsælt af alþýöu
þessara landa, sem býr viö kúgun
innlendrar yfirstéttar og vina
hennar I vestri.
transka byltingin veitti hern-
a&arbandalaginu rothöggiö, enda
var úrsögn úr Cento ein af kröfum
baráttunnar. Pakistan sagöi skil-
iö viö bandalagiö á mánudag,
Iran á þri&judag og Tyrkland á
fimmtudag. Er Bretland þá eina
rikiö sem eftir er i þessu varnar-
bandalagi Miöausturlanda.
Þegar úrsögnin var tilkynnt sagöi
talsma&ur irönsku rikisstjórnar-
innar Amir Entezam': „Sagan
hefur sýnt aö þegar Tyrkland, Ir-
an og Pakistan eiga viö vandamál
aö striöa og þarfnast hjálpar
berst þeim engin, og Amerikan-
arnir breg&ast þeim.”
Þá hefur Nato á skömmum
tima misst tvö bræörasamtök
sin: Suöaustur-Asiubandalagiö
(SEATO) leystist upp I kjölfar ó-
sigurs heimsvaldastefnunnar i
Indókina 1975.
hg
hætt í
íran
Samkvæmt tilskipun
Khomeinis hefur réttar-
höidum og aftökum svo-
nefndra byltingardómstóla
verið aflýst að sinni.
Talið er víst að trúarleið-
toginn hafi gefið þessa
skipun fyrir þrábeiðni
Bazargan-stjórnarinnar, en
hún hafði hvað eftir annað
látið í Ijós ugg yfir þessum
aftökum.
Khomeini lýsti þvi jafnframt
yfir aö byltingardómstólarnir
yröu settir undir yfirstjórn rikis-
stjórnarinnar, en þessir dómstól-
ar hafa sprottiö upp um land allt
og staöiö fyrir aftökum á illþokk-
uöum herforingjum keisar-
ans. Aftökunum haföi veriö
mótmælt mjög á Vesturlöndum.
Bazargan-stjómin viröist nú vera
aö heröa tök sin á samfélaginu og
reyna aö hindra þróun byltingar-
innar til vinstri. Meöal annars
var bandariska kvenréttindakon-
an Kate Millet rekin úr landi I
gær.
Rudolf Bahro:
Andófsmaður og
marxisti
Undanfarin þrjú ár eöa svo
hafa andófsmenn i Austur-
Þýskalandi eflst. Stjórnvöld hafa
brugöist harkalega viö og hafa
þau einkum átt erfitt meö aö þola
gagnrýnisraddir frá vinstri.
Þann mann sem af hvaö gleggst-
um skilningi og samúö hefur
gagnrýntgerö austur-þýsks sam-
félags, marxistann Rudolf Bahro,
létu þau dæma i 8 ára fangelsi.
Vinstri menn á Vesturlöndum
berjast nú fyrir þvi aö hann veröi
látinn laus.
Til skamms tima var Rudolf
Bahro óþekktur tæknilegur ráö-
gjafi eystra og félagi I Kommún-
istaflokknum (SED). Atburöirnir
i Tékkóslóvakiu 1968 skiptu sköp-
um fyrir hann. Hann hóf gagn-
rýna rannsókn „hins raunveru-
lega sósialisma” en svo nefna
Sovétmenn og þeirra fylgiriki
þjóöskipulag sitt. Niöurstööur
sinar dró Bahro saman I 500 siöna
bók: Die Alternative — Krititk
des real existierenden Sozialism-
us (Valkosturinn — Gagnrýni
hins raunverulega sósialisma).
I þeirri bók kemur fram aö
Bahro litur svo á aö kapitaliskar
framleiösluafstæöur hafi veriö
afnumdar i A-Þýskalandi og
fagnar hann þvi. En hann telur
nauðsynlegt aö gera gagngera
breytingu á yfirbyggingu sam-
félagsins til aö sigrast á þeirri
stö&nun og þvi skrifræ&i sem ein-
kennir núverandi ástand. Hann
vill auka vald verkafólks og af-
nema yfirsátaröö i verksmiöjum
og opinberum stofnunum og berj-
ast gegn hinni hefðbundnu skipt-
ingu i andlega og likamlega
vinnu. Ekki veröa hugmyndir
hans raktar hér en skemmst er
frá þvi að segja aö þær hafa vakiö
mikla athygli á Vesturlöndum,
einkum meöal sósialista.
innsamstundis. Handtakan vakti
reiöi sósialista á Vesturlöndum
og fljótlega hófu þeir baráttu
fyrir þvi aö hann yröi látinn laus.
Tæpu ári eftir handtökuna er
Bahro svo dæmdur I 8 ára fang-
elsifyrir „njósnir”. Þá fór af staö
á Vesturlöndum mikil herferö
meöal vinstri manna sem mót-
mæltu dómnum og sömuleiöis
meöferöinni á öörum gagnrýnum
sósialista eystra, Róbert Have-
mann sem situr I stofufangelsi.
I
■
I
i
■
I
Rudolf Bahro
Þar sem bókin heföi ekki feng-
ist út gefin i heimalandi höfundar
kom hún út hjá Europáische Ver-
lagsanstalt, forlagi vestur-þýsku
verkalýösfélaganna. Þaö var i á-
gúst 1977 og Bahro var handtek-
Það var „Nefndin til að fá Rudolf
Bahro lausan”, sem aðsetur
héfur i Vestur-Berlin sem haföi
veg og vanda af herferöinni.
Sú herferö náöi hámarki I sér-
stöku Bahro-þingi sem haldiö var
I
■
I
■
1
■
B
■
I
■
I
■
I Berlin um miöjan nóvember I ■
fyrra. Þingiö sem i senn skyldi I
krefjast þess að Bahro yröi látinn J
laus og kryfja hugmyndir hans
var geysifjölsótt. Þátttakendur
voru eingöngu vinstri menn og
þaö var skýrt tekið fram aö hér
væri ekki um neins konar kalda
striös samkomu aö ræða.
Meðal þeirra sem þátt tóku i
þinginu eöa studdu það voru Rolf
Berger, rektor Tækniháskólans i
Berlin, Gerhard Schröder leiötogi ■
æskulýössamtaka sósialdemó- ■
krataflokksins, gamli stúdenta- 5
lei&toginn Rudi Dutschke, hag- I
fræöingurinn og trotskýistinn ■
Ernest Mandel; tékkóslóvakisku |
andófsmennirnir Jiri Pelikan og ■
Zdenek Hejzlar (sem kom hingaö ■
fyrir skömmu),Giles Martinet frá ~
franska Sósialistaflokknum og, ■
evrópukommúnistarnir Franz i
Marek frá Austurriki og Angeloi 5
Bolaffi frá italska Kommúnista-! |
flokknum auk fjölmargra ann- ■
arra þekktra sósialista.
1 lokaályktun rá&stefnunnar ■
var lýst samstööu meö Bahro og I
öörum andófsmönnum austan- J
tjalds en jafnframt bent á hlið- ■
stæöuna viö atvinnubanniö i I
Vestur-Þýskalandi sem var for- S
dæmt. Þingiö varð til þess aö I
vekja mikla athygli á málstaö ■
Bahros. Baráttan fyrir frelsi |
hans hefur fengiö byr undir ■
vængi og i Vestur-Evrópu er hafin I
undirskriftaherferö meöal for- J
ystumanna vinstri- og verkalýös- ■
hreyfinga þar sem fariö er fram á ■
þaö viö austur-þýsk yfirvöld að S
hann veröi látinn Iaus. Eða einsog |
Bahro sagöi i bréfi til Spiegel, ■
þýska vikuritsins, I fyrrahaust: |
„Söngur minn fer um heiminn: ■
hvers get ég óskaö frekar?” |
h-g.