Þjóðviljinn - 17.03.1979, Page 5

Þjóðviljinn - 17.03.1979, Page 5
Laugardagur 17. mars 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 5 Gasolía hefur lækkað um fjórðung á hálfum mánuði: Yonumst til ad verðið lækki enn — segir Önundur GuðmundssTJhlija Olís Olíuverð heldur enn áfram að lækka á markaðinum í Rotter- dam, eins og kom fram í Þjóðviljanum í fyrradag. Gasolían hefur lækkað mest, eða úr 301 dollara tonnið 22. febrúar í 225 dollara 9. mars sl. „Við fluttum inn gasolíu, sem lestað var 22. febrúar og þá var fob- verðið á gasolíutonninu 301 dollari", sagði Orn Guðmundsson skrifstofu- stjóri hjá Olíuverslun Is- lands. Orn sagði að 4. mars hefði verið lestað bensfni og gasolíu, og þá var gasolíuverðið komið niður í 291,50 dollara og bensíntonnið kostaði þá 315 dollara. Samkvæmt Rotterdam-skráningu frá 9. mars var lestað hér svartolíu á 108 dollara tonnið, og það verð er óbreytt skv. skráningunni 9. mars. „Vi6 vonumst til a& ver6i6 lækki enn,” sagöi Orn. Benslni6 og olian sem flutt var inn á þessu háa ver6i i febrúar og mars kemur ekki til sölu fyrr en i aprfl. Næstu oliuskip eru ekki væntanleg hingað fyrr en i april. örn taldi helstu ástæöur lækkunarinnar nú vera þær, aö oliúnotkun minnkaði mjög i Evrópu þegar fer aö hlýna og þar að auki væri Iran aftur fariö að framleiöa oliu og selja. „Astandiö i tran og kuldarnir i Evrópu geröu menn skelkaöa I vetur,” sagöi Orn, „en þaö eru auövitaö mörg samvirkandi at- riöi sem valda þessum verö- sveiflum ”. Meöalveröiö á gasoliunni sem seld var hér i fyrra var 122,62 dollarar, þannig aö þaö er ljóst hve hækkunin er gifurleg.þegar gasolian var komin upp i 301 dollara nú i febrúar. Hæst komst gasolian i 352,50 dollara og bensíniö i 340 dollara. Orn sagöi aö hvaö sem öðru liöi væri ljóst aö veruleg hækkun yröi á bensini og oliu frá þvi i fyrra, bæöi vegna OPEC-hækk- ana og eins ef fariö yröi aö kaupa beint af Aröbum umfram samninga.. -eös BHM Hótar verkfalli verði þaklög Stephen Fairnbain sem hannaöi»verölaunaauglýsinguna,KristIn Þor- kelsdóttir, eigandi Auglýsingastofu Kristinar,og Birgir Ingólfsson sem geröi texta auglýsingarinnar. Auglýsingastofa Kristínar fékk viðurkenningu Vísis Launamálaráö Bandalags háskólamanna samþykkti sam- hljóöa á fundi sinum i fyrrakvöld ályktun um aö „beita sér fyrir vinnustöövun ef setja á iög um nýtt „þak” á visitölubætur”. 1 meöfylgjandi greinargerö um vlsitöluþakiö frá launaráöinu er ma. rakiö, að Kjaradómur úrskuröaöi 4. mars sl. um afnám visitöluþaksins, en launamála- ráöiö telur aö i umræöum um Kynnt laga- frumvarp um húsaleigu- samninga Sunnudaginn 18. mars boöa Leigjendasamtökin til almenns fundar um málefni leigjenda. Aöalefni fundar- ins veröur kynning á frum- varpi þvi til laga um húsa- leigusamninga, sem rikis- stjórnin hefur lagt fram á alþingi. Ragnar Aöalsteinsson, lögmaöur Leigjendasamtak- anna, mun veröa á fundinum og skýra frumvarpiö, en hann átti sæti i nefnd þeirri er samdi þaö. Samkvæmt lagafrv. mundu lögin taka gildi strax og Alþingi hefur samþykkt þaö, en leigumálar sem geröir hafa verið fyrir gildis- töku laganna halda gildi sfnu uns þeir renna út, þó eigi lengur en til 1. jan. 1980. í frumvarpinu er brotið upp á ýmsum nýmælum. Uppsagnarfrestur leigjenda lengist verulega og leigj- endur munu hafa, ef frum- varpiö veröur samþykkt, forgangsrétt aö Ibúðum þeim sem þeir leigja I svo framar- lega sem þær veröa áfram I leigu. Þá eru i frumvarpinu ákvæöi um takmarkanir á fyrirframgreiöslum og heimild til leigusala um aö krefjast tryggingarfjár af leigjanda viö upphaf leigu. I frumvarpinu eru meöal annars ákvæöi um rekstur leigumiölana og um mat á leiguhúsnæöi. Ekki er i frumvarpinu gert ráö fyrir húsaleigunefndum eöa dóm- stólum. Fundurinn veröur I sal Starfstúlknafélagsins Sóknar aö Freyjugötu 27 og hefst kl. 2.30 á sunnudag. -vh dóminn hafi gætt mikils misskiln- ings. Þannig hafi vfsitöluþakiö oröiö haft nær eingöngu áhrif á laun rikisstarfsmanna, en ekki td. á laun starfsmanna Reykjavikur- borgar og starfsmanna hjá Isal, þar sem samiö haföi veriö um af- nám þaksins hjá þessum aöilum. Heldur ekki hjá launþegum innan Farmanna- og fiskimannasam- bandsins og Vélstjórafélagsins samkvæmt athugun á launaþró- un. Heföi verið I hæsta máta óeðlilegt, aö Kjaradómur tæki ekki mark á þessum staöreynd- um, segir I greinargeröinni. Lýsir BHM yfir furöu sinni á baráttu einstakra forystumanna launþega fyrir aö samningar séu brotnir á rikisstarfsmönnum og segir tal þeirra um launajöfnun ekki annaö en loddaraskap. „Slik afskipti forystumanna launþega- samtaka af samningum annarra launþegasamtaka eru vart til þess fallin aö efla samstööu laun- þega og hljóta rikisstarfsmenn i BHM aö endurskoöa afstööu sina i ljósi fenginnar reynslu,” segir launamálaráö BHM aö lokum. —vh Fræðsluráö Reykjavikur og Félag isienskra myndlistar- kennarahafa myndaö samstarfs- nebid sem vinnur aö undirbúningi Listahátföar barnanna sem haldin verður á KjarvalsstööUm 28. april tii 6. mai nk. Tilefni hátföarinnar er ár barnsins og megin markmiö aö örva skóla- starf sem gefur börnum og ung- lingum tækifæri til aö tjá sig um hugöarefni sin, reynslu og um- hverfi og skapa vettvang fyrir verk þeirra. Auk sýningar á myndverkum og munum sem nemendur gera i skólanum er ætlunin að skólabörn komi fram á hátiðinni og flytji söng, hljómlist, leikþætti og frumsamda texta. Hátiðin hefur hlotiö nafniö „Svona gerum viö ”. 1 undirbúningsskyni hefur barnaársnefnd fræðsluráös og F.I.M.K. gengist fyrir tveimur fundum meö fulltrúum allra grunnskóla i Reykjavik þar sem áætlanir um undirbúning hátiöar- innar og verkefni sem tengjast ári barnsins voru kynnt og rædd. Ljóst var aö einhvers konar þátttöku ogframlags er aö vænta frá flestum skólanna og undir- búningur sums staöar kominn vel á veg. Nefndin hefur ráöiö starfs- mann, Þórleifu Drifu Jónsdóttur sem hefur aösetur á fræösluskrif- stofunni. Vegna þess hve mikill og viötækur áhugi hefur komið i ljós á þátttöku i Listahátiöinni hefur veriö afráöið aö báöir sýningar- salirnir á Kjarvalsstööum verði notaöir fyrir hana auk þess sem Dagbiaöiö Vfsir hefúr tekið upp þá nýbreytni, aö veita verölaun fyrir bestu auglýsinguna eöa aug- lýsingaherferöina, sem birtist i VIsi ár hvert. Verölaunin eru veitt þeim einstaklingi eöa fyrirtæki, sem hefur unniö aö gerö auglýs- ingarinnar. Aö þessu sinni hlaut Auglýs- ingastofa Kristinar verölaunin, sem er silfurstytta,,,Silfurvisir- inn”, fyrir auglýsingu sem hún geröi fyrir skipafélagiö Bifröst. Auglýsingastofan Argus og Lárus Blöndal hlutu einnig viöurkenn- ingu fyrir vel gerðar auglýsingar. Dómnefndin sem valdi auglýs- ingarnar var skipuö Páli Stefánssyni auglýsingastjóra Visis, Þresti Magnússyni frá fé- gangarnir veröa nýttir. Lögö verður áhersla á aö hátiðin veröi viötækur, lifandi vettvangur, minnisveröur vottur fjölþættra, ótæmandi skoöunar- gáfu barna og unglinga. Auk þess lagi Islenskra teiknara, Krist- manni Magnússyni frá Verslun- arráöi Islands, Rafni Jónsyni frá Neytendasamtökunum og Birni Vilmundarsyni frá Samtökum Is- lenskra auglýsingastofa. Helstu atriöi er lágu til grundvallar vali bestu auglýsingarinnar voru efnismeöferö, útlitsgerö, upplýs- ingar og hugkvæmni. 1 máli Páls Stefánssonar aug- lýsingastjóra Visis viö afhend- ingu verölaunanna kom meöal annars fram, aö hann vonaði aö þessi verölaunaafhending yröi til þess aö auka og bæta samstarf þeirra er viö auglýsingar ynnu. Einnig aö vera auglýsendum hvatning til betri auglýsingagerð- sem myndverkog munir geröir af skólanemendum veröa til sýnis er að þvi stefnt aö á hverjum degi veröi einhver dagskrá sett á svið og lifandi starf I gangi. (Fréttatilky nning) Deild Neyt- enda- sam- takanna stofnuð á Akur- eyri Neytendasamtökin hafa boðað til stofnfundar deildar fyrir Akureyri og nágrenni laugardaginn 17. mars kl. 14 á Hótel Varð- borg. Markmiöiö meö stofnun deild- arinnar er aö gæta hagsmuna neytenda á verslunarsvæði Akur- eyrar, ma. meö því aö veita fé- lagsmönnum leiöbeiningar og fyrirgreiðslu ef þeir verða fyrir tjóni vegna kaupa á vöru og þjón- ustu, sagöi Reynir Armannsson form. Neytendasamtakanna i viötali viö Þjóöviljann. Einnig er ætlunin aö reka útgáfu- og fræöslustarfsemi. Tveir stjórnarmenn Neytenda- samtakanna og starfsmaöur neytendasamtakanna I Reykja- vik mæta á fundinum. — vh Skipulagsmál í Vesturbæ Almennur fundur á mánudag N.k. mánudagskvöld kl. 20.30 gengst Alþýðu- bandalagið 1. deild fyrir almennum borgarafundi i veitingasalnum í Iðnó. Fundarefni eru skipulagsmál i Vesturbænum, og aö loknum framsögum veröa almennar umræöur. Dagskrá fundarins er sem hér segir: 1. Sigurður Harðarson, formaður skipulags- nefndar, gefur yfirlit yfir stöðu skipulagsmála í Vesturbænum. f 2. Magnús Skúlason for- Magnús Siguröur maður byggingarnef ndar ræðir um húsfriðun. 3. Þór Vigfússon formað- ur umferðarnefndar ræð- ir um umferðarvanda- mál. Formenn leikvallanefnd- ar, stjórnar SVR og um- Þór hverfismálaráðs verða á fundinum og svara fyrir- spurnum, en almennar umræður verða að lokn- um framsögum. Fundar- stjóri er Sigurður G. Tómasson. öllum er heimill aðgang- ur að fundinum. ar. Listahátíð barna á Kjarvalsstöðum

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.