Þjóðviljinn - 17.03.1979, Side 6

Þjóðviljinn - 17.03.1979, Side 6
r 6 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 17. mars 1979 XJtvarpsfréttm frá sunnudegi Hinn umdeildi hluti fréttar ríkisútvarpsins s.l. sunnudagskvöld um að samkomulag hefði náðst í ríkisstjórninni hljóðar svo: „Eins og frá var skýrt I frétt- um (Jtvarps f gærkvöldi þokaö- ist verulega i samkomulagsátt um efnahagsmálin á rikis- stjórnarfundi í gær, og munu ráöherrar rikisstjórnarinnar eftir atvikum ánægöir meö þann samkomulagsgrunn sem náöst hefur. Eftir þvf sem fréttastofan kemst næst eru likur á aö vænt- anlegt efnahagsmálafrumvarp feli meöal annars ir sér þær bindingar á tekjur og útgjöldum rikisins sem kveöiö var á um i frumvarpsdrögum forsætisráö- herra, og einnig mun hafa náöst samkomulag um svonefnda raunvaxtastefnu. Hins vegar munu visitölugreiöslur launa ekki hafa veriö útkljáöar enn sem komiö er. Þá munu menn hafa sæst á viöskiptakjaravisi- tölu, og aö oliuveröshækkanir á alþjóöamarkaöi hafi ekki áhrif á greiöslu visitölubóta á laun”. NORÐURLAND MÁLGAGN SÓSlALISTA í NOROURLANDS KJÖRDÆMI EYSTRA Sími 21 875 Eiðsvallagata 18 Pósthólf 492 Akureyri • Óvægin skrif um auðvaldið. • Opin umræða um sósíalismann • Fréttir af Norð- urlandi. Norðurland kemur út vikulega. Áskriftargjald inn- heimtist tvisvar á ári. Áskriftargjald fyrir hálft árið er kr. 3500 PISTILL VIKUNNAR Talað með kroppnum ÍÞRÖTTIR Met, met, met # • -1«' (Hafur liiliiinru-sMUi forsii-l raðlu-rriMr hh ára i tlaj;. I ins f/ flT*kellniKÍn sauði t-r |»að frjti i M|»»i nifð sinsiri smim i firlirauði //,- * vv ^/1/7 e>r' Frjósöm hyhvendi Málgagn sósialisla i Norfiurlandskjördæmi eyslra er \ V £ste'n a Malgagn sósialisla i Noróurlandskjördaemi eyslra mis.cn hclur yam- \ A R,,ne,nd Erlingur Siguröarson. Pall Mloövesson Kalrm Jonsdoll.r, iíll draugur ui krcpnunm l° . »9 K.isim A Olílsaouc - marsþondnn. vcr flcndm ’osig' jCÍ..................................................«&***..................................- ct.jtidci l sl VV* xíjfjrs lýðs. Akurcvrskir unglinjj- -.. ^MÐ Eft EERLE& EVM /tf DOSUMUM, SOL / .ó V, öi1 ðV . , vi \s' ' s"'Vu,o:-'ou ’f- Jt)V K' <: c s u -g HfíFDU BICICI ’fíHVUUJUe fíF ÞVI ÍIMMI FHUN ~ ÞETTfí EZ MObU GOTr - 7 RfíUNSETTfíN ICÍlíifíNN BnÍ?i!'*n»«ur .ól ^ /Vvj . i f * rð\vl- C.F,- en Uldn:, ; , K l i. 1 *** //_ so- .jt vlj v , vVT avd . norour- SV»' 1 '"!> m.nnir lcscndur sina í riMin cr li/inu Ijúf. * ÍIRNh , 'Q/, fn . '•!, °é? 4% t,,f~ tfL HERINNBURT róíti rattdj c\>0 ' Kæra NOROI RI AN.- — Nú pct cg ekki lcngur orða bundist. Mcr tvnnst lylgja P^u blaði cinhvcr leiðinda oroi. t-r f/ff s2.£Ting A-if:-. 'SJST>nu ..............„ . ckki hicyi a» lila á hiólagra ilil- . llelgl „f scjiia mcira Ira þ) ■ - _ Helgi formaður ólafsson í Þokkabót Þú getur sagt þfimfrd mer að c* 0"tvv, ^ o, ‘'h' . „ . r/ L „.„tÍH' Shakþrautin• ^ . ’T*. AmKui ,.5 JÓ„ . Opin umræða Obcrnil HretiriöKon^ma/ i_k*up- - \ um sosialismann Ég undirritaður óska eftir áskrift að Norðurlandi. Nafn............................................. • Heimili .. • Póstnúmer. Norðurland Eiðsvallagötu 18 602 Akureyri Pósthólf 492 Simi 96-21875 Eðlilegt næsta skref Þaö var þvi eölilegt næsta skref aö snúa sér til formanns Alþýöu- bandalagsins og spyrja hann. Viö töldum aö þarna væri frétta aö leita og vissum að þeir sem horfa á sjónvarp og fylgjast meö frétt- um þess, ætluöust til þess aö viö leituöum eftir þeim. — Nú hefur veriö deilt á lengd þessa viötals. Þaö var 7 minútur og kannski i lengra lagi miöað viö þau viötöl sem voru viö menn úr öörum stjórnmalaflokkum kvöldið áöur, en 7 mínútna viötal er ekkert einsdæmi, sagði Guöjón. Almennt álttum viö aö þaö beri aö lita á hlutleysisregluna og fréttir til lengri tima en til eins dags, þ.e.a.s. aö ekki þurfi öll sjónarmiö aö koma fram i einum og sama fréttatimanum, heldur sé óhlutdrægnisreglunnar gætt þegar á heildina og til lengri tima er litiö. Þannig hefur þetta veriö framkvæmt hér á sjónvarpinu. Töldum að þama værl frétta að leita segir Guðjón Einarsson um viðtalið við Lúðvík Vegna deilna á Alþingi og út- varpsráöi um fréttaflutning rtkis- fjölmiölanna af átökunum i rikis- stjórninni og ásakana á hendur útvarpi og sjónvarpi fyrir brot á hlutleysisreglunum meö viötölum viö Lúövik Jósepsson s.l. miö- vikudagskvöld, sneri Þjóöviljinn sér til Guöjóns Einarssonar fréttamanns og spuröi hann af hverju sjónvarpiö heföi leitaö til Lúöviks. Forsagan er sú aö daginn áöur haföi veriö rætt viö ráöherra Framsóknarflokks og Alþýöu- flokks, en ráöherrar Alþýöu- bandalagsins gengu af fundi og vildu litiö sem ekkert láta hafa eftir sér, sagöi Guðjón. Daginn eftir hlutu allir aö spyrja, þ.á m. fréttamenn, hver viöbrögö Alþýöubandalagsins yrðu, — ekki slst vegna þess aö Ólafur Jóhannesson haföi á tröppum stjórnarráösins sagt, aö nú væri þaö Alþýöubandalagsins aö svara hver yröu örlög frumvarpsins og þar meö rikis- stjórnarinnar. — Gætiö þiö þeirrar reglu aö geta alltaf heimildarmanna á sjónvarpinu? Við höfum haldiö okkur viö þaö a8 láta getiö heimilda, en viö erum óánægöir meö þá skipan mála aö geta ekki sagt frá at- buröum sem viö höfum frá mönn- um sem viö treystum til aö segja satt, bara vegna þess aö ekki fæst opinber staðfesting eöa nafn- greindur heimildarmaöur. Þetta ákvæöi i fréttareglum rlkisútvarpsins stangast á viö reglur Blaöamannafélags Islands og viö teljum aö þetta fyrirkomu- lag hamli mjög okkar störfum og valdi þvi t.d. aö viö getum ekki birt fréttir úr stjórnmálalifinu á eölilegan hátt. — Er ásókn t.d. frá stjórnmáia- mönnum i aö fá aö koma sinum málum á framfæri i sjónvarpinu? Eg get ekki kvartaö undan þvl. Frumkvæöið kemur yfirleitt frá okkur I slikum málum, en hins vegar er ásóknin meiri i smærri málum 1 e.k. tilkynninga- og aug- lýsingaskyni, sagöi Guöjón Einarsson aö lokum. —AI Nei, heimildar- manninn gef ég ekki upp sagöi Vilhelm G. Kristinsson um sunnudagsfrétt útvarpsins Nei, heimildarmenn fréttarinn- ar gef ég ekki upp. Hins vegar vil ég segja, aö þaö var hvorki þing- maöur Alþýöuflokks né annars flokks, sem hringdi þessar upp- lýsingar til útvarpsins, sagöi Vii- heim G. Kristinsson, fréttamaöur útvarps sem skrifaöi hina um- deiidu frétt, sem lesin var á sunnudagskvöld um samkomulag i rikisstjórninni. Þaö þekkja allir, sem unniö hafa viö fréttamennsku, aö þaö er auöveldara aö komast á snoðir um fréttir, ef menn þurfa ekki aö geta heimildarmanna, sagöi Vil- helm. Þá veröur maöur aö gera þaö upp viö sig, hvort maöur þegir yfir heimildarmanninum eöa fréttinni sjálfri. Vilhelm G. Kristinsson Þá er þess aö gæta aö i frétta- reglunum segir aö „rikisútvarpið veröi jafnan að vera viöbúiö þvi aö gera grein fyrir heimildar- mönnum frétta” og oröiö jafnan þýöir skv. oröabókuin ekki alltaf. — Nú hefur einnig veriö sagt aö Framhald á 18. siöu

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.