Þjóðviljinn - 17.03.1979, Qupperneq 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 17. mars 1979
íþrótttru^) íþróttirfj*) iþróttir
Iþróttir
um helgina
Handknattleikur
Laugardagur:
F.H.-Fram, 1. d. kv.,
Hafnarfiröi kl. 14.00
F.H.-Fram, 1. d. ka.,
Hafnarfirði kl. 15.00
Þór Vm.-UMFN, 2. d. kv.,
Eyjum kl. 14.30
Sunnudagur:
t.R.-H.K., 1. d. ka„
Höllin kl. 19.00
l.R.-Fylkir, 2. d. kv.,
Höllin kl. 20.15
Lyftingar
Um helgina fer fram
Islandsmótiö i lyftingum og
hefst keppnin kl. 14.00 bæði i
dag og á morgun. Sjá nánar
frétt hér á siöunni.
Körfuknattleikur
Laugardagur:
Tindastóll-Snæfell, 1. d. ka.,
Akureyri. kl. 15.00
K.R.-Þór, ód,
Hagaskóla kl. 14.00
K.R.-l.R., bikark. kv.,
Hagaskóla kl. 15.30
Sunnudagur:
Tindastóll-Snæfell, 1. d. ka.,
Akureyri kl. 15.00
l.S.-Þór, úd,
Kennaraháskóla kl. 13.30
Mánudagur:
Valur-UMFN, úd.
Laugardalshöllinni
20.30
kl.
Skíði
Um helgina verða hinir
árlegu Andrésar Andar-leik-
ar haldnir i Hliðarfjalli við
Akureyri.
Badminton
Meistaramót TBR i
unglingaflokkum veröur um
heigina f TBR-húsinu viö
Gnoðarvog. Keppt verður i
flokkum pilta, stúlkna,
dreng|fc, telpna, sveina,
meyja, hnokka og táta.
Mótið hefst i dag kl. 15.00
og siöan verða ieiknir undan-
úrslita- og úrslitaleikir á
morgun kl. 14.00.
Blak
Laugardagur:
UMSE-MtMIR, 1. d. ka.,
Akureyri kl. 15.00
Sunnudagur:
UMSE-MIMIR, 1. d. ka„
Akureyrí kl. 13.00
Fimleikar
Um helgina verður
fimleikameistaramót Is-
lands haldið i Laugardals-
höllinni.
Iþróttir i sjónvarpi
I þættinum i dag verður
haldiöáfram að sýna myndir
frá EM i frjálsum. Þá veröa
svipmyndir frá leik K.R. og
Vals I körfuboltanum og
einnig frá úrslitakeppni
sænsku 1. deildarinnar i
körfuknattleik. Sviarnir
sendu okkur einnig myndir
frá hinni frægu Vasa.gongu-
keppni þar sem þátttakendur
voru um 12.00. Loks veröur
stutt mynd af parinu sem
sigraði I heimsmeistara-
keppninni f listhlaupi á
skautum.
t ensku knattspyrnunni
leika Notthingham Forest og
Watford I undanúrslitum
deildarbikarsins, en Forest
leikur einmitt úrslitaleikinn i
dag gegn Southampton.
A mánudaginn verða
myndir frá meistaramótinu I
lyftingum, fimleikameist-
aramóti Islands og slangur
af erlendum svipmyndum.
Víkingar í sóknarhug
Knattspyrnufélagið Vikingur
efndi til blaðamannafundar i gær-
dag I þeim tilgangi að kynna
iþróttafréttariturum starfsem-
ina, sem hefur farið vaxandi með
hverju árinu. Sem dæmi um þetta
má nefna, að 1973 voru 3 deildir
starfandi innan félagsins, en nú
eru þær orftnar 9.
Vikingur hefur frá þvl á miðj-
um sjötta áratugnum haft aðal-
bækistöövar sinar og iþróttasvæði
milli Breiðagerðisskólans og
Hæðargarðs. Svæði þetta er á
margan hátt mjög gott og dugað
félaginu vel, en á siðari árum er
það farið að verða I minnsta lagi
og fariö að kreppa að starfsemi
Ein styrkasta stoft Vfkings. I handboltanum siðustu árin er án efa
Páll Björgvinsson, en hann þótti einnig vel liðtækur knattspyrnu-
maftur.
Með lögum skal
Sunnudaginn 11. mars 1979
kom dómstóll H.S.l. saman á
skrifstofu H.S.t.
Fyrir var tekift málift nr.
2/1979,
H.K. gegn Val
H.K. hefur með simskeytum,
dags. 8,2. 1979. til mótanefndar
H.S.I. og Dómstóls H.S.I. kært
þá ákvörðun mótanefndar að
telja Val sigurvegara i leik Vais
og H.K. 11. deild karla i Isiands-
móti, innanhúss. En leikur
þessi, sem frestað hafði verið,
en skyldi skv. upphaflegri
mótaskrá hafa verið leikinn
21.12. 1978, var af mótanefnd á
fundi hennar 30. jan. og 1. febr.
1979 settur á 6. febr. 1979 kl.
21.00 og báðum liðum tilkynnt sú
ákvörðun hinn 4. og 5. febr. s.l.
Ðómstóllinn fellst á það, að
tilkynningafresturinn, varðandi
boðun leiksins, hafi verið
skammur, en meö tilliti til
venju, varðandi tilkynningar
um frestaða leiki i Islandsmót-
inu, verður ekki á það fallist, að
H.K. hafi verið heimilt að mæta
ekki til leiks.
Dómsorð
Úrskurður mótanefndar varð-
Námskeið
andi úrslit leiks VALS og HK
stendur óhaggaður.
Ingvar Björnsson, (sign)
Sigurður Jónsson, (sign)
Haukur Bjarnason, (sign)
Vegna framangreinds kæru-
máls beinir dómstóllinn þvl til
mótanefndar, að hún reyni
framvegis að setja frestaða
leiki á meö góðum fyrirvara og
tilkynna viðkomandi aðilum
strax með sannanlegum hætti
ákvöröun sina. Jafnframt beinir
dómstóllinn þvi til stjórnar
H.S.I., að athugað verði, hvort
ekki sé heppilegt að setja
ákveðnar reglur um frestun
leikja og um tilkynningar vegna
sliks sem og önnur atriði er
skipta máli i þvi sambandi.
félagsins. Þess vegna hafa
Vikingar I mörg ár svipast um
eftir nýju iþróttasvæði fyrir
félagið. A árunum 1970—72 sóttu
Vlkingar um að fá úthlutað svæöi
innst i Fossvogi, en samningar
tókust ekki við borgina og IR-ing-
um var úthlutað þetta svæði. Er
tR fékk vilyrði fyrir Iþróttasvæði i
Mjóddinni I Breiðholti afsöluðu
þeir sér svæöinu I Fossvoginum.
Arið 1974 geröu Vikingar samn-
ing við borgaryfirvöld um aö
félagiðfengi forgang að umræddu
svæði I Fossvogi, sem borgin
hugðist sjálf byggja upp með
almenningsnot I huga.
A6 mati Vikinga er það mikill
fengur að hafa fengið svæði þetta
til einkanota fyrir félagið. Það er
mjög skjólsælt og gróöursælt,
innst i Fossvogsdalnum fyrir
vestan Gróðrastööina Mörk. Um
leið og snjóa leysir er ætlunin að
mæla svæðiö út og láta siðan gera
teikningar. Stefna Vikings er sú
að svæðið komist i gagnið á næstu
4—6 árum og m.a. er ætlunin að
þar verði heimaleikvangur 1.
deildarliös Vikings I knattspyrnu.
Ráögert að byggja
íþróttahús
Það hefur lengi verið draumur
Vikinga að byggja eigið iþrótta-
hús. Arið 1977 var sótt um til
íþróttaráðs og Iþróttanefndar
rikisins leyfi fyrir byggingu sliks
mannvirkis, en svör hafa ekki
borist. íþróttahússjóöur hefur
verið stofnaður innan félagsins,
en það segir sig sjálft að gífurlegt
átak þarf til að koma sliku húsi
upp. Grófir útreikningar telja
kostnað vegna byggingar Iþrótta-
húss eins og Vikingar hafa I huga
vera 300—350 miljónir króna.
Miklar og dýrar endurbætur
hafa verið gerðar á félagsheimil-
inu að undanförnu. Siðastliðinn
vetur var suðurálmu hússins
gjörbreytt og þar gerð vönduð
býningsherbergi og baðklefar. I
vetur hefur endurbótunum verið
haldið áfram og það nýjasta er að
gamlar myndir og merki, sem
félagiðhefur eignast á langri leiö,
hafa verið dregin upp úr skúffum
og skápum, kössum og kistum,
víðs vegar um bæinn og skreyta
nú félagsheimilið.
Stuöningsmannaklúbbur
A fundinum lýstu formenn
deildanna starfsemi þeirra og
kom þar ýmislegt fram, sem of
langt yrði að rekja hér, en aðeins
minnst á tvö atriði.
Sverrir Friðþjófsson Iþrótta-
kennari og umsjónarmaöur
Fellahellis I Breiðholti hefur ver-
ið ráöinn þjálfari 5. flokks Vikings
I knattspyrnu. Hans verkefni
verður einnig að hafa umsjón
með öllu unglingastarfi deildar-
innar og verður hann nokkurs
konar unglingaleiðtogi. Ætlunin
er að endurskipuleggja unglinga-
starfið og taka upp nokkurs konar
áfangakerfi, ekki ósvipaö þvi,
sem gerist i skólum. 2—3
leikmenn meistaraflokks munu
fylgja yngri flokkunum I hvern
leik.
Nýlega var stofnað innan
Vlkings klúbbur stuöningsmanna
félagsins. Þaö var handknatt-
leiksdeildin, sem kom þess-
ari hugmynd I framkvæmd,
en klúbburinn fylgir einnig knatt-
spyrnumönnum félagsins i
sumar. 90 manns eru skráðir i
þennan stuðningsmannaklúbb en
tveir fundir hafa verið haldnir.
Fundir eru haldnir fyrir leiki
Vikings þar sem þjálfari greinir
frá þvi sem liðið á að gera i
viðkomandi leik og leikmenn
ræöa við stuðningsmennina.Hug-
myndin er aö þeir, sem fylgja
félaginu eigi þarna möguleika á
að fylgjast með þvi, sem er að
gerast frá fyrstu hendi.
Aðalstjórn Knattspyrnufélags-
ins Vikings skipa eftirtaldir
menn: Formaöur Jón Aðalsteinn
Jónasson. Aðrir I stjórn Vilhelm
Andersen, Brúno Hjaltested,
Kristján Helgason, Jón Valdi-
marsson, Hjörleifur Þóröarson og
Arni Arnason.
Siguröur
þjálfar
Austra
Allt bendir nú til þess að
Sigurftur Þorsteinsson muni
taka aft sér að þjálfa 2. deild-
arlift Austra frá Eskifirbi
næsta sumar. Sigurftur hefur
nokkra reynslu sem þjálfari
m.a. hjá Stjörnunni og Ein-
herja, Vopnafirði. Vafalitið
mun honum ganga vel meft
Austramenn, sem komu
mjög á óvart I fyrrasumar
meft góftum árangri.
Aðeins tvö lið 11. og 2. deild
eru nú þjálfaralaus, IBV og
IBÍ.en llklegt að úr rætist al-
veg á næstunni.
IngH
í blaki
Blaksamband tslands mun
vakna af fræftslumálasvefni sin-
um á næstunni og halda A-stigs-
námskeiö dagana 31. mars til 1.
april n.k. Þaft er nú nokkuft uny
liftift frá þvl þeir blaksambands-
menn voru meö þjálfaranám-
skeift, en leiðbeinandaskorturinn
hefur einmitt staftift i vegi
uppgangs iþróttarinnar.
Þátttökutilkynningar þurfa að
berast til skrifstofu tSt, Reykja-
vlk (s. 83377), fyrir 25. mars. Þar
fást nánari upplýsingar um
námskeiftift.
Blakáhugamenn, þá er aft láta
skrá sig og nú duga öngvar af-
sakanir.
IngH
Búist við hörkukeppni
á íslandsmótinu í lyftíngum sem fram fer um helgina
Um helgina fer fram íslands-
meistaramót I lyftingum i and-
dyri Laugardalshallarinnar.
Keppnin hefst kl. 14.00 bæði
laugardag og sunnudag. 30 kepp-
endur eru skráðir til leiks.
A laugardaginn verður keppt I
léttari flokkunum og má búast við
spenhandi keppni. Einkum þó I
léttvigt, en þar keppir Kári
Elísson, sem verið hefur ósigr-
andi undanfarin ár. Helsti keppi-
nautur hans verður Haraldur
Ólafsson, kornungur Akur-
eyringur, sem nýverið bætti hluta
af Islandsmetum Kára.
I millivigt verða þeir Þorsteinn
Leifsson KR og Freyr Aðalsteins-
son IBA helstu keppinautar, en
Þorsteinn hlaut silfurverölaun á
siöasta NM unglinga og á 2 af
þremur íslandsmetum I millivigt.
Heyrst hefur af Akureyringum,
að þeir ætli sinum manni sigur.
1 sunnudaginn verður keppt i
þyngri flokkunum og mun vekja
mesta athygli, hvort okkar ungu
lyftingamenn, sem hafa staöiö sig
svo vel aö undanförnu ráða við
hinn þrautreynda keppnismann
Guðmund Sigurðsson A, sem fékk
einn islenskra Iþróttamanna stig
á siðustu ólympiuleikum.
Guðmundur keppir nú i fyrsta
sinn á Islandsmeistaramóti eftir
að hafa verið hættur æfingum I
6Ítt ár
Gústaf Agnarsson KR, sem
stórbætt hefur Islandsmetin
undanfarið mun vafalaust gera
atlögu að þeim aftur og verða
yfirburöamaður i sinum flokki.
Keppt verður um bikar fyrir
besta árangur einstaklings skv.
stigatöflu og einnig um farand-
grip, sem besta félagið hlýtur.
KR-ingar eru núverandi hand-
hafarhans.en Akureyringar telja
vafalaust aö nú sé komið að þeim.
V
Guftmundur Sigurftsson kepptr nú á tslandsmeistaramóti eftir aft
hafa verið hættur æfingum i rúmt ár.