Þjóðviljinn - 17.03.1979, Qupperneq 16

Þjóðviljinn - 17.03.1979, Qupperneq 16
16 StnA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 17. mars 1979 Umsjón: Magnús H. Gíslason Undir Steina- hlídum Mér skoluðu bylgjur tímans heims af hafi — hingað undir fjallsins bröttu stafi þar tryggð og rósemd tekur mann í fang því óramargt er æskustöðvum bundið, sem ekki verður skýrt og síður fundið þó leitað sé um foldar víðan vang. Mitt ástleysi hefur órækt þessa skapað, frá ókleifu bergi steinaskriður hrapað. Gróðurinn undan hopað hér og þar. Hrossastóðið gráðugt hefur gnagað grasið við rót um völl og sauðf járhaga. Allt er það breytt, sem einu sinni var. Til hvers er að hugsa um hrunda garða, hamingju sína undir grjóti jarða, elta í veröld marglit mýraljós? Eg fórnaði miklu þegar kvaddi ég Krapa, konungar aðeins frægð sér ná að skapa. Trú mín er fölnuð, lífs míns rauðust rós. Trúnni gaf ég huga minn og hjarta, henni ég offraði deginum bjarta, starfsorku minni og stundarhag. Eg þráði að leita í lifinu hins sanna, — fékk lurka í höfuð og níðrit manna. Osigur lífs míns er auðsær í dag. E.H.G. RÖÐULL <Jt er komið 1. tbl. Rööuls þ.á. — bla&s Alþýðubandalagsins i Borg- arnesi og nærsveitum. Me&al efn- is f bla&inu er: Hin stóru skref, forustugrein eftir G.S.. Atvinnuleysi kvenna yfirvofandi, eftir J.G.. Hitaveitu- mál eftir H.B., sem einnig skrifar um gatna- og holræsagerð. Birtar eru fréttir frá ungmennafélögum I héra&inu. Verjendur veröbólg- unnar nefnist grein eftir Jenna R. Ólason. J.G. segir fréttir frá Borgfir&ingafélaginu. Halldór Brynjúlfsson skrifar minningar- grein um Gu&rúnu Gu&- mundsdóttur frá Mel, sem nú er nýlátin rúmlega 100 ára. Fréttir eru frá Golfklúbbi Borgarness. Skýrt er frá framkvæmdum i Mýra- og Borgarfjaröarsýslum á árunum 1977 og 1978. Ingibjörg Bergþórsdóttir ritar Hvltárslöu- annál. Þá er grein er nefnist Hinn skattplndi Volvoeigandi. Birtur er þáttur um verkalý&smál I um- sjá Baldurs Jónssonar. Sagt er frá nýafstöönu vinnuvélanám- skei&i I Borgarnesi. Þá er grein um Heilsugæslustö&ina I Borgar- nesi. Katrín R. Hjálmarsdóttir ritar kynningargrein um Borgar- hrepp. Birt er tillaga Alþýöu- bandalagsins i hreppsnefnd Borg- arness um a& koma þar upp minja- og sögusafni. Greint er frá Framhald á 18. sl&u Þannig má breyta grjóti I gróður. Naudsyn nýrrar land græðsluáætlunar Fyrir Búna&arþingi lá erindi frá Búna&arsambandi Borgar- fjaröar um framlög til land- græðsluáætlunar. Þingið af- greiddi erindið meö svofelldri ályktun: Búnaöarþing skorar á Alþingi og ríkisstjórn aö láta nú þegar vinna framhalds landgræsöu- og gró&urverndaráætlun, svo aö áframhald veröi á því fjölþætta gróöurverndar- og ræktunar- starfi, sem hafiö var meö „þjóö- argjöfinni 1974”. Jafnframt veröi tryggt nægi- legt fjármagn til þessara fram- kvæmda. 1 greinargerö segir: Eins og öllum er kunnugt var I tilefni 11 hundruö ára byggöar á Islandi, áriö 1974, gerö um- fangsmikil landgræösluáætlun til fimm ára og variö til hennar einum miljaröi kr., hinni svo- kölluöu þjóöargjöf. 1 áætlun þessari er markiö sett hátt. Stöövuö skyldi jarö- vegs- og gróöureyöing landsins. Koma gróöurnýtingu I byggöum og óbygg&um I þaö horf, aö gróöri fari fram, auk fjölda ann- ara verkefna. Ekki er aö efa aö mikiö starf og gott hefur veriö unniö fyrir þessa fjármuni á undanförnum árum, þó að framlög rlkisins til annarra hluta landgræðslu en I áætluninni er hafi þvi miöur dregist saman á þessum árum og þannig skert framkvæmda- möguleika hennar. Þótt mikiö starf hafi veriö unniö frá 1974, er markmiöum þjóöargjafarinnar engan veginn náö. Kemur þar margt til: Ný uppblásturssvæöi hafa myndast. Tilraunum I gróöur- og beitarmálum er ekki lokiö. Friöun gróöurs og gróðurlausra svæöa má stórauka. Þaö má segja, aö I okkar haröbýla landi séu verkefnin óþrjótandi. Nú er fimm ára fram- kvæmdáttmabilinu aö ljúka. Fjárveitingu lýkur áriö 1979 og áriö 1980 eru a&eins til ráöstöf- unar veröbætur frá 1979. Það er flestum ljóst, aö hér má ekki láta staöar numiö. Starfinu veröur aö halda áfram til þess aö vernda landiö okkar, þannig aö viö getum, aö minnsta kosti, skilaö þvl jafn góöu til niöja okkar og viö tók- um viö þvl. < Þessvegna er nauösynlegt aö ný áætlun veröi gerö, sem bygg- ir á þeirri miklu reynslu, sem fengist hefurtog þeim verkefn- um, sem ólokiö er, samkvæmt landgræösluáætluninni. Til nánari skýringar skulu hér nokkur verkefni talin: 1. Markvisst verði áfram unnið aö stöövun uppblásturs og gróöureyöingar landsins. 2. Beitartilraunum þeim, sem í gangi eru, veröi lokiö og þær gerðar upp. 3. Innlend grasfræræktun veröi efld. 4. Stefnt skal aö þvl aö friöa gró&ursnauö lönd til gras- og skógræktar. 5. Ræktun skjólbelta skal stóraukin. 6. Fjölga skal útivistarsvæð- um fyrir þéttbýlisfólk; I þvl sambandi mætti stórauka vinnu ungmenna úr skólum landsins viö gróöursetningu trjáplantna. 7. Aukið samstarf Rannsókn- arstofnunar landbúnaöarins, Landgræöslu og Skógræktar rikisins ætti aö tryggja fram- gang málsins. — mhg Freyr Bla&inu hefur borist 3. tbl. Freys þ.á. Er þar aö finna eftir- taliö efni: Forystugrein er nefnist Enn um framleiöslumál. Þorkell Bjarna- son hrossaræktarráöunautur segir frá landssýningu kynbóta- hrossa 1978. Sigurjón Bláfeld Jónsson ráöunautur skrifar um stofnsetningu og rekstur minka- búa. Hvert á að stefna? nefnist viötal Júliusar J. Danielssonar viö Ketil A. Hannesson. Árni G. Pétursson ráöunautur ritar greinina Veislumatur Svla er grillaö dilkakjöt. Hlööver Diö- riksson Litlu-Hildisey segir frá reynslu sinni af nýrri sláttuþyrlu. Jón Árnason ritar um lög frá vot- heyi, I tilefni bréfs frá Ingimundi á Svanshóli. Gisli Kristjánsson á þarna greinina Biotin er öllum fuglum nauðsynleg. Hann segir einnig fuglafréttir og ræöir um fóðurnýting og fóöurspilling I hænsnahúsum. Grein er um kart- öflur. Þá eru I ritinu bréf frá bændum og fréttaþátturinn Mol- ar. — mhg Ríkissjóður greiði töp veðdeildar Búnaðarbankans Leitað var umsagnar Búna&ar- þings um frumvarp það til laga um Veödeild Búnaöarbankans, sem nú liggur fyrir Alþingi. Mælti þingið meö lögfestingu þess með eftirgreindum breytingum: I. 2. gr. frumvarpsins oröist svo: „Stjórn Búnaöarbanka Islands hefur á hendi stjóm veödeildar Búna&arbankans. Þegar banka- ráö tekur til meöferöar og ákvöröunar málefni veödeildar- innar, sem landbúnaö varða, skulu fulltrúi frá Búnaöarfélagi Islands og fulltrúi frá Stéttar- sambandi bænda taka sæti I bankaráði Búnaöarbanka Islands sem fullgildir bankaráösmenn. Fulltrúar þessir skulu tilnefndir til fjögurra ára I senn, svo og varamann þeirra.” II. 3. gr. frumvarpsins oröist svo: „Tekjur deildarinnar eru : 1. Arlegt framlag rlkissjóös, er nemi 60 milj. kr. til ársloka 1985. 2. Vaxtatekjur. III. 3. gr. veröi 4. gr. og töluröð greina breytist I samræmi viö þaö. 1 greinargerö segir: I. Frumvarp þaö, sem hér um ræöir, kemur I staö III. kafla laga nr. 155 7. nóv. 1941 um veðdeild Búnaöarbanka íslands, ef lögfest verður. Hlutverk veödeildarinnar er m.a. aö annast lánveitingar gegn veöi I jöröum og hverskonar fast- eignum, sem ætlaðar eru til framleiöslu landbúnaöarafuröa eða til almenningsnota I sveitum landsins. Einnig aö veita lán bæj- ar-, sýslu-eöa sveitarfélögum eöa lán tryggö meö ábyrgö þeirra, cnda séu lánin ætluö til jarörækt- Framhald á 18. slöu Frá ungmennafélögunum Birni Hítdælakappa og Agíi Skallagrímssyni Ungmennafélögin I Alftanes- og Hraunhreppi hafa meö sér sam- vinnu um ýmsa þætti félagsllfs og fjáröflunar, aö þvl er Guöbrand- ur Brynjúlfsson segir I nýút- komnum Rööli. Þannig halda þau I samvinnu dansleiki I Lyng- brekku aö sumrinu og voru fjórir dansleikir á sl. sumri. Dansleikir þessir eru eingöngu haldnir i ágóöaskyni og geta enda tæpast falliö undir menningarstarfsemi. Margir tala um siaukin ung- lingavandamál og aö heimur sl- versnandi fari og svo framvegis en reynsla mln af opinberum dansleikjum sl. 10 ár er á þá lund, aö unglingarnir séu miklu viöráö- anlegri á allan hátt,bæöi kurteis- ari og minni drykkjuskapur á þeim en hinum fullorönu. Slags- mál og vi&lika ólæti heyra núorðiö til algjörra undantekninga á dansleikjum I Lyngbrekku og er þaö mikil breyting til hins betra frá því, sem var fyrir 8-10 árum og er „heimurinn” ekki versn- andi hvað þaö snertir. I sumar sem leiö voru nokkrar iþróttaæfingar hjá félögunum, bæöi I frjálsum Iþróttum og knattspyrnu. Fór ég á eina slika „æfingu” og kepptu þar „unglingar” frá þriggja til sextlu ára viö mikinn fögnuö áhrofenda. Vetrarstarfiö fer yfirleitt ekki I fullan gang fyrr en eftir áramót. Þó er búiö aö halda eitthvaö af spilakvöldum þegar þetta er skrifaö og saman héldu félögin svokallaöa fjölskylduskemmtun 9. desember s.l. hvar boöiö var upp á fjölbreytta dagskrá jafnt fyrir unga sem aldna. — gb/mhg

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.