Þjóðviljinn - 17.03.1979, Side 18

Þjóðviljinn - 17.03.1979, Side 18
Kaupmáttur Framhald af bls. 1 launa er því ennþá meiri en 3%- stig. Þessar tölur sýna einnig vel i hverju sú blekking er fólgin, aö tala um hækkun kaupmáttar á árinu 1979 miöaö viB áriB 1978. Þaö er aö vísu rétt aö árs- meöaltal kaupmáttar 1979 veröur 1,3%-stigum hærra en ársmeöal- taliö 1978 sýnir. En skýringin er augljós. A 3. og 4. ársfjóröungi 1978 hækkaöi kaupmáttur launa vegna þess aö núverandi ríkis- stjórn afnam kjaraskeröingarlög fyrrverandi rikisstjórnar og þá kom 3% grunnkaupshækkun til framkvæmda. Niöurgreiöslur á vöruveröi og afnám söluskatts á matvælum kemur einnig inn i myndina. Meöaltalskaupmáttur ársins 1978 er þvi talsvert lægri en hann er nú um þessar mundir, vegna þess aö kjaraskeröingarlög fyrri stjórnar drógu niöur kuapmáttinn á fyrri helmingi ársins '78. Frumvarp Ólafs leiðir til lækk- unar á ný frá þvi kaupmáttar- stigi sem veriö hefur i tiö núver- andi stjórnar þannig aö kaup- mátturinn væri oröinn svipaöur og var áöur en núverandi rikis- stjórn tók viö. —ekh Stjórnarslit Framhald af bls. 1 stjórnarslit nú væru gróf svik viö Islenska verkalýöshreyfingu. Fundurinn telur, aö framkomiö frumvarp forsætisráöherra um efnahagsmál feli i sér markmið varöandi verðhjöönun, sem hann lýsir sig fylgjandi en telur ýmsa ágalla á frumvarpinu, sem færa þurfi til betri vegar. Fundurinn lýsir sig fúsan til aö taka á sig nokkra kaupmáttar- skerðingu til aö ná þeim efna- hagslegu markmiðum sem frumvarpiö miðar a», en telur eölilegast, aö komið veröi til móts við tekjulægstu hópa þjóðfélags- ins, til dæmis þannig, aö ekki skuli skeröa laun undir 210 þús. krónum á mánuöi nema um helming þess sem laun yrðu almennt skert. Fundurinn bendir á bann stórkostleea aöstööumun sem launegar búa viö varöandi nýtilkomnar oliuveröshækkanir og leggur þunga áherslu á aö stefnt veröi aö jöfnum kyndingar- kostnaöi þannig aö i raun veröi hægt aö tala um sömu kjör um allt land. Fundurinn minnir á, aö enn er óafgreiddur hluti þeirra félags- legu úrbóta sem gert var samkomulag um I desember sl. og leggur þunga áherslu á aö þau mál veröi afgreidd strax. Fundurinn lýsir þvi sem sinni skoöun, aö slitni uppúr þessu stjórnarsamstarfi falli þessi mál dauð aö miklu leyti. Fundurinn telur eölilegt, aö geröir veröi samningar á milli rikisstjórnar og verkalýöshreyf- ingarinnar þar sem kveöiöveröi á um aö kaupmáttarskerðingunni verði skilað aftur. Fundurinn skorar á sambands- stjórn Verkamannasambands Islands aö beita áhrifum sfnum til lausnar þessari deilu jafnframt sem kallaöur veröi saman formannafundur Verkamanna- sambandsins nú þegar.-’ Neitar Framhald af bls. 6. fréttin hafi verið röng, auk þess sem heimildarmanns er ekki get- iö. Ég álit að þegar fréttin var les- in, þá haíi hún veríö rétt, sagöi Vilhelm. Það er athyglisvert aö enginn þeirra sem gagnrýnt hafa fréttina hafa beðiö um ljósrit af henni og engin athugasemd hef- ur borist til útvarpsins, nema samtal óiafs Ragnars viö Gunnar Eyþórsson, eftir aö ég var farinn af vaktinni á sunnudagskvöld. Ef fréttin er lesin er auöséö aö hún er sett fram og sögö meö ákveönum fyrirvörum og hingaö er öllum heimilt aö senda inn at- hugasemd, enda tökum viö ævin- lega viö slíku, sagöi Vilhelm G. Kristinsson aö lokum. —AI Veðdeild Framhald af bls. 16 ar búreksturs eöa einhvers fyrir- tækis til almenningsheilla i sveit- um. Þetta hlutverk er mjög tengt hlutverki Stofnlánadeildar land- búnaöarins; þvi er eölilegt, aö sömu ákvæöi gildi um stjórn veö- deildarinnar og nú gilda um stjórn Stofnlánadeildarinnar, þegar fjaliaö er um málefni þau, er landbúnaö varöa, og frum- varpinu breytt til samræmis viö þaö, meö nýrri grein þar aö lút- andi, er veröi 2. gr. frumvarpsins. II. Frumvarpiö gerir ráö fyrir árlegu framlagi frá Stofnlána- deild landbúnaöarins aö upphæö kr. 35 milj. til ársloka 1985. Þaö getur Búnaðarþing ekki fallist á. Fjárhag Stofnlánadeildarinnar er nú þannig háttaö, aö ekki kemur til greina aö hún leggi fram fé til greiöslu á töpum veödeildarinn- ar; þvi ieggur þingiö til aö rikis- stjóöur leggi fram þaö fé, sem Stofnlánadeildinni er ætlaö aö greiöa, þar sem veödeildin er hluti af einum rikisbankanum og hefur veriö undir stjórn hans. — mhg Röðull Framhald af bls. 16 fundi sem haldinn var I Borgar- nesi um fikniefnamál. Sagt er frá undirskriftasöfnun vegna grjót- sprenginga I þágu Borgarfjarö- arbrúarinnar og Halldór Bryn- júlfsson skýrir afstööu Alþýöu- bandalagsins til fyrirhugaös grjótnáms. Þá er grein er nefnist Ert þú alkóhólisti? J.Ó. segir frá þvi aö skólum I Borgarfiröi hafi veriö gefin skákáhöld. Sagt er frá væntanlegri stofnun veiðifé- lags um Haffjaröará, sagt frá skemmtun Samvinnuskólans og loks eru fréttir frá Bridgefélagi Borgarness. Af þessari upptalningu má marka hversu fjölbreyttur Rööull er aö efni auk þess sem hann er prýddur fjölda mynda. — mhg Vondur maður Framhald af bls. 20. fram i þvi máli aö jafna raf- orkuverð á landinu. Hann heföi aðeins veriö við völd i 6 mánuöi en samt væri mikiö verk unniö. Hún sagöist óttast þá skoöun ráöherra og forseta borgar- niHr apttn hara aö vera jafmr á landinu! vera nmuu u ««..»— Já, sagöi Elin, þetta óttast ég. „Iönaöarráöherra á allt sitt pólitlska lif undir kjósendum á Austurlandi og ég verö bara hrædd þegar ég sé minnst á Bessastaðaárvirkjun f skýrslu nefndarinnar.” —AI Greiddi sér Framhald af bls. 20. < þaö sérstaka athygli og er um- hugsunarvert aö um þaö leyti sem verkafólkiö i Bæjarútgerö- inni samþykkti s.l. haust að vinna áfram þrátt fyrir aö fá laun sin ekki greidd nema aö litlum hluta vegna rekstrarerfiöleika Bæjar- útgeröarinnar þá greiöir fyrrver- andi forstjóri sjálfum sér mörg- hundruö þúsund i fyrirfram- greidd laun I viöbót við fyrri viö- skiptaskuld slna. Þess skal getiö aö lokum aö Guðmundur R. Ingvason hefur greitt aö fullu þaö sem útgeröarráö fór fram á aö hann greiddi. 1 annarri frétt „Hafnarfjaröar” er frá þvi skýrt aö Bæjarstjórinn i Hafnarfiröi hafi óskaö eftir rann- sókn Rannsóknarlögreglu rikis- ins á viöskiptum Bæjarútgeröar- innar viö norska fyrirtækiö Svein Strömberg og Co A/S. Bæjarút- geröin keypti fiskikassa frá þessu fyrirtæki og virðist afsláttur hafa veriö gefinn viö kaupin. í bók- haldi Bæjarútgeröar Hafnar- fjaröar eru þessir kassar hins vegar gjaldfæröir á fullu veröi. —sgt HERSTÖÐVAANDSTÆÐINGAR Herstöðvaandstæðingar Kópavogi Fundur mánudaginn 19. mars kl. 20.30 i Þinghól. Fundarefni: Aögeröirnar 30. mars. VIKA BARNSINS: 17. til 25. mars 1979 — Fyrirlestrar og sýningar i Norræna húsinu Laugardag 17. mars kl. 15 ANDRI ÍSAKSSON: Málþroski og uppeldi. Fyrir- lestur. Laugardag 17. mars kl. 16: KVIKMYNDIR fyrir börn og fullorðna. Sunnudagur 18. mars kl. 14 og 16: KVIKMYNDIR fyrir börn og fullorðna. Mánudagur 19. mars kl. 20:30 LIV VEDELER: Folkeeventyrene i ut- viklingspsykologisk perspektiv. Fyrirlest- ur. Þriðjudagur 20. mars ki. 20:30 LIV VEDELER: Nyere teori og forskning om lekens betydning for barns læring og ut- vikling. Fyrirlestur. Fimmtudagur 22. mars kl. 20:30 PETER S0BY KRISTENSEN: Btfrnebogen og samfundet. Fyrirlestur. Laugardagur 24. mars kl. 15 GESTUR ÓLAFSSON: Umhverfi barna á íslandi. Fyrirlestur með skuggamyndum. Laugardagur 24. mars kl. 16 KVIKMYNDIR fyrir börn og fullorðna. Sunnudagur 25. mars kl. 14 og 16: KVIKMYNDIR fyrir börn og fullorðna. Sýning á barnabókum i Bókasafni Nor- ræna hússins FÓSTURSKÓLI ÍSLANDS NORRÆNA HUSIÐ Verið velkomin NORRÆNA HUSIÐ Leigjendasamtökin Almennur fundur i Sóknarsalnum Freyjugötu 27 sunnudag- inn 18. mars kl. 14.30. Fundarefni: Störf leigjendasamtakanna Kynning á frumvarpi til laga um húsa- leigusamninga Fjölmennum Leigjendasamtökin Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum i smiði á stálfesti hlutum fyrir Vestur- linu. Ctboðsgögn nr. 79026 verða afhent á skrif- stofu Rafmagnsveitna rikisins Laugavegi 116, mánudaginn 19. mars gegn 5000 kr. greiðslu. Rafmagnsveitur rikisins. Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum i smiði á stálfesti hlutum fyrir stofn- og dreifilinur. Utboðsgögn nr. 79025 verða afhent á skrif- stofu Rafmagnsveitna rikisins Laugavegi 116 mánudaginn 19. mars gegn 5000 kr. greiðslu. Rafmagnsveitur rikisins k I ’fíÞJÓÐLFIKHÚSIS A SAMA TIMA AÐ ARI i kvöld kl. 20 KRUKKUBORG laugardag kl. 15 sunnudag kl. 15 EF SKYNSEMIN BLUNDAR laugardag kl. 20 SONUR SKÓARANS OG DÓTTIR BAKARANS 50. sýning sunnudag kl. 20 Litla sviðið HEIMS UM BÓL sunnudag kl. 20.30 Aögöngumiöar frá 13. þ.m. gilda á þessa sýningu FRÖKEN MARGRÉT þriöjudag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir. Miöasala 13.15-20. Simi 1-1200. lkikfkiaí; reykiavikur Gestaleikur á vegum Germaniu og L.R. Wolfgang Haller flytur „ICH BIN NICHT STILLER” eftir Max Frisch laugardardag kl. 16.30; Aöeins þessi eina sýning. LIFSHASKI laugardag kl. 20.30. GEGGJAÐA KONAN 1 PARIS sunnudag kl. 20.30. Allra siöasta sinn. STELDU BARA MILLJARÐI Frumsýning miövikudag, UPPSELT. 2. sýning fimmtudag kl. 20.30, grá kort gilda. Miöasala i Iönó kl. 14-20,30, simi 16620. RUMRUSK Miönætursýning i Austur- bæjarbiói laugardag kl. 23.30‘, Miöasala I Austurbæjarblói kl. 16-21, simi 11384. KRUKKUBORG i dag kl. 15 sunnudag kl. 15 EF SKYNSEMIN BLUNDAR I kvöld kl. 20 SONUR SKÓARANS OG DÓTTIR BAKARANS 50. sýning sunnudag kl. 20 Litla sviðið: HEIMS UM BÓL sunnudag kl. 20.30 Aögöngumiöar frá 13. þ.m. gilda á þessa sýningu. FRÖKEN MARGRÉT þriöjudag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir Miöasala 13.15-20. Slmi 1-1200 Gegnum Holt og hæðir Sunnudag kl. 3 Slmi 41985 Mþýðuleikhúsiö VID BORGUM EKKI VID BORGUM EKKI i kvöld kl. 20.30 Uppselt sunnudag kl. 17 mánudag kl. 20.30 NORNIN BABA-JAGA laugardag kl. 14.30 sunnudag kl. 14.30 Miöasala i Lindarbæ daglega frá 17—19, 17—20,30 sýningardaga og frá kl. 1 laugardaga og sunnudaga. Simi 21971.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.