Þjóðviljinn - 24.03.1979, Blaðsíða 2
2 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 24. mars 1979
Útflutnings-
verðmæti
Eoðnuafurð-
anna:
Helmingi
meira í ár
en í fyrra
Heildaraflinn á loðnu-
vertlðinni sem nú var að
Ijúka var 520 lestir og er
heildarverðmæti þessa afia á
milli 17 og 18 miljaröar
króna, aö þvl er ólafur
Davlðsson hjá Þjóöhags-
stofnun tjáði Þjóðviljanum I
gær. Verömæti loðnumjöls-
ins er á milli 10 og 11 milj-
aröar kr., lýsið um 5 milj-
arðar og hrogn og fryst loðna
um 4 miljaröar.
I fyrra var aflinn heldur
minni eða 470 þúsund lestir
og var heildar útflutnings-
verömæti á milli 9 og 10 milj-
aröar kr. Hér er i báöum til-
fellum aöeins átt viö vetrar-
loönuveiöarnar.
Ekki er nákvæmlega hægt
aö segja hvert verömæti
þessa afla nú er, en almennt
mun taliö aö aflaverömætiö
sé helmingur af út-
flutningsverömæti, þannig
aö aflaverömætiö nú er á
milli 8 og 9 miljaröar kr.
Aflaverömætiö kemur til
skipta milli útgeröarmanna
og sjómanna.
—S.dór
Brasilía:
Verkfallsmenn verjast
„frjálslyndi”
herforingjanna
Verkamenn f stáliðnaði I Brasi-
Hu bjuggu I gær hús verkalýðsfé-
laga sinna undir umsátur. Þeir
hafa viða læst sig inni I bygging-
um og blða þess sem koma skal,
árásar lögreglu og hers.
Stáliönaöarmennirnir hafa ver-
iöf verkfalli undan farna 10 daga.
Þeir eru hundraöogfimmtiu þús-
und talsins og eiga I kjaradeUum
Kinverskt stórskotalið kemur heim
Kína - Víetnam:
Hnútur fljúga um borð
Það er ljóst að friðarsamningar
Kinverja og Vletnama eiga langt I
land ennþá. Aróðursstrlð geisar
milli landanna og Vietnamar
halda þvl fram að enn séu 10
þúsund kinverskir hermenn innan
landamæranna.
I yfirlýsingu vietnamska utan-
rikisráöuneytisins á miövikudag
er þess krafist aö allir klnverskir
hermenn veröi á brott 28. mars ef
friöarviðræöur eiga aö hefjast
daginn eftir einsog áformaö var.
Þeir segja aö klnverski herinn
haldi enn nokkrum mikilvægum
stööum innan landamæranna
A fimmtudaginn viöurkenndu
Vietnamar opinberlega aö innrás
Klnverja heföi valdiö þeim tals-
veröu tjóni og væri byggö landa-
mærahéraöanna vlöa I rúst.
Samkvæmt heimildum sem
Reuter segir áreiöanlegar stefna
fjölmennar vletnamskar her-
sveitir nú norður á bóginn, m.a.
frá Kambodlu en þar eru taldir
vera 100 þúsund vietnamskir her-
menn. Sömu heimildir staöfesta
þá fullyröingu Vletnama aö
Kinverjar hafa eyöilagt brýr og
ýmis önnur mannvirki á leiö sinni
heim.
Þvi er viö aö bæta aö eitt deilu-
mála rikjanna eru oliuauöugar
eyjar undan strönd Vietnam. Kln-
verjar tóku einn eyjaklasann af
Saigon stjórninni á sinum tima og
gera meira aö segja tilkall til eyja
mun sunnar sem Vietnamar ráöa
nú. Þeir siöarnefndu hafa gert
samninga viö ýmis ollufélög um
tilraunaboranir undan suöur-
ströndinni og ein sllk borun á
vegum kanadiskra ollufyrirtækja
hófst meöan á innrás Kinverja
stóö og sögöu Vietnamar aö hún
myndi engu breyta um þeirra
fyrirætlanir.
Kúrdar hvergi smeykir
Langþráð sjálfstjórn í nánd?
Kúrdar ráða nú lögum og lofum
I héraðshöfuðborginni Sanandaj I
vesturhluta tran, um 50 km frá
landamærunum við irak. Þeir
hafa umkringt bækistöð stjórnar-
hersins á staðnum og eru um 3000
hermenn lokaðir þar inni.
Bardagar hófust I upphafi þess-
arar viku þegar fbúarnir þóttust
veröa þess varir að verið væri aö
fiytja matvæli úr borginni til
svæða sem ekki eru byggð Kúrd-
um. Reuter kvartaði undan þvi að
bardagarnir hefðu veriö „rugl-
ingslegir” en nú viröist þó hægt
aö gera sér mynd af þvl sem
gerðist.
Fljótlega eftir aö bardagar hóf-
ust streymsu aö skæruliöar
Kúrda úr nærliggjandi svæöum,
sumt þrautreyndir bardagamenn
en aðrir höföu fengiö sina eld-
sklrn i byltingunni núna.
Stjórnarherinn reyndi fyrst aö
svara af hörku og þýrlur fluttu
honum liösstyrk. En bardaga-
menn Kúrda náöu yfirhöndinni og
ber heimildum saman um aö þeir
njóti óskoraös stuönings Ibúa
borgarinnar.
Aöur en hermennirnir lokuöu
sig inni tóku þeir um 160 gisla I
nágrenni herbækistöövarinnar.
Um tvo hundruö manns aö
minnsta kosti féllu i bardögunum.
Stjórnin brást I fyrstu viö af
hörku: Bazargan kvaö þaö
„skyldu hersins” aö verjast i San-
andaj og útvarpiö I íran sagöi
Kúrdana „gagnbyltingarsinna”
en þvi neita þeir harðlega.
A miövikudag sendi Khomeini
r-1
FRÉTTASKÝRING:
svo sérlegan fulltrúa sinn
Taleghani til viöræöna viö Kúrda.
Tókst aö semja vopnahlé.
Hin nýja rikisstjórn Iran hefur
raunar alls ekki tryggt völd sin I
Kúrdistan. Kúrdar I Iran eru 3
milljónir talsins og hafa lengi
barist fyrir sjálfsstjórn. Þegar
miðstjórnin I Teheran liöaðist i
sundur i byltingunni tóku þeir
málin i sinar hendur. I borgunum
Mahabad, Sanandaj og Ker-
manshah blaktir fáni þeirra,
vopnaöir Kúrdar fara um götur,
Kúrdiska hefur veriö lýst opin-
bert mál og viða má sjá fólk i
þjóöbúningi Kúrda, en allt var
þetta bannað i tiö seinustu stjórn-
ar.
Le Monde 6. mars segir frá úti-
fundi 200.000 Kúrda sem Lýö-
ræðisflokkur Kúrdistan stóö fyrir.
Þar var ekki krafist aöskilnaöar
viö tran, en heimastjórnar.
Likt og vföar i íran er sagt aö
meöal Kúrda i bardögunum nú
hafi einkum tveir hópar skæru-
liða veriö aö verki. Róttækir ann-
ars vegar og múhameöstrúar-
menn hins vegar. Þess ber að
geta aö Kúrdar eru flestir súnnit-
ar, en ekki sjítar eins og Kho-
meini.
Bazarganstjórnin mun efalitiö
nota fyrsta tækifæriö þegar henni
hefur tekist aö safna kröftum og
berja á Kúrdum. Stjórnin viröist
stefna aö sterkri miöstýringu sem
byggi á traustum kapitalisma.
Dagens Nyheter benda á að viö-
brögö stjórnarinnar nú skipti
miklu: Kúrdar eru aöeins einn
þjóöarminnihluti af mörgun i
tran og hinir fylgjast spenntir
meö framvindu mála.
I gær gaf stjórnin aöeins óljós
loforö um aukna sjálfsstjórn
Kúrda.
viö Volkswagen, Benz og Ford
auöhringana auk innlendra fyrir-
tækja. Samkomulagstillaga frá
rikisstjórninni var felld á geysi-
fjölmennum fundum i fyrradag
og I gær ákvaö stjórnin aö gripa
inn f verkfalliö.
InnanrEkisráöherrann sagöi aö
verkfalliö væriólöglegt og ógnaöi
öryggi landsins sem þýöir aö
stjírnin telur sig hafa heimild til
aö svipta forystumenn hlutaöeig-
andi verkalýösfélaga stööum sin-
um og gera eignir félaganna upp-
tækar.
Þessi árás hinnar illræmdu
herforingjastjórnar kemur i kjöl-
far skipunar nýs forseta, Joan
Baptista de Figueiredo. Reuter
og ýmsir abrir fullyrtu aö skipun
hans táknaöi aukiö frjálsræöi og
þóttu vinstri menn óþarflega tor-
tryggnir i garö þessa fyrrverandi
yfirmanns leyniþjónustunnar.
Allt bendir þó til aö hann hygg-
ist fylgja stefnu Geisels fyrir-
rennara síns um „tiltölulegt lýö-
ræöi” einsog hann oröaöi þaö.
Verkföll og stúdentamótmæli
undan fariö ár hafa gert herfor-
ingjastjórn Brasiliu erfitt fyrir
viö framkvæmd þessarar stefnu,
sem betur fer.
Stáliðnaðarmenn:
Mikil mót-
mælaganga
í París
1 gær fóru verkamenn frá stál-
iðnaðarhéruðum Frakklands og
fleiri svæðum þar sem afkomu
fólks er ógnað mikla göngu I
Parls.
A.m.k. 70 þúsund manns tóku
þátt i göngunni sem skipulögð var
af verkalýðssambandinu CGT og
naut stuönings fjölmargra ann-
arra verkalýösfélaga,
kommúnista og sósialista auk
byltingarsamtaka.
Göngumenn mótmæltu niöur-
skuröi hægri stjórnarinnar I stál-
iðnaöi og fleiri iöngreinum og
kröföust fullrar atvinnu, en tæp
ein og hálf milljón manna er at-
vinnulaus.
Gangan fór I alla staöi friösam-
lega fram en að henni lokinni kom
til haröra átaka milli „æskulýðs
og óeirðalögreglu” aö sögn
Reuter.
Vestur-Þýskaland:
Wehner stríðir Bandaríláamönnum
Diplómatiskur rigur milli
forysturikja auðvaldsheimsins,
Vestur-Þýskalands og Banda-
rikjanna, fer vaxandi um þessar
mundir. Þýskir krata hafa
ýmislegt við utanrlkisstefnu
Carters að athuga og hafa uppi
sjálfstæða tilburöi I utanrlkis-
málum, s t jórn ar a ndstööu
kristilegra demókrata til sárrar
raunar.
Ameriskur diplómat I Bonn
hefur liklega hitt naglann á höf-
uöiö: „Bandarikin hafa lagt
kinverska spiliö á boriö, Sovét-
menn gera sig nú liklega til aö
spila út þvi þýska.” Og Þjóð-
verjar virðast ekki vera þvi
andvlgir. Nú þurfa menn ekki
aö halda aö forysta þýskra
Sósialdemókrata, sem er jafn-
gersneydd sósialiskum tilhneig-
ingum og leiötogasveit Alþýöu-
flokksins, sé I vasa Rússa.
Nær væri aö taka trúanlegan
kunnasta forvigismann þessara
sjálfstæöistilhneiginga gagn-
vart Bandarikjunum, Herbert
Wehner formann þingflokks
Sósialdemókrata. Wehner vill
einfaldlega aö þýska stjórnin
notfæri sér togstreitu Peking,
Moskvu og Washington „til aö
þoka þýskum hagsmunum
áleiöis”. Þessi skoöun þarf ekki
aö koma á óvart nú, þegar
kreppueinkenni i gjaldeyris-
málum og yfirvofandi sam-
dráttur á heimsmarkaöi hafa
aukiö á innbyröis samkeppni
auðvaldslandanna.
Viðskiptahagsmunir eiga sinn
þátt I þvi aö Vestur-Þjóðverjar
hafa fullan hug á aö halda
áfram slökunarstefnu gagnvart
austantjaldslöndum. Og þar
lenda þeii i andstööu viö nýja og
harðari linu Carter- stjórnar-
innar. Þaö kom vel fram strax
eftir valdatöku hins nýja
Bandarikjaforseta aö Helmut
Schmidt kanslara likaöi ekki vel
mannréttindagaspur hans og
taldi þaö spilla friösamlegri
sambúö.
Ólík viðhorf til slökunar-
stefnu
Schmidt hefur kallaö betta
„óábyrg vibhorf” hjá Carter.
Hins vegar lofaöi hann þá
„ábyrgu afstöðu” Sovét-
rikjanna aö halda aö sér hönd-
um meöan á innrás Kinverja i
Vietnam stóö og nýlega Itrekaöi
hann aö ekki kæmi til mála aö
Þjóöverjar liöu Bandarikjaher
aö geyma ný kjarnorkuskeyti i
landi þeirra.
Ekki stóð á hauknum meö
rússneska hljóminn I nafninu,
Brzezinski öryggismálaráö-
gjafa Carters aö tala um aö
Þjóöverjar væru á góöri leiö
meö aö láta Sovétmenn „finn-
landisera” sig. Liklega hefur
hann ekki siöur haft skoöanir
Wehners I huga.
Wehner er nokkurs konar
Lúövik þýskra sósialdemókrata.
Hann á ekki sæti I rlkisstjórn-
inni en er „guöfaöir” flokks-
ins og helsti talsmaöur
hans á þingi (og raunar tyrr-
verandi kommúnisti lika).
Hann hefur meöal annars lát-
iö hafa eftir sér aö undan-
förnu aö Sovétmenn reki fyrst
og fremst „varnarpólitik”, aö
ástæöulaust sé aö hafa e.k.
„Washington-Bonn öxul”,þvert
á móti skuli Evrópa óháö
Bandarikjunum.
Hann og flokksbróöir hans
Egon Bahr hafa veriö aö viöra
áætlanir um meiri háttar brott-
flutning herja stórveldanna frá
Evrópu. 1 deilum þeim sem
þessar hugmyndir hafa vakiö er
sagt aö Willy Brandt flokksfor-
maöur styöji Wehner á laun en
Schmidt heldur sér utan viö
þær.
Spáð í markað
í þessu sambandi er jafnvel
fariö aö tala um sameiningu
Þýskalands aö nýju og m.a.s.
Sovétmenn taka þeirrri um-
ræöu ekki fjarri. Engar Hkur
eru þó á slikri þróun i náinni
framtiö. Hins vegar stefnir
vestur-þýska stjórnin á aukin
viðskipti við Austur-Þýskaland.
Undanfarin 4 ár hefur verömæti
útflutnings Sambandslýöveldis-
ins til Austur-Þjóöverja numiö
um 17 miljöröum marka.
Þennan innflutning vilja
vestanmenn gjarnan auka, en
hins vegar er greiöslustaöa
landa þeirra i austri erfiö.
Allt um það eru þessar deilur
forysturikis Efnahagsbanda-
lagsins viö Bandarikin fróö-
legar meö tilliti til innbyröis
samkeppni þeirra og hinnar
auknu hörku sem færst hefur i
utanrikisstefnu Bandarikjanna
aö undanförnu. A móti vegur
nýleg yfirlýsing Schmidts i
þinginu um aö „ekki komi til
mála aö rjúfa hina nánu sam-
vinnu viö Bandarikin”.
(Aðafheím: Le Nouvel Observa-
teur) .....
hg
I
■
I
■
I
■
I
■
I
■
I
■
I
■
I
i
I
i
■
I
■
I
■
I
■
I
■
Jt