Þjóðviljinn - 24.03.1979, Blaðsíða 17

Þjóðviljinn - 24.03.1979, Blaðsíða 17
Laugardagur 24. mars 1979ÍÞJÓÐVILJINN — StÐA 17 s Utvarpsþáttur um inn- göngu íslands í NATO Einsog lesendur þessa blaös ættu aö vita manna best er þess minnst á ýmsan hátt um þessar mundir aö 30 ár eru liöin siöan islendingar gengu I Nató, eöa réttara sagt geröust eitt af stofn- rikjum þessa kaldastriösfyrir- bæris. Annaö kvöld kl. 21.25 verður fluttur i útvarp þáttur um þessi mál, i umsjá þeirra Brodda Broddasonar og Gisla Agústs Gunnlaugssonar. Þetta er fyrri þátturinn af tveimur, og veröur hinn siöari fluttur eftir hálfan mánuö. í fyrri þættinum veröur rakinn aödragandinn aö stofnun Nató og fjallaö um ástæöurnar fyrir þvi aö Islensk stjórnvöld tóku þá ákvöröun aö viö geröumst aöilar aö bandalaginu. Rætt veröur viö tvo kunna menn, þá Sigurð Llndal og Gunnar Karlsson. Vikiö veröur aö bókinni um 30.mars, sem Baldur Laugardagur 24. mars 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi 7.20 Bæn 7.25 Ljósaskipti. 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15 Veöurfr. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög aö eigin vali. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.20 Leikfimi 9.30 Óskalög sjiiklinga: Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir.). 11.20 Ungir bókavinir. Hildur Hermóösdóttir kynnir norska rithöfundinn Tormod Haugen og bók hans „Zeppelin”. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 í vikulokin. Kynnir: Edda Andrésdóttir. Stjórn- andi: Jón Björgvinsson. 15.30 Tónleikar 15.40 islenskt mál: Asgeir Blöndal Magnússon cand. mag. flytur þáttinn. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir 16.20 Vinsælustu popplögin Vignir Sveinsson kynnir. 17.00 Trúarbrögö, XI. þáttur 17.45 Söngvar I léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 „Góöi dátinn Svejk” 20.00 Hljómplöturabb. Þorsteinn Hannesson kynn- ir sönglög og söngvara. 20.45 Ristur, Umsjónarmenn: Hávar Sigurjónsson og Hró- bjartur Jónatansson. I þess- um þætti veröur fjallaö um blómaskeiö reviunnar á ls- landi 1920-40. 21.20 Kvöldljóö. Umsjónar- menn: Helgi Pétursson og Asgeir Tómasson. 22.05 Kvöidsagan: „Heimur á viö hálft kálfskinn” eftir Jón Helgason-Sveinn Skorri Höskuldsson prófessor ies (8). 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. 22.50 Danslög. (23.50 Frétt- ir). 01.00 Dagskrárlok. Laugardagur 24. mars 16.30 iþróttir Umsjónarmaöur Bjarni Felixson. 18.20 SumarvinnaFinsk mynd i' þremur þáttum. Lokaþátt- ur Þýöandi Trausti Július- son. (Nordvision — Finnska sjónvarpiö) , 18.55 Enska knattspyrnan Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Færist fjör i leikinn Skemmtiþáttur meö Bessa Bjarnasyni, Ragnari Bjarnasyni og hljómsveit hans og Þuribi Sigurbar- dóttur. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 21.15 Allt er fertugum fært. Breskur gamanmynda- flokkur. Fyrsti þáttur. Þýð- andi Ragna Ragnars. 21.30 Skonrok(k) Þorgeir Ast- valdsson kynnir ný dægur- lög. 21.55 Bjartsýnisfólk (The Optimisís) Bresk biómynd frá árinu 1973. Aöalhlutverk Peter Sellers, Donna Mullane og John Chaffey. Roskinn gamanleikari er kominn á eftirlaun. Hann býr einn og á heldur dapur- lega daga þar til hann kynn- ist tveimur börnum, sem eiga litilli umhyggju að fagna heima hjá sér. Þýö- andi Dóra Hafsteinsdóttir. 23.40 Dagskrárlok PETUR OG VÉLMENNIÐ Guölaugssonog Páll Heiðar Jóns- son gáfu út fyrir þremur árum. t stuttu viötali viö annan stjórnandann kom fram aö þeir myndu rembast viö aö gæta hlut- leysis i umfjöllun sinni um þetta viökvæma mál, sem einsog Thor Vilhjálmsson sagöi 1 ræöu á Kjarvalsstöðum um daginn hefur „þvisem likast klofiö þessa þjóö i tvær i undanfarin þrjátiu ár”. ih John Ghaffey og Donna Mullane f hlutverkum sinum I laugardagsmynd sjónvarpsins. Gamli maðurinn og bömin Gamall uppgjafa skemmti- kraftur skemmtir á götuhornum og lætur hundinn sinn draga aö áhorfendur, en þessi hundur er oröinn gamall oglélegur til heils- unnar. Gamli maöurinn kynnist tveimur krökkum sem eiga litiö athvarf heima hjá sér, vegna þess aö allir vinna úti eins og gengur, og fjallar myndin um samskipti þeirra. Þetta er þaö sem þýöandinn, Dóra Hafsteinsdóttir sagöi Þjóöviljanum um myndina Bjart- sýnisfólk frá árinu 1973, en hún er á dagskrá Sjónvarpsins I kvöld. Með aöalhlutverk fara Peter Sellers, Donna Mullane og John Ghaffey. Peter Sellers ætti aö vera kvik- myndaunnendum kunnur fyrir góöan leik 1 gamanmyndum, en uppá siðkastið hefur hann slegiö i gegn undir stjórn Blake Edwards i myndum um Bleika Pardusinn. GE/SGG. Margt tll skemmtunar Þátturinn i VIKULOKIN er aö venju á dagskrá útvarpsins i dag og margt til skemmtunar og fróö- leiks eins og vanalega. Aö sögn Jóns Björgvinssonar stjórnanda þáttarins koma skemmtikraftarfrá Suöurnesjum og Hverageröi i heimsókn og munu þeir sprella eitthvaö fyrir útvarpshlustendur. Hvernig er aö heita sama nafni og annar sem er i sviðsljósinu neftiisteitt atriðið, og I ööru munu stjórnendur þáttarins leggja gátur fyrir hlustendur, sem eng- inn getur væntanlega svarað. Margt annaö veröur aö sjálf- sögöu i þættinum, eins og hinir föstu þættir, pistill sem aö þessu sinni kemur úr Mosfellssveit og I spurningaleiknum veröa verka- lýösforingjar fyrir svörum. GE/SGG. SKONROK(K) t poppþættinum SKONROK(K) I umsjón Þorgeirs Astvaldssonar sem nýtur æ meiri vinsælda hjá unglingunum veröa fjórar hljóm- sveitir i kvöld. Þar má fyrst telja hljómsveit- ina DR. Hook sem flytur lögin You make paints when I get up and dance og Sharing the night together, en siöarnefnda lagiö er mjög vinsælt hér á landi sem ann- arsstaöar um þessar mundir. Rokkhljómsveitin Toto mun einnig spila tvö lög þ.e. I’ll surprisethe iove, og Hold the line en þaö lag var mjög vinsælt hér fyrir stuttu en vinsældirnar kannski aö mestu gengnar yfir. Nýbylgjuhljómsveitin Devo ætti aö vera kunn aödáendum Skonrok(k)s en hún kom þar fram fyrir stuttu og vakti sér- staklega athygli fyrir frumlega sviðsframkomu. I kvöld mun hljómsveitin flytja lagiö Come back Johnny. Aö lokum mun bandariska rokkhljómsveitin Kansas flytja lögin Point of no return og Dust in the wind en þau eru bæöi aö finna á nýjustu plötu þeirra. GE/SGG. ÞUTTfl 6R ÖRUG(3rT?J ENtW/y HffTTft/ ------------i j-j-ý^-0ree8. Z1Jö& Roce'o-o^ Eftir Kjartan Arnórsson H£y' 8'pip/ / ÉrfeuÞ Þlt> fíp CrSGfí? -- f/ /—\ V Umsjón: Helgi Ölafsson Sitt af hverju Tvær skákir setja svip sinn á þátt dagsins. Sú fyrri var tefld á skákmótinu i Mllnchen og sú siöari á kvennaskákmeistaramóti Sovétrikjanna 1979. Það er heimsmeistarinn Anatoly Karpov sem aftur er gestur þáttarins, en fyrir stuttu birtist hér sigurskák hans gegn landa sinum Júri Balasjov. Aö þessu sinni er andstæðingur hans einn af veikari skákmönnunum I Miinchen, Dankert að nafni. Vegna plássleysis förum viö % hratt yfir sögu: Hvftt: P. Dankert Svart: A. Karpov. Sikileyjarvörn 1. e4-c5 2. Rf3-e6 3. b4 (Þaö er merkilegt hversu al- gengt þaö er hjá andstæðing- um heimsmeistarans aö velja gambita eöa sjald- gæfar byrjanir gegn honum.) 3. ..cxb4 4. d4-d5 5. e5-Rc6 6. a3-Bd7 7. axb4-Rxb4 8. c3-Rc6 9. Bd3-h6 10. 0-0-a6 11. g3-Rge7 12. Rh4-g6 13. Be3-b5 14. Rd2-Ra5 15. Df3-Dc7 16. Hfcl-Bc6 17. Rg2-Rc4 18. Rb3-a5 19. Rf4-Rf5 20. Bxf5-gxf5 21. Dh5-De7 22. Rc5-Kd8 23. Rfd3-Kc8 24. Hcbl-De8 25. Ha2-Be7 26. Hbal-Dg8 27. Rb3-Bd8 28. Rb4-Be8 29. De2-h5 30. Rd2-h4 31. Bf4-Dg4 32. Rf3-Hb8 33. Rc2-Bc6 34. Re3-Dg6 35. Khl-hxg3 36. fxg3-Hb7 37. Rg2-Dg4 38. Re3-Dh3 39. Rgl-Dh5 40. Rf3-Kd7 41. Rg2-b4 42. cxb4-axb4 . 43. Ha7-Hax7 44. Hxa7 + -Bc7 45. Bcl-Dg4 ' 46. Rf4-Dxg3 47. Rd3-Hh3 48. Rc5+-Kc8 49. Rgl-Bd6 50. Rxh3-Dxh3 51. Ha6-Kc7 52. Rd3-b3 53. Bb2-Rxb2 Hvitur gafst upp. Seinni skákin var eins og áöur sagöi tefld á kvenna- meistaramóti Sovétrikj- anna. Hún sýnir betur en nokkur orð hversu erfitt þaö er aö tefla vel: Hvitt: Lisenko Svart: Voronova Miöbragö 1. e4-d5 5. De2-Rc6 2. exd5-Dxd5 6. d5-Bb4 3. Rc3-Da5 7. Dc4-Rd4 ’ 4. d4-e5 8. Bd3-b5! — Hvitur gafst upp. xliKM ÉB! Ji jilll íiÉÍ lll!. o O n . '//œ////, •'////'////. ■////////, jm. m

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.