Þjóðviljinn - 24.03.1979, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 24.03.1979, Blaðsíða 5
Laugardagur 24. mars 1979 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 5 í stuttu máli Fjörtiu og sjö snúöar Bókaútgáfan Bros hefur sent frá sér niyndasöguflokk- inn Fjörutiu og sjö snúöa, eftir Gisla Astþórsson og er þaö önnur bókin um Siggu Viggu og tilveruna, en hin fyrri kom út i fyrra. Bókin kostar 1680 krónur. GJA er velþekktur fyrir rit- störf sin og teikningar, sem hann vinnur jöfnum höndum meö blaöamennskunni. Af teiknisyrpum hans er Sigga Vigga eflaust kunnust og svo hiövikulega „Þankastrik”, en hvort tveggja birtist i Morgunblaöinu; einnig má nefna „Plokkfiskinn” sem birtist i Sjávarfréttum. Benda má á aö baksviö myndasögunnar er sótt i höfuöatvinnuveg okkar íslending^ og er raunar aug- ljóst aö höfundur er ekki meö öllu ókunnur hnötunum þar, þó aö sviö sé aö sjálfsögöu allnokkuö ýkt eins og vera ber. Þá fer hitt heldur ekki á milli mála aö þótt skopiö sé efst á baugiíþessari myndasögu, þá barf ekki aö kafa djúpt á stundum til þess aö finna þar lúmskan „brodd” eöa jafnvel ádeilu. Harald G. fékk styrk úr sjóði Brynjólfs Á aöalfundi Félags isl. leik- ara þann 19. febrúar s.l. var tilkynnt um úthlutun styrks i ár til framhaldsnáms erlend- is. Styrkinn, sem aö þessu sinni nemur kr. 500.000.- hlaut Harald G. Haralds, leikari. Sjóöur þessi var stofnaöur af Brynjðlfi á aöalfundi fé- lagsins 7. desember 1970, meö peningagjöf, er hann afhenti félaginu til sjóösmyndunar, sem heföi þvi hlutverki aö gegna aö styrkja unga is- lenska leikara til framhalds- leiklistarnáms erlendis, og er þetta i 6. skiptiö sem slikur styrkur er veittur úr sjóönum. Geta leitað til Styrktarsjóðs íslendinga Fyrir skömmu var i Kaup- mannahöfn stofnaöur Styrktarsjóöur íslendinga i^ Danmörku. Meö einróma samþykki stjórnar Byggingarsjóös Islendinga i Kaupmannahöfn var sá sjóö- ur, samkvæmt heimild i skipulagsskrá, samtimis lagö- ur niöur og þvi fé, sem sjóður- inn þá átti, ráöstafaö til stofn- unar Styrktarsjóösins. Þaö eru vinsamleg tiimæli Vígist til Seyðisjjarðar Prestvigsla veröur i Dóm- kirkjunni i Reykjavik á morg- un kl. 11 og mun þá Biskup Is- lands vigja Magnús Björn Magnússon til Seyðisfjarðar- prestakalls. Háskólakórinn leiöir messusöng viö þessa at- höfn og kveöur þannig Magnús Björn kórfélaga, sem hefur sungiö meö honum um árabil. Rut Magnússon er stjórnandi kórsins, en organleikari er Marteinn H. Friöriksson dóm- organisti. Seyöisfjaröarprestakall er aöeins ein sókn eftir aö byggö stjórnar Styrktarsjóösins, aö formanni, eöa öörum stjórnarmeðiimum sjóösins, veröi gert aövart, ef vitaö er’ vult' Islendinga i Danmörku, sem eru hjálpar þurfi og sem styrkur úr sjóðnum gæti oröiö til aöstoöar. 1 stjórn styrktarsjóðsiiís eru Olafur Albertsson formaður, Erlingur Tulinius, Vilhjálmur Guömundsson, Gunnar Björnsson og Dóra Gunnars- dóttir. Heimilisfang Olafs er Bögehöj 48, 2900 Hellerup (s. 01-561132) Magnús Björn Magnússon lagöist niöur i Loömundar- firöi. Prestlaust hefur veriö aö Seyðisfiröi undanfarin ár og hefur nágrannaprestur annast þjónustu eftir þvi sem viö varö komiö vegna samgönguerfiö- leika. Spurningar og svör um getnaðar- varnir og kynsjúkdóma Landlæknir hefur gefiö út fimm bæklinga um getnaöar- varnir og kynsjúkdóma og hefur þeim veriö dreift f 50. þús. eintökum á vegum em- bættisins, aðallega til heilsu- gæslustöðva og kvenlækninga- deilda, en einnig i nokkru magni til skóla og apóteka. Fræöslubæklingarnir eru gefnir út samkvæmt lögum um varnir gegn kynsjúkdóm- um frá 1978 og fóstureyöinga- löggjöfinni svokölluöu frá 1975.1 lögunum er skýrt kveö- iö á um aö fræðsluyfirvöld skuli i samráöi viö skólayfir- völd veita fræöslu um kynlif og siöfræöi kynlifs I skólum landsins. Einnig skal I grunn- skólum veita fræöslu um kyn- sjúkdóma og varnir gegn þeim og kveöur menntamálaráöu- neytiö á um námsefni og til- högun fræöslunnar i samráöi viö yfirlækni húö- og kynsjúk- dómadeildar Heilsuverndar- stöövar Reykjavikur, land- lækni og skólayfirlækni. Frfmlnútur f Austurbæjarskóla. — Ljósmynd. : Leifur, Lífeyris- sjooir kaupa 1. febrúar s.l. var undirritaöur kaupsamningur um hluta fast- eignarinnar Suöurlandsbraut 30 i Reykjavik. Lifeyrissjóöur Dags- .brúnar og Framsóknar, Lifeyris- sjóöur byggingamanna, Lifeyris- sjóöur málm- og skipasmiða, Lif- eyrissjóöur Landssambands vörubifreiðastjóra, Landssam- band vörubifreiöastjóra og Sam- band almennrra lifeyrissjóöa keyptu aöra, þriöju og fjóröu hæö húseignarinnar aö Suöurlands- braut 30 samt- um 1800fermetra ásamt um 300 fermetra i kjallara hússins. Húsnæöiö selst tilbúiö undir tréverk samkvæmt nánari ákvæöum i kaupsamningi. Eignin afhendist kaupendum hinn 1. ágúst n.k. Aðildarfélög Lifeyris- sjóös byggingamanna og Lif- eyrissjóðs málm- og skipasmiöa geta gengiö inn i eignaraðild þessara kaupa innan þess hlut- falls sem viökomandi lif- , eyrissjóöireiga I hinni seldu eign. Austurb æj arskólinn úfram grunnskóli Hugmyndum um aðra nýtingu Austurbæjarskólans en undir skólahald hefur verið ýtt frá I bili, sagði Kristján Benediktsson, formaður fræðsluráðs i samtali við ÞjóðvBjann i gær. Fræösluráöákvað s.l. mánudag aö grunnskólahald i borginni yröi meö sama sniöi og verið hefur, en enn hefur ekkert veriö ákveöiö varöandi framhaldsskólastigið. —Veröur Austurbæjarskólinn þá ekki tekinn undir ráöhús? Ekki aö svo stöddu. Þaö mál þarf miklu meiri athugunar við, sagöi Kristján og nú er t.d. verið aö gera fjárhagslega könnun á þvi. Ef.til þess kæmi þyrfti miklar breytingar á skólanum sjálfum og slik ákvöröun veröur ekki tek- in i hasti. -AI Menningardagar herstöðvaandstœðinga: Tónlist, kvikmynd og bókmenntir um helgina 1 dag hefst iokatörnin á Kjarvalsstöðum, en menningar- dögum herstöðvaandstæðinga lýkur þar kl. 22 annað kvöld. I dag kl. 14 hefst tónlistardag- skrá, þar sem upp troöa þrjár vinsælar hljómsveitir: Þokkabót, Sjálfsmorössveitin og Eik, og flytja þær popp og djass. Þeim sem ætla i dagvistargönguna, sem hefst á Hlemmi á þessum sama tima skal bent á að tónlistin mun dynja látlaust fram aö kvöldmatartima, og tilvaliö aö skreppa I kaffi upp aö Kjarvals- stööum eftir útiskemmtunina á Lækjartorgi. Kl. 21 I kvöld veröur sýnd bandariska kvikmyndin Punish- ment Park, sem vakiö hefur mikla athygli. Hún var sýnd hér i kvikmyndaklúbbi fyrir u,þ.b, 3 árum og minnast hennar margir siðan. Myndin fjallar um æsku- lýösuppreisnina og andstööuna gegn Vietnam-striöinu og sýnir viöbrögö bandariska hersins viö mótmælaaögeröum unga fólks- ins. Punishment Park veröur einnig sýnd á morgun, kl. 17 og kl. 19. Annaö kvöld verður svo endur- tekin hin stórglæsilega skálda- vaka sem flutt var, s.l. miðviku- dag fyrir fullum sal og viö dúndrandi undirtektir. Gunnar Karlsson sagnfræöingur tók þessa dagskrá saman, en hún samanstendur af völdum bók- menntaköflum, sem fjalla um hernámiö og samskipti Is- lendinga við herinn. Lesarar ásamt Gunnari eru Hjalti Rögn- valdsson, Þorleifur Hauksson, Gerður Gunnarsdóttir, Margrét Ölafsdóttir, Tinna Gunnlaugs- dóttir og Briet Héöinsdóttir, en hún kemur I staöinn fyrir Silju Aöalsteinsdóttur, sem sigraöi hjörtu vibstaddra á miövikudags- kvöldið, en getur ekki veriö meö annaö kvöld. Menningardagarnir hafa heppnastmjög vel fram abþessu, aösókn hefur verið góð og mikil stemmning i húsinu. ih AÐALFUNDUR Samvinnubanka Islands h.f. Aðalfundur Samvinnubanka Islands h.f. verður haldinn að Hótel Sögu, Átthagasal, Reykjavik, ! dag, laugar- daginn 14. mars 1979 og hefst kl. 13:30. Auk venjulegra aðalfundarstarfa verður lögð fram til- laga um heimild til bankaráðs um útgáfu jöfnunar- hlutabréfa. Aðgöngumiðar og aðkvæðaseðlar til fundarins verða afhentir á fundarstað. Bankaráð Samvinnubanka íslands h.f.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.