Þjóðviljinn - 24.03.1979, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 24.03.1979, Blaðsíða 6
C StÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 24. mars 1979 Tillaga Helga Seljan og Kjartans Olafssonar: Skipaútgerðinni verði skipt í tvær deildir sem hafi aðsetur á Reyðarfirði og Isafirði Sl. þriöjudag flutti Helgi Seljan framsögu fyrir tillögu sem hann flytur á Alþingi um aö Skipadt- gerö rikisins veröi skipt i tvær deildir Austurlands- og Vest- fjaröadeild sem hafi aösetur á Reyöarfiröi og Isafiröi. I ræöu sinni sagöi Helgi ma.: Ég hef leyft mér aö flytja ásamt Kjartani Olafssyni svohljööandi tíllögu til þingsályktunar: „Alþingiályktaraöbeinaþvi til rikisstjórnarinnar, aö i þeirri endurskipulagningu á starfsemi og rekstri SkipaUtgeröar rikisins, sem fyrirhuguö er, veröi aö þvi stefiit aö fyrirtækinu veröi skipt i tvær deildir, Austurlands- og VestfjaröadeÚd, meö aösetri á Reyöarfiröi og Isafiröi. Skal um þetta atriöi tekiö miö af tillögum stofnananefndar frá árinu 1975, og frumvarp þar aö lútandi lagt fram þegar á næsta þingi.” Þaö má segja þaö, aö hér sé um einn þáttaö ræöa f stóru máli sem þarf vissulega aö halda vakandi. Nú er oröiö nokkuö langt um liöiö siöan birt var álit svo- kallaörar stofnananefndar, Itar- legt álit um möguleika á flutningi rikisstofiiana úr á landsbyggöina, skiptingu á vissum stofnunum i ákveönar deildir eöa útibú”. Siöan sagöi Helgi aö þótt nokkuöheföi veriö unniöaö þessu siöan álitiö kom fram ma. heföi siöasta rikisstjórn skipað tvo þingmenn til þess aö endurskoöa álit nefiidarinnar og þá heföi þvi veriö alltof litill gaumur gefinn. Honum þætti þaö allhart aö öll þessi vinna færi til einskis en of mikils áhugaleysis gætti hjá æöstu stjórnvöldum um máliö. Á þvi yröi aö taka i heild eins og gert heföi veriö hjá nágrönnum okkar. Þá sagöi hann aö ekki mætti gleyma þvi sem vel væri gert ýmsar stofnanir heföu flutt hluta starfsemi sinnar og mætti taka til dæmis útibúin frá Rannsókna- stofnun fiskiönaöarins og Haf- rannsóknastofnunsem flutt voru i ráöherratlö Lúöviks Jósepssonar, Vegagerö rikisins mætti einnig nefna þótt mönnum fyndist stundum aö sú stoftiun mætti kannski flytja meira vald til úti- búa sinna. þingsjé Ekki hægt að bjóða þeim það! Þaö sem um væri aö ræöa væri dreifing á valdi og þjónustu, en þaö væri jafnframt mikilvægt til þess aö stuöla aö byggöajafri- vægi. Helgi kvaöst ekki vilja gerast talsmaöur þess aö rasaö væri um ráö fram i þessum efnum, en menn yröu aö lita til þessaö tregöa embættismanna tíl þess aö flytja þær stofnanir, sem þeir veita forstööu, væri oft ekki ýkja marktæk. Siöan sagöi Helgi: „Embættismennirnir vilja ekki mikla röskun. Þeir eru hraeddir viö þaö, aö fara héöan burt af þessuhitaveitusvæöi hér, kannski eitthvaö út á köldu svæöin. Þeir vita þaö, að aöstaöan er náttúr- lega langbesthérsbr. ágætan for- stööumann rikisstofnunar, sem viö var rætt um staö einn úti á landi, sem viö vorum meö til- lögu um, aö kæmi ákveöiöútibú á. Staöurinn er Olafsvik og hann sagöi: „Hvernig I ósköpunum á aö vera hægt aö bjóöa mönnum, sem eru meö börn á mennta- skólaaldri, aö fara vestur i Ólafsvik”. Hann sagöi þetta i fullri alvöru, en láöist auövitaö aö hugsa um þá menn, sem búa i Ólafs vik og búa I hinum mörgu Ölafsvikum lands- byggöarinnar og eiga börn á þessum aldri og eiga aö sækja hina ýmsu þjónustu um allt um of hér á suðvesturhornið. Ég veit, aö þaö má ekki ganga meö öllu yfir vilja þessara manna eöa skoöanir þeirra I þessu efiti, en þaö er líka hart, ef þær skoð- anir eiga aö vera ráöandi. Þaö fannst mér um sumt vera i áliti þeirra tvimenninga I fyrra, sem kom um þetta mál, þeirra þing- mannanna Ellerts Schram og Ingvars Gislasonar. Mér þóttu þeir um of taka tillit til þess, sem embættismenn hinna einstöku stofnana höföu aö segja, en þeir voru bæöi i viötölum viö (áckur i stofnananefndinni á sinum tima og auövitaö eins viö þá andvigir hverskonarbreytingum ogmáttu helst ekki heyra neina röskun nefnda.Þaö voruþá helst einhver tiltölulega meinlaus útibú sem réöu helst engu eöa deildir sem ekki heföu of mikil verkefiii.” Helgi lagði áherslu á þaö aö þaö yröiað vinna skipulega aö máUnu ogákvaröanir yröu aö byggjast á raunsæju mati. Til þess aö svo yröi væri nauösynlegt aö koma á fót hinu svokallaða flutningsráöi rikisstofiiana eöa einhverju i þá áttina. Kvaöst Helgi mundu flytja frumvarp um þetta innan skamms ef ekki yröi nein hreyfing hjá rikisstjórninnii málinu. Þá sagöi hann aö nauö- synlegt væri aö efla þjónustu- starfsemi á landsbyggöinni i' kjöl- far þeirra atvinnuuppbyggingar sem átt heföi sér staö. Hann minnti á aö á siöasta þingi heföi einmitt veriö samþykkt þings- ályktunartillaga um alhliöa stuöning við Skipaútgeröina. Hann kvaöst hafa tekiö Skipaút- geröina útúr áliti stofnananefnd- arinnar vegna þess aö málefni fyrirtækisins væru nú i mikilli athugun. Alit stofnananefndar um Skipaútgerðina Las hann siöan upp úr nefndar- áliti þessu en þar segir um Skipa- útgerö rikisins: „Skipaútgerö rikisins skiptist i strandferöadeild, landhelgis- gæsudeild og hafrannsókna- og fiskirannsóknadeild. Tvær siöar nefndu deildirnar annast skipakost viökomandi stofnana og tengjast þvi fyrst og fremst starfsemi þeirra. Neftidin fjallar þess vegna hér fyrst og fremst um strandferöadeild, sem aöal- lega fæst viö vöruflutninga til og frá landsbyggöinni, einkum Vest- fjöröum og Austfjörðum. Starfsemi Skipaútgeröar rikis- ins hefur dregist mjög saman á siðari árum og þjónar stofiiunin nú aöallega þessum tveimur landshlutum. Þareöþessi tegund starfeeminnar er einkum hags- munamál tveggja landshluta, leggur nefndin til, aö strand- feröadeild veröi skipt i tvo hluta, Vestfjaröadeild og Austfjaröa- deild, sem fái aösetur á isa- fjaröarsvæöi og Austfjaröasvæði. Deildirnar fái hvor fyrir sig ákveöin skip til umráöa, sem annist flutninga innan þessara landshlutaogviöaöralandshluta, einkum Reykjavik og Akureyri. Deildum veröi veitt verulegt sjálfstæöi viö rekstur skipanna. I Reykjavik veröi áfram afgreiösla og vörugeymsluhús. Nefndin Framhald á 18. siðu Samþykkt á Alþingi í gær Könnun á lífríki Breiða- tjarðar t fyrradag var samþykkt á Alþingi þingsá ly ktin artii - laga um verndun og könnun á lifriki Breiöafjaröar, en hún var flutt af Friöjóni Þóröarsyni. Alyktunin beinir því til rikisstjórnarinnar aö stuöla aö þvi hiö fyrsta aö hiö fjöl- þætta lifriki Breiöafjarðar veröi kannaö og verndaö eftir þvi sem þurfa þykir I samráöi viö heimamenn og náttúruverndarsamtök. Jónas Arnason mælti fyrir áliti allsherjarnefndar og kvaö hann þetta tillögu þeirrar geröar aö ekki þyrftí aö flytja langan rökstuöning fyrir samþykkt hennar. Friöjón Þóröarson þakkaöi undirtektir nefndarinnar og kvaö hann fjölmarga aöila hafa sýnttillögunni stuöning. Síöan var tillagan samþykkt samhljóöa sem ályktun Alþings og send rikisstjórn- inni. set Frumvarp um rétt verkafólks til launa i veikindum: íhaldið tefur mann- réttindi verkafólks Sjálfstœðisflokkurinn vill skipa nefnd þess að athuga málið” ,til 1 gær var afgreitt frá neöri deild frumvarp um réttindi verkafólks tii iauna i veikinda- og slysatiifeilum. Þaö vakti athygli viö afgreiösiu málsina aö viö- staddir þingmenn Sjálfstæöis- flokksins sátu hjá viö afgreiösl- unaenda höföu fulltrúar flokksins i félagsmálanefnd neöri deildar skilaö séráliti þar sem iagt var tii að skipuð yröi nefnd meö fulltrú- um vinnumarkaöar til þess aö at- huga málið. Þeir hafa tafið af- greiðslu málsins vikum saman. Frumvarp þetta sem þing- menn Sjálfstæöisflokksins geta ekki samþykkt felur i sér aö rétt- ur almenns verkafólks til launa I veikindum og þegar þaö veröur fyrir slysum er aukinn nokkuö i átt viö þaö sem tlökast hjá öörum launamönnum. Hér er ekki um neinar stórgjafir aö ræöa heldur sjálfsögö mannréttindi. Sgt MENNINGARDAGAR HERSTÖÐVAANDSTÆÐINGA KIARVALSTÖÐUM TÓNLEIKAR í dag kl. 14. Fram koma: EIK, ÞOKKABÓT OG SJÁLFSMORÐSSVEITIN K VIKMYNDA S ÝNING í kvöld kl. 21. Sýnd verður myndin: „PUNISHMENT PARK” ! SÖGUSÝNING MYNDLISTARSÝNING BARNAGÆSLA KL. 14-18

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.