Þjóðviljinn - 27.03.1979, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 27.03.1979, Blaðsíða 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 27. mars 1979 Olíuríki þinga V er ðhækkun væntanleg? Allar llkur benda til að Samband Oliuútflutningsrikja muni hækka verö á oliu nokkuð mibaO viO þaö sem ákveðiö var I desember I fyrra. Segja fréttastofur tóninn I ráö- herrum Sambandsins, sem funda nú 13 aö tölu i Genf, benda til þessa. 4% hækkun átti að koma til framkvæmda 1. april og veröiö skyldi smáhækka til áramóta skv fyrri ákvörðun Sambandsins (OPEC). Nokkur riki vilja fara fram á meiri hækkun, m.a. til aö bæta sér upp verðbólgu. Þó viröast allirsammála um aö stórt stökk I likingu viö það sem varö 1974 komi ekki til greina. Einkum eru það tran, Irak Libýa og Alsir sem æskja nokk- urrar hækkunar, en besö vinur Vesturlanda Saudi-Arabla kveðst munu reyna aö hindra að hún nái fram aö ganga. Ennfremur ætluðu ráöherrarn- ir aö ræöa tilraunir oliufélaga til að græða á vinnslustöövuninni i tran. Útboð Byggingasamvinnufélag Kópavogs óskar eftir tilboðum i að steypa upp og gera fok- helt 8 hæða fjölbýlishús við Engihjalla i Kópavogi. Útboðsgagna má vitja á skrif- stofu félagsins Nýbýlavegi 6 gegn 50 þús. kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 10. april kl. 11 f.h. Byggingasamvinnufélag Kópavogs Nýbýlavegi 6 Röntgen-hjúkrimarfræðingur eða röntgentæknir óskast til sumarafleys- inga á röntgendeild spitalans. Upplýsingar hjá hjúkrunardeildarstjóra röntgendeildar. St. Jósefsspitalinn Reykjavik ' Allar vörur til skíðaiðkana Atomic skíöi Salomon bindingar Byrjendasíði á kr. 7.620.- Skíðastafir — hanskar Gleraugu Opið frá kt. 10—12 og 1—6 Opið á laugardögum til kl. 4. Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50 — Sími 31290 1 NORÐUR-ÍRLAND: Bretar staðnir að verki Baráttumenn fyrir mannrétt- ■ indum á N.-írlandi (Ulster) * hafa aö undanförnu fengiö “ margvislega staöfestingu illra 1 grunsemda sinna um slæma - meöferö pólitiskra fanga i þess- | um hluta Sameinaöa Konungs- ■ veldisins. Fyrir rúmum tveimur vikum 2 vitnaöi breskur réttarlæknir, ■ Dr. Robert Irwin, um að eftir að I hafa athugað meiðsli 150 manna " væri hann sannfæröur um aö | pyndingum væri beitt við yfir- - heyrslur grunaöra. Þaö er lög- I reglan á N.-trlandi, Royal a Ulster Constabulary (RUC), ■ sem sökuö er um þessar pynd- ■ ingar — einkum mun illræmd g yfirheyrslustöö hennar i I Castlereagh. RUC er að mestu jjj skipuö mótmælendum, en lýtur I yfirstjórn Breta. ■ Þetta er ekki I fyrsta sinn sem | lögreglulið þetta er boriö svo ■ þungum sökum. Lýöveldissinn- | ar sem teknir hafa veriö til yfir- ! heyrslu hafa auövitaö kært ■ framgangsmáta lögreglunnar. I Og I fyrra gaf samfylking sú i J Bretlandi sem berst fyrir brott- | flutningi alls bresks herliös frá ■ trlandi (United Troops out ■ Movement) út bók þar sem " breskir hermenn sem verið ■ höföu á þessum slóöum vitnuöu I um hinar harkalegustu aðferðir Z sem Bretar beita til að viðhalda I þessum nýlenduleifum sinum. ■ Uppljóstranir læknisins vöktu I mikla athygli, ekki sist vegna ■ þess aö þær komu fram i sjón- ■ varpi — en stóru fjölmiölarnir * höföu verið mjög tregir til aö b segja frá ástandinu á N.-Irlandi. 1 Ekki stóö á viöbrögöum yfir- ■ valda. Þau hófu rógsherferö | mikla gegn lækninum og sagöi b lögreglustjórinn i Ulster, Kenn- ■ eth Newman, að fullyröingar 2 hans heföu ekki viö rök aö styöj- R______________ ast. En rógurinn lét ekki staöar numiö við það: Embættismenn i London „láku” þeirri sögu að konu réttarlæknisins heföi veriö nauögaö fyrir nokkru og lög- reglunni heföi mistekist að upp- lýsa máliö — hann væri nú bitur maður aö hefna þess. Læknar á N.-lrlandi brugöust harkalega við þessum atvinnu- rógi um starfsbróöur. I siöustu viku sagöi yfirlæknir viö yfir- heyrslustöö þar nyrðra af sér til að mótmæla yfirheyrsluaöferö- unum og kvaö lögregluna ekkert gera til aö bæta þær. Á föstudag lýstu 40 lögreglu- læknar yfir fullu trausti á dr. Irwon og mótmæltu árásum yfirvalda á hajin. Rannsóknarnefnd tekur í sama streng Hin opinbera umræöa um þessi mál varö til þess aö breska stjórnin birti niðurstöður rann- sóknarnefndar á hennar vegum, sem falið hafði veriö aö kanna ásakanir um pyndingar. Nefnd- in komst aö þeirri niðurstöðu aö sumir „grunaðir skæruliöar” heföu veriö pyndaöir viö yfir- heyrslur lögreglunnar og staö- festi þar meö vitnisburö læknis- ins og mannréttindabaráttu- manna. Nefndin mælti með ýmsum umbótum og bera tillögur þær þvi glöggt vitni að lögreglan hefur ekki veriö beinlinis mjúk- hent viö þá sem hún yfirheyröi („bannaö skal aö hóta föngum kynferðislegu ofbeldi”). Fræg- ust varö tillaga nefndarinnar um aö yfirheyrslur skuli teknar upp á myndsegulband. Hins vegar skal einungis yfirmönn- um i lögreglunni heimilt aö skoða þær. Það er óliklegt að þetta sé næg trygging betri meðferðar fanga. Þvi hingaö til hefur engin einasta kæra sem fangar hafa borið fram, vegna slæmrar meöferöar, veriö tekin til greina. Enda skuli slikar kærur bornar undir yfirmenn lögreglunnar. Það þarf þvi ekki að koma á óvart aö aðspurður hvort skýrsla rannsóknarnefndarinn- ar yröi til þess að ofbeldi viö yfirheyrslur yröi ekki beitt framar sagði yfirmaöur RUC: „Mér finnst ómögulegt aö ábyrgjast það”. Þessar uppljóstranir geta hins vegar komið andstæöingum breska hersins á N.—Irlandi að haldi til að sýna fram á hlutverk hansþar. Andheimsvaldasinnuð barátta meöal kaþólskra hefur eflst að undanförnu og stuðning- ur viö hana fariö vaxandi i Bret- landi sjálfu. Viröist baráttan gegn breska heimsveldinu á leið út úr þeirri lægö sem hún var i 1974-77. Annað mál er hvort tak- markalaus trú irska Lýðveldis- hersins (IRA) og stuðningssam- taka hans Provisional Sinn Fein á gildi vopnaðar baráttu, oft á tiöum á kostnað pólitiskrar fjöldbaráttu, er rétta leiöin til aö losa tra viö breska herinn. Efasemdirum það fara vaxandi á irskum vinstri kanti. „Einlægum sósialdemókröt- um” i Bretlandi hlýtur hins veg- ar að vera mikið harmsefni að þær pyndingar sem fram- kvæmdar hafa verið eru á ábýrgö rikisstjórnar Verka- mannaflokksins. Og aö forsætis- ráðherra þeirrar stjórnar Callaghan biölar nú mjög til þingmanna Unionist Party, sem eru þingmenn mótmælenda á N.-lrlandi (þeir sögöu aö skýrsla rannsóknarnefndar- innar sýndi ekki á neinn hátt fram á slæma meðferð á föng- um) um aö verja stjórn sina falli. (Aöalheim. SocialistChallenge) —hg Fréttaskýring Sadat og Begin undír- rituðu íriöarsamningana I gærkvöldi undirrituðu Sadat og Begin samkomu- lag um sérfrið Egypta og israelsmanna við hátíðlega athöfn í Washington. Gestgjafinn Carter flutti hátt j stemmda ræöu af þessu tilefni, hældi þeim félögum á hvert reipi og vitnaöi bæöi i Kóraninn og , Gamla Testamentiö. Frá sjónarmiöi Palestinu- araba, en örlög þeirra eru sem kunnugt er upphaf þessa máls, er Sadat Begin samkomulagið meingallaö (sbr. frétt Þjóöviljans s.l. föstudag) og uröu viötæk mótmæli meðal þeirra i gær. Riki Arababandalagsins (21 aö tölu) hafa flest hótaö Egyptum efnahagslegum og stjórnmála- legum refsiaögerðum fyrir aö gera þetta samkomulag viö tsrael. Jafnvel Waldheim aöalritari Sameinuöu þjóöanna hefur látiö i ljós efasemdir um aö samkomu- lagiö tryggi varanlegan friö, enda sé vandi Palestinuaraba enn óleystur. FRAKKLAND: Æfir lögreglan grjótkast? Ýmislegt gruggugt hefur komið í Ijós varðandi óeirðir þær sem urðu að lokinni friðsamlegri kröfu- göngu verkafólks í París á föstudag. A.m.k. 200 manns særöust i óeiröum þessum sem „grimuklætt æskufólk” er sagt hafa staöiö fyr- ir. Skipuleggjendur göngunnar, verkalýössambandiö CGT, segja aö veröir þeirra hafi gripiö glóö- volgan óeinkennisklæddan lög- regluþjón þar sem hann var aö grýta óeiröalögregluna. Innanrikisráöherrann Bonnet sagöi aö maöurinn heföi veriö að skyldustörfum en þvertók fyrir aö hann heföi staöiö i grjótkasti. Lögreglan kvaöst ennþá vera aö rannsaka máiiö. I siöari umferö frönsku héraöstjórnarkosninganna á sunnudag juku vinstri flokkarnir, einkum sósialistar, enn fylgi sitt á' kostnaö stuðningsflokka hægri stjórnarinnar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.