Þjóðviljinn - 27.03.1979, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 27.03.1979, Blaðsíða 10
10 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 27. mars 1979 íþróttir 0 íþróttir g) íþróttir Eitt og annað Ljómandi sigur Jóhanns Jóhann Kjartansson sigr- aói meö nokkrum yfirburö- um i einliðaleik karla á Ljómamótinu i badminton, sem haldiö var á Akranesi um helgina. Jóhann sigraöi einnig i tviliöaleiknum meö hinum siunga Sigurði Har- aldssyni. I einliöaleik kvenna bar Kristin Magnúsdóttir sigur úr býtum efbr harða keppni viö Lovisu Siguröardóttur. 1 tviliöaleiknum kom Lovisa fram hefndum og sigraöi ásamt stöllu sinni Hönnu Láru Pálsdóttur. Broddi Kristjánsson og Kristin Magnúsdóttir uröu hlutskörpust f tvenndar- leiknum'. Keppni á þessu móti var mjög lifleg og allt skipulag þeim Skagamönnum til fyrirmyndar. Einn af úrslitaleikjum 1. deildarinnar i blaki fór fram um helgina og áttust þar viö I.S. og Þróttur. Stúdentarnir komu mjög á óvart meö þvi aö sigra 3—2 eftir hörkuleik. Speima t fyrstu hrinunni voru stúdentarnir sterkari og sigruöu 15—13.1 þeirri næstu náöu Þróttarar góöum enda- spretti sem dugöi þeim til sigurs 15—11. Þróttur hélt áfram þarsem frá var horfiö og malaði Í.S. i þriöju hrinunni 15—1, en stúdent- arnir jöfnuöu ieikinn meö þvf aö vinna þá fjóröu 15—12. t upphafi oddahrinunnar tók l.S. öll völd I sinar hendur, 11—2 og 12—7, en Þrótti tókst að jafna 14—14. Næstu tvö stig voru stúdenta og þar meö sigurinn. Staöan I blakinu er nú þessi, en Þróttur, UMFL og l.S. eiga öll góöa möguleika á sigri og mun hrinuhlutfail væntanlega ráöa úrslitum: UMFL 15 17 3 37—19 24 1S 15 11 4 38—19 22 Þróttur 15 11 4 37—19 22 UMSE 15 3 12 18—39 6 Mimir 16 1 15 13-47 2 Þeir höfðu það Körfuboltastrákar frá Akranesi geröu sér litið fyrir um helgina og slógu nýsett tslandsmet i maraþonkörfú- bolta. Þeir léku i rúmar 26 klst. og bættu fyrra metiö, sem l.R. átti. Aumt hjá FH Kvennaliö F.H. i handbolt- anum beiö mjög óvænt ósig- ur fyrir Þór, Akureyri um helgina 15—18. Þessi úrsiit nánast gulltryggja þaö, aö tslandsmeistaratitillinn i ár lendir hjá Fram. Þá sigruðu Haukar Viking ásunnudaginn meö 13 mörk- um gegn 12 og syrtir nú held- ur betur i' álinn fyrir Viking- ana f botnbaráttunni. Staöan 11. deild kvenna er nú þessi: s si* Fram 12 11 0 1 155— 99 22 FH 11 7 1 3146—119 15 Haukar 14 7 1 6 150—157 15 Valur 10 6 1 3137—129 13 KR 11 6 05 125—117 12 Breiöab 10 2 1 7 87—126 5 Þór 10 2 0 8 1 09—139 4 Vikingur 12 1 2 9 123—156 4 Jens „Ég fann mig mjög vel i byrjun leiksins og þá var eftirleikurinn auöveldur”, sagöi t.R.-ingurinn Jens Einarsson, markvöröur eftir aö hafa varið 20 skot og lagt öörum fremur grunninn aö ó- væntum en verðskulduöum stór- sigri I.R. gegn tslandsmeisturum Vals i gærkvöldi, 23 — 18. I.R.-ingarnir mættu mjög á- kveönir til leiksins, ákveönir i aö láta sig hvergi. Vörnin var þétt, Jens i stuði og sóknarloturnar gengu upp. Þeir náöu strax undir- t sigurleik Vikings gegn Hauk- um á sunnudaginn vakti stórleik- ur Steinars Birgissonar i seinni hálfleiknum mikla athygli. Hann beinlfnis tætti Haukana i sig o£ skoraöi 8 mörk, hvert öðru fallegra. Viö þetta réöu Haukarn- ir ekki og þegar upp var staðiö lágu þeir enn i valnum. Vikingarnir voru mjög grimmir i byrjun, komust i 3-1, en Höröur H. jafnaöi fyrir Hauka með tveimur stórkostlegum mörkum, lyfti sér hátt yfir Vikingsvörnina og negldi í bláhornin af firna- krafti. Þegar svo var komiö brugöu Vikingarnir á þaö ráö, aö taka hann úr umferð og náöu viö þaö undirtökunum, 5-3, 7-5 og 9-6. Haukunum tókstaö minnka mun- inn i eitt mark, 10-9, en Vikingur skoraði tvö ódýr mörk fyrir hálf- leik, 12-9. I seinni hálfleiknum jukust yfirburðir Vikings jafnt og þétt, 14-10, 17-12 og 23-17. Undir lokin var um hreina skotkeppni aö ræöa og þar var Vikingur öllu fremri, 25-19, 27-20 og lokatölur 28-22. Haukarnir léku þennan leik af sæmilegri skynsemi framanaf, en undir lok fyrri hálfleiksins misstu þeir muninn upp i 3 mörk fyrir einskæran klaufahátt. Eins og svo oft i vetur þá hrundi liöið i upph afi seinni hálfleiksins og lét teymast út i hraðari handknattleik en þeir réöu viö. Höröur H. sýndi mjög skemmtilega takta i leiknum og varði hálfleik var forystan þeirra, 13 — 7. l.R. skoraöi 3 fyrstu mörk seinni hálfleiks, 16 — 7, en Valur svaraöi meö 5 i röö, 16 — 12. Í.R.- ingarnir voru ekkert á þvi aö gefa sig og héldu fengnum hlut úr þessu, 18 — 14, 21 — 16 og 23 — 18 i lokin. Valsmennirnir voru alveg eins og tréhestar i þessum leik og van- mátu andstæðinginn greinilega. Barátta t.R. kom þeim á óvart og þeir áttu ekkert svar. Ætli Valur sér aö halda íslandsmeistaratitl- virðist vera búinn að ná sér eftir nokkra lægö upp úr áramótunum. Þá kom fyrrum F.H.-ingurinn, Július Pálsson á óvart meö góöum leik. Andrés var góður aö vanda. Hraöinn var sterkasta vopn Vikings iþessum leikeins og fyrr. Þeir réöu feröinni frá upphafi til enda og léku eins og þeir sem valdiö hafa. Sóknin var nokkuö fumkennd i' köflum, en þaö kom ekki að sök. Steinar hefur senni- lega aldrei leikiö betur en seinni Selfyssingurinn ungi, Hugi S. Haröarson, setti eina ts- landsmetið á tslandsmótinu i sundi, sem haldiö var i Sund- höllinni um helgina. Hann synti 200 m. baksund á 2:17:1 mín. og bætti þar með metiö sem hann setti fyrir skömmu. Þá var Hugi einnig i sveit Sel- foss, sem setti piltamet 14x200 m. skriösundi og einnig setti hann piltamet i 400 m. fjór- sundi. Bjarni Björnsson ver einnig i miklum ham á mótinu og sigraði i' 5 greinum. Þaö var inum þarf að veröa mikil breyting til batnaðar frá þessum leik. Loksins, loksins sýndu t.R,- ingarnir hvaö i þeim bjó. Þetta geta þeir þegar áhuginn og viljinn eru fyrir hendi. Allir áttu stjörnu- leik og þó einkum áðurnefndur Jens, sem virtist vera staöráöinn i þvi, aö sýna hinum margrómuðu Valsmarkvöröum hvernig á aö verja. Mörkin fyrir Val skoruöu: Jón K. 6 (4v).), Jón P. 4 (lv.) Bjarni 3. Þorbjörn G 2, Steindór 1, Þor- björn J. 1 og Stefán 1. Fyrir I.R. skoruðu: Bjarni B. 8, Guöjón 6, Brynjólfur 4, Hafliöi 2, Bjarni H. 1, Guömundur 1 og Siguröur Sv. 1 (lv.). IngH hálfleik þessa leiks og er ekki að efa þaö,aöBogdan, þjálfari hefur veriö ánægöur með frammistööu hans. Þá voru góöir landsliös- mennirnir Viggó, Arni, Páll og Erlendur. Mörkin fyrir Hauka skoruöu: Július 8 (5v.) Höröur H. 7 (2v.), Andrés 4, Árni 1, Þórir 1 og Siguröur 1. Fyrir Viking skoruöu Steinar 8 (öll i s.h.), Viggó 7 (lv.), Páll 6 (2v.), Erlendur 4, Ölafur J. 2 og Skarphéöinn 1. IngH athyglisvert aö einungis 3 keppendur sigruöu iöllum ein- staklingsgreinum karla. Hjá konunum var Þóranna Héöinsdóttir einna atkvæöa- mest, en einnig bar mikiö á Elinu Unnarsdóttur, Ægi, Ólöfu Siguröardóttur, Selfossi og Margréti M. Siguröardótt- ur, UBK. Margt af okkar fremsta sundfólki keppti ekki á þessu móti ogvarö árangur þvi'ekki eins góöur og oft áður. IngH Aö baki frábærrar varnar t.R. stóö Jens Einarsson og varöi eins og berserkur. ÍR rétt marði Þór t.R.-ingum tókst aö merja eins marks sigur gegn 2. deildarliöi Þórs frá Akureyri á laugardaginn I bikarkeppninni. Vart mátti á milli sjá hvort liöið leikur i 1. deild og hvort i 2. deild og höföu Þórsararnir gdö tök á leiknum lengi vel. Þór hóf leikinn af miklum krafti, 3-0 og 9-6. t.R.-ingarnir voru ekki á þvi aö gefast upp og jöfnuöu 10-10.1 leikhléinu var Þór meö eins marks forskot, 13-12. Leikurinn hélst i jafnvægi fram undir miöbik seinni hálfleiksins, 15-15, en þá tók l.R. góöan fjör- kipp, 19-16 og 22-18. Þórsararnir böröust eins og ljón siöustn minúturnar og tókst aö minnka muninn niður i eitt mark 23-22. Bæði liöin eiga litiö hrós skilið fýrir þennan leik, léku eins og miðlungs 2. deildarlið. Fyrir Þór skoruöu: Siguröur 7, Sigtryggur 3, Gunnar 3, Guömundur 3, Arnar 2, Valur 2, Ólafur 2 og Jón 1. Mörkin fyrir t.R. skoruöu: Guöjón 8, Brynjólfur 5, Siguröur Sv. 5Guömundur 2, Bjarni B 2 og Bjarni H. 1. IngH Þegar IR rótburstaði Val í gœrkvöldi tökunum, 3 — 1, 5 — 4, 8 — 5 og I Auðvelt hjá Víkingum Sigruðu Hauka með 6 marka mun 28—22 Hugi í banastuðil á Islandsmótinu i sundi Guömundur Freyr sýnir hér hvernig á aö verjast hábragöi og Sigtryggur glfmudómari fyigist vel meö. Pétur sigraöi! / þyngsta flokknum i Landsflokkaglímunni Landflokkagliman var háö i iþróttahúsi Kennaraháskólans um helgina og varö jöfn og spennandi keppni i flestum flokkum. Pétur Ingvason sigr- aöi I þyngsta flokki karlanna eftir aukagiimu viö tvibura- bróöur sinn, Ingva. t þriöja sæti varö Ármenningurinn Guömundur ólafsson. Bróöir þeirra Ingva og Péturs, Kristján vann i milli- vigtinni eftir aukaglimu viö Guömund Frey, Armanni. Eyþór Pétursson, Þingeyingur varö þar i 3. sæti. 1 léttasta flokknum bar Halldór Konráösson, Vikverja sigur úr býtum, hann lagði alla andstæöinga sina. Sigurjón Leifsson, Armanni varö annar og Skarphéöinsmaðurinn Ólafur Pálsson þriöji. I landsflokkaglimunni er einnig keppt I aldursflokkum og i sveinaflokknum rööuöu svein- ar af Austurlandi sér i efstu sæt- in. Sigurvegari varö Einar Stefánsson og Óli Sigmarsson annar. t þriöja sæti lenti Hans Metúsalemsson. Óiafur H. Ólafsson, K.R. skellti öllum andstæöingum sin- I um i gólfiö, likt og Halldór hjá körlunum, I drengjaflokki og varö þvi öruggur sigurvegari. Þingeyingurinn Hjörtur Þráins- son varö I 2. sæti og 3. sætinu deildu Geir Gunnlaugsson, " Vikverja og Geir Arngrimsson, HSÞ. K.R.-ingurinn Helgi Bjarna- son varö hlutskarpastur I unglingaflokki og næstur honum kom Aifons Magnússon, Armanni. Þriöji varö Kristinn Guönason, HSK. Keppni á þessari Lands- flokkaglimu var mjög jöfn og spennandi. Hjá körlunum fór flest eins og reiknaö haföi veriö meö, nema aö Kristján Ingva- son, HSÞ.kom mjög á óvart meö sigri i millivigtinni. Þar haföi veriö reiknaö meö Guömundi Frey Halldórssyni sem örugg- um sigurvegara. 1 yngri flokk- unum var oft barist af mikilli hörku og ekkert gefiö eftir. IngH. I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ J

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.