Þjóðviljinn - 27.03.1979, Blaðsíða 9
8 StÐA — ÞJÓÐVILJINN ÞriBjudagur 27. mars 1979
Þriðjudagur 27. mars 1979 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 9
Margrét óskarsdóttir stjórnandi námskeiðsins og Sigurbjörg Magnús
dóttir.
Dimmt kvöld I febrúar. Aldan
hjaiar hljóölega við f jörusteina og
skeljar i Hnifsdal við Djúp, en
skuggar f jalirisanna skera skyjað
ioftið eins og egghvassir hnifar.
Hvergi sést maður á ferli. Blaða-
maður og ljósmyndari Þjóðvilj-
ans ganga inn I ævintýralegt hús
sem stendur þar keikt á strönd-
inni undir háum bökkum. Það er
málað kynjaverum utan og þegar
komið er inn er manni svipað
innanbrjósts eins og Lisu á leiö til
Undralands. Þetta er Selið, eign
Litla leikklúbbsins á lsafirði. Inni
kveða viö hlátrasköll sem eru i
klárri mótsögn við draugalegt og
þögult næturhúmið úti fyrir. Þar
fer fram námskeið i leikrænni
tjáningu og ieikgreiningu undir
stjórn hinnar galvösku og si-
hressu Möggu óskars.
Umræður um
Tobacco Road
A miðju gólfi I stórum sal situr
hópur fólks i hrókasamræðum.
Þjóðviljamenn laumast meö
veggjum og láta fara sem minnst
fyrir sér. Þeir heyra tiðum nefnd
orð eins og kúgun, bankavald,
vanmáttur og kreppa. Það er
verið að ræða leikritið Tobacco
Road, sundurgreina það i smæstu
smáatriöi og skilja út kjarna
þess.
Eftir nokkra hrið er gert hlé á,
og þá er Þjóðviljamönnum boðið
upp á te og kex og þeir fá tækifæri
til að ræða svolitið viö þennan
friska hóp. Margrét segir að
námskeiðið standi i mánuð og
komið sé saman fjórum sinnum I
viku. Leikgreind eru nokkur leik-
rit, kennd leikræn tjáning og
undirstöðuatriði i framburöi. Að
lokum er kvöldskemmtun. Svona
námskeið hafa verið fastur liöur
undanfarin ár.
Maður lærir að anda
með tánum
En hvers vegna er fólk sem
vinnur hörðum höndum fyrir
Látbragðsleikur. Fremst eru Elvar og Aðalsteinn.
stelur fæti eftir Dario Fo og það
gekk ágætlega. Arshátiö Litla
leikklúbbsins er höfuðviöburður á
hverju ári. 1 vetur var hún helguð
þemanu ASTog voru flestir virkj-
aðir til að koma þar fram eða
leggja eitthvað af mörkum. „Það
var reglulega fjörugt og okkur
taldist til að alls 42 menn hefðu
komið þar fram og sýnt”, segir
Margrét.
Nýtt leikhús á
ísafirði
Við snúum okkur nú að Trausta
Hermannssyni en hann er for-
maður Litla leikklúbbsins. Við
spyrjum hann hvernig félagið
hafi komist yfir þetta ágæta
æfingahúsnæði i Hnifsdal.
Hann segir að þetta hús hafi
upphaflega veriö reist sem tré-
smiðaverkstæði sem starfrækt
var þar i nokkur ár. Svo fór það á
hausinn og Litli leikklúbburinn
keypti húsið af bankanum og yfir-
tók þar með skuldirnar. Nú stend-
ur til að koma upp leikrita- og
ljóðasafni i húsinu.
Trausti segir nú að sé vá fyrir
dyrum i leiklistarmálum klúbbs-
ins. Það standi fyrir dyrum að
breyta Alþýðuleikhúsinu á þann
hátt að ekki verði framar hægt aö
leika i þvi. Hafi hann þvi auga-
stað á að kaupa skemmu Vega-
gerðar rikisins við Hjallaveg sem
ætlunin hefur veriö að rifa og
breyta henni i leikhús og yrði þá
Selið að sjálfsögðu selt. Skemma
I-)
IX,
O
T3
Ö
>>
skeiði i MI og hef ekki stoppað
siöan en lagast mikið i umgengni
engu að siður”.
Elvar Einarsson úr Súganda-
firði er lika i Ml. Hann segir
„Tja” þegar hann er spurður
hvers vegna hann taki þátt i nám-
skeiöinu (Hann er seintekinn
greyið, skýtur einhver velviljaður
aö). Hann lék i Rauðhettu eftir
Schwarz i fyrra. ,,Eg lék prins en
ekki dverg” bætir hann við.
Timafrekt að æfa
leikrit.
Þá er hringnum lokað. A þessu
námskeiði eru fjögur leikrit
greind. Auk Tobacco Road eru
það Kertalog eftir Jökul, Heiðurs-
borgarinn eftir Friel og Isjakinn
eftir LQtzkardorf. Margrét segir
að stundum hafi verið samin leik-
rit á þessum námskeiðum. „Við
fylgjum þá einhverri linu og fyll-
um upp i. Það er mjög skemmti-
legt”.
I Litla leikklúbbnum eru tið
mannaskipti og stjórn hans er i
raunog veru það eina sem tengir
hópana saman. Þetta er svo tima-
frekt að æfa leikrit aö vinnandi
fólk gætur ekki tekið þátt i sliku
starfi nema af og til. Það getur
enginn staðið i svona heilan
vetur. Fólk verður að fá hvild á
milli. Samt er fámennur kjarni
sem oftast er með.
1 fyrra var sýnt leikritið Sá sem
Umræður um Tobacco Road. F.v. Margrét, Halla, Guöný M, Laufey, Magnús, Guðný Hansen, Elvar og Fullkomin afslöppun
Gunnar.
„Fjör og ofsagaman’
á námskeiði hjá Litla leikklúbbnum á ísafirði
fyrir vestan til að kynnast fólki og
tekur þátt I starfi Litla leik-
klúbbsins af áhuga. Hann lék á
árshátið Litla leikklúbbsins við
42. mann. Svo upplýsist aö hann
er myndlistarmaður. Teiknitækn-
ir, bætir einhver við.
Guðný Hansen er frá Patró
(systirhans Daniels). Hún nemur
annars við Menntaskólann. „Hér
er fjör og ofsagaman”, segir hún
en það hefði verið óþarfi, þvi að
svipur hennar segir allt.
Sigurbjörg Magnúsdóttir er
fiskur frá Sandgerði þ.e.a.s. hún
er i fiskamerkinu. Hún er lika I
MI og þar er hægt að taka leiklist
sem valgrein. Þær Guðný léku i
Mjallhvit og dvergarnir sjö og
ennfremur i einþáttungi eftir
Arrabal sem kennarinn, Bryndis
Schram, setti upp,
Aðalsteinn Eyþórsson er
bóndasonur frá Kaldaðarnesi I
Flóa. Hann hefur tekið þátt i
tveimur leiksýningum hjá Litla
leikklúbbnum og einni hjá
Menntaskólanum. „Þetta er
æðislega gaman”, segir hann,
„maður lærir allt milli himins og
jarðar t.d. að anda með tánum”.
Gunnar Ragnarsson er nemi i
Ml, ættaður úr Mosfellssveitinni.
„Ég spila lika á klarinett, en er
laglaus og allslaus”, tjáir hann
oss. „Tók þátt i leiklistarnám-
brauði sinu að leggja þetta á sig?
Við göngum á röðina:
Halia Sigurðardóttir skrifstofu-
maður segist aldrei hafa verið á
svona námskeiöi áöui; en taki þátt
i þvi af einskærum áhuga á leik-
listinni.
Guðný Magnúsdóttir segist
vera snyrtitæknir i frystihúsi og
hlær við. Hún er gamalgróin i
leiklistinni á Isafirði. Hefur
leikið af og til allt frá þvl að
gamla Leikfélag Isafjarðar var
við lýði. „Þetta er skemmtilegur
og uppbyggilegur félagsskapur”,
segir hún.
Laufey Waagehefur tekið þátt I
fjórum leiksýningum Litla leik-
klúbbsins og þykir alltaf jafn
gaman. „Þetta er þroskandi og
allt það”, segir hún kankvis og
þegar hún er spurð segist nún
vera heimilistæknir.
Magnús Pálsson frá Keflavik
segist hafa það starf að vera á
kaupi hjá Netagerðinni. Kannske
er hann iðnaðarnjósnari. Hann er
Myndastyttulcikur I fullum gangi. Til vinstri Gunnar Elvar og Haila.
Fjær sést Magnús en til hægri Sigurbjörg, Margrét, Aöalsteinn og
Laufey.
Trausti Hermannsson formaður
Litla leikklúbbsins: Við viljum
kaupa skemmu Vegageröarinnar
og gera úr henni leikhús.
Kandidatar
r
l
rektorskjöri:
Fundurum mál-
efni Háskólans
Ekki beinlínis framboðsfundur
segja fundarboðendur
Félag háskólakennara heldur
fund I Hátfðasal Háskólans kl. 4
e.h. miöövikudaginn 28. mars um
málefni Háskólans: „Háskóli
islands — hvernig er hann og
hvernig ætti hann aö vera?”
Stutt framsöguerindi halda
prófessorarnir: Guðmundur K.
Magnússon um „Sjálfstæöi
Háskólans”, Sigmundur Guö-
bjarnason um „Rannsóknastarf-
semi Háskólans og tengsl hennar
við atvinnuvegina”, og Sigurjón
Björnsson um „Hlutverk
Háskólans i þjóðfélaginu”.
Siðan verða frjálsar umræður.
Þótt sumir framsögumanna
hafi verið bendlaðir við rektors-
kjör, ber ekki aö lita á fund
þennan sem framboösfund,
heldur vettvang fyrir félagsmenn
til að viðra skoðanir sínar á mál-
efnum Háskólans.
Þess er vænst, að félagsmenn
sæki fundinn og taki þátt i um-
ræðum, jafnvel þótt þeir verði aö
gefa fri i timum til þess.
Fundurinn er öllum opinn.
Stjórnin.
Frétt frá Félagi háskólakennara
Iðnaðarráðuneytið:
HugarQug um orkumál
Þetta er ný aöferö til að nálgast
málin og af hverju ættu ráðuneyf-
in alltaf aö vera slöust en ekki
fyrst til að notfæra sér nýjar hug-
myndir? — sagði Tryggvi Sigur-
bjarnarson, verkfræðingur, en
hann var I byrjun þessarar viku
fundarstjóri á hugarflugsfundum
um breytt viðhorf I orkumálum
vegna yfirvofandi veröhækkana á
ollu.
Ætlunin með slikum fundum er
að fá fram sem flestar hugmynd-
ir, þvl hlutfall góðra hugmynda
eykst eftir þvi sem hugmyndirnar
eru fleiri, sagði Tryggvi.
Hugmyndirnar sem fram komu
skipta hundruðum og héldu hóp-
stjórar þeim til haga og flokkuðu
þær. Finnbogi Jónsson, starfs-
maður iðnaðarráðuneytisins mun
taka hugmyndirnar til meðferöar
og skrifa greinargerð um fund-
ina. Niöurstööur verða slðan nýtt-
ar við mótun tillagna um for-
gangsverkefni i orkumálum á
næstu árum, og sagöi Tryggvi að
greinargerð um fundina ætti aö
liggja fyrir eftir 2—3 mánuöi.
Þaö var iönaðarráðherra, sem
boöaði til þessara funda og voru
kvaddir til 34 sérfrasðingar á sviði
orkumála og gáfu þeir hug-
myndafluginu lausan tauminn á
tveggja daga fundum.
Hópnum var skipt i fernt og tók
hver hópur fyrir tvö eftirfarandi
verkefna sem fyrir fundinum lá:
1. Nýting jaröhita.
1.1. Endurskoðun hitaveitu-
framkvæmda
1.2. Hraðari jarðhitaleit
1.3. Nýting i efnaiðnaði og
raforkuvinnsla.
2. Nýting vatnsorku.
2.1. Endurskoöun raforku-
framkvæmda
2.2. Rafhitun og fjarvarmaveit-
ur
2.3. Rafknúin flutningatæki.
3. Nýjar tegundir eldsneytis og
nýjar orkulindir.
3.1. Framleiðsla eldsneytis
með hjálp raforku
3.2. Framleiösla eldsneytis
meö hjálp jarðvarma (Lifræn
ummyndun)
3.3. Tilbúið eldsneyti úr kolum
3.4 Vindorka, bylgjuorka
o.s.frv.
4. Ollusparnaöur.
4.1. Húshitun
4.2. Fiskveiðar
4.3. Samgöngur
4.4. Iðnaður.
Þjóöviljanum er ekki kunnugt
um að þetta nýstárlega funda-
form hafi áður verið notað i
ráðuneytunum hér á landi en i
janúar sl. héldu Rannsóknaráö
rikisins og Orkustofnun hugar-
flugsfund um islenskan aðnað og
orkumál i sambandi við iönaöar-
framleiðslu. Þótti sá fundur gefa
góðan árangur.
-AI
Fyrirlestur um lögfræði-
aðstoð fyrir almenning
1 dag mun Ebbe Nielsen, skrif-
stofustjóri I danska dómsmála-
ráðuneytinu, halda fyrirlestur
fyrir almenning á vegum laga-
. deildar Háskóla Islands. Fjallar
hann um efnið: Lögfræðiaöstoð
fyrir almenning. Mun hann
greina frá framkvæmd slfkrar
aðstoðar á undanförnum árum i
Danmörku og fleiri löndum.
Fyrirlesturinn verður haldinn i
stofu 101 i Lögbergi og hefst hann
kl. 17.15.
Settu upp aug/ýsingaski/ti án leyfis:
Sóðaskapur í
Nýlega var opnaður nýr veitingastaður I
Austurstræti. Sóttu forráðamenn hans um
leyfi til borgaryfirvalda að fá aö setja upp
skilti úti I miðri götu með nafninu „Inn-
stræti”.
Borgarráö var samþykkt erindinu, en
borgarstjórn ógilti samþykktina og sendi
málið til umsagnar Umhverfismálaráös, þar
sem þarna er um að ræöa mannvirki á al-
mannafæri og hafa veröur fulla gát á þvl
göngugötu
hvernig og hvort augiýsingaskilti eru sett
upp á götum bæjarins.
Hvaö sem fólki finnst um þá málkennd sem
felst i nafninu „Inn-stræti” verður að ætlast
til þess af eigendum staðarins að þeir biði
svars borgaryfirvalda viö málaleitan sinni.
Þaö hafa þeir ekki gert og nú undanfarið hafa
vegfarendur Austurstrætis ekki komist hjá
þvi aö reka augun I þetta óhrjálega hrófatild-
ur sem skellt hefur verið niður I blómabeð.
—sgt
„Sparivelta” hjá
Sam\innubankanum
Ný þjónusta, svokölluð
//Sparivelta'V verður tekin
upp hjá Samvinnubankan-
um og útibúum hans f rá og
með mánudeginum nk.. Er
um að ræða nýtt jafn-
greiðslulánakerf i, sem
byggist á kerfisbundnum
sparnaði, tengdum marg-
víslegum lánamöguleik-
um, að því er segir i frétt
frá bankanum.
Spariveltan er sniðin með þarf-
ir sem flestra viðskiptamanna
fyrir augum og skiptist I tvennt:
Spariveltu-A og Spariveltu-B,
sem svo aftur greinast I alls lli
sparnaðar- og lántökuleiðir, mis-
langar allt frá 3 mánuðum til 5
ára.
SPARIVELTA-A býður upp á
25, 50 eða 75 þús. kr. mánaöarleg-
an sparnaö i 3-6 mánuði, með
jafnháum lánsréttindum og sama
endurgreiðslutíma. Ekki þarf að
ákveða timalengd sparnaðar um-
fram 3 mánuði i upphafi. Þessi
flokkur er einkum hentugur þeim,
sem þarfnast skammtimaláns
vegna ferðalaga, kaupa á innbúi
og annarra timabundinna út-
gjalda.
SPARIVELTA-B býður upp á
15,25 eöa 35 þús. kr. mánaðarleg-
an sparnað I 12-36 mánuði en þvi
lengur sem sparað er verður hlut-
fall láns af sparnaöi svo og endur-
greiðslutimabil hagstæöara. Ekki
þarf að ákveða timalengd sparn-
aðar umfram 12 mánuði við upp-
haf viðskipta. Hverjum og einum
er heimilt að spara á fleiri en ein-
um reikningi i þessum flokki.
Framhald af bls. 9
Flugrán ekki rétt aðferð
segir Ananda Marga
Yoga-sa mtökin Ananda
Marga Pracara Sanghar
(AMPS) á Isiandi hafa sent frá
sér fréttatilkynningu i tilefni af
tilraun til flugráns, sem gerð
var á dögunum á flugleiðinni
Stokkhólmur — Moskva.
Segir þar, aö AMPS hafi ekki
staðið að baki flugráninu,
heidur hafi þar verið um aö
ræða sjálfstæðan verknaö
þriggja einstaklinga, sem starf-
að hafa innan hreyfingarinnar.
Meðlimir innan AMPS á tslandi
telja verknað þennan I andstöðu
við siöferöisreglur raunsanns
Yoga, sem samtökin byggja á.
Flugrán er ekki rétta aðferðin
til að vekja samúð fólks með
samtökunum, og telja samtökin
að hér hafi veriö um mistök
þessara þriggja félaga að ræöa.
Þeir hafi ekki ætlað að ganga I
lið meö hryöjuverkamönnum,
heldur hafi þeir ætlað að vekja
athygli á málstað AMPS.
Aðlokum segir að grunnur og
grundvallartema AMPS felist i
sanskritarsetningunni BABA
NAM KEVALAM, sem þýðir:
Kærleikurinn er allt sem er.
ih