Þjóðviljinn - 27.03.1979, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 27.03.1979, Blaðsíða 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 27. mars 1979 Félagsmálanámseið i Sandgerði og Garðinum Alþýöubandalagsfélögin i Miöneshreppi og Garöi gangast fyrir sameiginlegu félagsmála- námskeiöi dagana 27. og 28. mars og 2. og 3. aprll n.k. Fyrsta skiptiö þriöjudaginn 27. mars 1 Sand- geröi kl. 20.30. Þátttaka er öllum heimil og ókeypis og tilkynnist Hjálmari Arnasyni Sandgeröi, sími 92-7445,eöa Torfa Steinssyni, Geröum, simi 92-7020. Leiöbeinandi á námskeiöinu er Baldur óskars- son. Alþýðubandalag Kópavogs Almennur félagsfundur veröur haldinn I Alþýöubandalagsfélagi Kópa- vogs miövikudaginn 28. mars n.k. i Þinghól. A fundinum mun ólafur Ragnar Grímsson alþingismaöur fjalla um breytingar á Islenska valdakerfinu. Ennfremur veröa önnur mál á dagskrá fundarins, sem hefst kl. 20.30. Stjórnin. Alþýðubandalag Kópavogs Almennur félagsfundur veröur haldinn i Alþýðubandalagsfélagi Kópavogs miövikudag- inn 28. mars n.k. I Þinghól. A fundinum mun ólafur Ragnar Grimsson alþingismaöur fjalla um breytingar á islenska valdakerfinu. Enn- fremur veröa önnur mál á dagskrá fundarins, sem hefst kl. 20.30 — Stjórnin. ólafur Ragnar. Alþýðubandalagið i Reykjavik Aöalfundur 3. deildar (Laugarnes- og Langholtsdeildar) veröur hald- inn að Grettisgötu 3 miövikudaginn 28. mars kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2 Svavar Gestsson viöskiptaráöherra mætir og ræöir stjórnmála- viöhorfin. 3. önnur mál. — Stjórnin. HERSTÖÐVAAN DSTÆÐINGAR Herstöðvaandstæðingar i Mývatnssveit og Reykjadal halda baráttusamkomu aö Breiöumýri 30. mars kl. 21. Minnst verður 30 ára veru tslands INATO og hers ilandi. Ræða kvöldsins: Siguröur Blöndal skógræktarstjóri rikisins. Leikþáttur eftir Véstein Lúöviksson. Erindi, söngur ofl. Fram koma, auk heimamanna: Siguröur Blöndal, Jónas Arna- son alþingismaöur, Stefán Jónsson alþingismaöur og Orn Bjarnason. Herstöövaandstæöingar Mývatnssveit og Reykjadal. Blaðberar óskast Vesturborg: Grenimelur — Reynimelur (sem fyrst) Skjól (1 april) Austurborg: Akurgerði (1. april) DJÚÐVIUINN Siðumúla 6, simi 8 13 33 Þroskaþjálfaskóli Islands Fyrírlestur um lákepedagogik Jóhannes Kling, forstöðumaður heimilis fyrir vangefna i Jclrna i Sviþjóð. heldur fyrirlestur um l'ákepedagogik i samkomu- sal Bjarkaráss fimmtudaginn 29. mars kl. 20:30. Nemendur skólans, þroskaþjálfar, foreldrar þroskaheftra og allir áhuga- menn um uppeldisstörf velkomin. Faöir minn Gisli Magnússon frá Bjargi Stokkseyri andaöist aö Hrafnistu 24. þ.m. Jarö arförin auglýst slöar. Fyrir mina hönd og annarra vanda manna. Magnús t. Glslason. Ályktun aTrr 1. Kauplækkunarlögin frá febrú- ar ogmai 1978hafa verið numin Ur gildi. 2. Full atvinna hefur veriö tryggö i öllum meginatriöum. 3. Nokkuö hefur áunnist í átökun- um viö veröbólguna. 4. Afnám 20% söluskatts á mat- vöru og auknar niöurgreiðslur á landbúnaöarvörum hafa oröiö láglaunafólki til hags- bóta. 5. Mikilvæg félagsleg réttindi hafa fengist fram, verkafólki til handa. Þó átelur fundurinn þann drátt sem orðið hefur á framkvæmd „félagsmálapakk- ans” I meðförum Alþingis, og krefst þess aö Aljringi afgreiöi á næstu dögum þau mikilvægu réttindamál, sem rikisstjórnin hefur lofaö aö beita sér fyrir. Þaðer eindregin ósk fundarins, aö áfram geti tekist gott samstarf launafólks og rikisstjórnarinnar. Grundvöllur sllks samstarfs veröur aö vera, aö áfram veröi tryggö full atvinna og stefnt veröi markvisst aö bættum kjörum verkafólks og félagslegum um- bótum. Þannig veröi hraöaö nýrri löggjöf um verkamannabústaöi, löggjöf sem tryggi öllum lands- mönnum sem jafnastan lifeyri og nýrri lagasetningu um öryggi, aö- búnaö og hollustuhætti á vinnu- stööum. _Fundurinn skorar þvl á stuön- ingsflokka rikisstjórnarinnar aö leggja sig fram viö aö ná sam- komulagi um afgreiösiu efna- hagsmálafrumvarpsins á þeim grundvelli sem gerö er tillaga um I þessari samþykkt, þannig aö megináhersla veröi lögö á aö vernda kaupmátt láglaunafólks. Stjórnin hefur mikiö verk ad vinna Fundurinn heitir á rikisstjórn- ina aö láta ekki tlmabundna erf- iöleika og innbyröis ósamkomu- lag um einstaka þætti veröa þess valdandi aö stjórnin fari frá. Verkafólk bindur miklar vonir við þetta stjórnarsamstarf og rikis- stjórnin hefur mikiö verk aö vinna, sem rétt er nýhafiö. Fall þessarar rlkisstjórnar yröi áfall fyrir verkalýössamtökin og stefnumiö þeirra. Slikt má ekki gerast.” íþróttir Framhald af bls. 11. 8, Þröstur 6, Birgir 6 og Gunnar 2. Dómararnir, Erlendur Eysteinsson og Kristbjörn Albertsson, eiga hrós skiliö fyrir góöa frammistööu. Eftir leikinn afhenti mennta- málaráöherra, Ragnar Arnalds, leikmmönnum verölaunin og var nokkur „stlll” yfir þeirra athöfn. Ragnar kvaöst hafa skemmt sér ágætlega aö horfa á körfuknatt- leik I fyrsta sinn. Þegar til búningsherbergja var komiö drógu l.R.-ingarnir upp kampavln og snittur og var boöiö til heljarmikillar veislu, IngH. „Sparivelta” Framhald af bls. 9 Sparivelta-B er einkum sniöin meö þarfir þeirra fyrir augum, sem þurfa á langtlmaláni aö halda vegna fjárfestingar I einni eða annarri mynd. Óllum þátttakendum Sparivelt- unnar er síöan lofaö aö þeir geti meö reglubundnum sparnaöi gengiö aö ákveönu láni meö stutt- um fyrirvara og hagstæöum vaxta- og greiöslukjörum. Alþýdubandalagið Framhald af bls. 1 ályktunar forystumanna verka- lýðsfélaganna, ekki slst þar sem um er aö ræöa einhuga ákvöröun allra þeirra sem sóttu formanna- fund VMSt. Eins og fram hefur komið var ályktun VMSÍ sam- þykkt samhljóöa á formanna- fundinum sl. laugardag, en hann sátu meöal annars áhrifamiklir stuöningsmenn allra stjórnar- flokkanna. Alyktun formannafundar VMSl er birt I heild á siðu 5 I blaðinu I dag, en hér fer á eftir samþykktin sem gerö var á fundi Alþýöubandalagsins I gær: „Sameiginlegur fundur þing- flokks og framkvæmdastjórnar Alþýðubandalagsins fagnar þeirri einróma samþykkt, sem formannaráöstefna Verka- mannasambandsins geröi á fundi sinum sl. laugardag um efna- hagsmálafrumvarp forsætisráö- herra. í þeirri samþykkt kemur glögg- lega fram, aö forystumenn verkalýösfélaganna leggja áherslu á aö vlsitölukafla frum- varpsins veröi breytt á þann veg sem Alþýðubandalagið hefur gert kröfur um. Þar er lögð áhersla á aö útgjöldum vegna áfengis- og tóbakskaupa veröi haldiö utan vlsitölugrundvallarins, eins og veriö hefur og aö frádráttarliöur vegna búvöru verði einnig meö sama hætti og veriö hefur. Þá er því mótmælt aö kaup- gjaldsvlsitala veröi skert vegna oliustyrks til atvinnureksturs, en mælt meö þvl aö áhrifum af teng- ingu kaupgjaldsvísitölu viö viö- skiptakjör veröi dreift á siöari hluta ársins, en ekki látið koma fram til fulls l. júnl. 011 eru þessi atríöi I samræmi viö þær kröfur sem Alþýöubanda-* lagiö hefur sett fram. Þá er Alþýðubandalagið ein- dregiö sammála þeirri tillögu Verkamannasambandsins, aö sérstakar launabætur veröi tekn- ar upp á lægri laun til þess aö koma I veg fyrir skeröingu þeirra launa meö þvi nýja formi á visi- tölugreiöslur sem frumvarpiö gerir ráð fyrir. Alþýöubandalagiö lýsir sig þvl reiöubúið til samkomulags um af- greiöslu efnahagsmálafrum- varpsins á þeim grundvelli sem Verkamannasambandið hefur gert ályktun um. Þaö er skoöun þingflokks og framkvæmdastjórnar Alþýðu- bandalagsins að eölilegt sé að taka fullt tillit til ályktunar for- ystumanna verkalýðsfélaganna ekki slst þar sem um er að ræöa einhuga ákvörðun allra þeirra sem þar mættu á fundi.” ekh Fjor Framhald af bls. 9 bæði við Vegagerðina og bæjar- stjórn, en málið þó ekki komið á frekari rekspöl ennþá. Da, liu, líú, lú, lú Að loknu þessu spjalli hefst mikill hamagangur I Selinu. Allt fer á ferð og flug. Þaö sem fram fer kallast leikræn tjáning ásamt radd- og talæfingum. Fyrst er upphitun og afslöppun, svo hreyfiæfingar, skynfæraæfingar, athugunar- og eftirtektaræfingar, spunaæfingar, traustsæfingar, látbragðsæfingar og æfingar meö leikrænum hápunkti. Þaö er hoppaö, hiað, stunið, hrópaö, lagst á gólfið og guð veit hvað. Þetta eru nú meiri lætin. Aö lokum fer fram hljómkviða okkur gestunum til heiðurs. Þaö erGuðný sem byrjar: Da, llu, llú, lú, lú. Svo tekur einn viö af öörum þangaö til margraddaöur hljóm- ur fyllir út I hvern krók og kima. Viö þökkum innviröulega fyrir og göngum út. Þar fyllir vit okkar svalt loft og seltulykt frá sjó. —GFr ÞJÓDLEIKHÚSID SONUR SKÓARANS OG DÓTTIR BAKARANS i kvöld kl. 20 fimmtudag kl. 20 Fáar sýningar eftir STUNDARFRIÐUR 2. sýning miövikudag kl. 20 3. sýning laugardag kl. 20 A SAMA TIMA AÐ ARI föstudag kl. 20 Litla sviðið: FRÖKEN MARGRÉT I kvöld kl. 20,30 miövikudag kl. 20.30 Sfðasta sinn HEIMS UM BÓL fimmtudag kl. 20.30 Tvær sýningar eftir. Aðgöngumiöar frá 15. þ.m. gilda á þessa sýningu. Miöasala 13.15-20. Simi 1-1200. lkikffiac; REYKIAVIKUR STELDU BARA MILJARÐI 4. sýn. I kvöld kl. 20,30, blá kort gilda. 5. sýn. fimmtudag kl. 20,30, gul kort gilda. 6. sýn. sunnudag kl. 20,30, græn kort gilda. LÍFSHASKI miðvikudag kl. 20,30, laugardag kl. 20,30, fáar sýningar eftir. SKALD-RÓSA föstudag kl. 20,30, fáar sýningar eftir, Miöasala í Iönó kl. 14-20,30. simi 16620. 'Alþýðuleikhúsiö NORNIN BABA-JAGA miövikudag kl. 15 VIÐ BORGUM EKKI fimmtudagskvöld kl. 20,30. Uppselt, sunnudagskvöld kl. 20,30 Miöasala I Lindarbæ daglega frá kl. 17-19 og frá kl. 17-20,30 sýningardaga og frá kl. 1 laug- ardaga og sunnúdaga. Sími 21971. ÞÆR 'WONA ÞUSUNDUM! wmm smáauglýsingar '3*86611 PFélagsstarf eldri borgara i Reykjavik Mallorkaferðir N Efnt verður til nú sem fyrr tveggja vor- ferða til Mallorka i samvinnu við Ferða- skrifstofuna tJrval. Dvalið verður á hinu vinsæla hóteli Col- umbus i St. Ponsa. Brottfarardagar: 20. april og 11. mai og dvalið i %3 vikur hvora ferð. Allar nánari upplýsingar: FERÐASKRIFSTOFAN URVAL við Austurvöll — Simi 26-900

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.