Þjóðviljinn - 27.03.1979, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 27.03.1979, Blaðsíða 6
6 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 27. mars 1979 Söluskattur Hér með úrskurðast lögtak fyrir van- greiddum söluskatti vegna viðbótarálagn- ingar 1977 og eldri ára, sem á hefur verið lagður i Kópavogskaupstað i mars 1979. Fer lögtakið fram að liðnum 8 dögum frá birtingu úrskurðar þessa. Jafnframt úrskurðast stöðvun atvinnu- rekstrar þeirra söluskattsgreiðenda sem eigi hafa greitt ofangreindan söluskatt vegna 1977 og eldri ára. Verður stöðvun framkvæmd að liðnum 8 dögum frá birt- ingu úrskurðar þessa. Bæjarfógetinn i Kópavogi 21. mars 1979. RÍKISSPÍTALARNIR Lausar stöður LANDSPÍ TALINN Tvær stöður AÐSTOÐARLÆKNA við Barnaspitala Hringsins eru lausar til um- sóknar. Stöðurnar veitast i 6 mánuði frá 1. mai ri.k. önnur staðan er laus nú þegar. Umsóknir, er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist Skrifstofu rikisspital- anna fyrir 23. april. Upplýsingar veitir yfirlæknir Barnaspit- alans. SÉRFRÆÐINGUR i handlækningum ósk- ast til afleysingastarfa við handlækninga- deild vegna sumarleyfa og vaktafria til lengri eða skemmri tima. Fullt starf eða hlutastarf. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist Skrifstofu rikisspital- anna fyrir 23. april. Upplýsingar veita yfirlæknar handlækn- ingadeildar. Staða SÉRFRÆÐINGS i geðlækningum við Geðdeild Landspitalans er laus til um- sóknar. Umsóknir er greini frá aldri, menntun og fyrri störfum sendist Skrif- stofu rikisspitalanna fyrir 23. april. Upp- lýsingar veitir starfsmannastjóri i sima 29000. Tvær stöður AÐSTOÐARLÆKNA við Geðdeild Landspitalans eru lausar til um- sóknar. Umsóknir er greini frá aldri,. menntun og fyrri störfum sendist Skrif- stofu rikisspitalanna fyrir 23. april. Upp- lýsingar gefur starfsmannastjóri i sima 29000. HJÉKRUNARDEILDARSTJÓRI óskast til starfa við Geðdeild Landspitalans. Einnig óskast GEÐHJÚKRUNARFRÆÐ- INGAR til starfa við Geðdeild Landspital- ans. Upplýsingar gefur starfsmannastjóri i sima 29000. LÆKNARITARAR óskast til starfa við Geðdeild Landspitalans. Stúdentspróf eða hliðstæð menntun áskilin, ásamt góðn vélritunarkunnáttu. Umsóknir berist til Skrifstofu rikisspitalanna fyrir 23. april. Upplýsingar gefur starfsmannastjóri i sima 29000. Reykjavik, 25. mars, 1979. SKRIFSTOFA RÍKISSPiTALANNA EIRÍKSGÖTU 5. SÍMI 29000 Leiðindavertíð segir Guðmundur Skúli Bragason útibússtjóri um rækjuveiðamar Þetta hefur veriö leiöindavertlö frá upphafi til enda. 1 fyrsta lagi var ekki hægt aö hefja hana fyrr en eftir áramót vegna mikils seiöafjölda á rækjumiöum og eftir aö hún byrjaöi hefur smá rækja, eins til tveggja ára gömui, veriö uppistaöan i aflanum, sagöi Guömundur Skúii Bragason úti- bússtjóri Hafrannsóknarstofn- unarinnar I samtali viö Þjóövilj- ann I gær, en rækjuvertiöinni lauk á föstudag. Aöeins voru veidd 1600 tonn á vertíöinni og þykir þaö litiö miöaö viö venjulega vertiö. Upphaflega var ákveöiö aö veiöa mætti 2400 tonn en sú tala var siöan færö niöur 1 1700 tonn vegna smárækj- unnar og fyrir helgi var sú á- kvöröun tekin af sjávarútvegs- ráöuneytinu aö stööva viö 1600 tonn. Var þaö bæöi vegna smá- rækjunnar og einnig vegna þess hve sild var oröin mikil I aflan- um. Guðmundur Skúli sagöi aö þessi friöun núna ætti aö koma rækju- sjómönnum til góöa á næsta ári þar sem tveggja ára rækjan veröur þá oröin mun stærri og betri. Eitthvaö hefur veriö um 4 ára rækju i aflanum i vetur en 3 ára rækja sést ekki. Óánægja hefur veriö hjá sjómönnum i Bolungarvík aö undanförnu vegna þess að þeir uröu aö hætta fyrr á veiöum vegna þess kvótafyrirkomulags sem veriö hefur i gildi. Sérstakur kvóti er settur á hvert byggöarlag og er þá miöaö viö rækjuverk- smiöjurnar á hverjum staö. Fleiri bátar lönduöu i rækjuverksmiöj- una I Bolungarvlk en i aðrar verksmiöjur og kom þvi minni afli á hvern bát þar og uröu þeir þvl aö hætta fyrr. Sjómennirnir vildu hins vegar fá aö róa jafn- lengi og aörir sjómenn viö Djúp. Um borö i rækjubátnum Bryndisi i siöasta mánuöi. Aöeins um 1600 tonn veiddust á þessari vertiö i tsafjaröardjúpi (Ljósm.: Leifur) Borgarbókasafn Reykjavikur Tvær stöður bókasafnsfræðinga og ein staða skrifstofumanns eru lausar til um- sóknar. Launakjör fara eftir samningum við Starfsmannafélag Reykjavikurborg- ar. Skriflegar umsóknir ásamt upplýsing- um um menntun og fyrri störf sendist borgarbókaverði fyrir 20. april n.k. Nán- ari upplýsingar gefur undirritaður. Borgarbókavörður Hið íslenska kennarafélag boðar til almenns fundar i Menntaskólan- um við Hamrahlið þriðjudaginn 27. mars kl. 20.30 Fundarefni: Samningsréttarmál i framhaldi af viðræð- um BHM og rikisvaldsins um niðurfell- ingu 3% launahækkunar 1. april n.k. Stjórnin —GFr Bruni á Skaga: íbúðarhús gjöreyði- lagðist Húsiö aö Vesturgötu 21 á Akra- nesi gjöreyöilagöist ibruna igær- morgun. Húsiö var álklædd timb- urbygging og hét áöur Indriöa- staöir. Einn maöur var i húsinu og sakaöi hann ekki. Stefán Bjarnason yfirlögregiu- þjónn á Skaga tjáöi blaöinu aö hringt heföi veriö i lögregluna um 7 leytiö, en litiö væri hægt um máliö aö segja þar eö ekki heföi reynst unnt aö yfirheyra þann er I húsinu vistaöist vegna þess hve ölvaður hann var. Maöurinn var enn ekki kominn til þeirrar heislu aö hægt væri aö yfirheyra hann um þrjúleytið I gær. Lögreglan á Akranesi hefur samfellda vakt á Lögreglustöð- inni milli klukkan 8.30 og 4.30 aö morgninum en milli klukkan 4.30 og 8.30 gefur slmsvari á stööinni fólki upp heimasima vakthafandi lögregluþjóns. Meðal verkefria lögreglunnar þar í bær er aö kalla út slökkvilið oger sérstaklega til þess gert kalltæki á lögreglustöö- inni. Sagöi Stefán aö umræddan morgun hafi vakthafandi lög- regluþjónn átt óvenju skammt aö faraog þvi hafi veriö brugöiö eins skjótt viö og mögulegt væri á þessum tima sólarhrings. Hann sagöi aö þetta kerfi væri umdeilt, en lögreglan yröi leyst undan bruna- og sjúkravakt á næsta hausti aö eigin ósk og fengnu samþykki ráöuneytis. Tökum að okkur viðgerðir og nýsmiði á fasteignum. Smiðum eldhúsinnréttingar: einnig við- gerðir á eldri innréttingum. Gerum við leka vegna steypugalla. Verslið við ábyrga aðila TRÉSMIÐAVERKSTÆÐIÐ Bergstaðastræti 33, simar 41070 og 24613 5 i nf óniuhljómsuE it Islands ÓPERUTÓNLEIKAR 1 Háskólabiói n.k. fimmtudag 29. mars 1979 kl. 20.30. Verkefni: Verdi — Aria og dúett úr óp. Grimudansleikurinn Verdi — Ballettmúsik úr óp. Aida Verdi — „Celeste Aida” Ur óp. Aida Verdi — Forl. að óp. I vespri siciliani Bellini — Forl, aö óp. Norma Puccini — „Vissi d’arte” úr. óp. Tosca Puccini — „Turnarlan” úr óp. Tosca Puccini — Ariur og dúett úr óp. La Boheme Stjórnandi Jean-Pierre Jácquillat Einsöngvarar: Radmila Bakocevic, sópran.Scala óperan i Milanó) Piero Visconti, tenór (Scala óperan I Milanó) Aðgöngumiðar i bókaverslunum Lárusar Blöndalog Sigfúsar Eymundssonar og við innganginn.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.