Þjóðviljinn - 07.04.1979, Page 1

Þjóðviljinn - 07.04.1979, Page 1
Laugardagur 7. aprfl 1979 — 82. tbl. —44. árg. Hleöslumenn hóta yfirvinnubanni Verslunarálagning 2% hœkkun vöruverðs i fréttatilkynningu frá verö- lagsstjóra segir aö sú hækkun verslunaráiagningar sem gekk I gildi I gær sé misjöfn eftir veröflokkum og erfitt sé aö meta meöalhækkunina m.a. vegna sameiningar vöru- flokka. Þó liggi nærri aö hún leiöi til 2% hækkunar á vöru- veröi. Bent er á aö hækkunin nái ekki til landbúnaöarvara og nokkurra annarra vöruflokka. Alagningarhækkunin er leiö- rétting á þeirri lækkun sem tvivegis var gerö á siðasta ári en nær þó ekki aö bæta hana aö Sullu. -GFr. Hieöslumenn telja sig eiga inni 5% launa I 4 ár hjá Flugleiöum. Til hægri er Magnús Geir Einarsson, trúnaöarmaöur Dagsbrúnar, I miöju Glfar Sigúrösson en nafn hins þriöja höfum viö ekki. — Ljósmeik að fá launa- hœkkun flugmanna í mánaðar- laun Það er fjarlægur draumur okkar hér að nálgast í mánaðarlaun- um þá hækkun, sem flugmenn fengu á sin laun i dag, sögðu hleðslumenn á Reykja- vikurflugvelli þegar Þjóðviljinn ræddi við þá i gær. Þeir voru þá að setjast á annan fund sinn þann daginn til að ræða leiðir til lausnar á óútkljáðri deilu sinni við Flugleiðir og höfðu feng- ið Guðmund J. Guð- mundsson, varafor- mann Dagsbrúnar til skrafs og ráðagerða. Langvarandi deila hleöslu- manna viö Flugleiöirblossaöi upp i gær, þegar kunngert var um launahækkanir flugmanna en eftir aö i þaö haföi veriö látiö skina aö hleöslumenn myndu ekki vinna yfirvinnu I gær, voru þeir boöaöir á fund starfsmannastjóra sem gaf loforö um að máliö yröi útkljáö á mánudag. „Hleöslumenn hafa mánuöum saman deilt viö Flugleiöir um túlkun á kjarasamningum, og viö teljum aö fyrirtækið skuldi okkur 5% á laun siöustu 4 árin,” sagöi Magnús Geir Einarsson, trúnaöarmaöur Dagsbrúnar á staönum. ,,A fundi okkar i dag var ein- hugur i mönnum um aö ýta nú viö þeim þannig aö leiörétting fáist. Arangur flugmanna og aögeröir þeirra höföu auövitaö sitt aö segja I þeim efnum. A Reykjavikurflugvelli vinna 18 verkamenn viö hleöslu og af- hleöslu véla. Þeir sjá einnig um færslur á flugvélum inn og út úr skýlunum, kamarhreinsanir og breytingar á sætaskipan i far- þegarými vélanna. Deilan snýst um útreikning á kaupi og túlkun á kjarasamningum, þar sem Flug- Greinilegt er, að sú ákvörðun ríkisstjórnar- innar að setja lög, sem bönnuðu f lugmannaverk- fallið, sem fyrirhugað var að hæfist í gær, hefur heldur betur hnippt við flugmönnum FIA. A almennum félagsfundi FIA sl. fimmtudagskvöld var samþykkt með yfir- gnæfandi meirihluta, að samþykkja tillögu frá Flugleiðum, sem f lugmenn höfðu alfarið hafnað á leiöir hafa ekki viljaö viöurkenna rétt þeirra til prósentuhækkunar vegna starfsreynslu og þátttöku I námskeiðum sem m.a. eru nauö- synleg vegna vinnu viö aö flytja vélamar en viö það vinna 8-10 samningafundi daginn áður. Þessi tillaga sem samþykkt var, felur þaö i sér, að svo nefnd jafnlaunadeila veröur sett i sér- stakan geröardóm. Visitölu- þakinu verður lyft af launum flugmanna FIA, þannig aö kaup þeirra hækkar frá 90 til 270 þúsund kr. á mánuði. Þá var sameiningu starfsaldurslistanna hjá FIA og LL flugmönnum haldiöutan viö samkomulagið, en FlA-menn hafa veriö mjög á móti sameiningunni. Þá er loks að geta þess, að FIA- menn fengu loforð fyrir forgangs- manns af hópum. A vellinum er unniö á fjórskipt- um vöktum. Vinna hefst kl. 7.30 og lýkur kvöldvaktinni kl. 22.30. Þaö hefur tiökast hér I gegnum Framhald á bls. 18. rétti I störf á nýju Boening 727 þotunni, sem Flugleiðir h.f. hyggjast kaupa. Þó sagöi Siguröur Helgason forstjóri Flug- leiöa h.f. i gær, aö svo margir fyrirvarar væru á þvi máli að hann óttaöist ekki óánægju LL- flugmanna vegna málsins, þaö stæöi opiö. Þar meö er verkfalli FIA- manna aflýst og vinnufriöur tryggöur til 1. feb. 1980. Hætt er þó viö að ýmsar aörar stéttir þjóöfélagsins hugsi sér til hreyf- ings, fólk með um og innan viö 200 þús. kr. I mánaöarlaun, þegar flugmenn fá 270 þús. krl. kaup- hækkun meö þvi einu aö lyfta vlsitöluþakinu af. —S.dór Flugmenn óttuðust laga- setnlngu Eftir að flugmönnum innan FÍA hef ur verið færð kauphækkun allt að 270 þús. kr. á mánuði, með því að lyfta vísitöluþakinu af launum þeirra, vaknar sú spurning, hvort Loftleiða- flugmenn fái ekki líka þessa þaklyftingu. ,, — Þeim veröur boöiö það sama gegn þvi aö binda samninga þeirra til 1. febrúar 1980 eins og FIA-menn hafa gengist inná,” sagöi Siguröur Helgason forstjóri Flugleiöa h.f. er við ræddum viö hann i gær. Sigurður sagöi ennfremur aö hann væri eftir atvikum ánægöur með þennan samning. Þetta væri það sama og Flugleiöir heföu boð- iö flugmönnum sl. miövikudags- kvöld en þeir þá hafnaö. Aöspurðum um hvort hann ótt- aöist ekki að Loftleiöaflugmenn yröu óánægöir meö aö FÍA-menn fengju allar stööurnar á nýju Boeing-vélinni, sem til stendur aö kaupa, sagöi Siguröur aö svo margir fyrirvarar væru þar á aö segja mætti aö þaö mál væri opiö. Þaö eina sem Siguröur sagöist vera óánægöur meö var aö ekki skyldi takast aö fá fram sam- þykki fyrir sameiningu starfsald- urslistanna. ,,— En þaö sem er mest um vert fyrir okkur er aö fá starfsfriö fram til 1. febrúar 1980,” sagöi Siguröur Helgason. -Sdór. 1.400.000 krónur! Eftir hækkun þá sem flug- menn náðu fram meö samn- ingum sem samþykktir voru sl. nótit komast laun flug- stjóra I hæsta flokki upp i hvorki mcira né minna en 1.400.000 krónur. -vh Loftleiðaflugmenn fá þaklyftingu Bka gegn vinnufriði til L febr. 1980 — FIA-menn sitja ekki einir að nýju Boeing-þotunni I LQKSINS LOKSINS ! Efnahagsfrumvarpið afgreitt j Alþýðubandalagið hefur náð fram verulegum breytingum ■ 1 allan gærdag stóö kvaöst persónulega vera fylgj- ingar sem það heföi náö fram á veganna. I umræöa ineöri deild Alþingis um andi launajöfnun en ha'fnaði frumvarpinu og myndi sam- Hjörleifur kvaðst hinsvegar ■ efnahagsmálafrumvarp ólafs málaleitan Kjartans um breyt- þykkja þaö. ekki draga neina dul á þaö aö viö | Jóhannessonar. t ræöu ólafs ingar á þessum ákvæöum frum- Það heföi náöst fram að vernd- ramman reip heföi veriö aö draga J Jóhannessonar kom fram er hann varpsins. Þá kom fram i ræöu aðúr væri kaupmáttur lægstu og greinilegt heföi veriö aö . svaraöi fyrirspurn frá Kjartani Hjörleifs Guttormssonar aö hann launa, tryggt væri atvinnuöryggi Alþýöuflokkurinn teldi bara eina I ólafssyni aö láglaunabætur yröu taldi aö Alþýðubandalagiö gæti og stuölað aö skipulegriáætlana- lausn hugsanlega til lausnar JJ afnumdar 1. desember. Hann sæmilega unað viö þær breyt- gerð um uppbyggingu atvinnu- efnahagsvandanum og hUn fælist í dag i þvi aö lækka kaupiö. Gils Guö- ■ mundsson tók i sama streng en ■ skoraöi á stjórnarþingmenn aö; 2 koma nú upp úr mógröfunum og I hætta skæklatoginu um efnahags- “ málin. Umræður stóöu fram eftir ■ kvöldi i gær en i dag var búist viö I þvi aö frumvarpið veröi afgreitt. m

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.