Þjóðviljinn - 07.04.1979, Side 2
2 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 7. aprll 1979.
20 þúsund Danir
mótmæla kjarnorku
Frá Gesti Guömundssyni, frétta-
ritara Þjóöviljans i Danaveidi:
„Hvad skal væk? —
Barseback. Hvad skal ind
— sol og vind!" hrópuðu
rúmlega 20 þúsund Danir i
sól og vindi á torginu við
Kristjánsborg í gær.
Atburðirnir í Harrisburg
um síðustu helgi voru
kveikja þessara mótmæla-
aðgerða# en krafa þeirra
Uppljóstrun
Information
var tafarlaus lokun Barse-
báck versins í Svíþjóð.
OIl Stór- Kaupmannahöfn, auk
Máimeyjar og fleiri sænskra og
danskra bæja, gæti oröiö fyrir
geislavirkni, ef leki kæmi I Barse-
back.
Sudur-Afríka:
Mahlengu tek-
inn af lífi
Svarti frelsissinni Solomon
Mahlengu, sem sagt var frá i
blaöinu i gær, var hengdur i
Suöur-Afriku i gær þrátt fyrir viö-
tæk mótmæli alls staöar aö ár
heiminum.
Meöal þeirra mótmæla sem
bæst höföu viö voru andmæli
öryggisráös Sameinuðu þjóð-
anna, Carters Bandarikjaforseta
og Alþjóðasambands sósialdemó-
krata sem fordæmdi harölega aö
Mahlengu væri tekinn af lifi fyrir
glæp sem hann framdi ekki.
Mál Mahlengus þótti prófsteinn
áhvernig hvita minnihlutastjórn-
in hygöist i framtiöinni koma
fram viö svarta andstæöinga
sina.
Stjórnin hefur staðiö fyrir fleiri
aftökum aö undanförnu. í fyrra
voru 132 menn hengdir, af þeim
var einn hvitur.
Mikil mótmæli uröu i S-Afriku i
gær.
Fréttaskýring
Miklar líkur eru á aö slysiö i
Harrisburg veröi til þess aö Danir
hætti amk. I bili, viö áform um aö
reisa kjarnorkuver. Jafnframt
vex þeirri kröfu mjög fylgi, aö
danska rikisstjórnin láti loka
Barseback verinu. Ekstrabladet
hefur á þremur dögum safnað
tuttugu þúsund undirskriftum til
stuönings þeirri kröfu, og kjarn-
orkuandstæðingar hafa heitiö þvi
aö safna hundruöum þúsunda
slikra undirskrifta fyrir miöjan
maí. A fundinum viö Kristjáns-
borg var þvi lýst yfir, aö efnt
veröi til fjöldaaögeröa gegn
dönskum kjarnorkuverum og
fyrir lokun Barsebáck viöa um
landiö á næstu vikum.
1 dag kom nýtt og ógnvekjandi
atriöi inn I danska umræöu um
kjarnorkuver. Dagblaöiö
Information birti þá frétt, aö fyrir
nokkrum árum hafi maöur látiö
llfiö vegna geisla virkni i dönsku
kjarnorkutilraunastööinni i Hisö.
Maöurinn starfaöi viö stööina, og
sumariö 1975 varö slys meö þeim
afleiöingum, aö hann varö fyrir
mikilli geislavirkni. Hann var
sendur á sjúkrahús og siðan heim
til sin, en 8 mánuðum seinna lést
hann af krabbameini. Yfirmenn
Riso báöu fjölskyldu mannsins aö
þegja yfir þessu til að foröast illt
umtal um stofnunina I fjöl-
miölum.
Yfirmenn Risö báru fréttina til
baka en Information viröist hafa
traustar heimildir og er auk þess
ekki þekkt fyrir aö fara meö
fleipur.
Myndin <úr Spiegel) er tekin i einni af bækistöðvum Rauöu Khmeranna
Barist í
Kambodíu
Er Pol Pot í sókn?
Haröir bardagar eru enn i
Kambódiu einkum I grennd viö
landamæri Thailands. t gær
skýröi Reuter frá þvi aö hermenn
Rauöu Khmeranna heföu tekiö
landamæraborgina Poipet i fyrri-
nótt.
Samkvæmt óstaðfestum
fréttum var barist áfram um
borgina i gær og naut her nú-
verandi stjórnar landsins lið-
sinnis Víetnama.
Þetta er i fyrsta skipti í
Italskir kommúnistar þinga
Stefnubreyting gerö
Á þriðjudag lauk 15.
flokksþingi ítalskra
kommúnista (PCI).
Fréttaritari Information
á staðnum sagði að það
hefði á stundum minnt á
iþróttahátið enda tvennar
kosningar framundan.
Kosningar til Evrópu-
þings og þingkosningar
fara fram í júnf.
Glott út f vinstra
Það kvaö viö nýjan tón á
flokksþingi italskra
kommúnista. Eftir aö
flokkurinn hætti stuöningi
sinum við minnihlutastjórn
kristilegra demókrata þann 26.
janúar s.l. hefur hann I vaxandi
mæli horfiö frá þeirri stefnu aö
leggja allt kapp á aö komast i
stjórn meö Italska ihaldinu.
Þess i stað er nú hvatt til
vinstra bandalags, og þá er fyrst
og fremst átt viö Italska sósial-
istaflokkinn PSI. Þó mikiö sé
um heldur þokukenndar yfir-
lýsingar hjá Belinguer flokks-
leiötoga á þinginu er ljóst hvert
hugurinn stefnir: Skoraö er á
sósialista aö taka þátt i „skýrt
markaöri og ákveöinni baráttu
til að ná atkvæöum frá kristi-
legum demókrötum ... undir
merkjum vinstri einingar.”
En einhvern veginn er þaö svo
aö þeir sem Italskir kommún-
istar sækjast mest eftir til sam-
starfs hverju sinni vilja helst
ekkert meö þá hafa. PSI undir
forystu Bennito Craxis hefur
tekið haröa and-kommúnlska
afstöðu núna og leggur mikla
áherslu á aö Kommúnista-
flokkum sé ekki treystandi,
honum sé eftir sem áöur
stjórnaö frá Moskvu.
Ástæöan er talin sú aö sóslal-
istar vilja marka sér skýra
stööu á vinstri kantinum svo
þeir veröi ekki gleyptir I banda-
lagi viö kommúnista og leggja
t.a.m. mikla áherslu á aukiö
EBE-samstarf og samleiö sina
með Alþjóðasambandi sósíal-
demókrata.
Italskir kommúnistar hafa
hins vegar lika veriö þess
fýsandi aö undanförnu aö efla
samstööu evrópskra auövalds-
rikja (stundum sagt til mót-
vægis mætti „risaveldanna”)
og meö ábyrgri afstööu sinni
hafa þeir heillað marga i her-
búöum evrópskra krata. Þannig
höföu ýmsir sósialista- og
sósialdemókrataflokkar hug á
að senda fulltrúa á þing PCI,
t.d. ætiaöi Mitterrand hinn
franski að koma, en uröu aö
hætta við fyrir þrábeiöni Sósial-
istaflokksins. PSI taldi slikar
heimsóknir og tilheyrandi
faömlög myndu styrkja
kommúnista alltof mikiö i kosn-
ingunum til Evrópuþingsins.
Minni kærleikar
með Evrópukommum
I þessu sambandi kom I ljós
að ágreiningur meöal Evrópu-
kommúnista svonefndra, þar
sem eru italski og spænski
flokkurinn annars vegar og sá
franski hins vegar. Italirnir eru
fylgjandi þvi sem þeir kalla
sameiginlegt kommúniskt og
sósialfskt framlag til einingar
Vestur-Evrópu, meöal annars i
gegnum stofnanir Efnahags-
bandalagsins.
Franski kommúnista-
flokkurinn berst aö visu gegn
EBE en fyrst og fremst á for-
sendum þjóörembu — hags-
munir frönsku þjóöarinnar,
þ.á.m. hluta borgarastéttar-
innar, séu bornir fyrir borö i
samstarfi þar sem Þjóöverjar
ráöa mestu. Franska sendi-
nefndin á italska flokksþinginu
haföi þvi margt við þaö sem þar
hljómaði aö athuga. Spænski
kommúnistaflokkurinn er hins
vegar fylgjandi baráttunni fyrir
aöild Spánar aö EBE og tekur
heils hugar undir sjónarmiö
PCI.
Frá sjónarmiöi byltingar-
sinna er vandséö hvor leiðin
liggur fjær sósialismanum þó
e.k. endurbótahyggja liggi þeim
báöum til grundvallar.
Og gerast nú sambönd á
evrópskum vinstri kanti æ
flóknari. Franskir sósialistar
hafa svipaöa afstööu tii EBE og
italskir kommúnistar og vilja
þvi gjarnan auka samskipti sin
Er Berlinguer likur Liiövik?
og 'samvinnu viö þá. Þvi eru
hins vegar franski kommúnista-
flokkurinn, bróöurflokkur PCI,
og PSI, bróöurfiokkur franskra
sósialista, mjög andvigir. Enda
hafa franskir sósialistar og
kommar háö látlaust áróöurs-
striö i meira en heilt ár.
Forsendur
stefnubreytingarinnar
Nú er þaö ekki svo aö italski
Kommúnistaflokkurinn sé oröinn
eitthvaö róttækari vegna þess
að hann reynir fremur viö PSI
en kristilega demókrata.
Flokksþingiö samþykkti til
dæmis ályktun um Nato sem I
var velviljaðri tilvist banda- B
lagsins en nokkrar fyrri yfir-
lýsingar og mun sjálfsagt valda
islenskum aödáeindum Evrópu-
kommúnismans nokkrum heila-
brotum.
Hins vegar er stefnu-
breytingin afieiöing innri
kreppu og fylgistaps. Berling-
er sagöi sjálfur aö talsvert
væri til i þeirri gagnrýni sem
segir „aö viö höfum náö litlum
árangri sem afl á hinu pólitiska
og félagslega sviði meö þeirri
pólitik sem viö höfum rekiö frá
þingkosningunum 1976.” 1 þeim
kosningum fékk flokkurinn
34,4% atkvæða og siöan vann
Hann markvisst aö þvi að
komast i stjórn meö kristi-
legum.
I þvi skyni geröi flokkurinn oft
sitt til að halda aftur af verka-
Iýösbaráttu og styöja svonefnda
sparnaöarstefnu stjórnarinnar.
Ihaldiö þáöi aðstoö þessa en
veitti kommúnistum ekkert i
staöinn, ekki einu sinni einn
ráöherrastól. I bæjar- og sveita-
stjórnarkosningum i mai I fyrra
tapaði flokkurinn miklu fylgi, og
Spiegel (5. feb.) vitnar i
skoöanakönnun sem sýnir
aukna andstöðu almennra
flokkslima viö stéttasamvinnu
forystunnar (úr 20% 1976 i 30%
1978).
Félögum flokksins tók aö
fækka, honum gekk erfiöar aö
hafa stjórn á kjarabaráttunni og
hann varö óvinsæll meö at-
vinnulausri æsku (rúm miljón
fólks undir þritugu er atvinnu-
laus). Þaö var þvi ekki seinna
vænna aö snúa viö blaöinu og
hætta stuðningi viö stjórnina.
Stefnubreytingin sýnir lika aö
þó Italski Kommúnista-
flokkurinn njóti stuönings alls
þorra róttæks verkalýðs er ekki
þar meö sagt aö hann geti teymt
það fólk hvert sem er. í baráttu
sinni getur það sagt skiliö viö
forystu flokksins. Af þeirri staö-
reynd veröur PCI aö taka miö.
(Iieim. Information, Spiegel).
hg
nokkurn tima sem fréttir berast
um umtalsveröan sigur her-
manna Pol Pots, en þann 3. april
var sagt aö hermenn stjórnar-
innar nýju heföu tekiö seinustu
borgina (Pailin) sem fyrrverandi
stjórnvöld réöu.
Litlar lilcur viröast á aö samn-
ingar milli Vietnama og Kinverja
hefjist f bráö, og kenna stjórn-
irnar hvor annarri um. Svo virö-
ist sem kinverski herinn haldi enn
nokkrum mikilvægum stööum
innan landamæra Vietnams
Leiðtogi nýju stjórnarinnar I
Grænlandi, Jonathan Motzfeldt
Endanleg
úrslit á
Grænlandi
Vinstri flokkurinn Siumut vann
mikinn sigur I kosningunum á
Grænlandiogfékk 13þingmenn af
21. Hægri flokkurinn Atassut fékk
8 menn á þinginu.
Endanieg úrslit uröu:
Siumut ... 46.2%
Atassut ... 41.8%
Sulissartiut Partiat ... 5.5%
Inutit Ataqitigiit... 4.4%
Sulissartiut kallar sig verka-
mannaflokk, en Inuit litur á sig
sem marx-leníninsk samtök.
Óháðir fengu 2.1%. Kosningaþátt-
taka var tæp 70% sem þykir gott.
Séra Jonathan Motzfeldt leiö-
togiSiumut veröur i forsvari fyrir
nýju grænlensku stjórninni.
Siumut stefnir aö sambandslit-
um viö EBE, fullum yfirráðum
Grænlendinga yfir auðlindum
sinum og algeru áfengisbanni I
landinu.