Þjóðviljinn - 07.04.1979, Side 3
ís fyllir höfn á Ölafsfirði
Laugardagur 7. aprll 1979. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 3
Bátum
Nyröra hafa samgöngur gengiö
erfiölega sökum iss sem þar er
viöa landfastur. Til aö verja báta
og skip fyrir hnjaski af völdum
issins hafa ráösnjallir menn
gripiö tilþess aöstrengja vir fyrir
mynni hafna og halda þeim
forðad
þannig auöum. A Ólafsfiröi henti
þaö hins vegar í gær aö streng-
urinn slitnaöi og ís fyllti höfnina á
skömmum tima. Menn gátu þö
komiö bátnum undan I afkima
sem gengur innúr höfninni og
skemmdir uröu þvi ekki. ÖS
Samgöngur erfiðar við Siglufjörð:
Snjóskríður og
landfastur ís
1 gær lenti langferöabill meö
farþega I nokkrum hrakningum
milli Sauöárkróks og Siglu-
fjaröar. Snjóskriöa féil á veginn
viö Mánárskriöur og þurfti aö
senda snjóblásara til aöstoöar.
Gn svo var skriöan þétt, aö blás-
arinn festist og þurfti jaröýtu til
aö koma farþegunum klakklaust
til Siglufjarðar. Þá haföi feröin
tekiöum þaö bil 9 tima. Ungbörn
voru í bllnum en engum varö þó
meint af volkinu.
Ekki ganga samgöngur betur
sjóleiöina aö þvi er Einar
Albertsson tjáöi blaöinu. A Siglu-
firöi er nú svo þéttur landfastur
is, aö þegar Drangur ætlaöi aö
sigla þangaö meö vtkur i fyrra-
dag, tókst ekki betur til en svo, aö
þegar hann átti einungis 3-4000
metra ófarna aö hafnarmynninu
steytti hann á jökum og komst
ekki lengra. Skipst jórnar-
mönnum þótti þá ráölegast aö
gera ekki frekari tilraunir til.inn-
siglingar, enda var þá þéttur
isfláki aö reka uppaö landinu og
þvi liklegt aö skipiö heföi festst á
firöinum f is. öS
Hafísnefnd skipuð
I samræmi viö ákvöröun rík-
isstjórnarinnar um aö skipa
nefnd meö fulltrúum þingflokka
til þess aö gera úttekt á þeim
vanda, sem skapast hefur á haf-
issvæöum og gera tillögur til úr-
bóta, hefir félagsmálaráöherra
i dag skipaö eftirtalda alþingis-
menn i nefndina:
Lárus Jónsson, Stefán Jónsson,
Stefán Vaigeirsson og Arna
Gunnarsson, sem er formaöur
hennar.
Upplagt er að fá sér kaffisopa I Torfunni utan dyra eða innan og njóta skemmtilegs umhverfis og fara
siðan meö blóm heim til sin eða færa þau vinum (Ljósm. Leifur)
A boðstólnum er úrvalblóma og skreytinga. Her er ein blómarós úr
Garðyrkjuskólanum við afgreiöslu I gær (Ljósm. Leifur)
Torfan
er opin
Nú um helgina er líf og
f jör í Torf unni. Garðyrkju-
skóli ríkisins er með sölu á
afskornum blómum og
pottaplöntum til að afla
fjár til náms- og kynnis-
ferðir til Norðurlanda og á
sama tíma standa Torfu-
samtökin fyrir kaffisölu á
staðnum. Fólk er hvatt til
að koma því að allt er selt
með hagstæðu verði.
—GFr
Veiktist vegna mengunar á vinnustað:
Veikindadagar
örn Asmundsson bifvélavirki vinnurekanda sinn, Bifreiöar og
tjáöi blaöinu ófagra sögu af viö- Landbúnaöarvélar. Hann kvaöst
skiptum sinum viö fyrrum at- hafa unniö þar viö viögeröir en
Fundur um lóða-
og fasteignamat
í gamla bænum
Tilefni fundarins er hiö háa
lóöamat i hverfunum kringum
miðbæínn, þar sem þróunin hefúr
oröið sú, aölóöamat er víöa kom-
ið langt fram úr markaðsverði og
sjaldnast i samræmi viö afrakst-
ur eöa notagildi viökomandi fast-
eignar. Einkum hefur þetta kom-
ið hart niöur á eigendum ibúöar-
lóöa á þessu svæöi, þar sem af
þessu háa mati leiöa bæöi hærri
fasteignagjöld og eignaskattur.
Þetta hefur átt sinn þátt i aö gera
búsetu i þessum hverfum erfiðari
en ella og er i andstööu viö yfir-
lýst markmiö borgaryfirvalda
um að efla íbúabyggö i þessum
bæjarhluta. Aö auki er um aö
ræöa misrétti i skattlagningu
miöað viö ibúa annarra borgar-
hluta.
Hiö háa lóðamat hefur einnig
kallaö á meiri nýtingu lóöanna til
aö auka afrakstur þeirra og þann-
ig dæmt fjölda húsa til niöurrifs.
Vilja ibúasamtökin, aö viö mat
ibúöarhúsalóöa veröi miöað viö
notagildi lóðanna eins og þaö er á
hverjum tima — en ekki viöhugs-
anlega nýtingu þeirra sem skrif-
stofu- eða verslunarlóöir eins og
nú á sér staö.
1
tbúasamtök Vesturbæjar og
tbúasamtök Þingholta boöa til al-
menns fundar um lóöa- og fast-
eignamat I gamla bænum, mánu-
dag 9. april kl. 20.30 I Iönó uppi.
Frummælandi veröur Stefán
Ingólfsson deildarverkfræðingur
hjá Fasteignamati Rikisins, og
mun hann m.a. gera grein fyrir
þeim aöferöum, sem notaöar eru
til aö meta hús og lóðir.
Fyrir Sund-
laugarsjóð
Sjálfsbjargar
Ljósmæðrafélag Reykja-
vikur hefur á merkjasölu
á morgurb sunnudag, og
mun allur ágóði renna í
Sundlaugarsjóð Sjálfs-
bjargar.
ekki greiddir
oröiö að hætta um sinn vegna þrá-
látra höfuðkvala, sem hann taldi
stafa af gaseitrun á vinnustaö.
örn sagöi aö loftræsting væri alls
ófullnægjandi hjá fyrirtækinu og
lagöi fram afrit af kæru sem ör-
yggiseftireftirlitinu haföi borist
m.a. vegna mengunarhættu á
staðnum. Hann sagöi aö þrátt fyr-
ir vottorö frá lækni heföi fyrir-
tækiö þráast viö aö greiöa honum
veikindadaga sem örn kvaö
samninga tryggja verkafólki þeg-
ar svona stæöi á. Meira aösegja
heföi fyrirtækiö neitaö aö greiöa
læknisskoöun, sem samningur
bifvélavirkja mælti þó skýrt fyrir
um. örn kvaö þetta bagalegt, og
taldi hart fyrir launþega aö þurfa
að kaupa sér rándýra lögfræöiaö-
stoö til aö vinnuveitendur gyldu
umsamin laun. Og víst er, aö nóg
er þrengt aö launafólki, þó ekki sé
haft af þvl meö röngu.
ÖS
Fræðsla
og basar
Llknarfélag Kirkju Jesú
Krists af siöari daga heilög-
um (Mormónakirkjunnar)
heldur basar aö Skólavörðu-
stig 16, laugardaginn 7.
aprllkl. 2. e.h. A boöstólnum
veröa gómsætar heima-
bakaöar kökur ásamt nokkru
af heimaunnum munum.
Veröi er mjög stillt I hóf.
A sama staö og tlma má
einnig fræöast um kirkjuna i
máli og myndum.
0\
PysKu BUCHIAL vegg- og goljjlisamar eru viður-
kenndar um allan heim. Ótrúlegt úrval af litum og
mynstrum. Líttu við í nýju byggingavörudeildinni
og athugaðu hvort þýskt hugvit og annáluð vand-
virkni mun ekki koma þér skemmtilega á óvart.
Byggingavörudeild
Jón Loftsson hf.
Hringbraut 121 Simi 10600