Þjóðviljinn - 07.04.1979, Qupperneq 4

Þjóðviljinn - 07.04.1979, Qupperneq 4
4 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN' Laugardagur 7. aprll 1979. UOOVIUINN Málgagn sósíalisma, verkalýðs- hreyfingar og þjóðfrelsis tJtgeíandi: Dtgáfufélag ÞjóBviljans Framkvæmdastjóri: Eiöur Bergmann Kitstjórar: Arni Bergmann, Einar Karl Haraldsson. Fretlastjóri: Vilborg Haröardóttir Rekstrarstjóri: tllfar Þormóösson Auglýslngastjóri: Rtlnar Skarphéöinsson Afgreiöslustjóri: Filip W. Franksson Blaöamenn: Alfheiöur Ingadóttir, Einar Orn Stefánsson, Guöjón Friöriksson, Ingibjörg Haraldsdóttir, Ingólfur Margeirsson, Magntls H. Glslason, Sigurdór Sigurdórsson. Erlendar fréttir: Halldór Guö- mundsson lþróttafréttamaöur: Ingólfur Hannesson. Þingfréttamaö- ur: Siguröur G. Tómasson. Ljósmyndlr: Einar Karlsson, Leifur Rögnvaldsson. titllt og hönnun: Guöjón Sveinbjörnsson, Sævar Guöbjörnsson. Handrita- og prófarkalestur: Andrea Jónsdóttir, Elias Mar. Safnvörður: Eyjólfur Arnason Auglýsingar: Sigrföur Hanna Sigurbjörnsdóttir, Þorgeir Olafsson. Skrifstofa: Guörún Guövaröardóttir, Jón Asgeir Sigurösson. Afgrelösla: Guömundur Steinsson, Hermann P. Jónasson, Kristfn Pét- ursdóttir. Sfmavarsia: Olöf Halldórsdóttir, Sigriöur Kristjánsdóttir. Bflstjóri: Sigrtin Báröardóttir Húsmóöir: Jóna Siguröardóttir Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen Jónsdóttir. btkeyrsla: Sölvi Magntisson, Rafn Guömundsson. Ritstjórn, afgreiösla og auglýsingar: Slöumúla 6, Reykjavlk, sfml 8 1313- Prentun: Blaöaprent hf. Kveöjur til grásleppukarls • Undarlegar uppákomur verða nú í sjávarútvegsmál- um þessa dagana. Með annarri hendinni er verið að tak- marka þorskveiðar og beina sókninni í vannýtta fiski- stof na, en með hinni hendinni er lagt blátt bann við kaup- um á skipum sem gera það kleift að fylgja breyttri f isk- veiðistefnu. • Um leið og sjávarútvegsráðherra setur reglur um takmarkanir á þorskveiðum upp á sitt eindæmi án sam- ráðs við nokkurn mann er slíkt skipulagsleysi á löndun og vinnslu þess mikla af la sem nú berst á land, að hann nýtist ekki til verðmæta eins og skyldi eða siglt er með hann óunnin úr landi. • Sú atvinnustefna sem liggur til grundvallar stefnu- mótun sjávarútvegsráðherra varðandi verndun fiski- stofna og skipulag veiðanna er mönnum ákaflega óljós, nema þar sé á ferðinni sú kratahugsjón sem áberandi hefur verið að skera allsstaðar niður án þess að nokkuð komi í staðinn. Enda þótt það liggi fyrir samkvæmt út- reikningum Þjóðhagsstofnunar að 280 til 290 þúsund tonna ársafli af þorski nægi til þess að gefa af sér það fé sem ráðgert er í efnahagsmálaáætlun ríkisstjórnarinnar miðast það mat við að úrvinnsla þessa af la verði að lang- .mestu leyti vara í hæsta verðflokki. Þó er vitað eins og Stefán Jónsson alþingismaður hefur áréttað að sú verk- un sem okkar ágæti þorskur fær sem nú er drepinn hringinn í kringum landið gefur þjóðarbúinu miklu minna í aðra hönd en ef þessi þorskur væri veidddur af skynsemi og með skipulagi þannig að hann kæmist i neyslupakkningar. • Fyrir utan þorskveiðibannið á skuttogarana, sem er einkamál sjávarútvegsráðherra að því er virðist, var grundvöllurinn að hinni nýju atvinnustefnu lagður í ríkisstjórninni, þegar Kjartan Jóhannsson stóð að þvi að fella á jöfnum atkvæðum heimild til þess að kaupa sér- smíðuð skip til kolmunna og rækjuveiða um leið og sam- þykkt voru endurkaup á tveimur þorskveiðiskipum er- lendis frá. Aðeins landbúnaðarráðherra Steingrímur Hermannsson gekk til liðs við ráðherra Alþýðubanda- lagsins gegn hinni nýju atvinnustefnu sjávarútvegsráð- herra. • Hinum kunna aflaskipstjóra Magna Kristjánssyni var neitað um heimild til þess að kaupa sérhannað skip til kolmunnaveiða. Hann hefur stundað tilraunaveiðar á þessum vannýtta fiskistofni og ritað um þær merkar greinar. Nú vildi hann ásamt öðrum áhugamönnnum ganga lengra og kaupa skip sem hægt væri að stunda á kolmunnaveiðar til manneldis. Reynsla þessa brautryðj- anda i fiskveiðimálum nýtist nú við grásleppuveiðar i Norðfirði. • Annar brautryðjandi i nýtingu nýrra fiskistofna hefur einnig komið að lokuðum dyrum nýverið. I félagsbúskap við Dalvíkurbæ hefur Snorri Snorrason stundað tilraunir með veiðar á úthafsrækju í áratug. út- gerðrækjutogarans Dalborgar hefur gengið svo vel þrátt fyrir byrjunarörðugleika, að bankastofnanir hika ekki viöað mæla með lánveitingu til kaupa á stærri rækjutog- ara sem hentar betur til rækjuveiða á úthafi. En það fellur ekki í kramið í hinni nýju fiskveiðastefnu sjávar- útvegsráðherra að virða þá reynslu og þá þekkingu sem Dalvíkingar hafa aflað sér á áratug og greiða fyrir því að framhald tilraunanna þróist á rökréttan hátt. • Það stoðar lítið að velta vöngum yf ir því hvað býr að baki stefnumótun sjávarútvegsráðherra í þessu máli. Meðferð þess hefur á hinn bóginn vakið slíka almenna hneykslan að allir þingmenn Norðurlands kjördæmis eystra haf a skrif að upp á þingsályktunartillögu þar sem skoraðer á rikisstjórnina að heimila kaup á rækjutogara til Dalvíkur. Þeim til styrkingar eru svo þingmenn annarra kjördæma.úr öllum þingflokknum og bendir flest til þess að tillaga þessi njóti meirihlutafylgis á Alþingi. Sjávarútvegsráðherra er því nauðugur einn sá kostur að endurskoða afstöðu sína um páskana, því annars verður áskorunin lögð f ram á þingi á fyrsta sam- komudegi þess að loknu páskahléi. • Skipulag veiða og vinnslu, verndun fiskistofna, vöruþróun sjávarafurða og sölumál verða stórmálin i þjóðarbúskapnum á næstunni. Á þeim þarf að taka skyn- samlega og ná um þau víðtækri samstöðu landsmanna. Og meðan við bíðum eftir því sendir Þjóðviljinn grá- sleppukallinum Magna Kristjánssyni ósk um góðar gæftir.Þorskinn lét hann þó í friði enda þótt sjávarút- vegsráðherra ávísaði á hann með neitun um kolmunna- skipið. Svona eiga hugsjónamenn að vera. -ekh ÞEGAR ÞJÚÐVILJIHN HLÆR Þegar Þjóðviljinn er ekki á kafi I pólitiskum rétttrúnabi og hcilögum sannleika getur hann bara oröiö nokkuö skemmtileg- ur. Ct yfir tók þó f gær, þegar þetta málgagn þjóöfrelsisins geröisérhægtum höndogeyddi heUli siöu frá brýnum baráttu- málum tU aö narrast aö * hamingjuóskum Dagblaösins, en þær hafa fyUt stundum upp I tvær siöur I slödegisblaöinu — meö myndum. Minnir margt I þeim heillaóskum á klnallfs- elexlr — vitnisburöina frægu I byrjun aldarinnar — nema þarnaerekki veriöaövitna um heilsubót heldur önnur hamingjuefni eins og barnelgn- ir, afmæU, bUa og fermingar. ÞjóövUjinn úUærir þetta svo frekar og er ótrúiega fyndlnn. Iljálpar náttúrlega tU, aö hamingjuóskir Dagblaöeins eru asnalegasta blaöaefni, sem hér hefur sést I mannaminnum. Dagblaöiö gerir mikiö af þvi aö þjóna lesendum á hégóma- vettvangi margvislegum, og mun gjalda þess i áliti. bæöi nú og siöarmeir. Viröast eigendur þess og stjórnendur, þeir Jónas Kristjánsson, ritstjóri, og Sveinn R. Eyjólfsson, framkvæmdastjóri, einmitt vera raenn þelrrar geröar, aö þefer telji aö blaöaútgáfa þjóni hlutverki slnu meö tveimur sföum daglega meö mynd- skreyttum hamingjuóskum. Ritstjórinn hefur stundaö annaö bégómamál f Vikunni nú um skeiö, en þaö er aö upplýsa lesendur um bragöiö af misjafn- lega grófhökkuöu hrossakjöti frá ýmsum heimshornum Svekin hugar hins vegar aö pappksumboöum sinum erlend- is og kaupir sér dýrar loöhúfur. Báöir eru þetta ágætir menn. en þaö er elns og þeir eigi vlö krónfska hemlabilun aö strlöa. Þjóöviljinn hefur um stund birt einskonar kátinusiöu, sem hann neínir „Notaö og nýtt’*. Þar hafa margir veriö sæmdir umtaii og jafnvel oröum, m.a. Svarthöföi. Margt af þessu efni hefur kitlaö hláturtaugarnar, en ekkert þó eins og myndaslöan I gær, en sjaldan hefur verlö hitt betur I mark I gamanmálum en einmitt þar. Helstu blómin á sföunni eru af beinagrind. þar sem óskaö er til hamlngju meö ! Þjóðviljinn ! ótrúlega ! jyndinn Það er mannlegt aö hrósa Isjálfum sér þegar enginn annar gerir það. Og sumum finnst síö- ! degisblöðin gera einum of mikið | af þvl að lifa hátt á eigin ágæti. ■ Við hér á Þjóðviljanum stönd- I umst þó ekki mátið þegar fariö \ er að hlaöa á oss lofi dr öllum Iáttum. Þaðer sama hvaðan gott kemur er stundum sagt. Svarthöfði I Visi ver heilum I pistli frá brýnu þjóðmálaþusi til ■ þess aö hrósa Notuðu og nýju, | siðunni sem Þjóöviljinn tók upp ■ fyrir kosningar og hefur birst | vikulega siðan Þar eru alvöru- J mál á ferðinni aö jafnaði eins og Isl, fimmtudag þegar birtar voru heillaóskir til mætra manna I ! Dagblaösstil. Svarthöfði segir að Þjóövilj- Iinn ,,geti bara oröið nokkuö: skemmtilegur” þegar hann sé í ekki á kafi i pólitiskum rétt- I tránaði „en út yfir taki þó” ■ þegar hann verji heilli siöu til | þess að narrast að heillaóskum ■ Dagblaðsins. „Þjóöviljinn útfærir þetta svo ■ frekar og er ótrúlega fyndinn”, | segir Svarthöföi. jj Blaö lifandi trú- jj málaumrædu En það er ekki nóg meö að I Þjóöviljinn sé fyndinn. Hann er ■ lika allur á djiipiö eins og rétti- ■ lega er getið i Orðabelg siðasta ~ Kirkjurits. Þar segir ritstjórinn Iséra Guðmundur Oii Olafsson i Skálholti, eftir að hafa m.a. út- ■ L........ húðað Morgunblaðinu, blaði guðs kristni á íslandi. ,,Ég held þó að Þjóöviljinn gerinú hinum blööunum skömm til aö þvi er varöar skrif um kirkju ogkristni. Annar ritstjóri Þjóöviljans Arni Bergmann, viröist um þessar mundir einna heist sá islenskur blaöamaöur sem viöræöuhæfur er um þau mál. Hinir faraaö minnsta kosti huldu höföi ef einhverjir eru,” segir Guömundur Óli. I tilefni af þessu hefur komið upp sú hugmynd að I næstu aug- lýsingaherferð Þjóðviljans veröi eitt aðalslagoröið: „Þjóö- viljinn — blað iifandi trúmála- umræöu”. Fyrsta flokks blaðamenn Siðasta rósin sem viö tinum upp i hnappagat Þjóðviljans aö þessu sinni er frá Vilmundi Gylfasyni. í forystugrein Alþýðublaðsins sl. laugardag segir hann m.a. „Og Þjóöviljinn er aö umskapa Sunnudagsblaö sitt, meöal annars meö þvi aö gera fyrsta flokks blaöamann, Ingólf Margeirsson, aö um- sjónarmanni blaösins.” Og siðan koma frekari meömæli með blaöamönnum Þjóðviljans: „Svo sem kunnugt er er Arni Bergmann, ritstjóri Þjóö- viljans, afbragðs blaðamaöur.” Annars er Vilmundur aðallega að hrósa Þjóöviljanum og Arna fyrir að trúa á frjálsa sam- keppni og vera meira aö segja svo sjálfum sér samkvæmir aö sýna þaö i verki, sem er meira en p ilsfaldaka pitalis tarnir is- lensku sem mestir eru i orði en ósköp vesælir á borði nema aö' stóra-mamma mati þá. Það þarf sterkbein til þess aö þola hrós og lof frá þeim sam- einuöum Svarthöföa, Vilmundi og ritstjóra kirkjuritsins en á 43 ára feli sinum hefur Þjóðviljinn jafnan staðið sig best þegar mest hefúr blásið á móti. „ekh Heilbrigð skyn- semi fær að ráða Eitt af þeim prósentubinding- arákvæöum sem deilum hafa valdið i sambandi við efnahags- frumvarp forsætisráðherra snýst um aukningu peningamagns i umferð. Það átti rætur sinar eins og fleiri slikar bindingarhug- myndir i frumvarpi þvi sem Alþýðuflokkurinn lagði fram i Alþýðublaðinu i desember sl. Þaö hljóðaði svo þar: ,,í þvi skyni aö inarkrnið 17. greinar náist, skal Seölabankinn á árinu 1979 tryggja, að aukning peningama'gns i umferö fari ekki fram úr 24 af hundraði yfir árið aö teknu tilliti til árstiöabundinna sveiflna. Samsvarandi markmiö fyrir áriö 1980 skal vera á milli 18 og 20 af hundraði.” — 0 — I frumvarpsgerð þeirri sem forsætisráðherra lagði fram i rikisstjórninni 12. febrúar voru þessi visindi gengin aftur i svo- felldum búningi: „A árinu 1979 skal aö þvi stefnt að aukning peningamagns í um- ferð fari ekki fram úr 25% frá upphafi til loka árs aö teknu tilliti til árstiðabundinna sveiflna. A sama hátt skal aö þvl stefnt aö vöxtur peningamagns veröi aö minnsta kosti 5% hægari á árinu 1980 en á árinu 1979”. — 0 — Eðlisbreyting haföi þvi orðið á greininni. Hér var nú um mark- mið að ræða en ekki bindingu. Svavar Gestsson viðskiptaráð- herra gerði grein fyrir málinu á eftirfarandi hátt i þingrasðu við fyrstu umræðu um frumvarpið i neöri deild: „1 umræðum um þetta mál kom það margoft fram, aö forráða- menn bankakerfisins i landinu töldu útilokað að framkvæma lagagrein af þessu tagi og þeir lögðu á það áherslu að þeir heföu i raun og veru engin tæki til þess að tryggja lagaframkvæmd með þessum hætti, i jafnmikilli verö- bólgu og hér er um að ræða. Þrátt fyrir þetta héldu þeir Alþýðu- flokksmenn mjög fast við þessa prósentubindingu og i endanlegri gerð frumvarpsins hljóðar text- inn svo i 30. grein: „A árinu 1979 skal aö þvi stefnt aö aukning peningamagns i um- ferö fari ekki fram úr 25% frá upphafi til loka árs aö teknu tilliti til árstíöabundinna sveiflna. A sama hátt skal aö þvl stefnt, aö vöxtur peningamagns veröi aö minnsta kosti 5% hægari á árinu 1980 en á árinu 1979”. — 0 — Sfðan kemur þessi fyrirvari: „Frá þessum markmiöum má þó vikja. ef óvæntar breytingar verða á þjóöarbúskapnum, t.d. þannig, aö atvinnuöryggi sé i hættu, eöa ef séö er aö forsendur þjóðhagsspár um verðþróun á ár- inu 1979 standist ekki”. Hér er með öðrum orðum kom- inn inn i frumvarpstextann mjög ákveðinn fyrirvari og einn af fé- lögum minum I þingflokki Alþýöubandalagsins komst þann- ig að oröi, að eins hefði rikisstjórnin botnaö þessar pró- sentubindingargreinar með eftir- farandi hætti: „Frá þessum ákvæöum má þó vikja, ef heilbrigð skynsemi krefst þess”. sagöi Svavar Gestsson aö lokum um þetta atriöi I ræðu sinni. — 0 — Ólafur Jóhannesson sagði hins- vegar i umræðunnl'að það væri að visu rétt að slik prósentubinding á aukningu peningamagns i umferö þekktist hvergi I lögum á byggðu bóli. Hinsvegar hefðu Islendingar ef til vill of mikið gert af þvi að apa eftir öðrum við lagasetningu og þvi sakaði ekki að vera einu sinni frumlegir við lagasmiö. Það er semsagt fyrst og fremst frum- leikans vegna sem þetta ákvæði er enn i frumvarpinu, þótt flestir séu þeirrar skoðunar að það sé ekki ýkja skynsamlegt. Það er þó skaðlaust með þeim fyrirvörum sem settir hafa verið inn i text- ann. -ekh. 4 ÞANNIG VAR FRUMVARPINU BREYTT

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.