Þjóðviljinn - 07.04.1979, Qupperneq 15

Þjóðviljinn - 07.04.1979, Qupperneq 15
Laugardagur 7. aprll 1979. 'ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 15 Islandsmótíð hefst í næstu viku íslandsmótið að hefjast Næsta miövikudag hefst á Loftleiöum undanrás Islands- móts í sveitakeppni. 24 sveitir viös vegar aö, keppa i 4 riölum, 6 sveitir i hverjum. Undan- keppni hefur fariö fram I öllum svæöasamböndum innan BSl, þannig aö þarna leiöa saman hesta sina allir bestu spilarar iandsins. 2 efstu sveitir úr hverjum riöli ávinna sér rétt til þátttökui8sveita Urslitum, sem fara fram um næstu mánaöa- mót. Bridgeáhugafólk er hvatt til aömæta. Keppni hefstkl. 20.00 á miövikudagskvöld. Siöan kl. 13.00 á Föstudaginn langa ogkl. 20.00 á sama degi. Ekkert veröur þvi' spilaö um sjálfa páskana. Keppnisstjóri er Agnar Jörgensson. Formaöur mótanefndar er Jón Páll Sigur- jónsson S: 81013. Aþriöjudag, mun veröa birtur listi yfir þær 24 sveitir, er taka þátt i Islandsmótinu. Var hann ekki tilbúinn, á hádegi á föstu- dag. Firmakeppnin Um siöustu helgi hófst firma- keppnin. Lokiö er aö spila fyrir 96 firmu. Tannl.st. Þorarins Sigþórss.. er nú I efsta sæti. Staöa efstu manna er nú þessi: 1. Þórarinn Sigþórsson 206 stig 2. Baldur Asgeirsson 205 stig 3. Hrólfur Hjaltason 200 stig Ekki er ólíklegt aö Þórarinn hafi tryggt sér firmatitilinn, en þá er eftir aö ná sér I tignina „besti spilari á Islandi-nota ben-1978”. Þriöja umferöin i firma- keppninni ér óákveöin, en ein- hverjar tafir veröa vegna anna á næstunni hjá mótanefnd. Landsbikarkeppnin Eins og áöur hefur komiö i ljós, sigruöu þeir Ellert og Halldór í bikarnum. En efetu pör uröu þessi: 1. Ellert Kristinsson — Halldór Magnúss. Stykkish. 7.369 2. Birgir Sveinbjörnsson — Rafn Gunnarss. Dalv. 7.34! 3. Steingr. Þórisson — Þórir Leifss. Borgarf. V. 7.203 4. Guöjón Stefánsson — Jón Þ.Björnss. Borgarn. 7.001 5 Bjarni Guðmundss. — Andresólafss. Akran. 6.891 6. Armann J. Lár — Birgir Isleifss. Kóp. 6.823 7. Hreinn Hjartarsson — BragiBjarnas.Breiöh. 6.783 8 Skúli Ketilsson — Sig.Haild. Akran. 6.771 9. Baldur Ingvarsson — Eggert Levy Hvammst. 6.771 10. Aðalst. Jónsson — Friöjón Jónss. Ólafsv. 6.766 11. Tyggvi Gi'slason — Guöl.NielsenBreiöh. 6.761 12. Karl Einarsson — Sveinbj. Ber. Suönesj. 6.714 13. Sigurjón Skúlason — Jón Guöm. Hverag. 6.711 14. Gunnar Sigurgeirss. — Pétur Antonss. Suöurn. 6.709 15. Kristin Guölaugsd. — Hjörl. Þórðarson Knattsp.fél. Vik. R. 6.639 16. Ragna og Hreinn LýtingsstaðSkagaf. 6.628 17. Guöm. M. Jónsson — Grimur Samuelss. Is. 6.587 18. Ketill Jóhanness. — SigurðurMagn. Borg. V. 6.5.85 19. Arni Stefánsson — Ragnar Björnss. Hornaf. 6.565 20. Steindór Magnúss. — Sigurjón Jónass. Fljótsdalsh. 6.527 21. Ingi St. Gunnl. — Einar Guðm. Akr. 6.531 22. Aðalst. Jónsson — Sölvi Sig.Fljótsd. 6.527 23. Kristinn Friör. — Guðni Friðr. Stykk. 6.506 24. Gunnhildur Gunnarsd. — Svava Gunnarsd. Hornaf. 6.481 25. Bjarni Gislason — Gisli Jóh.Suðursv. 6.465 26. Kristin Jónsd. — Lovlsa Eyþórsd. B. kv. 6.463 Aö ööru leyti visast til lista sem formenn félaga hafa undir höndum. Félagakeppnin á Hornafirði Sl. helgi fór fram á Hornafirði keppni4félaga.Þaö voru: TBK- Reykjavik, Akureyri, Fljóts- dalshérað og heimamenn. Þetta var I þriöja sinniö, sem mótiö var haldiö, en hin tvö fyrri, hafði TBK borið sigur úr býtum. Og svo varö einnig nú. TBK sigraöi næsta auöveldlega, og hlaut 277 stig. Akureyri hlaut 238 stig. Fljótsdalshéraö hlaut 115 stig og heimamenn 63 stig. TBK sigraði á alls 16 boröum, jafnt á 1 og tapaöi á 1. I innbyröisviöureign viö Akureyringa og Hornfiröinga vann TBK alla sina leiki, 12 aö tölu. 6 sveitir kepptu fyrir hvert félag, alls 3 umferöir viö hvert hinna félagið. Oll aöstaöa var til sóma fyrir Hornfiröinga, en næsta ár veröur trúlega keppt á Akur- eyri, Keppnisstjóri var Guömundur Kr. Sigurðsson. Keppt er um veglegan bikar. Frá Ásunum Sl. mánudag, var spiluö eins kvölds tvimenningskeppni. Frekar dræm þátttaka var, enda stóö firmakeppni Bridge- sambandsins yfir einmitt þann dag. En hvaö um þaö, úrslit urðu þessi: stig 1. Ólafur Lárusson — LárusHerm. 200' -2. Armann J. Lárusson — Haukur Hanness. 194 3. Jón Hilmarsson — Oddur Hjaltason 192 4. Guðbrandur Sigurbergss. — SigurbergElentinuss. 183 5. Baldur Baldursson — Gunnar Br. Kjart. 181 6. Hermann Lárusson — Rúnar Lárusson 177 meöalskor 165 stig. Næsta mánudag, veröur um að ræöa eins kvölds tvi- menningskeppni. Veitt verða peningsverölaun efstu pörunum. öllum frjáls þátttaka. Kepnni hefst kl. 19.30. Stefnir í einvígi? Að loknum tveimur umferöum i aöalsveitakeppni BR, sem SEX sveitir taka þátt i, viröast stefna I einvigi milli sveita Hjalta og Helga Jóns- sonar. Staöan er nú þessi, eftir 2 umferöir: stig 1. Sv. Hjalta Eliass. 39 2. Sv. Helga Jónssonar 38 3. Sv. Sævars Þorbj. 16 4. Sv. Sig. B. Þorst. 12 5. Sv. Sigurj. Tryggvas. 10 6. Sv.ÞórarinsSigþórss. 1 tJrsiit i 2. umferð: Hjalti —Þórarinn: 20-3 Helgi—Sigurður: 20—3 Sævar — Sigur jón: 15—5 Næsta umferö veröur spiluö miövikudag, eftir páska. Af Göflurum Barómeterskeppnin er nú hálfnuö og er staöa efstu para nú þessi: stig 1. Bjarni Jóhannsson — ÞorgeirEyjólfss. 137 2. Björn Eysteinsson — Magnús Jóhannss. 132 3. ólafur Valgeirsson — Þorsteinn Þorst. 119 4. Friðþjófur og Halldór Einarss. 94 5. Albert Þorsteinsson — SigurðurEmilsson 80 6. Halldór Bjarnason — Höröur Þórarinss. 71 7. Einar Kristleifsson — Jón Þorkelsson 68 8. Jón Stefánsso — Þorst. Laufdal 45 9. Stefán Pálsson — Ægir Magnússon 38 10. Guöni Þorsteinsson — Kristófer Magn. 37 Laugardaginn 7. april veröur spiluö hin árlega bæjarkeppni við Selfoss. Á sama tima er fyrirhugaö að halda Reykjanes- tvimenninginn. Vekur það mikla furöu aö sögn Guðna Þor- steinssonar, blaöafulltrúa B.H., þar sem spiladagurinn viö Sel- foss var ákveöinn fyrir löngu, eftir þeim upplýsingum frá Reykjanesnefndinni aö engin spilamennska yröi á hennar vegum á þessum tima. Er nú kurr i Göflurum og þaö að vonum, segir Guöni aö lokum. Þátturinn getur tekiö undir þetta meö Guöna, aö samstarf bridgefólks i millum og tlma- ^setning, er meö afbrigöum lélegt. Nægir þar aö benda á nýlokna Hornafjaröarför TBK, á sama tima og firmakeppni Bridgesambandsins er haldin. Enn má nefna dæmi, þar sem eru Asarnir i Kópavogi og Barö- strendingafélagiö I Rvk., sem bæöi spiluðu sl. mánudag, svo og BH, á sama tima og 2. umferö firmakeppni sam- bandsins er haldin. Er þetta lif- vænlegt til lengdar? Máliö er, aö i byrjun hausts, þarf aö vera til skrá um tlma- setningu allra móta BSÍ, og allra helstu alvörufélaga innan þess. Til þess þarf samstarf. Frá Bridgefélagi Kópavogs Sl. fimmtudag var spilaður eins kvölds páskatvimennings- keppni hjá félaginu. Nýlokið er aöalsveitakeppni BK og þar bar sveit Armanns J. Lárussonar sigur úr býtum. Hefur hann þá unniö tvöfalt i Kópavogi I ár. Meö honum I sveitinni eru: Haukur Hannes- son, Sverrir Armannsson, Oddur Hjaltason og Guöbrandur Sigurbergsson. (Jrslit I 11. umferð motsins urðu: Grlmur — Kristmundur: 16—4 Sigrlöur — Böövar: 11—9 Armann — Sigrún: 20—0 Vilhjálmur — Arni: 11—9 Friðrik — Guðmundur: 20—0 Siguröur —Sævin: 20—0 Þess má geta aö sveit Armanns hefur unniö þessa keppni sl. 4 ár. Geri aörir betur... Efstu sveitir: stig 1. Armann J. Lárusson 178 2. Grimur Thorarensen 167 3. Sævin Bjarnason 144 4. Böövar Magnússon 137 5. SigriöurRögnvaldsd. 124 6. Vilhjálmur Vilhj. 102 Keppnisstjóri var Guðjón Sigurösson. bridge umsjón Oiafur Lárusson íþróttafélagið Grótta Helginni er bjargað! Stórdansleikur verður i Félagsheimilinu Seltjarnamesi i kvöld kl. 20 Halli og Laddi koma um tiuleytið Isl. dansflokkurinn kl. 23 Um miðnætti verður gómsætur nætur- verður framreiddur. Hljómsveitin Ásar eykur fjörið til kl. 02 um nóttina. Aldurstakmark 18 ár. Allir velkomnir. ÍÞRÓTTAFÉLAGIÐ GRÓTTA Útboð Tilboð óskast i smiði 1. áfanga við- byggingar við Barnaskólann á Eyrar- bakka. Húsinu skal skila fokheldu með gleri og útidyrahurðum. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu Eyrar- bakkahrepps og Teiknun s.f. Fellsmúla 26 5. hæð. Skilatrygging er kr. 30 þús. Tilboðin verða opnuð i samkomuhúsinu Stað á Eyrarbakka mánudaginn 23. april n.k. kl. 17. Sveitarstjóri Eyrarbakkahrepps. Aðalfundur Sjúkraliðafélags íslands verður haldinn i Kristalssal Hótels Loftleiða, laugardaginn 21. april kl. 14.00 Venjuleg aðalfundarstörf. Kosning til stjórnar. önnur mál. Stjórnin íslenskufræðingur íslenskufræðingur óskast til að lesa yfir handrit að stöðlum, skýrslum og öðrum ritum, er stofnunin gefur út. Upplýsingar veitir Iðntæknistofnun tslands, Skipholti 37, simi 81533. ■ Þjóðviljinn! j i Blaðamaður óskast \ | Þjóðviljinn óskar að ráða blaðamann með ! j reynslu til almennrar fréttamennsku á ritstjórn. Vinsamlegast hafið samband við ritvtiAm A//.A„ ■

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.