Þjóðviljinn - 07.04.1979, Síða 19

Þjóðviljinn - 07.04.1979, Síða 19
Laugardagur 7. april 1979. ÞJOÐVILJINN — SIÐA 19' TÓNABÍÓ Horfinn a 60 sekúndum" (Gone in 60 seconds) Einn sá stórkostlegasti bila- eltingaleikur sem sést hefur á hvita tjaldinu. Aöalhlutverk: H.B. Halicki George Cole Leikstjóri: H.B. Halicki Endursýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuö börnum innan 12 ára MAtHDRtAN PAGE... i nis Ironi is íJMiuatice iosestisation... ! HiS BUSiHESS iS STEAUN6 CftilS.. Bráöskemmtileg amerlsk rokk - kvikmynd I litum og Cinema Scope. Meö hinum heimsfrægu rokkhljómsveit- um: Bill Haley og Comets, Chuck Berry, Little Richard, Fats Domino, Chubby Check- er, Bo Diddley 5 Saints, The Shrillers, The Coasters, Danny og Juniors. Endursýnd kl. 5, 9 og 11. Skassið tamið Sýnd kl. 7. Siðasti stórlaxinn Sýnd kl. 9 Allra síöasta sýningarhelgi Grease Sýnd kl. 5 Allra síöasta sýningarhelgi AUQAR| Vigstirniö Ný mjög spennandi bandarfsk mynd um striö á milli stjarna. Myndin er sýnd meö nýrri hljóötækni er nefnist SEN- SURROUND eöa ALHRIF á islensku. Þessi nýja tækni hefur þau áhrif á áhorfendur aö þeim finnst þeir vera beinir þátttak- endur I þvi er gerist á tjaldinu. tslenskur texti. Leikstjóri: Richard Hatch, Dirk Benedict og Lorne Grenne. Sýnd Kl. 5-7,30 og 10 Hækkaö verö Bönnuö börnum innan 12 ára. Leigumorðingar tslenskur texti. Mjög spennandi ný amerlsk-I- tölsk hasarmynd. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Spennandi og mjög djörf bandarisk litmynd gerö af RUSS MAYER Bönnuö innan 16 ára Endursýnd kl. 5-7-9og 11 flllSTURBÆJARRin Ein stórfenglegasta kvik- mynd, sem gerö hefur veriö um þrælahaldiö i Bandarikj- UnUm: MANDINGO Sérstaklega spennandi og vel gerö bandarlsk stórmynd I lit- um, byggö á metsölubók eftir Kyle Onstott. AÖalhlutverk: JAMES MAS- ON, SUSAN GEORGE, KEN NORTON. MYND SEM ENGINN MA MISSA AF tslenskur texti. BönnuÖ innan 16 ára. Endursýnd kl. 5 og 9. WALT DtSNEY PBOOUCTIONS I Sprenghlægileg ný gaman- mynd meö grinleikurunum: I)on Knotts og Tim Conway íslenskur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9 Andrés önd og félagar Barnasýning kl. 3. MICHAELCAINE CYBILL SHEPHERD LOUIS JOURDAN STEPHANE AUDRAN DAVID WARNER ' TOM SMOTHERS and MARTIN BALSAM as fiore Silfurrefirnir Spennandi og brábskemmti ieg ný ensk Panavislon-lit mynd um óprúttna og skemmtilega fjárglæframenn. Leikstjóri: IVAN PASSER tslenskur texti Sýnd kl. 3, 5.30, 8,50 og 11 - salur CQNVpy Sýnd kl. 3,05, 5,05, 7,05, 9,05 og .^»®5. 19. sýningarvika. Rakkarnir Ein af allra bestu myndum Sam Peckinpah meÖ Dustin Hoffman og Susan Georg. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Sérlega spennandi og buröahröö ný ensk litmynd byggö á samnefndri sögu eftir Daniel Carney, sem kom út i Islenskri þýöingu fyrir jólin Leikstjóri: Andrew V. Mac Laglen Islenskur texti Bönnuö innan 14 ára Hækkaö verö Sýnd kl. 3 — 6 og 9. apótek Kvöldvarsla lyfjabúöanna í Reykjavlk vikuna 6. — 12. april er I Apóteki Austurbæjar og Lyfjabúö BreiÖholts. Næt- og helgidagavarsla er I Apóteki Austurbæjar. Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar I sima 1 88 88. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9—12, en lokaö á sunnudögum. Hafnarfjöröur: Hafnarfjaröarapótek og Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 — 18.30, og ti»l skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 — 13 og sunnudaga kl. 10 — 12. Upplýsingar i sima 5 16 00. Reykjavlk — Kópavogur — Selt jarnarnes. Dagvakt mánud. — föstud. frá kl. 8.00 — 17.00, ef ekki næst I heimilis- lækni, sími 1 15 10. slökkvilið Slökkviliö og sjúkrabílar Reykjavlk— slmi 1 11 00 Kópavogur— slmi 1 11 00 Seltj.nes. — slmi 1 11 00 Hafnarfj.— slmi5 1100 Garöabær— slmi5 1100 íögreglan Rafmagn: i Reykjavlk og Kópavogi I sima J 82 30, I Hafnarfiröi i slma 5 13 36. Hitaveitubilanir slmi 2 55 24 Vatnsveitubllanir.simi 8 54 77 Slmabilanir, simi 05 Bilanavakt borgarstofnana. Slmi 2 73 11 svarar alla virka daga frá kl. 17 stödegis til kl. 8 árdegis, og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekiö viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgar- innar og i öörum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoö borgarstofnana. Vatnsveita Kópavogs slmi 41580 — simsvari 41575. félagslíf Reykjavlk — Kópavogur — Seltj.nes — Hafnarfj.— GarÖabær — sjúkrahús simi 1 11 66 slmi 4 12 00 slmi 1 11 66 slmi 5 11 66 slmi 5 11 66 Heimsóknartimar: Borgarspltalinn —mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.30 — 14.30 og 18.30 — 19.00. Hvltabandiö — mánud. — föstud. kl. 19.00 — 19.30, laugard. og sunnud. kl. 19.00 — 19.30, 15.00 — 16.00. Grensásdeild — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.00 — 17.00 og 18.30 — 19.30. Landspitalinn — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Fæöingardeildin — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og kl. 19.30 — 20.00. Barnaspitali Hringsins — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00, laugardaga kl. 15.00 — 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 — 11.30 og kl. 15.00 — 17.00. Landakotsspitali — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Barnadeild — kl. 14.30 — 17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavfk- ur — viö Barónsstig, alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.30. Einnig eftir samkomu- lagi. Fæöingarheimiliö — viö Eirlksgötu daglega kl. 15.30 — 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.00 Einnig eftir samkomu- lagi. Flókadeild — sami tlmi og á Kleppsspltalanum. Kópavogshæliö — helgidaga kl. 15.00 — 17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vifilsstaöaspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30 — 20.00. Eldliljur veröa meö kökubas- ar laugardaginn 7. aprll kl. 14 I Félagsstofnun stúdenta. v/- Hringbraut. Félagskonur eru beönar aö koma meö kökur kl.. 10-14 sama dag. Aöalfundur Kvenréttindafé- lags tslands veröur haldinn þriöjudaginn 10. apríl kl. 20.30 aö Hallveigarstööum. Venju- leg aöalfundarstörf og aö þeim loknum rætt um frum- varp til breytinga á fóstureyö- ingalögum. — Stjórnin. læknar Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- sDÍtalans. slmi 21230. Slysavaröstofan, slmi 81200, opin allan sólarhringinn. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu I sjálfsvara 1 88 88. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstööinni alla laugar- daea og sunnudaga frá kl. 17.00 — 18.00, slmi 2 24 11. dagbók Aöalfundur (Jtivistar veröur I Snorrabúö (Austurbæjarbói) þriöjud: 10.4 kl. 21. Mynda- sýning eftir fundinn. — Uti- vist. bridge Braga Lækjargötu, Blóma- búöinni Lilju, Laugarásvegi 1, og á skrifstofu félagsins. Laugavegi 11. Einnig er tekiö á móti minningarkortum I sima 15941 og siöan innheimt hjá sendanda meö giróseöli. Styrktarfélag vangefinna. Mánuöin'a april-ágúst veröur skrifstofa félagsins opin frá kl. 9-16. Aöra mánuöi ársins er opiö frá kl. 9-17. Opiö i hádeg- inu. Simi skrifstofunnar er: 15941. Asa- og kónga spurningar Vinarkerfismanna eru enn, eins og kunnugt er, lands- plága. En þótt blint sé rennt i sjóinn fiskast stundum bæri- lega: AKx Kx DlOxx ADGx xxx ADGx Gxxx Kx Suöur sem hélt á S: DGxx H: lOxx T: AKx L: xxx ákvaö aö fresita gæfunnar og opnaöi á 1- L. Dobl frá vestri og austur taldi ekki spil sin upp á marga fiska og afmeldaöi samvisku- samlega, 1-tigull! En vestri héldu engin bönd: hann átti jú 5-6 slagi hendi: 4-lauf! Aust ur svaraöi á 4 hjörtum. 4 grönd hélt vestur áfram, og austur átti vissulega kóng: 5 - tiglar. Suöur taldi nú máliö oröiö sér all-skylt og doblaöi, þeir skyldu nú ekkert stelast meö neina slemmu. Vestur velti lengi vöngum og passaöi loks! Þaö geröi austur llka. 750 var betra I tvlmenningi en 630-660 á hinum boröunum. Vesalings suöur... ég. ^éflLT l Réftu mér ávisanaheftið/ ég get ómögulega munað hvenær strákurinn var síðast heima. SIMAR 11798 OG 19633 Páskaferöir 12-16. april kl. 08. 1. Snæfellsnes. 2. Landmannalaugar. 3. Þórsmörk. Allt eru þetta fimm daga ferö- ir. Einnig er fariö i Þórsmörk á laugardaginn kl. 08. Nánari upplýs. og farmiöasala á skrifstofunni. Feröafélag tslands. Sunnudagur 8. apríl. Kl. 10.00 Skíöaganga. Gengiö veröur úm Bláfjöll— Heiöina- há — og niöur i Svinahraun. Fararstjóri: Þorsteinn Bjarn- ar. K1 13.00 Gönguferö á Geitafell. Létt og róleg ganga. Farar- stjóri Páll Steinþórsson. / Skiöaganga um lleiöinahá. Létt ganga fyrir alla. Farar- stjóri: Tryggvi Halldórsson. Verö i allar feröirnar kr. 1500. gr. v/bilinn. Fariö frá Umferöamiöstööinni aö aust- an veröu. Feröaféiag tsiands. UTIVIST ARFERÐIR Sunnud. 8.4. kl. 13. Geitafell, göngu- og skiöaferö meö Jóni I. Bjarnasyni, verö 1800 kr. eÖa Þorlákshöfn og nágrenni meö Þorleifi Guö- mundssyni; verö 2000 kr. frltt f. börn m. fullorönum. FariÖ frá B.S. l.-benslnsölu. Páskaferöir, 5 dagar: öræfa- ferö, fararstj. Jón I. Bjarna- son, uppselt. Snæfellsnes, fjallgöngur, strandgöngur, gist á Lýsuhóli, sundiaug, hitapollur, ölkeldur, kvöld- vökur. Fararstj. Erlingur Thoroddsen og fleiri. Farseöl- ar á skrifst. Lækjarg. 6A, simi 14606. krossgátan Lárétt: 2 fant 6 tré 7 aska 9 xúmmál 10 mæla 11 draup 12 eins 13 erfiöa 14 rennslu 15 nuddast. Lóörétt: 1 óbeitin 2 nasa 3 bók 4 samstæöir 5 krafa 8 grjót 9 skraf 11 tónskáld 13 hóf 14 guö Lausn á siöustu krossgátu: Lárétt: 1 tempra 5 aur 7 gaul 8 ar 9 klára 11 rs 13 aliö 14 ati 16 rómaöur. Lóörétt: 1 togarar 2 mauk 3 pulla 4 rr 6 hraöur 8 ari 10 áliö 12 stó 15 im. minningaspjöld Minningarkort Sjálfsbjargar, félags fatlaöra f Rvfk fást á eftirtöldum stööum: Reykja- víkurapóteki, Garösapóteki, Vesturbæjarapóteki, Kjöt- borg hf. Búöargeröi 10, Bókabúöinni Alfheimum 6, Bókabúö Fossvogs Grlmsbæ v/BústaÖaveg, Bókabúöinni Emblu Drafnarfelli 10, skrif- stofu Sjálfsbjargar Hátúni 12 I Hafnarfiröi: Bókabúö Oli- vers Steins Strandgötu 31 og hjá Valtý Guömundssyni Oldugötu 9. Kópavogi: Póst- húsi Kópavogs. Mosfellssveit: Bókaversluninni Snerru. Minningarkort Styrktarfélags vangefmna fást á eftirtöldum stööum: Bókaverslun Snæbjarnar, Hafnarstræti 4, Bókabúö kærleiksheimilið — Minn bolur segir ekkert. Gengisskráning NR. 66 6. aprll 1979. Einlng v Kaup Sala 1 Bandarikjadollar................... 327,60 328,40 1 Sterlingspund .....i............... 683,30 685,00 1 Kanadadollar....................... 284,85 285,55 100 Danskar krénur ................... 6248,00 6263,30 100 Norskarkrónur .................... 6389,30 6404,90 100 Sænskar krónur.................... 7471,80 7490.00 100 Finnsk mörk....................... 8204,40 8224,40 100 Franskir frankar ................. 7568,90 7587,40 100 Belglskir frankar................. 1097,10 1099,80 100 Svissn. frankar ................. 19140.00 19186,70 100 Gyllini ......................... 16111,70 16151,10 100 V-Þýskmörk ...................... 17351, 70 17394,10 100 Llrur............................... 38,94 39.04 100 Austurr. Sch...................... 2362,80 2368,60 100 Escudos............................. 675,20 676.90 100 Pesetar ........................... 479,80 481,00 100 Yen ............................... 152,20 152,57 n NEI, NEI, OG AFTUR NEI! PANG það er búið að vera! Hvaða fifl sagði ^ ^ X\ M/MMW . Jlflt z jZ <3 — Haldið þið ykkur ekki fast? Þá kalla ég á systur mina og segi henni að vera tilbúin við handfangiö. Flýtið ykkur nú að njóta feröarinnar, þvi hún gengur öll svo fIjótt fyrir sig! óhó — úff, en hvað mig sundlar, þið skulið ekki líta niöur, á ekki að fara að bremsa, ég vildi að við værum komnir niður — það var ekki seinna vænna að prófa þenn- an stiga---------| — Æ, loksins erum við komnir niður, — það var gott, — aumingja Palli —. Sjáiö þið hinir lika fullt af stjörnum? — Viö sjáum ekkert og við heyrum ekkert, en við finnum heilmikið til!

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.