Þjóðviljinn - 08.04.1979, Síða 5
Sunnudagur 8. aprfl 1979. ÞJÓÐVILJINN — StÐA 5
Tónskáldiö Alban Berg og kona hans Helena
Frá uppsetningunni i Parisaróperunni.
Ekkjan erfið
í taumi
Alban Berg hafði alveg lokið við
tvo fyrstu þættina en ýmislegt
virtist vanta i þann þriðja. Tveir
fyrstu þættirnir voru fyrst upp-
færðir i Ziirich árið 1937 og siðan
hefur óperan oft verið flutt og
ýmsar lausnir reyndar með
þriðja þáttinn. Helena Berg
reyndist erfið i samvinnu og
fengu ekki alltof margir að sjá
þær skissur sem Alban Berg hafði
gert af þriðja þættinum.
Að lokum tókst þó tónskáldinu
Friedrich Chera (hann kom
hingað til Islands árið 1973) að fá
aðgang að þeim plöggum og tókst
að ljúka við óperuna eftir þeim.
eftir 12 ára vinnu. Helena Berg
bannaði flutning verksins og hót-
aði málssókn. En hún lést fyrir
tveim árum 91 árs að aldri. Strið-
inu um uppfærsluréttinn er ekki
lokið en óperan hefur verið sýnd.
Pierre Boulez sagði um vinnu
Friedrich Cerha að hún væri
meistaraleg, nákvæm og i anda
Albans Bergs. Sannleikurinn mun
vera sá að Alban Berg mun hafa
lokið við óperuna að mestu og
skilið eftir fullkomnar skissur
sem tillötulega auðvelt var að
ráða fram\ir fyrir jafn frábæran
fagmann og Chera.
Og nú virðast allir sammála um
að Lúlú sé, Hkt og Wozzeck, eitt
mesta meistaraverk músikleik-
hússins sem samið hefur verið.
Tökum að okkur
viðgerðir og nýsmiði á fasteignum.
Smiðum eldhúsinnréttingar: einnig vift-
gerðir á eldri innréttingum. Gerum við
leka vegna steypugalla.
Verslið við ábyrga aðila
TRÉSMIÐAVERKSTÆÐIÐ
Bergstaðastræti 33,simar 41070 og 24613
Núna um þessar mundir
er verið að sýna óperuna
Lúlú eftir Alban Berg í
Parísaróperunni. Óperu-
unnendur úr öllum heimin-
um flykkjast til Parísar,
gagnrýnendur tala um
,,óper uviðburð aldar-
innar" og ,,merkilegustu
óperusýningu síðan heim-
styrjöldinni lauk" og
hástemmd lýsingarorð
fjúka i allar áttir.
Óperan Lúlú er núna flutt i
fyrsta sinn i heild, en tónskáldið
lést frá verkinu ófullgerðu. Það er
hljómsveitarstjórinn og tónskáld-
ið mikla Pierre Boulez sem
stjórnar, leikstjóri er Patrice
Chérau, frábær snillingur sem
m.a. setti Nilflungahringinn á
svið i Bayreuth á 100 ára afmæli
Richards Wagners. Og þetta skeð-
ur i Parisaróperunni, sem nú
seinustu ár hefur vaknað af
margra ára þyrnirósusvefni und-
ir forustu tónskáldsins ' Rolfs
Liebermanns. Liebermann segir
um þessa uppfærslu, að hún sé
hápunktur á ferli hans. Beinar
sjónvarpsútsendingar hafa átt
sér stað um alla Evrópu.
Vínarskólinn
síðari
Tónskáldið Alban Berg var
austurriskur og lést árið 1935.
Hann bjó i Vin alla æfi og var
nemandi og vinur Arnolds Schön-
bergs sem var upphafsmaður
tólftónaaðferðarinnar i tónlist.
Alban Berg var ásamt Anton
Webern, sem einnig var nemandi
Schönberg, einna fyrstur til að til-
einka sér tólftónaaðferði meistar-
ans, en „tólftónninn” gjörbreytti
allri múskihugsun á þessari öld.
Þessi þrjú tónskáld, Schönberg og
nemendur hans Berg og Webern
eru gjarnan nefndir i sömu andrá
og mynda þeir Vinarskólann
siðari, eins og oft er sagt. Vinar-
skólinn fyrri er þá Haydn, Mozart
og Beethoven.
Þessir þrir snillingar áttu
margt sameiginlegt og voru nánir
vinir en að öðru leyti eru þeir
gjörólikir. Alban Berg var jafnan
LÚLÚ
aðgengilegastur þeirra fyrir
áheyrendur. Þó hann væri harður
framúrstefnumaður gætir alltaf
siðrómantiskra áhrifa i verkum
hans.
Alban Berg sarridi ekki mikið.
Verk hans eru u.þ,b. 20 að tölu
þegar allt er meðtalið. Hann var
hægvirkur og vandvirkur. Einnig
kann heilsuleysi sem hann átti við
að striða alla æfi að eiga þátt i þvi
hversu afkastalitill hann var.
Hann samdi tvær stórar óperur
um dagana: Wozzeck eftir leikriti
Georgs Buchners, sem frumsýnd
var i Berlin árið 1927, að undan-
gengnum 135 æfingum og vakti sú
ópera geysimikla hrifningu.
Wozzeck er sálrænt drama,
fjallar um hermann sem þjáist I
ómanneskjulegu umhverfi her-
búðalifsins, er varnarlaus og
háður duttlungum yfir-
boðara sinna fremur morð i af-
brýðisemi og drepur sjálfan sig i
lokin. Þessi ópera býr yfir óvana-
legum dramatiskum krafti og
hefur jafnan fyllt óperuhús þegar
hún hefur verið sýnd. Þvi má
skjóta hér inn að þrir islenskir
söngvarar hafa sungið i Wozzeck
erlendis: Einar Kristjánsson,
Þorsteinn Hannesson og Sigurður
Björnsson.
Slðan tók Alban Berg við að
semja Lúlú. Efnið er sótt i tvö
leikrit um aðalpersónuna Lúlú
eftir Franz Wedekind, sem var
austurriskur rithöfundur og leik-
húsmaður. Alban Berg var
prýðilega ritfær og smekkmaður
á bókmenntir og bræddi hann
leikritin Lúlú og Askja Pandóru
saman i einn óperutexta.
steypir þeim i glötun og lendir I
miklum mannraunum og lætur
lifið fyrir hendi morðingja að lok-
Alban Berg vann að þvi aö
semja Lúlú fram að sumrinu 1935,
og var kominn langt með verkið.
Þá ollu atvikin þvi að hann hætti
og byrjaði á öðru verki. Alban
Berg og kona hans Helena voru
miklir vinir ekkju Gústafs
Mahlers, sem siðar giftist arki-
tektinum Walter Gropius og að
lokum rithöfundinum Franz Wer-
fel. Ung dóttir ölmu og
Gropiusar, Manon að nafni lést og
hafði það mikil áhrif á Alban
Berg. Samdi hann fiðlukonsert
um hana sem hann kallaði „1
minningu engils”. Skömmu siðar
dó Alban Berg sjálfur i Vinar-
borg.
Lúlú var ófullgerð og reyndi
Helena Berg að fá Anton Webern
til að fullgera verkið en hann
treysti sér ekki til þess. Sama var
að segja um Schönberg sem þá
hafði hrökklast til Bandarikjanna
undan ofsóknum nasista.
Lúlú
, Óperan fjallar um Lúlú, fagra
Aog samviskulausa konu, sem vef-
ur karlmönnum um fingur sér,
iVlalnmgarvorur
0\
Nordsjö og Harpa deila með sér plássi í nýju
byggingavörudeildinni. Nordsjö málningin blönduð
á staðnum í þúsundum lita, örugg og einstaklega
áferðarfalleg málning. Oll áhöld til málningar-
vinnu og allrar almennrar byggingarvinnu.
Byggingavörudeild
■■■
Jón Loftsson hf.
Hringbraut 121 Simi 10600
Friedrich Chera, sem lauk við
Lúlú
Aiban Berg