Þjóðviljinn - 08.04.1979, Síða 8

Þjóðviljinn - 08.04.1979, Síða 8
8 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnuöagur 8. apríl 1979. CARL-KIUK STRÖM ÁTTA ÍILL FEM # * * * £ ** % 'SCIIILDTS Kari Rune Nordkvist tV; -> -<?r >•>-\ J L..-*<?j'"v ’■ 1 Frá átta til fimm: En þar situr samt einhver sá sem veit betur... Fjandvinir hittast I fyrrasumar fór ég i sænska menningar-og vandamálareisu, eina af þeim sem Svarthöfö- arnir þreytast ekki á aö hata og fyrirlita. ViöÞorgeir Þorgeirs- sonuröum samferða til Biskops Amö sem er ekki langt frá Stokkhólmi, á eyju úti i MSlaren. Þar er fallegt. Þarna sátu rösklega tuttugu rit- höfundar og gagnrýnendur i þrjá daga. Hver gagnrýnandi haföi framsögu um tvo texta eftir nærstadda höfunda, en allir áttu aö hafa lesiö allar þær bækur eöa bókarkafla sem fram voru lagöir. Sföan voru frjáls- legar hringborösumræöur um textann. Þetta var skemmtileg lifs- reynsla. Eftir nokkuö sjálfvirkt tal um eölislægan fjandskap millí höfunda og gagnrýnenda sem og um skáldariginn fræga, var þessi fundur i Biskops Arnö eins og kærleiksmessa. Þaö er kannski f ulldjúpt i árina tekiö — en allavega varð ég ekki var við aömennreyndu að misskilja hver annan. Andrúmsloftiö var fullt af velviljuöum áhuga og forvitni. Carl-Erik i helviti önnur þeirra bóka sem ég fékk til meöferðar hét Atta til fem eftir Carl-Erik Ström. Carl-Erik er sænskur Finni, skrey tingamaöur i stórum verslunarhúsum, sjálf- menntaður, telur sig vera öreigaskáld. Atta til fimm er safn stuttra þátta sem byggöir eru á ævi og starfi höfundarins og gerist á tveim sviðum. Annars vegar er hversdagslegt starf, þaö er vélrænt og dautt, kapitalisminn er skelfilegur Móloksem sogar þig inn til sin á færiböndum og hringstigum og spýtir þér út úr sér, gömlum og þreyttum. Hitt sviöiö er byggt minningum um bernsku, afa og ömmu, náttúru, eitthvað upprunalegt og óspillt, draumum um lif sem er „ööru- Carl-Erik geröi margt vel i þessum þáttum. En þó var sá galli á verki hans, aö hann var alltof bundinn almennum formúlum vinstrimennskunnar. Starfiö i kapitalismanum var ekki annaö en „hvunndags- helviti utan viö timann”. Stundum féll Carl-Erik i slæmar gildrur. Eins og þegar hann til dæmis lýsir kaffihléi i' vöru- húsinu þar sem hann starfar. Allir tala um sjónvarp. ,,An Rodney mundi verklýösfélagið aö likindum taka stórmikinn fjörkipp. Eöa aö menn tala um Bingó eöa föt eöa sföasta moröiö, um sumarleyfi og hús og börn og dömurnar éta sitt fyrsta huggunarbakkelsi. Auövitaö sitja hér einnig einn eða fleiri, sem eru meira meövitaöir, en þrýstingurinn frá umhverfinu er svo sterkur, að helst foröast menn viðkvæm umræöuefni.”. Ég sagöi viö Carl-Erik: Svona Biskops Arnö: Enginnreyndi aö misskilja náungann. Skáldsagan, stritið og verkamaðurinn tal hleypir illu blóöi i mig, kannski vegna þess aö ég hefi einhverntima talað svona sjálfur. Þess vegna heföi ég lika rétt til aö h alda þvi fram, aö þaö væri ekki mikið varið i þann sósialista sem situr hæst- ánægöur Uti i horni i kaffi- stofunni með sinn marxiska skilning („meira meðvitaöur”) og þakkar fyrir aö hann er ekki eins og þetta veslings fjöl- miðlaöa fólk sem talar um sjón- varp og sumarfri. Hér er á ferðinni, sagði ég, vinstrihroki, sem freistar min til illkvittni: um hvað heldur höfundurinn að fóikiðsé að tala tiu eöa fjörutiu árum eftir byltinguna? Þetta var kannski ekki alveg flækst landshorna I milli og grafiö göng djUp og breiö i jöröina fyrir virkjanir. Nú hefúr likaminn bilaö. Georg vill ekki viðurkenna þaö, neitar aö fara til læknis, neitar aö skrá sig at- vinnulausan. Hann situr i húsi sem hann kom sér upp i basli og skuld, meðdóttur sinni, og biöur eftir þvi aö eitthvaö gerist. En þaö gerist ekkert. Það kemur á daginn aö Georg er einn. Dóttir hans hefur um annað aö hugsa. Vinnufélag- arnir gera ekki vart við sig. Georg heimsækir einn þeirra, kommúnistann Johan, sem er enn ver farinn en hann, bundinn viö rúmiö, örkumla maöur, en þeir geta ekki veriö vinir, gamlar erjur biossa upp. Johan "V'X. sanngjarnt viö Carl-Erik, sem sýndi þaö i öörum þáttum, aö vistkunni hann aö skoöasjálfan sig meö háösglampa í auga. En það var eitthvaö mikilvægt sem vantaöi i' texta hans. Eitthvaö sem Karl Rune Nordkvist, verkamaöur og rithöfundur sænskur, átti nóg af. Georg dæmdur úr leik Karl Rune hafði lagt fram skáldsögu sem heitir Hösten láng.Hún segir frá Georg Nord- lund, tæplega sextugum verka- manni, sem hefur verið dæmdur úr leik. Alla ævi hefur hann Sunnudagspistill kallar Georg helvitis verkfalls- brjót og höföingjasleikju, sem hafði svikiö félaga sina einu sinni þegar þeir ætluðu að mót- mæla vinnuslysi. Georg er reiður. Þetta er ósanngjarnt. Hann hefur alltaf veriö góöur félagi, þótt hann hafi stundum þurft að sýna ábyrgö, og flokki sinum, verkamannaflokkinum stóra, hollustu. Konan er farin frá Georg fyrir löngu, hún gat ekki sætt sig við lif verka- mannskonu, hún hefði lært. til hjúkrunarkonu hefði hún ekki orðið ólétt of snemma. Enn hlustar dóttursonurinn á sögur gamla mannsins —en þaö verö- ur ekki lengi enn. Svik Georg finnst hann svikinn. Verkamannaflokkurinn hans, sósíaldemókratar, hefur tapaö kosningum i fyrsta sinn I fjöru- tiu ár, og hann grét þá nótt af blygöun. En hefur ekki flokkur- inn svikið hann? Hann fer á LÁNG Karl Rune: Þaö er uppörvandi að geta losaö sig viö blekkingar. flokksfund, þessi roskni verka- maður, sem bar fána i kröfu- göngum og hélt ræður i gamla daga um alþýðuvöld. Hann segir að ósigurinn sé þeim aö kenna sem hafi aldrei kunn- að aðra list en list mála- miðlunarinnar og hafi ekki skapaö jöfnuö, heldur samkeppnisfélag sem ýtir til hliðar þeim sem veröa undir. Honum er þakkaö fyrir „gott innlegg” og svo er þaö ekki meir. En það eru fleiri svik á ferli i þessari bók. Þar er póli- tisk hegðun og einkalif mjög samofin. Georg sjálfur hafði fyrir tuttugu árum gert barn umkomulausri ráöskonu norður i landi. Hann haföi neitaö aö viöukenna son sinn, en samt hundskast til aö senda móöur hans peninga. NU er hann einn og nú viil hann leita þennan son sinn uppi, sem hann hefur aldrei séð. Hann fer norður með lest- inni — en þá kemur á daginn að sonur hans hefur látist á sext- ánda ári. Hann var alltaf veik- byggður, segir móðir hans. Hann varð fyrir meira en nógu hnjaski þegar ég gekk með hann... Stritið og líkaminn Karl Rune kann einkar vei að setja fram hið almenna á ein- faldan og áþreifanlegan hátt meö fáum skýrum mann- lýsingum: verkamaðurinn og vinnan, kratinn og komminn, hugsjónin og vonbrigðin, hið persónulega og hiö pólitiska. Fyrst og siðast hrifst lesandinn af þvi hófstilita raunsæi, sem byggir upp þessa sögu. Karl Rune er sjálfur verkamaður, lengi skrifaði hann i fristundum en hélt áfram störfum á log- suðuverkstæði hjá járn- brautunum. Hann þekkir sina menn út og inn, hann er aldrei gestur á annarlegum slóöum. ööru fremur kann hann þó að lýsa þvi, að likaminn er það eína sem verkamaöurinn a, sýna þá harmsögu sem hnign- un likamans er. Hann veit meira, skilur dýpri skilningi það strit sem hjá Carl-Erik var aðeins djöfullega fárán- legt. Georg Nordlund tekur út likamlegar og andlegar þjáningar vegna þess að hann getur ekki unnið. Sem fyrr segir forðast hann lækna og atvinnuleysisskrifstofur —það siöasta sem hann geröi væri að viðurkena aö hann Bókarkápan: „Aörir gátu látiö sig dreyma um fristundir og hvfld, en i hans likama var iöju- leysiö eitur sem fékk bitana til aö bólgna i munni hans og breytti svefninum i dvala sem ekki endurnærö: hann....” væri úr leik. Karl Rune Nordkvist, rithöfundur og verkamaöur, þekkir svo vel þverstæöurnar f lifi og stöðu verkamannsins. Vinnan hefur verið erfiö, hún hefur slitiö hjartaog baki, húnhefúr brutt i sig lif Georgs — en án hennar getur hann ekki lifað. Vinna var þaö sem hann þurfti til að foröast eiröarleysiö, til að þurfa ekkiaösjá lífsviljann,kjarkinn, læöast út eins og reyk út um smugurnar i eldhúsinu. Sannleikurinn Karl Rune er maður alvöru- gefinn og fullur meö hlýju, 'feiminn og stamar dálitið, en fékk sérstaklega gott hljóö þegar hann tók sjálfur til máls i umræðunni um bók sina. Hann talaöi um vonir og reynslu sinnar kynslóðar, sem lét sig dreyma um sósialisma i Svi- þjóö. Við gerum ekki byltingu, sagöi hann, því viö erum ekki hugrökk þjóö. Og svo semjum við um málamiölun. Georg Nordlund er ein niðurstaöa þeirrar þróunar. Meö vinnu- félaga hans, Johan, hafði hann lika viljað segja eitt og annaö um kommúnismann i Sviþjóö, um þá sem voru mjög kjaftforir en geröu kannski ekki ýkja háar kröfur til sjáfra sin þegar spurt var eftir mannlegri samstööu. Þaö máttu allir vita, aö þessi skáldsaga, sem haföi öll hin bestu einkenni til að kallast sósialrealistisk, var ekki barátturit i anda til dæmis fjórðaáratugsins. Karl Rune var spuröur um þetta, ekki um uppgjafartón beinlinis, heldur um resignationi' bókinni, en það er orð sem ég kann ekki að þýða. Karl Rune Nordkvist sagöi: Ég held þaö skipti mestu máli.aöþaösé sattsem égsegi. Þaðeru margir erfiöleikar á þvi að skilgreina sannleikshugtakið i bókmenntum. En með nei- kvæðum aöferöum getum viö komist aö þvi hvaö er blekking. Það er rétt, aö heildarmyndin i þessari sögu minni er mjög dökk, en ég held þaö sé alltaf hvetjandi aö ganga til verks án þess að hressa sig á spilverki blekkinganna... Þegar ég lesaftur yfir Hösten láng.sem miglangaraö kennai senn við félagslegt og líkamlegt raunsæi, þá kemur upp sú spurning, hvers vegna það sýnist svo óralangt i verka- mannaskáldsögu hér hjá okkur sem svipuð væri aö ágæti. Viö eignumst endurminningar ágætar eins og þær sem Theodór Friöriksson skrifaöi og Tryggvi Emilsson, en skáldsagan um erfiðismanninn, trúveröug og „nálæg”, er enn ekki skrifuð. Og höfum viö þó oft talið, aöhér heima væru færri fljót óbrúuð milli „lærðra” höfunda og alþýöuskálda heldur en viöa annarsstaöar. Arni Bergmann Eftir Árna Bergmann

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.