Þjóðviljinn - 19.04.1979, Page 1
UOmiUINN
Fimmtudagur 19. april 1979 —88. tbl. —44. árg.
Tillaga
Guðrúnar
var felld
TiUaga Guörilnar Helgadóttur
um aö starfsréttar öryrkja veröi
getiö I star fsauglýsingum
Reykjavfkurborgar hlaut ekki
nema 1 atkvæöi i borgarráöi, en
eins og skýrt var fró i Þjóöviljan-
um fyrir páska samþykkti bæjar-
stjórn Hafnarfjaröar sllka tiUögu
á siöasta fundi sinum.
Sigurjón Pétursson greiddi til-
lögunni atkvæöi, aörir sátu hjá og
hlaut tillagan þvi ekki stuöning.
Kaupgjald
og verðbólga
grein eftir
Lúðvík
Jósepsson
SIÁ SÍÐU 8
Páskamál
Gyðinga
haldin
Reykjavík
SIÁ SÍÐU 10
SIÁ OPNU
Húsgögn
úr íslensku
birki
SIÁ SÍÐU
Sagt frá undir-
búningi að
Listahátíð
Þrátt fyrir harðan vetur og hafis er nú brátt von blóma i haga og gróðurinn mun sigra jafnvel
örfoka land. Myndin er tekin við Þorlákshöfn.
sumar
BANASLYSIÐ í TUNGUFOSSl:
Vitað var um bilun
þegar vinnan hófst
Eins og Þjv. greindi frá i gær lést verkamaður i
vinnuslysi i fyrradag um borð i Tungufossi þar sem
skipið lá við Ægisgarð.
I samtali við Þjv. staðfesti
Viggó Maack hjá Eimskip staö-
hæfingu trúnaðarmanns Dags-
brúnar sem birtist i blaöinu i gær,
um aö tæknideild félagsins hefði
fyrir hádegi slysdagsins borist
bón um viðgerð á bómuvindunni,
sem bilaði siöar um daginn meö
þeim afleiðingum að hafnar-
verkamaðurinn slasaðist til ólifis.
Viggó sagði að i bilanatilkynn-
ingunni sem þeim barst hefði ein-
ungis verið farið fram á „viðgerð
á vindu” án þess að tilkynnt væri
um hversu alvarleg bilunin væri.
Þegar hann var spurður hvort
það væri verjanlegt að láta hefja
störf með bilaðri bómunni sagði
Viggó aö þaö væri ekki i verka-
hring tæknideildarinnar að meta
hvort bilanir væru það alvarlegar
að vinnu bæri að stöðva uns viö-
gerð hefði farið fram. Slikt yrðu
yfirmenn skipsins að meta hverju
sinni.
ÖS
Nafn híns látna
Hafnarverkamaöurinn sem lést I vinnuslysi þegar uppskipun hófst úr
Tungufossi i fyrradag hét Guömundur Stefánsson til heimilis aö
Hverfisgötu 28 i Reykjavik. Hann var 52 ára aö aldri. ÖS.
j Halldór Björnsson starfsmaður Dagsbrúnar
| Brotalöm hjá Eimskip
j Mikill hraði á þátt í tíðum vinnuslysum
Halldór Björnsson hjá Dags-
brún sagöi I tilefni banaslyssins
í Tungufossi aö þaö yröi varla
komist hjá þvf aö athuga örygg-
ismál hjá Eimskip rækilega eft-
ir þetta slys. A tiltölulega
skömmum tima heföu hvorki
meira né minna en þrlr hafnar-
verkamenn látiö lifiö viö störf
sln hjá félaginu.
Hann sagðist ekki vera ger-
kunnugur tildrögum banaslyss-
ins en sagöi aö þaö væri ljóst að
vitaö heföi veriö um bilun I
bómunni sem féll á verkamann-
inn. Þaö heföi þvi veriö teflt á
tæpt vaö meö þvf að nota hana
samt. Ef endilega þyrfti að nota
tæki sem væri ekki i fullkomnu
lagi, þá væri algert frumskilyröi
aö menn væru aövaraöir I ti'ma,
þannig aö enginn væri i hættu
staddur. Það heföi ekki verið
gert og þvi væri slysið enn
hörmulegra en ella.
Halldór sagði að atvinna
hafnarverkamanna væri mjög
hættuleg. Þar hjálpaðist aö
mikill hraöi í vinnunni ásamt
þvi aö þegar menn ynnu lengi
við slik skilyröi hætti þeim til aö
gleyma hættunni sem leyndist
við hvert fótmál.
Þegar hann var spurður hvort
öryggismálum væri áfátt hjá
Eimskip vildi hann ekki segja
neitt um það að svo stöddu en
sagöi aö lokum: „Ég er ansi
hræddur um að þessi mikli hraöi
sem er hjá Eimskip eigi ein-
hvernþátti þessum mörguslys-
um þar. Þarna er einhver brota-
löm sem þarf aö athuga betur.”
ÖS
I
■
I
■
I
■
!
i
■
I
■
I
■
I
■
J