Þjóðviljinn - 19.04.1979, Síða 9
Fimmtudagur 19. april 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 9
Eins og kom f ram í við-
tali við ísleif Sumarliða-
son, skógarvörð að
Vöglum í Þingeyjarsýslu
sem birtist hér í blaðinu
fyrir skömmu hefur
skógræktin að Vöglum
um nokkurt skeið selt
Ármanni Þorgrímssyni,
húsgagnasmiðá Akureyri
valið birki til húsganga-
gerðar.
Nú nýlega barst okkur í
hendur skemmtileg
my ndasy r pa, sem
(sleifur Sumarliðason tók
og sýnirhún þróuninafrá
því að birkibútarnir eru í
stafla að Vöglum og þar
til þeir eru orðnir fagur-
renndir stólfætur eða
stólarmar.
—S.dór
Húsgögn
gerð úr
íslensku
DltvlVl
Jóhannes Gíslason starfsmaóur skógræktarinn-
ar aö Vöglum meö birkibútastaflann.
Og hér eru birkibútarnir komnir á verkstæöi
Armanns á Akureyri
Bútarnir sagaöir til
i
Armann viö rennibekkinn.
Hér er búiö aösaga bútana tilog búnta þá.
Og hér má svo sjá árangurinn, fagurrennt islenskt birki.
Kröfur SFR:
Rétt til atvinnu-
leysistrygginga
og aöild að félagslegum byggingum
Á framhaldsaðalfundi
Starfsmannafélags ríkis-
stofnana, sem haldinn var
9. apríl sl. voru m.a. sam-
þykktar kröfur um, að
ríkisstarf smenn njóti
sömu réttinda til atvinnu-
leysistrygginga og al-
menntgerist í þjóðfélaginu
og fyllstu réttinda til aðild-
ar að félagslegum bygg-
ingarframkvæmdum
ríkisins. Ennfremur, að
f ullorðinsf ræðslu verði
þegar komið á og markmið
hennar verði að starfs-
möguleikar fólks aukist
stórlega.
Itrekaöar voru fyrri kröfur
SFR um endurskoöun laga um
Lifeyrissjóö ríkisstarfsmanna, og
aö þau veröi samræmd nútlma-
legrihugmyndum um hlutverk og
markmiö slikrar stofnunar. Var i
þessusambandi sérstaklega bent
á eftirfarandi atriöi:
Allir starfsmenn rikisins er
taka laun samkvæmt launakjör-
um BSRB fái aöild aö sjóönum.
Lánakerfi lffeyrissjóösins veröi
tekiö til endurskoöunar og láns-
upphæö og kjör hækkuö til sam-
ræmis viö þaö er þau voru best.
Eftirlaunareglum veröi breytt
þannig, aö lifeyrisþegar fái eftir-
laun i samræmi viö rauntekjur
manna er myndast vegna samn-
inga um ýmiskonar launaviö-
auka. Má m.a. benda á ortofs-
auka og desemberuppbót rikis-
starfsmanna.
Lifeyrisþegar fái aöild aö stjórn
Lifeyrissjóösins.
Þá ályktaöi fundurinn, aö allt
starfsfólk rikisins ætti skilyröis-
laust aö njóta sambærilegra
réttinda og mótmælti þvi, aö
ákvöröun um laun I ráöningar-
samningum sé tekin án vitundar
eöa samráös viö félagiö, sem tvi-
mælalaust sé annar samnings-
aöili slikrar geröar samkvæmt
lögum.
Samþykkt var aö fela stjórn
SFR aö vinna aö endurskoöun á
sjóöakerfi félagsins m.a. meö
tilliti til stofnunar verkfallssjóös
SFR.
SFR:
Mótmælt ein-
hliða ákvörðun
um startsaldur
Starfsmannafélag rlkisstofn-
ana mótmælti harölega á fram-
haldsaöalfundi sfnum 9. apríl ein-
hliöa túikun launadeiidar fjár-
málaráöuneytisins á ákvæöi aöal-
kjarasamnings um ákvöröun tii
starfsaldurs, en samninganefnd
rikisins ákvaö á slnum tima aö
nýta ekki heimild um aö taka til
greina starfsaldur hjá öörum
vinnuveitendum en þvi opinbera.
Taldi fundurinn slfka einhliöa
ákvöröun stjórnvalds brot á
samningi og fól fulltrúum SFR l
samninganefnd aö gæta þess, aö
slik heimildarákvæöi veröi ekki I
kjarasamningum SFR/BSRB.
Aöalfundurinn itrekaöi fyrri
skoöun SFR, aö viö Utreikning
vfeitölubóta riki jafnlaunasjónar-
miö, þannig aö visitölubætur
veröigreiddar aö sömu krónutölu
á öll laun og teljist ekki til skatt-
skyldra tekna.
Flugleidafyrirtæki
1 ársskýrslu Flugleiöa h.f. kem-
ur fram, að Flugleiðir h.f. á 16
dóttur- eöa hlutdeildarfyrirtæki.
Dótturfyrirtæki Flugleiöa h.f.
eru: International Air Bahama,
Hekla Holding, Hótel Esja,
Arnarflug h.f., Ferðaskrifstofan
Grval, og Mikrómiðill s.f.
Hlutdeildarfélög eru: Cargo-
lux, Flugfélag Noröurlands,
Flugfél. Austurlands, Kynnis-
ferbir feröaskrifstofanna s.f.
Hótei Aerogolf Sheraton, Hótel
Húsavik, Hótel Isafjörður og þrjú
fyrirtæki erlendis, i New York,
Paris og Lúxembúrg. —S.dór
*
leigttmiíilun
Ókeypis ráðgjöf fyrir alla leigjendur.
Meðlimir fá fyrirgreiðslu leigumiðlunar
Leigjendasamtakanna, sem opin er alla
virka daga kl. 1—5 e.h. Árgjald kr. 5000.-
Leigjendasamtökin
Bókhlöðustíg 7, Rvk sími 27609
ráögjöf