Þjóðviljinn - 21.04.1979, Page 5

Þjóðviljinn - 21.04.1979, Page 5
Laugardagur 21. aprll 1979. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 5 Hópurinn sem vann að stillingu kynditækja I Stykkishóimi. Góður árangur nemendaferðanna Skipuleggja þarf kynditækjaþjónustu Iðnaðarráðuneytið leggur til að samtök sveitarfélaga stjórni verkefninu Reglubundió vióhald og stilling oliukynditækja gæti dregiö veru- lega úr kostnaöi viö húshitun einsog feröir nemendahópa á vegum iönaöarráöuneytisins á nokkra staöi úti á landi f vetur hafa sýnt fram á. Nauösynlegt er þvi aö finna siikri þjónustu fast- mótað skipulagog i þvi skyni hef- ur ráðuneytiö ritaö samtökum sveitarfélaga i öllum landshlutum og lagt til, aö landshiutasamtökin og sveitarfélögin taki stjórnun þessara verkefna i sinar hendur. Einsog sagt var frá i Þjóövilj- anum beitti iðnaðarráðuneytið sérfyrir ferðum hópanemenda til að stilla oliukynditæki á nokkrum stöðum á Austurlandifyrr i vetur. I sl. mánuði barst ráðuneytinu siöan bréf frá þrem sveitarstjórn- um á Vesturlandi, Búöardal, Grundarfirði og Stykkishólmi meðbón um að það beitti sér fyrir athuguná kynditækjum á þessum stöðum. Fyrir milligöngu ráðuneytisins fór 22ja manna hópur, þar af 13 nemendur ÍVélskóla lslands og 6 nemendur frá Iðnskólanum i Reykjavik, til þessara staöa og unnu þar að hreinsun og stillingu á kynditækjum dagana 7. til 11. þessa mánaðar. Heita má að svo til öll oliukynt ibúöarhús, fyrir- tæki ogopinberar byggingar hafi verið heimsótt. Voru samtals yfirfarin og stillt um 200 kyndi- tæki I þessum leiðangri. Starfs- mennsveitarfélaganna aðstoðuðu hópinn við skipulagningu verks- ins á hverjum stað. Éinu sinni á ári Frumkvæöi þessara sveitarfé- laga hefur skilað miklum árangri tilhagsbóta fyrir þá ibúa sem enn búa viö oliukyndingu, segir I fréttatilkynningu frá ráðuneyt- inu, og blandast nú engum lengur hugur um, aö meö reglulegu við- haldi og stillingu á kynditækjum má draga verulega úr kostnaöin- um. En skipuleggja þyfti þjónust- una þannig, að það verði ekki undantekning heldur sjálfsagður hlutur, aö hvert einasta oliu- kynditæki sé yfirfariö og stillt amk. einu sinni á ári. Þau verkefni sem ráöuneytiö mun nú á næstunnibeita sér fyrir á þessu sviöi er fræðsla fyrir þá sem að eigin frumkvæði eða að tilhlutan sveitarstjóran taka að sér að annast viðhald og stillingu á oliukynditækjum. Einnig mun ráðuneytið leggja áherslu á að koma til almennings upplýsing- um orkusparnað i húshitun og á fleiri sviðum. Þanniger núunnið aö gerð sjónvarpsþátta um orku- mál, og hafinn er undirbúningur að útgáfu ieiðbeiningabæklings um kynditæki og hagkvæmni varðandi húshitun. Verður bæk- lingur þessi sendur inn á hvert heimili sem býr við oliukyndingu. Dagana 14. til 18. mai næstkom- andi efnir ráöuneytið til nám- skeiös i Reykjavik i stillingu og viðhaldi kynditækja, og er þess vænst að þaö sæki menn úr öflum byggöarlögum, þar sem hús eru kynt með oUu. Nýr Stálvíkurtogari til BÚR Efling atvinnulífs og innlendra skípasmíða Eins og skýrt var frá i Þjóövilj- anum s.l. fimmtudag hefur stjórn Bæjarútgeröarinnar undirritaö samning viö Stálvlk um smiöi á nýjum togara fyrir BCR. 1 frétt frá samningsaðilum seg- ir, að kaupin séu liður i aögerðum Reykjavikurborgar til eflingar atvinnulifsi Reykjavik, enhöfuð- borgin hefur á undanförnum ár- um dregist aftur úr öðrum byggöarlögum hvað togaraútgerð ogfiskvinnslu varöar.frá þvisem áöur var. Stálvlkurtogarinn verður fyrsti togari BÚR, sem smiðaður er innanlands, en Bæjarútgerðin hefur látið smiða 12 togara fyrir sig erlendis ogsá 13. ernúi smið- um I Portúgal. Markar þessi smiðasamningur þvi tímamót i stefnu BÚR i togarasmlöi og hef- ur einnig mikla þýöingu fyrir at- vinnumál borgarinnar þar sem um 70 Reykvikingar munu taka beinan þátt I smiði skipsins, en Stálvik hf. er i Garðabæ, sem kunnugt er. Starfsemnn og stjórnendur Stálvikur fagna mjög þessum samningi segir ennfremur I fréttatilkynningunni, enda trygg- ir hann vinnu lengra fram i tim- ann. Smiöin hefst væntanlega næsta haust og áætlað er aðhenni ljúki i ársbyrjun 1981. Stálvikurtogarinn hefur alfarið verið hannaður af islenskum tæknifræðingum hjá Stálvik hf undir stjórn og handleiðslu Sig- urðar Ingvasonar, skipatækni- fræðings. Togarinn er 57 m lang- ur, 10,3m breiður og hefur um 660 rúmmetra fiskilest. Við hönnum skipsins voru þrjú aöalmarkmið höfð I huga. 1. Vandað skip, er henti til fisk- veiða, við isl. aöstæöur. 2. Betra skipslag, er leiði til oliu- sparnaöar. Framhald á blaösiöu 14 Hœkkun jöfnunargjaldsins Kynnt í Sviss og Austurríki Ilugmvndir rikisstjórnarinnar svo og rikisstjórnum Noröur- um hækicun jöfnunargjaids á inn- landa einsog sagt hefur veriö frá i fluttar iönaöarvörur úr 3 i 6% Þjóöviijanum. veröa i næstu viku kynntar rikis- Gerter ráð fyrir að rikisstjórn- stjórnum Austurrikis og Sviss, en in taki endanlegaafstöðu i málinu áöur hafa þær veriö kynntar um mánaðamótin nk. Efnahagsbandalaginu og Efta, Vídtæk fundahöld á vegum BSRB Allsherjaratkvœðagreiðsla um samkomulagið við rikisstjórnina 3. og 4. mai Samkomulag það< sem f jármálaráðherra og BSRB gerðu með sér 23. mars, var undirritað af báðum aðilum með þeim fyrirvara, að það yrði samþykkt í allsherjarat- kvæðagreiðslu félags- manna BSRB. í framhaldi af þessu samþykkti sameiginlegur fundur stjórnar og samn- inganefndar BSRB að samkomulagið verði í alls- herjaratkvæðagreiðslu lagt sameiginlega fyrir alla ríkisstarfsmenn og aðra félagsmenn BSRB, sem ekki eru innan banda- lagsfélags. Á sama hátt fari fram atkvæðagreiðsla í hverju bæjarstarfs- mannafélagi fyrir sig. Atkvæöagreiðslan fer fram dagana 3. og 4. mal. Kjörfundur mun almennt standa frá kl. 14 — 19 báða dagana. Utankjörstaða- atkvæðagreiðsla verður á skrif- stofu BSRB frá og með 27. april. Kjörstaðir verða 47 á landinu öllu. í Reykjavlk, Kópavogi og á Seltjarnarnesi munu aðildarfélög BSRB sjá um kosninguna. T.d. mun Hjúkrunarfélag Islands hafa kjörstað á skrifstofu sinni, Þing- holtsstræti 30, og Starfsmanna- félag rikisstofnana á skrifstofu sinni, Grettisgötu 89. Dagana 21. aprfl — 2. mai efna BSRB og aöildarfélög þess til fjöl- margra funda til kynningar á samkomulaginu við rikisstjórn- ina. Þegar hafa veriö haldnir fundir á Austurlandi, Vestfjörö- um og Vesturlandi, en siöan var gert hlé um páskana. ( 1 dag kl. 13 veröur fundur i | Alþýöuhúsinu I Vestmannaeyj- ! um. Þar hafa framsögu Sigurveig I Sigurðardóttir og Haraldur Stein- I þórsson. Kl. 14 i dag verður fund- j ur I Gagnfræöaskólanum i Kefla- I vik og verða Haukur Helgason og Kristján Thorlacius framsögu- menn. Næstu fundir verða á mánudag- inn: A Kópavogshæli kl. 15.30, i skólanum á Dalvik kl. 16, Hótei KEA Akureyri kl. 21 og i Glæsibæ veröur fundur kl. 20.30 á vegum Hjúkrunarfélagsins. ,,Við leggjum mikla áherslu á það, að ákvæöin um afnám tveggja ára samningstlmabilsins eru geysilegt hagsmunamál fyrir opinbera starfsmenn,” sagði Kristján Thorlacius formaður BSRB á fundi með fréttamönnum i gær. Aðspurður um „Andóf 79” sagði Kristján, að hann teldi ekki óeölilegt að skoðanir væru skiptar um jafnstórt mál og þetta. Hon- um væri ekki kunnugt um það hve stór hópur væri hér á ferðinni, en þaö væri á misskilningi byggt að samtökin hafi ætlaö að einangra þetta samkomulag við rikis- stjórnina innan samninganefndar og stjórnar BSRB. Þvert á móti hefði strax veriö ákveðiö aö við- tækar umræður skyldu fara fram um málið. Um 10.500 rikisstarfsmenn eru á kjörskrá i allsherjaratkvæða- greiöslunni og um 4000 bæjar- starfsmenn. Kjörstaður ræðst af vinnustaö manna, en auk þess geta menn kosiö utankjörstaöar. Stefnt er aö þvi, að úrslit liggi fyrir eigi sföar en þriðjudaginn 8. mai. —eös Lést af slysförum j í Bangkok Jón Viggósson, 28 ára gamall Isfirðingur, lést af slysförum I Bangkok 4. april. Féll hann fram af svölum gistihúss sem hann bjó i. Jón haföi ferðast um Evrópu, Afriku og Asiu um margra mán- aða skeið. Magnús A. Arnason afhendir Sigriði styrkinn — Ljósm. Leifur. Sigríður Bjömsdóttir Fékk styrk úr Barbörusjóði Úthlutun úr Minningarsjóði Barböru Arnason til styrktar Islenskum myndlistarmönnum fór fram á afmæli hennar 19. april á heimili Magnúsar A. Arnasonar I Kópavogi. Nitján iistamenn sóttu um styrkinn, en nafn Sigriöar Björnsdóttur var dregið út að þessu sinni. Upphæðin er kr. 350.000. I sjöðsstjórninni eru Magnús A. Arnason, Vifill Magnússon og formaður Félags islenskra myndlistarmanna, Sigrún Guðjónsdóttir. Ætlunin með styrknum er að hann sé notaður til utanferðar, en styrkþegum er algjörlega frjálst aö nota hann eins og þeim best hentar. Þesser vænst aö styrkþegi gefi liataverk til eflingar sjóðnum, en þetta er þó engin kvöð.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.