Þjóðviljinn - 25.04.1979, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 25.04.1979, Blaðsíða 13
MiOvikudagur 25. aprll 1979 ÞJÖÐVILJINN — StÐA 13 Úr skólalífinu Félagsvisindakennsla á framhaldsskólastigi Kristján E. GuOmundsson mun ræöa viO Þorlák Helgason og örn Þorleifsson félagsfræOikennara um kennslu félagsvfsinda á fram- haldsskólastigi. t þættinum ,,Cr skólalffinu” kl. 20.00 i kvöld. ÞaO er tiltölulega stutt slöan menn fóru almennt aö gera sér grein fyrir þvi aö til væri eitthvaö sem heitir félagsvisindi og eru ýmsir ekki búnir aö átta sig á þvi enn. Þaö er margt sem veldur, bæöi greinir menn á um hvort þörf sé á aö nota þetta heiti og eins var lengi vel ekki til neitt sem hét t.a.m. þjóöfélagsfræöi og má I þvi sambandi benda á aö félags- visindadeild Háskóla íslands er enn á barnsskónum. Félags- vísindi fást mestan part viö nútiöarsamfélagiö og eru mörg hver afsprengi þess og uppfundin á þvi stutta menningarskeiöi sem útvarp kennt hefur veriö viö kapitalismann. Vegna þess hve mörg þeirra mála, sem félagsvisindin láta sig varöa, liggja nærri fólki, og vegna þess aö þau eru sjálfsagt I flestum hlutum pólitisk visindi, gengur mönnum misvel aö um- bera þau. Þetta viröist þó ekki fara svo mjög eftir þvi hve pólitisk visind- 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 M orgun pósturinn. Umsjónarmenn: Páll Heiöar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veörufregnir. For- ustugr. dagbl. (útdr.). Dag- skrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög aö eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Sigrún Valbergsdóttir endar lestur þýöingar sinnar á sögunni „Steffos og páska- lambiö hans” eftir An Rut- gers (6). 9.20 Leikfimi 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Mogunþulur kynnir ýmis lög. frh. 11.00 Kirkjutónlist a. „Þá upp- hófust deilur”, kantata nr. 19eftir Bach. Gunthild Web- er, Lore Fischer Helmut Krebs, Hermann Schey og Motettukór Berlinar syngja meö FUharmóniusveit Ber- linar. Stjórnandi: Fritz Lehman, b. Sónata nr. 6 i d-moll eftir Felix Mendelsohn. Wolfgang Dallman leikur á orgel. c. „Missa brevis I miimingu Jóhannesar guöspjalla- manns” eftir Joseph Haydn. Ursula Buckel, Yonaka Nagano, Johna van Kesteren, Jens Flottan Franz Lundendorfer, drengjakórinn og dómkór- inn I Regensburg syngja, félagar I Sinfóniuhljómsveit útvarpsins 1 Munchen leika. Stjórnandi Theobald Schrams. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttlr. Tilkynninningar. Tónleikar. 13.20 Litli barnatiminn Sig- ríöur Eyþórsdóttir stjórnar og les ásamt Hjalta Rögn- valdssyni sögur af séra Eiriki i Vogsósum úr þjóö- sagnasafni Jón Arnasonar. 13.40 Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Sii nótt gleymist aldrei” eftir Wal- 18.00 Barbapapa. Endur- sýndur þáttur úr Stundinni okkar frá siöastliðnum sunnudegi. 18.05 Börnin teikna. Kynnir Sigriöur Ragna Siguröar- dóttir. 18.15 Hláturleikar. 18.40 Knattleikni. Breskur myndaflokkur I sjö þáttum, þar sem enskir lands- liösmenn i knattspyrnu eru á æfingum og I leik, og þeir veita leiöbeiningar. I öörum þætti lýsir Ray Clemence þjálfun og hlutverki mark- varða. Þýöandi og þulur Guöni Kolbeinsson. 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Vaka.Fjallaö veröur um tvær leiksýningar á Noröur- landi, Sjálfstætt fólk á Akureyri og Fiölarann á þakinu á Húsavik. Stjórn upptöku Þráinn Bertelsson. 22.10 Varúö á vetrarferöum. Sænsk fræöslumynd um varúöarráöstafanir og öryggisbúnaö feröalanga á Is og fjöllum aö vetrar- og vorlagi. (Nordvision — Sænska sjónvarpiö) 21.40 Lifi Benovský. Sjötti þáttur. Þýöandi Jóhanna Þráinsdóttir. 22.55 Dagskrárlok. in eru I raun, heldur hinu hvaöa aöferöum er beitt þegar þau eru ástunduð. Þannig veröur mörgum bylt viö, þegar einhver félagsfræöing- urinn kannski staöhæfir aö sam- félagiö sé umfram allt skipu- lagöir fordómar eöa þá þegar sá hinn sami tekur til viö aö krefja menn svara um ýmsa þá hagi þeirra sem þeir hafa hingaö til taliö vera eins konar einkamál. Enn versnar máliö þegar svo blessuö börnin fara aö fá áhuga á þessum voðalegu fræöum sjálf og taka jafnvel aö lesa þau á háskólastigi. Þetta á fyrst og fremst viö um þá vondu skálka þjóöfélagsfræöinga. Þaö er einmitt þessi hvimleiða hnýsni ter Lord Gisli Jónsson les þýöingu slna (6). 15.00 Miödegistónleikar Lamoureux-hljómsveitin i Parls leikur „Ruslan og Ludmilu”, forleik eftir Glinka: Igor Markevitsj stj. / Sinfóniuhljómsveitin i Lundúnum leikur „Marco Spada”, ballettþætti eftir Auber: Richard Bonynge stj. 15.40 tslenskt mál: Endurtek- inn þáttur Asgeirs Blöndals Magnússonar frá 21. þ.m. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popphorn : Halldór Gunnarsson kynnir. 17.20 Ctvarpssaga barnanna: „Leyniskjaliö” eftir Indriöa úlfsson Höfundur les (10). 17.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Gestur I útvarpssal: Breski píanóleikarinn Juli- an Dawson-Lyell leikur Sónötu eftir Elliot Carter. 20.00 Úr skólallfinu Kristján E. Guömundsson stjórnar þættinum. 20.30 Útvarpssagan: „Fórnarlambiö” eftir Her- mann Hesse Hlynur Árna- son les þýöingu sfna (2). 21.00 óperettutónlist Rita Streich syngur lög úr óper- ettum: Sandor Kónya stj. hljómsveit. 21.30 „úndina" Axel Thor- steinson les kafla úr ævin- týri eftir Friedrich Motte-Fouqué I þýöingu Steingrims Thorsteinsson- 21.45 Spænsk rapsódla eftir Maurice Ravel. Sinfóniu- hljómsveit útvarpsins i Hamborg leikur, Bernhard Klee stjórnar. 22.10 Sunnan jökla Magnús Finnbogason á Lágafelli tekur saman þáttinn. 22.30 Veöurfregnir. Frétir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Úr tónlistarllfinu. KnúL ur R. Magnússon sér um þáttinn. 23.10 Svört tónlist Umsjin Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. þeirra aö hræra upp I börnum og öörum um ýmis einkamál þeirra sem veldur þvl að fólki finnst þetta lykta af pólitik. Þá nota þjóöfélagsfræöingar alls konar orðskripi þegar þeir tala sin i milli og fjalla um fræöi sin, sem enn vekur grunsemdir um aö veriö sé aö dylja einhvern vonds- legan pólitiskan tilgang — þá er nú latinan læknanna betri —. Hins vegar hefur engum þótt þaö nein goögá aö félagsvisinda- menn þeir, sem nefna sig hag- fræöinga svo dæmi sé tekið um pólitisk visindi kenni börnum, né heldur þykir þaö óefnilegt ung- menni sem leggur þau fræöin fyrir sig. Þetta kemur náttúrlega til af þvi aö bæöi er fræöigreinin heldur eldri en þaö sem viö nefn- um þjóöfélagsfræöi og þar meö hafa menn van'ist þvi aö skilja ekki hugtök og hugtakarugling hagfræöinga og eins vegna þess aö aöferöirnar, sem þeir beita viö ástundun fræöa sinna snerta bara óbeint þaö sem viö köllum einka- mál. Þar meö er þaö sem kannski er „pólitiskast” af öllu félags- visindabrölti viröingavert lifi- brauö I augum hinna grandvör- ustu á mebal vor. Vegna þess hve margt I þessum fræðum er óljóst fyrir okkur ótvina leikmenn veröur spenn- andi aö hlýöa á Þorlák, Orn og Kristján I von um aö þeir varpi nokkru ljósi á þessi mál. Takist þaö ekki, er alltént von um aö okkur lærist aö umbera þá rétt eins og okkur hefur Iærst aö umbera iökendur annarra piólitiskra vlsinda án þess þó aö skilja þaö sem þeir hafa fram aö færa. Þ.B. sjonvarp Akureyri — Húsavík Mikill kraftur í leiklistarlífi nyrðra t þættinum „Vaka” kl. 20.30 I kvöld veröa Húsvikingar og Akureyringar sóttir heim, en á báöum stööum hefur leikhúsfólk færst mikib I fang. Á Akureyri standa nú yfir sýn- ingar á Sjálfstæöu fólki og Hús- vikingar hafa sett upp Fiölarann á þakinu. Vökumenn brugöu sér norður á dögunum, filmuöu á þessum sýn- ingum og tóku aðstandendur þeirra tali. Húsvikingar eru ekki fjölmenn- ir en láta sig þó ekki muna um aö safna 40 manna flokki til aö flytja söngleik sem venjulega er settur upp af stórum leikhúsum. Þaö á sjálfsagt viö hér eins og vföar aö ekki er allt fengiö meö stæröinni. Alla vega veröur forvitnilegt aö fá aö sjá glefsur úr þessum sýn- ingum báöum I Vöku i kvöld. ÞB. Eftir Kjartan Arnórsson PETUR OG VÉLMENNIÐ Fiskur inn um allan Skagafjörö Aö undanförnu hefur veriö landburöur af fiski á Sauöár- króki. Eru þaö trillurnar, sem komiö hafa meö þann afla aö landi, en togararnir hafa á hinn bóginn fiskaö verr. Frá Sauðárkróki róa einar 8 trillur og 4 dekkbátar. Hafa bátarnir tvihlaöiö yfir dag- inn og er aflinn rigaþorskur. Viröist fiskurinn vera inn um allan fjörö og sýnist nokk- urnveginn sama hvar netun- um er lagt. Mjög mikil vinna er við fiskverkunina og hefur þaö ekki komiö fyrir I mörg ár að oröiö hafi aö salta fisk á Sauöárkróki i næturvinnu, aö þvl er fréttaritari okkar þar, Hreinn Sigurösson, sagöi okkur. —hs/mhg Iönþróunar- samtök í Skagafiröi Þaö kom fram á nýaf- stöönum aöalfundi Kaupfé- lags Skagfiröinga aö búiö er aö stofna I Skagafjaröarhér- aöi einskonar iönþróunar- samtök, aö þvl er Hreinn Sigurösson, fréttaritari Þjóöviljans á Sauöárkróki tjáöi okkur. Aöstandur þessa félags- skapar eru allir hreppar sýslunnar, Sauöárkróksbær og Kaupfélagiö. Haldinn hef- ur verið fundur um máliö meö forráðamönnum Iönaö- ardeildar Sambands isl. samvinnufélaga og fundir hafa einnig verið haldnir um þaö I hreppsfélögunum. Voru undirtektir hvarvetna mjög jákvæöar. —hs/mhg Hafnar- háskóli 500 ára Hinn 19. júnl 1475 sendi . Sixtus páfi IV út páfabréf um stofnun háskóla i Kaup- mannahöfn. Kristján kon- ungur I. gaf siöan út stofn- bréf hinn 4. október 1478, en starfsemi háskólans hófst ekki fyrr en 16. mal 1479. Nú I ár eru þvi liöin 500 ár frá fyrstu starfsemi Hafnarhá- skóla, og þessa vill Norræna húsiö minnast, þar eö sá há- skóli hefur mestan hluta starfsskeiös sins einnig veriö háskóli tslendinga. Norræna húsiö og Háskóli islands hafa þv! boöib nýkjörnum rektor Hafnarháskóla, prófessor Erik Skinhöj og prófessor Svend Ellehöj aö koma til ts- lands. Svend Ellehöj, sem áöur hefur gist Norræna húsiö, er prófessor i sögu við Hafnar- háskóla. Auk fjölmargra rita um eldri timabil i sögu Dan- merkur hefur hann skrifað merka bók um hina elstu norrænu sagnritun (1965) og er nú aðalritstjóri hins mikla ritverks, sem Hafnarháskóli mun gefa út i tilefni 500 ára afmælisins. Svend Ellehöj heldur fyrirlestur i Norræna húsinu fimmtudaginn 26. april, um sögu Hafnarhá- skóla og þróun hans gegnum aldirnar. Háskóli tslands minnist af- mælisins sunnudaginn 29. april. Þá talar dr. Jakob Benediktsson um Hafnarhá- skóla og tengslin viö Island. Hinn nýkjörni rektor Hafn- arháskóla Erik Skinhöj, sem er prófessor I taugasjúk- dómafræöi viö háskólann, kemur sem fyrr segir einnig hingaö til lands, i tilefni af- mælisins, og veröur viö- staddur báöa fyrirlestrana

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.