Þjóðviljinn - 25.04.1979, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 25.04.1979, Blaðsíða 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐV1I,.IINN Miövikudagur 25. aprll 1979 Þingsjá Framhald af bls. 6. Arnalds i Arnasafni, en hann kvaöst ekki vita hvort hann heföi fundiö nokkurn staö i þjóöar- gersemum okkar skoöunum Alþýöubandalagsins til stuönings. „Síst ber að lasta..." Þá talaöi Stefán Jónsson, en þegar hér var komiö haföi Sighvatur Björgvinsson brugöiö sér úr salnum. Varö þaö tilefni þessa upphafs aö ræöu Stefáns: „Sist ber aö lasta fjarveru Sighvats.” Vék Stefán síöan örfáum oröum aö málflutningi Sighvats og endurtók fyrri ummæli sin um vinda i sölum Alþingis. Sagöi hann siöan i tilefni af vangavelt- um Odds Ólafssonar um skipa- eign hans og Kjartans aö vissu- lega ætti hann ekkert skip og hon- iim væri ekki kunnugt um aö Kjartan ætti þaö heldur. Hann þvertók sömuleiöis fyrir aö hafa á nokkurn hátt beitt sér gegn at- vinnulffi á Suöurnesjum. Fyrir 1400 Siöastur i umræöunni talaöi Hagnar Arnalds. Hann lagöi áherslu á aö stefna Alþýöubanda- iagsins i herstöövamálinu væri óbreytt. Stefna bæri aö einangrun hersins hér eins og veröa mætti meöan ekki væri meirihluti á þingi fyrir brottför hans. Þá sagöi Ragnar aö þessar umræöur um Mondale og þakkarávarp hans væru allspaugilegar, en þar sem hans heföi veriö þar aö nokkru getiö yröi hann aö leggja þar orö i belg. Hann kvaöst hafa tekiö á móti Mondale í Arnagaröi og sýnt honum islensku handritin. Hins vegar heföi ekkert fariö þeirra á milli sem snerti islenska sögu eftir 1400. sgt V élst jórar Vegna áskorana félagsmanna meðal nem- enda Vélskólans og fleiri, verður auka- aðalfundur haldinn i Vélstjórafélagi Islands, miðvikudaginn 25. april kl. 20 i Kristalssal Hótels Loftleiða. Dagskrá fundarins: 1. Réttarstaða fullmenntaðra vélstjóra. 2. Lögverndun atvinnuheitis og atvinnu- réttinda 3. önnur mál. Stjórnin. Kjötiðnaðarmenn Kjötiðnaðarstöð Sambandsins óskar að ráða kjötiðnaðarmenn til starfa nú þegar. Nánari upplýsingar á staðnum. Kjötiðnaðarstöð Sambandsins, Kirkjusandi. ^ SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA Video Framhald af 9. síöu. miöur eru svokallaöir fjölmiölar, dagblöö, kvikmyndir, bækur, út- varp og siöast en ekki sist sjón- varp svo bundnir á klafa meöal- mennsku-hugsunar og ótta viö fjöldann sem þaö þó hefur sjálft skapaö hugmyndamyndun hjá og elur dyggilega. Þaö mætti likja þvi viö aö ef Gutenberg sálugi heföi gefiö út einvöröungu svo- kölluö hasarblöö. Hvað kemur þetta list við? Nú má spyrja, hvaö kemur þetta alltsaman list viö? Jú, ekk- ert tæki I dag hefur meiri upplýs- ingamátt I dag en einmitt sjón- varp. Listamenn eins og aörir menn hafa oröiö fyrir stórvægi- legum áhrifum sem óhjákvæmi- lega leiöa til endurmats á ýmsum þeim gildum sem áöur þóttu sjálfsögö. Menn fá yfirgripsmeiri mynd af veröldinni í dag heldur en nokkru sinni áöur og á skemmri tima. Hversu falleg þessi mynd er, er svo annaö mál, og hversu rétt hún er skal ósagt látiö. Kóreanski „inter- media”-listamaöurinn Nam Jun Paik, sem kallaöur hefur veriö „faöir” video-listar segir svo: Tilraunasjónvarp mitt er ekki alltaf áhugavert og heldur ekki alltaf hiö gagnstæöa, heldur eins og náttúran sem er ekki fal- leg af þvi aö hún breytist fallega, heldur vegna þess aö hún breyt- ist. Nam Jun Paik ætti aö vera Isl. aö góöu kunnur því hann kom hér i fylgd meö kvenvélmenni rétt fyrir miöjan 7. áratuginn og hélt músik-,,happening” i Lindarbæ á vegum Musica Nova. Mæltist þessi uppákoma misjafnlega fyr- ir, eins og lög gera ráö fyrir. Mun ég i næstu grein fjalla um Paik og aöra listamenn sem helgaö hafa sig video og sjónvarpi. „Andóf ’79” innan BSRB: Megináhersla á yinnustaðastarf 1,ÞIÓÐLEIKHÚSI« A SAMA TIMA AÐ ARl föstudag kl. 20 STUNDARFRIÐUR laugardag kl. 20 sunnudag kl. 20 1. mai kl. 20 KRUKKUBORG sunnudag kl. 15. Fáar sýningar eftir Litla sviðið: SEGÐU MÉR SÖGUNA AFTUR Upplestrar- og söngdagskrá um börn I isl. bókmenntum. Frumsýning fimmtudag kl. 20.30. Miöasala 13.15-20. Simi 1-1200. LHIKFEIAC'. 2|2 2(2 REYKiAVlKUR “ ~ STELDU BARA MILJARÐI i kvöld kl. 20,30 föstudag kl. 20,30 SKALD-RÓSA fimmtudag kl. 20,30 Siöasta sinn LIFSHASKI laugardag kl. 20,30 Allra siöasta sinn Miöasala f Iönó kl. 14-20,30, simi 16620. 1 litlum f jórblööungi, sem „Andóf ’79” gefur út og lá frammi á fundi Starfsmannafélags rikis- tofnana i ToIIstöðinni I fyrradag, segir svo um hreyfinguna m.a.: „Hreyfingin Andóf ’79 var stofnuð af nokkrum opinberum starfsmönnum laugardaginn fyrir páska. Að henni standa opinberir starfsmenn sem and- stæðir eru nýgerðu samkomulagi stjórnar BSRB og ríkisstjórnar- innar um niöurfellingu þriggja prósenta kauphækkunar gegn breytingu á lögum um kjara- samninga opinberra starfs- manna. Astæöurnar fyrir andstööu gegn samkomulaginu eru marg- ar. Viö viljum mótmæla vinnu- brögðum forystu BSRB og að samtök okkar séu notuö i þágu á- kveöinna stjórnmálaflokka. Ein af ástæöunum fyrir þessu samkomulagi er að það var skil- yröi af hálfu forystu ASl fyrir framlengingu samninga frá 1. desember að þessi kauphækkun félli niður. Þegar forystumenn BSRB gera siðan samninginn við flokksbræður sina i rikisstjórn- inni er það til að auðvelda rikis- stjórninni aö halda niðri kaup- kröfum almennt. Viö erum á móti þvi aö forystumenn okkar taki þátt i sliku samningamakki. Forysta BSRB leitaði ekki álits félagsmanna áður en samkomu- lagiö var gert en ætlast til að opinberir starfsmenn skili sér á kjörstaötilaðleggja blessun sina yfir samningamakkiö eftir á. Við bendum einnig á að sam- komulagið er að sumu leyti litils virði og eitt atriöi er beinlinis -------------N smáauglýsinga- sími VÍSIS er 86611 V_______ J spor aftur á bak i baráttunni fyrir fullum og óskoruðum samnings- rétti. Andóf ’79 mun leggja meginá- herslu á vinnustaðastarf. Fulltrú- ar Andófsins munu koma á vinnu- staði og gera grein fyrir afstöðu hreyfingarinnar. Gefið hefur verið út merki og fundur er fyrir- hugaður laugardaginn 28. april i Félagsstofnun stúdenta klukkan 14.00.” Andófsmenn skora siðan á opinbera starfsmenn að fella samkomulagið og sýna þannig hug sinn til vinnubragða foryst- unnar. Verkefnið sé siðan aö efla samtakamáttinn til að ná fram kröfunni um fullan og óskoraðan samningsrétt i næstu kjara- samningum. —eös alþýðubandalagiö Alþýðubandalagið i Reykjavik. Viðtalstimar borgarfulltrúa. Fastur viðtalstimi borgarfulltrúa Alþýðubandalagsins i Reykjavik verður framvegis kl. 10.30 — 12 á þriðjudögum aö Grettisgötu 3. Þeir sem óska eftir viðtölum viö borgarfulltrúa á öörum timum hafi vin- samlegast samband viö skrifstofu ABR i sima 17500. Opiö 10 — 17 mánudaga til föstudaga. Alþýðubandalagið i Keflavik Stofnaður hefur verið starfshópur um dagvistunarmál á vegum ABL I Keflavik. Þeir sem hafa áhuga á þátttökuhafi samband viö: Vigfús Geirdal, Hafnargötu 73 Sigriöi Jóhannesdóttur, Asgarði 1, ölmu Vestman, Hátúni 4. Alþýðubandalagið í Reykjavik Aöalfundur annarrar deildar AbL Reykjavik (Austurbæjar-og Sjó- mannaskólinn) véröur haldinn fimmtudaginn 26. april kl. 20.30 aö Grettisgötu 3. Venjuleg aöalfundarstörf. Kosning stjórnar og fulltrúa- ráös. Stjórnin. Tónleikar A vegum Alþýöubandalagsins i Kópavogi heldur Elfrun Gabriel pianóleikari frá Þýska Alþýðulýðveldinu tónleika i Þinghól, miðviku- daginn 25. april n.k. kl. 20.30. — öllum er heimill aögangur. Vorhátið Alþýðubandalagsfélögin i Garðabæ, Hafnarfiröi og Kópavogi efna til Vorhátiðar i Þinghól I Kópavogi laugardaginn 28. april n.k. Hátíöin hefst kl. 21. Skemmtiatriöi og dans. — Stjórnir félaganna. Alþýðubandalagið í Reykjavík, Arbæjardeild Aöalfundur Arbæjardeildar verður haldinn að Grettisgötu 3 , miöviku- daginn 25. april kl. 20.30. Stjórnarkjör. Ólafur Ragnar Grimsson mætir á fundinum og ræöir þróun slöustu mánaða. Félagar, mætiö. — Stjórn- in. t kvöld kl. 20.30 heldur Elfrun Gabriel pianóleikari frá Þýska alþýöulýöveldinu tóníeika i Þinghói á vegum Alþýöubanda- lagsins I Kópavogi. Elfrun Gabriel leikur verk eftir Mozart, Debussy, Fritz Geissler og Chopin. Elfrun Gabiriel kom fyrst fram sem einleikari á hljómsveitar- .tónleikum 14 ára gömul. Hún hefur fariö i tónleikaferöir til 6 landa og leikiö með bestu hljómsveitum Þýska alþýöu- lýöveldisins. VIÐ BORGUM EKKI VIÐ BORGUM EKKI föstudag kl. 20.30 mánudag kl. 20.30 NORNIN BABA-JAGA sunnudag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir Miöasala I Lindarbæ alla daga kl. 17—19 Sýningardaga kl. 17—20,30 Sunnudaga frá kl. 13 Simi 21971

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.