Þjóðviljinn - 25.04.1979, Blaðsíða 16
MOBVIUINN
Miövikudagur 25. apríl 19Í9
ABalsími Þjóöviljans er 81333 kl. 9 — 20 mánudaga til
föstudaga, kl. 9—12 f.h. og 17 — 19 e.h. á laugardögum.
Utan þess tima er hægt aö ná I blaöamenn og aöra starfs-
menn blaösins i þessum símum: Ritstjórn 81382, 81527,
81257 og 81285, afgreiösla 81482 og Blaöaprent 81348.
L 81333
Einnig skai bent á heima-
sima starfsmanna undir
nafni Þjóöviljans i sima-
skrá.
3% sú minnsta fórn sem
við höfum þurft að færa
— sagði Haraldur Steinþórsson á fundi í Tollstöðinni í gœr
Þjóöviljinn fylgdist I gær meö
einum • hinna fjölmörgu funda,
sem samtök opinberra starfs-
manna-gangast nú fyrir viösveg-
ar um land til kynningar á ný-
geröu samkomulagi viö rikis-
stjórnina. Fundur þessi var hald-
inn f Tolistööinni á vegum Stafs- 1
mannaféiags ; rikisstofnana.
Fulltrúaráð SGK:
Skorar á
félagsmeim
að styðja
samkomulag
BSRB
Fundur i fulltrúaráöi Sam-
bands grunnskólakennara, sem
haldinn var 20. april sl.,
samþykkti aö mótmæla harölega
þeim breytingum á kjara-
samningum sem felast i verö-
bótakafla nýsettra laga um efna-
hagsmál. Jafnframt harmar
fundurinn aö ekki skyldi nást
samstaöa launþegasamtakanna
gegn slikri iagasetningu.
Fulltrúaráöið telur kjör opin-
berra starfsmanna i mikilli
hættu, veröi ákvæði um tveggja
ára samningstimabil ekki fellt úr
lögum um samningsrétt BSRB.
Fulltrúaráð SGK skorar þvi á
félagsmenn að taka þátt i at-
kvæðagreiðslunni 3. og mai nk. og
greiða atkvæöi með samkomulagi
BSRB og fjármálaráðherra, sem
m.a. tryggir opinberum starfs-
mönnum rétt til aö semja um
gildistima aðalkjarasamnings
hverju sinni. —eös
Einar Ólafsson formaöur fé-
lagsins talaöi fyrstur. Hann sagö-
ist telja þaö óhæfu fyrir opinbera
starfsmenn aö þurfa aö búa viö
tveggja ára bindingu samnings-
timabilsins i þessu veröbólgu-
þjóöfélagi. Einnig taldi hann
mikilvægt i samkomulaginu aö
lög um kjarasamninga BSRB nái
BSRB og aöildarfélög þess efna
til fjölmargra funda þessa dag-
ana til kynningar á samkomulagi
þvi sem stjórn BSRB og
samninganefnd geröu viö rlkis-
stjórnina. Fundunum lýkur 2.
mai, en allsherjaratkvæöa-
greiösla um samkomulagiö
meöal félagsmanna veröur dag-
ana 3. og 4. mai.
til hálf opinberra stofnana, en 4-
500 manns vinna nú hjá slikum
stofnunum án þess aö teljast rik-
isstarfsmenn.
Haraldur Steinþórsson vara-
formaöur BSRB sagöi m.a., aö
meö samkomulaginu fengi
bandalagiö samskonar rétt og
verkalýösfélögin til aö geta háö
1 dag verða fundir á eftirtöldum
stöðum: Með borgarstarfsmönn-
um að Borgartúni 7 kl. 16. Hjá
RARIK Laugavegi 118 kl. 17. 1
lögreglustöðinni viö Hverfisgötu
kl. 17. Meö kennurum Hafnar-
firði, Reykjanesi og Garöabæ i
Viðistaðaskóla kl. 20.30. A sama
tima verður fundur á Selfossi á
vegum FOSS, Félags opinberra
samskonar kjarabaráttu. Þetta
væri stórmál fyrir opinbera
starfsmenn. Reynslan af tveggja
ára samningstimanum heföi sýnt
fram á, aö samningarnir heföu
veriö teknir úr gildi auk annarr-
ar kjaraskeröingar og veröbólgu.
„Viö veröum aö losna úr þessum
vltahring, þvi stjórnvöldin bók-
staflega spila á almanakiö,”
sagöi Haraldur. „Viö höfum
aldrei náö einu einasta skrefi án
þess aö færa fórnir og þrjú pró-
sentin eru sú minnsta fórn sem
viö höfum þurft aö færa.”
Nokkrir fundarmenn tóku til
máls. Stefán Sigurjónsson and-
mælti samkomulaginu og sagöist
vonast til aö mikill meirihluti
hafnaöi þvi I atkvæöagreiöslunni.
Sigurður Helgason sagðist ekki
skilja þaö, aö fólk skuli hugsa sig
tvisvar um aö láta þrjú prósentin
af hendi fyrir þann mikla rétt sem
fengist i staöinn. Héöinn Jóhanns-
sonsagöist hafa heyrt á mönnum,
aö þeir vildu ekki samþykkja
samkomulagiö. Menn settu ekki
fyrir sig upphæöina, sem fælist i
afnámi 3% grunnkaupshækkun-
arinnar, heldur væri hér um
„prinsipatriöi” aö ræöa. Þeir
Haraldur og Einar svöruöu siöan
ýmsum fyrirspurnum fundar-
manna. —eös
starfsmanna á Suöurlandi.
A morgun veröa þessir fundir:
Með starfsmönnum öryggiseftir-
lits rlkisins o.fl. Siöumúla kl. 16.
Hjá Vegagerð rikisins kl. 17. A
Siglufiröi kl. 20.30. A Húsavik kl.
21.00.
Forystumenn og stjórnarmenn
BSRB mæta á alla fundina.
—eös
Einar ólafsson formaöur Starfsmannafélags rlkisstofnana f ræöustóli
á fundinum I Tollstööinni i gær. (Ljósm.___eik)
Fimm fundir BSRB í dag
Landssmíðjjan í Kleppsvíkina
Stefnum að frekari uppbyggingu,
segir Ágúst Þorsteinsson forstjóri
Fjögurra manna nefnd, sem
siöan I desember hefur fjallaö um
húsnæöismál og aöstööu Lands-
smiöjunnar er sammála um aö
stefna beri aö frekari uppbygg-
ingu fyrirtækisins, aö sögn Ágústs
Þorsteinssonar forstjóra Lands-
smiöjunnar. Sem kunnugt er hef-
ur óvissa rikt um framtiö Lands-
smiöjunnar en eins og skýrt var
frá i Þjóöviljanum f gær hefur
hafnarstjórn nú gefiö fyrirtækinu
fyrirheit um lóö i Kleppsvikinni,
þar sem ákveöiö hefur veriö aö
byggja upp framtiöaraöstööu
fyrir skipaiönaö i borginni.
Auk Agústs sitja i nefndinni
Gunnar Guttormsson frá iðnað-
arráöuneyti, Héöinn Éyjólfsson
frá Fjárlaga- og hagsýslustofnun
og Sigurður Danielsson frá sam-
starfsnenfd Landssmiðjunnar.
Agúst sagöi aö i áfangaskýrslu
sem hópurinn skilaði ráöherra i
febrúarbyrjun hefði komiö fram
aö ef stefna ætti aö frekari upp-
byggingu fyrirtækisins þyrfti það
nýtt pláss. „Viö höfum i tugi ára
veriðiþröngu ogslæmu húsnæöi,
sem skipulagt er sem skrifstofu-
húsnæöi,” sagöi hann. „Þau auk
óvissu um framtiö Landssmiöj-
unnár hefúr staöiö fyrirtækinu
fyrir þrifum á undanförnum
árum, en samt hefur það skilaö
hagnaöi.”
Agúst sagöist ánægöur meö þá
stefnubreytingu hafnarstjórnar
aö ætla framtiöaraöstööu fyrir
skipaiönaö pláss i Kleppsvlk og
þar sem Landssmiöjan væri mik-
iö skipaþjónustufyrirtæki væri
eölilegt aö hún flytti starfsemi
sina þangað. Hins vegar sagöi
hann aö þaö yröi mjög dýrt aö
gera svæöiö byggingarhæft þar
sem sprengja þarf I burtu 100
þúsund teningsmetra af kletti. Þá
sagöi hann ennfremur aö svæöiö
væri i minnsta lagi fyrir Lands-
smiöjuna og stækkunarmöguleik-
ar þar takmarkaöir, en þaö mál
væri I athugun.
Undirbúningur forhönnunar er
þegar hafinn, og sagöist Agust
Þorsteinsson vonast til aö hægt
yröi aö leggja byggingaráfanga-
skýrslu fyrir rikisstjórnina i
næsta mánuði.
—AI
Jazztónleikar Art Blakey
Stemmningin engu lík
Fagnaðarlætin og stemmn-
ingin voru meö ólikindum á tón-
leikum Art Blákey og Jazz
Messengers sl. mánudagskvöld
I Austurbæjarbiói. Húsiö hrein-
lega nötraöi þegar rúmlega 500
áhorfendur klöppuöu, blistruöu
ogstöppuöu I takt viðhinn fræga
Blues March eftir Benny Gol-
son. Blakey sló marsataktinn,
fólkiö stýröi stuöinu og blás-
ararnir dilluöu listilegum lúöra-
s veiflum svo allt ætlaöi brjálað
aö veröa.
btrax I uppnan tomeikanna
var augljóst aö fólkiö ætlaöi
ekki aöliggja á liöi sínu. Klapp
og hvatningarhróp dundu strax
yfir þegar hljómsveitin kom
inná sviðið og ekki sviku Jazz-
boöberarnir ákafa áhorfendur
sina. Þaö komst enginn hjá þvi
aö meötaka jazzboöin frá þess-
um sveinum þvl þeir spiluöu af
snilld og krafti.
Þaö hefur veriö sagt um Art
Blakey, aö hann sé snillingur i
aö draga allt þaö besta fram i
meðspilurum sinum og hvetja
þá jafnvel til aö gera enn betur
en þeir eru færir um. Þaö fer
ekki milli mála aö Blakey kann
aö hvetja sina menn og ekki
hvatti hann áhorfendurna siður
til aö gefa sig jazzinum á vald.
Jazz Messengers er skipuö ung-
um og framsæknum hljóöfæra-
leikurum sem eiga framtiöina
fyrir sér. Þaö fengu islenskir
jazzáhugamenn aö sjá og heyra
svo um munaöi sl. mánudags-
kvöld. Jazzvakning á þakkir
skildar fyrir góöa tónleika.
Nánar veröur sagt frá tónleik-
unum f Fingrarimi nk. sunnu-
dag.
_jg_ Art Blakey
Einar Ágústsson:
Starf
öryggis-
málanefndar
hefst af
fullum
krafti eftir
þinglok
Ég vil undirstrika
það rækilega að starf
öryggismálanefndar-
innar verður ekki fólg-
ið í því að móta
íslenska utanríkis-
pólitík,heldur að skapa
nothæfan umræðu-
grundvöll/ sagði Einar
Ágústsson formaður
þeirrar nefndar sem
skipuð hef ur verið skv.
samstarfsyfirlýsingu
rikisstjórnarinnar til
að gera úttekt á
öryggismálum lands-
ins.
Einar sagöist vonast til
þess aö starf nefndarinnar
geti hafist af fullum krafti
þegar þingi lýkur I vor og þá
geti hún fengiö húsnæöi og
starfsmenn eins og heitiö
hefur veriö.
Aflaö hefur veriö tals-
veröra gagna erlendis frá og
sagði Einar aö sendiherrar
allra þeirra rikja sem
aösetur hafa hérlendis hafi
spurt sér staklega um fyrir-
hugað starf nefndarinnar og
einnig hafi hann oröiö var viö
þaö á feröalögum erlendis aö
mikill áhugi sé á þessu
starfi. Hafi fjölmargir lýst
þvi yfir aö þetta sé einmitt
þaö sem íslendingar þurfi aö
gera.
Einar sagöist mundu gera
um þaö tillögur á næsta fundi
nefndarinnar n.k. mánudag
aö starf hennar beindist m.a.
aö þvi aö viöræöur um
samdrátt herafla I Evrópu
næöu einnig til jaöarsvæöa
Atlantshafsbandalagsins og
aö Islendingar gætu e.t.v. I
ljósi nýfenginnar heima-
stjórnar á Grænlandi tekiö
saman höndum viö
Grænlendinga og Færeyinga
um verndun hinna miklu
fiskimiöa sem heyra undir
þessar þjóöir.
Þá sagöist hann einnig
munu leggja til aö haft yröi
samband við Varsjárbanda-
lagiö jafnt sem Atlantshafs-
bandalagiö um þessi mál.
Kvaöst hann vera I góöu
sambandi viö vel metinn
pólskan sérfræöing um utan-
rikismál, sem búsettur er I
Stokkhólmúen þó ekki land-
flótta. Sagöi Einar aö þessi
Pólverji væri hátt skrifaöur
á Vesturlöndum.
—GFr.