Þjóðviljinn - 25.04.1979, Blaðsíða 1
pjoðviiiinn
Miðvikudagur 25. april 1979 —92. tbl. —44. árg.
Valery Ponamerev tekur sóló á trompetinn, Art gamli
lygnir aftur augunum meðan kjuöarnir þeytast um
trommurnar.
2. síða
Þórhallur
Halldórsson
formaður
Starfsmannafélags
Reykja víkurborgar
Hagkvæm
skiptí
Þýðingarmikið að
fá samningsrétt um
gildistima samninga
„Þaöhefur ekki veriö gerö
nein ályktun um þetta af
hálfu stjórnar Starfsmanna-
félags Reykjavikurborgar,
en éghef ekki fariö dult meö
þaö innan félagsins, aö ég tel
þaösvo þýöingarmikiö aö fá
samningsrétt um lengd
kjarasamningatim abilsins,
aö hagkvæmt veröi þvi aö
samþykkja samkomulag
BSRB og fjármáiaráö-
herra,” sagöi Þórhallur
Halldórsson formaöur
Starfsmannaf élags Reykja-
vikurborgar I samtali viö
Þjóöviljann.
Hann sagöi aö bráölega
yröi haldinn almennur fund-
ur i félaginu, þar sem þetta
mál yröi rætt. „Þaö er frum-
skilyröi aö félagsmenn sjálf-
ir geti látiö skoöanir sinar á
þessu máli i ljós og haft um
þetta siöasta oröiö,” sagöi
hann. —eös
Farmannaverkfallið:
Mörg skip stöövast
^ J skiniim SfS stnftvnsí
næstu daga
Víða skortur á áburði og fóðurbœti
Farmannaverkfallið
skall á i nótt. Um kl. 22 i
gærkvöld lögðu vinnu-
veitendur fram uppkast
að heildarsamningi án
þess þó að tilgreina
nokkrar tölur. í þvi voru
veigamiklar breytingar
sem farmenn gátu ekki
sætt sig við.
Ljóst er að ef verkfall
farmanna stendur
marga daga mun fjöldi
skipa stöðvast i höfnum.
Að sögn Axels Gísíason-
ar framkvæmdastjóra
skipadeildar SIS stöðv-
ast tvö skip frá þeim
strax i dag, Disarfell og
Mælifell, og á morgun
stöðvast Helgafell yngra
og Litlafell og um helg-
ina Jölufell og Hvassa-
fell, þannig að 6 af 9
skipum SÍS stöðvast
fyrstu dögunum.
Axel sagöi aö mörg kaupfélög á
N-Austurlandi, þar sem hafis
hefði undanfariö hamlaö sigling-
um væru illa stödd hvaö varöar
fóðurbæti og áburö til bænda.
Þetta er þeim mun bagalegra,
þar sem frost er nú að fara úr
vegum, og aurbleyta mikil, þann-
ig aö útilokaö er aö flytja þunga-
vöru landleiöina. Sagöi Axel aö
skipadeild SIS hefði beöiö um
undanþágu til aö koma þessum
vörum á hafnir, en um miöjan
clag f gær haföi svar ekki borist.
Líjöst er aö nokkrir dagar munu
liða þar til skip Eimskipafélags-
ins stöövast, þar sem unniö hefur
veriö náttfari og dagfari undan-
farna sólarhringa viö aö losa þau
i höfnum. __S.dór
Skipaverkstöðin
í Kleppsvíkinni
Gífurlegt
verkefni
Rætt við opinbera
aðila og hagsmuna-
aðila i skipaiðnaði
Eins og skýrt var frá I Þjóö-
viljanum I gær hefur hafnarstjórn
ákveöiö aö ætla framtiöaraöstööu
fyrir skipaiönaö pláss I Klepps-
vlkinni og er þar meö horfiö frá
fyrriáformum um stórfelida upp-
byggingu I Vesturhöfninni, þar
sem landrýni er mjög takmarkaö.
Af samþykkt hafnarstjórnar
má ráða að ekki veröi staöiö aö
slikri uppbyggingu af myndar-
skap nema opinberir aöilar teng-
ist henni með einhverjum hætti og
þvi hefur 5 manna undirnefnd
hafnarstjórnar óskað eftir viö-
ræðum við stjórnvöld og hags-
munaaðila I skipaiðnaöi um þessi
mál, en hér er um gifurlega
kostnaðarsamt fyrirtæki aö
fæöa. í nefnd hafnarstjórnar
sitja Björgvin Guðmundsson, for-
maöur hafnarstjórnar, Guöjón
Jónsson formaður Málm- og
skipasmiöasambands íslands,
Jónas Guömundsson, blaöamaö-
ur, Birgir Isl. Gunnarsson,
borgarfulltrúi og Jónas Eliasson,
verkfræðingur. AI
Vekalýðsmálaráð
Sjálfstæðisflokksins
Hvetur
til andófs
innan
BSRB
Verkalýösmálaráö Sjálfstæöis-
flokksins hefur nú gengiö til liös
viö Andóf ’79 innan BSRB og
skoraö einróma á BSRB-félaga aö
fella samkomulag stjórnar BSRB
viö rlkisstjórnina.
A aðalfundi verkalýösmálaráös .
Sjálfstæöisflokksins sem haldinn
var um helgina var gerö sam-
þykkt þar sem óeðlilegt er taliö aö
falla frá umsömdum kjarabótum
i skiptum fyrir loforö- um nánast
óskilgreindar breytingar á
samningsrétti. Reynsla opin-
berra starfsmanna sé ,slík af
vinstristjórnum í réttindamálum,
aö ekki sé hægt að mæla meö
lslikum tilraunum.
Verkalýðsmálaráö Sjálfstæöis-
flokksins skoröai á allt launafólk
innan BSRB aö fella þá sanyiinga
er gerðir voru milli stjórnar
BSRB og rikisstjórnarinnar um
niðurfellingu 3% áfangahækkun-
ar. Ennfremur mótmælti aöal-
fundur ráösins gerræöislögum
forsætisráöherra um efnahags-
mál þar sem grunnkaupshækkan-
ir væru i fyrsta skipti afnumdar/
án bóta. —eös.
ATHYGLISVERT FRAMTAK A AKRANESI:
| Togaramir hirða lifrina
m * t t
Mörgum hefur þótt blóöugt aö
allri lifur úr afla togaranna er
hent. Menn hafa bent á hversu
glfurleg verömæti þarna fara i
súginn. Þvi er þaö framtak HB
& Co á Akranesi aö fá Akranes-
togarana 3, Harald Böövarsson
AK, Krossvlk AK og Óskar
Magnússon AK til aö hiröa lifr-
ina, sem siöan er soöin niöur I
niöursuöuverksmiöju HB & Co
og seld viöa um heim.
fulltrúi hjá HB & Co sagöi aö 2
ár væru slöan byrjaö var aö
reyna þetta á Akranesi. Lifrin
er sett i plastpoka og siöan isuö
I kassa um borö i togurunum.
Hún má ekki vera eldri en 5
daga gömul, þannig aö ekki er
hægt aö hiröa alla lifur og
veröur þvi aö henda þeirri lifur
sem kemur fyrstu 2 dagana.
Sagöi Magnús aö sjómönnum
þætti þetta borga sig og væri
lifrarhluturinn jafn til allra
sem er soðin
niður og seld
víða um heim
Fyrir nokkrum árum var
erfitt aö selja niöursoöna lifur,
en þetta hefur breyst til batnaö-
ar, aö sögn Magnúsar. Aöal
markaöurinn hefur veriö i
Tékkóslóvakiu, en nú er hægt aö
selja niöursoðna lifur til margra
landa og nefndi hann sem dæmi
aö nú væri veriö aö pakka niöur
lifur, sem ætti aö fara til
Formósu. Þá væri ágætur
markaöur I Kanada og vlöar.
Magnús benti á að fyrir nokkr-
um árum heföi veriö soöiö niöur
mikiö magn af lifur úr fiski I
Eystrasalti. En þar sem lifrin
er þaö liffæri fisksins, sem vinn-
ur eiturefni úr likamanum, er
hún afar viökvæmt hráefni og
eftir aö mengun jókst I Eystra-
salti, má segja aö útilokað sé
lengur aö notast viö lifur úr fiski
þaöan. Þetta gefur okkur
auknar vonir um stærri markaö
og hærra verö fyrir niöursoöna
lifur.
Aö lokum sagöi Magnús aö
þarna væri á feröinni mál, sem
svo sannarlega væri gefandi
gaumur fyrir okkur Islendinga
—S.dór.