Þjóðviljinn - 28.04.1979, Side 5
Laugardagur 28. aprll 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 5
L maí:
Kröfugöngur og
fundir víða um land
1. mai, baráttudagur verka-
lýösins, er á þriöjudag. Aö venju
veröa farnar kröfugöngur og
haldnir fundir viöa um land.
Þjóöviljinn hringdi á nokkra staöi
I gær og spuröist fyrir um
hátiöarhöldin.
Fjölbreytt dagskrá
í Vestmannaeyjum
1 Vestmannaeyjum veröur
Alþýöuhúsiö opnaö kl. 2 meö
kaffiveitingum og Lúörasveit
Vestmannaeyja leikur. Þá flytur
Jóhanna Friöriksdóttir formaöur
Verkakvennafélagsins Snótar
ávarp fulltrúaráös verkalýös-
félaganna. Jón Kjartansson for-
maöur Verkalýösfélags Vest-
mannaeyja flytur aöalræöuna en
Sveinn Tómasson forseti bæjar-
stjórnar les upp og Þorlákur
Kristinsson syngur. Einng mun
Snótarkórinn halda uppi fjölda-
söng. Meöan á þessari samkomu
stendur veröur kvikmyndasýning
fyrir börn i litla salnum. A mánu-
dagskvöld er dansleikur ef
undanþága fæst frá skemmtana-
skatti eins og venjulega en Jón
Kjartansson sagöi aö þaö stæöi i
stappi meö þaö. Aö kvöldi 1. mai
er einnig ætlunin aö hafa diskó-
dans fyrir unglinga en þó aöeins
ef skemmtanaskattur fæst
undanþeginn.
Guðmundur J.
Guðmundsson
á Húsavík
A Húsavik veröur samkoma i
Félagsheimilinu kl. 2. Aöalræöu
dagsins flytur Guömundur J.
Guömundsson formaöur Verka-
Sett reglugerð um
þorskveiðibannið
( samræmi við þá
ákvörðun ráðuneytisins,
Útilegufé
A laugardaginn fyrir
páska fundust 6 kindur á
Fjallaskaga i Dýrafiröi.
Voru þaö 2 ær og 4 lömb, þar
af 2 hrútar.
Allar voru kindurnar frá
Hrauni á Ingjaldssandi.
Voru þær allar vel á sig kom-
nar enda snjólétt þarna og
fjörubeit og landbeit meö
ágætum.
A annan i páskum bar önn-
ur ærin tveimur lömbum og
önnur gimbrin litlu siöar.
Hinar eru komnar fast aö
buröi.
-mhg
Kokkteil-
keppni
Kokkteilkeppnin 1979, hin
árlega haröa viöureign
barþjóna landsins, veröur
háö i Súlnasal Hótel Sögu nk.
miövikudag, 2. mai.kl. 19-02.
Svo eftirsótt eru
áhorfendasæti i þessari
keppni, aö sföast var uppselt
fyrirfram, en auk keppninn-
ar fer fram vinkynning og
tiskusýning. Kvöldveröur er
framreiddur og dansaö
framá nótt, en boröpantanir
og miöasala er i anddyri
hússins sunnudag og mánu-
dag, 29. og 30. april kl. 5-7.
sem getið hefur verið í
fréttum, að stöðva yfir-
standandi netavertfð 1.
maí n.k., hefur í dag verið
gefin út reglugerð um
stöðvun veiða þann dag í
þorskfisknet fyrir Suður-
og Vesturlandi. Samkvæmt
reglugerðinni eru frá og
með 1. maí n.k. afturkölluð
öll þroskrisknetaveiðileyf i
báta sem á vertíðinni hafa
stundað vetaveiðar á
svæði, sem að austan tak-
markastaf linu réttvísandi
austur frá Eystrahorni og
að norðan af línu réttvís-
andi norður frá Horni.
Bátar sem netaveiöar hafa
stundaö fyrir Noröur- og Austur-
landi á þessum vertiöartima geta
haldiö veiöum áfram á þessu
svæöi til 13. mai, en frá og meö
þeim degi eru allar þorskfisk-
netaveiöar umhverfis landiö
bannaöar til og meö 20.mai. n.k.
Veiöibann þetta gildir þó ekki
fyrir báta sem geröir eru út á NA-
landi á svæöinu frá Raufarhöfn aö
Gerpi, enda hafa bátar á þessu
svæöi ekki getaö stundaö veiöar I
lengri tima vegna hafiss.
Þá er ákveöiö I reglugeröinni aö
yfirbyggöum loönuskipum, sem
loönuveiöar hafa stundaö á þessu
ári,séu bannaöar allar veiöar i
þorskfisknet frá 1. mai til 15. júli
n.k.,Eins og kunnugt er hefur
áöur veriö ákveöiö aö banna allar
netaveiöar á tim^ilinu frá 15.
júli til 15. ágúst n.k.
(Fréttatilk. frá sjávarútvegs-
ráöuneytinu)
mannasambandsins. Þá munu
þeir Hilmir Jóhannesson og Einar
Kristjánsson frá Hermundarfelli
flytja mál sitt meö gamansömu
ivafi og einnig veröur söngur og
spileri. Aö samkomunni standa
verkalýösfélögin fjögur en Snær
Karlsson formaöur Bygginga-
mannafélagsins Arvakurs setur
hana. Dansleikur veröur á vegum
verkalýösfélaganna laugar-
daginn 28. april og diskótek fyrir
börn meöan á 1. mai-samkom-
stendur en fyrir fulloröna um
kvöldiö.
Karl Steinar og
Svavar Gestsson
á Akureyri
Á Akureyri veröur safnast
saman viö Verkalýöshúsiö kl.
13.30 og siöan veröur útifundur á
Ráöhústorgi aö aflokinni kröfu-
göngu. 1. mal-ávarp verkalýös-
félaganna flytur Jökull
Guömundsson vélvirki en ræöu-
menn veröa Karl Steinar Guöna-
son formaöur Sjómanna- og
verkalýösfélags Keflavikur og
Svavar Gestsson viöskipta-
ráöherra. Ljóö verkalýösins
flytur Viöar Eggertsson. Lúöra-
sveit Akureyrar leikur fyrir
göngu og fundinum en Jökull
Guömundsson formaöur 1. mai-
nefndar er fundarstjóri. Þá
veröur barnasamkoma i Sjálf-
stæöishúsinu kl. 15 meö skemmti-
atriöum og dansi og hátiöar-
sýning á Sjálfstæöu fólki hjá LA
Framhald á 18. slöu
Árni Jónasson vélstjóri á Litlafelli:
Þetta er 6
tíma skip ”
Þurfum að fá
leiðréttingu
á yinnutímanum —
vinnum 70 klst.
vaktavinnu á viku
Verkfallsveröir FFSl fóru um
borö l Litlafell i fyrradag vegna
oröróms um aÖ skipiö ætlaöi aö
láta úr höfn kl. átta um kvöldiö.
Þegar Þjóöviljamenn komu um
borö i Litlafell, voru verkfalls-
veröir nýfarnir þaöan. Viö hittum
aö máli 1. vélstjóra, Arna Jónas-
son. Hann sagöi aö verkfallsverö-
irnir heföu aöallega komiö I þeim
tilgangi aö láta skipverja hafa
reglur um framkvæmd verk-
falisins. „Annars var veriö aö
reyna aö fá undanþágu fyrir
skipiö,” sagöi hann. „Þeir eru
farnir aö kvarta á Akureyri og
Sauöárkróki aö eiga ekki svart-
ollu á togarana.”
Arni sagöi aö þeir heföu leyfi til
aö keyra ljósavélarnar á daginn,
enda þyrfti aö dytta aö ýmsu og
rafalar færu illa á þvi aö slökkt
væri á þeim.
Litlafelliö kom frá Húsavik á
miövikudagsmorgun. „Þetta er 6
tima skip”, sagöi Arni og átti þá
viö, aö þaö tæki aöeins 6-8 klst.
aö lesta skipiö, þannig aö stoppiö
er aldrei langt i landi.
„Ég held aö þetta hljóti að
veröa langt verkfall, fyrst þaö er
skolliö á,” sagöi vélstjórinn. „Viö
þurfum ekki sist aö fá leiöréttingu
á vinnutimanum. Á þessu skipi
vinna menn t.d. meira og minna
70 klst. vaktavinnu á viku, 10 tima
á dag.”
Arni dró fram kauptaxta vél-
stjóra og sýndi blaöamanni. Eftir
5ára starf fær 1. vélstjóri 353 þús.
kr. á mánuöi og 2. vélstjóri 291 kr.
Deilitala dagkaupsins er 1/30 en i
landier deilitalan 1/21,75. „Þegar
viö höfum 10 þúsund á dag, þýöir
þaö rúmlega 14 þúsund i landi,”
sagöi Arni. Ofan á þetta bætist
svo vaktaálag, 66 þús. á mánuöi
fyrir 2. vélstjóraog 60þús. fyrir 3.
vélstjóra. 1. vélstjóri vinnur
helmingi meira og fær 145 þúsund
kr. i vaktaálag.
Árni Jónasson kemur tii skips:
„Býst viö löngu verkfaili.”
(Ljósm.: eik)
Borgin
beitti
verk-
banni
1977
Gunnar H. Gunnarsson
deildarverkfræöingur hjá
Reykjavikurborg hringdi i
Þjóöviljann i gær vegna
fréttar um aö 11 ár væru frá
siöasta verkbanni. Þaö er
ekki rétt, þvi áriö 1977 stóö
Stéttarféiag verkfræöinga i
launadeilu og setti ihaids-
meirihlutinn i borgarstjórn
Reykjavikur þá verkbann á
félagiö, sem stóö I um háifan
mánuö.
Þetta er i fyrsta og eina
sinn, sem Reykjavíkurborg
hefur beitt verkbanni.
Hinsvegar hafa atvinnu-
rekendur innan Vinnu-
veitendasambandsins ekki
beitt verkbanni siðan 1968.
-eös
Járniönaöarmenn á Akureyri
■1
Yfirvinnuþak
næstu tfu mánuði
Járniðnaðarsveinar á
Akureyri hafa samþykkt
að vinna ekki nema tak-
markaða yfirvinnu næstu
tíu mánuðina. Samkvæmt
upplýsingum nyrðra er
yf irvinnuþakið sett vegna
óhóflegs vinnuálags fé-
laganna.
Hákon sagöi aö menn teldu
gjarnan aö laun ýmissa málm-
iönaöarmanna væru gifurlega
há. Staöreyndin væri hins vegar
sú, aö háar tekjur I málmiðnaö-
inum væri ekki vegna hárra
timalauna heldur vegna mjög
mikils vinnuálags sem menn
geröust nú þreyttir á.
Mál sem snertir
Jleiri hendur en
okkar9 segir
Hákon
Hákonarson
Hann sagöi aö ekki væri
óalgengt aö járniönaöarmenn
ynnu 1000-1500 yfirvinnutfma á
ári og þvi heföi veriö ákveöiö aö
setja á 700 yfirvinnutima þak
næstu tlu mánuöina. Aö þvi
loknu myndi aöalfundur sveina-
félags þeirra á Akureyri meta
gildi þessarar tilraunar og taka
ákvöröun um framhaldiö.
Aöspuröur sagöi Hákon aö fé-
lagiö myndi ekki beita höröum
aögeröum ef félagar fram-
fylgdu ekki þessum nýsettu
reglum. „Þetta er ekki mál
stjórnarinnar i félaginu heldur
meölimanna sjálfra. Vilji þeir
vernda sig gegn óhóflegu vinnu-
álagi þá er kjöriö aö beita félag-
inu i þvi einsog viö erum aö gera
tilraun meö núna”, sagöi
Hákon. „Þaö má segja aö meö
þessari aögerö séum viö aö
reyna aö vekja athygli á hinni
óhóflegu vinnu sem flestallir
launþegar búa viö. Þetta er þvi
mál sem snertir fleiri hendur en
okkar.”
—ÖS