Þjóðviljinn - 03.05.1979, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 03.05.1979, Blaðsíða 8
8 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 3 mai 1979. 1. MAÍ í REYKJAVIK A útifundinum á Lækjartogi fluttu ræöur Haraldur Steinþórsson, framkvæmdastjóri BSRB, Hafsteinn Eggertsson, formaöur INSI, Jón Helgason formaöur Einingar, og Grétar Þorsteinsson formaöur Tré- smiöafélagsins. Lúörasveitin Svanur og Lúörasveit verkalýösins léku á fundinum og leikararnir Baid- vin Halldórsson og Karl Guömundsson fluttu kafla úr Bréfi til Láru eftir Þórberg. Fundarstjóri var Aöalheiöur Bjarnfreösdóttir, formaöur Sóknar. Vegna kuldans entust fáir til þess aö vera útifundinn á enda. — Ljósm. eik. Stjómln standi við fyrírheitin Reykviskt verkafólk! Einu sinni enn erum viö saman komin hér á baráttudegi verka- lýösins, 1. mai. Fyrir ári siöan, þegar viö kom- um hér saman, stóö verkalýös- hreyfingin i höröum slag viö þá- verandi rikisstjórn, sem sett haföi lög, 16. febr. þar sem af- numdar voru aö hálfu visitölu- bætur á laun, og siöan setti þessi rikisstjórn ný lög seinni part mai mánaöar, þar sem nokkuö var dregiö úr skerpingunni hjá þeim, er bjuggu viö lægst laun, en ja fn- framt skert verulega eftirvinnu- kaup. Þessi rikisstjórn haföi auk þess boöaö enn frekari skerpingar á kaupi, ef hún hlyti traust i þá komandi kosningum og var reikn- aö meö aö þegar sú skeröing væri aö fullu komin fram, sem fyrir- hugaö var aö yröi á fyrri hluta þessa árs, væri um tæplega 20% kjaraskeröingu aö ræöa. Þaö geröist siöan i kosningunum, siö- ast liöiö vor, eins og viö var aö bú- ast, aö þáverandi stjórnarflokkar misstu meirihlutann og töpuöu mjög verulega fylgi. 1 framhaldi af þessum kosn- ingaúrslitum var mynduð hér ný rikisstjórn i ágúst siöast liönum, meö aöild þeirra tveggja flokka, sem helst kenna sig viö verkafólk. Þessi rikisstjórn haföi þann boöskap aö flytja okkur verka- fólki aö hún myndi tryggja þann kaupmátt, sem um var samiö 22. júni 1977, halda uppi nægri at- vinnu og aö sjálfsögöu, hafa all náiösamstarf viö verkalýöshreyf- inguna. Aö gefnum þessum fyrir- heitum óskaöi rlkisstjórnin eftir þvi aö verkalýöshreyfingin fram- lengdi óbreyttum samningum til ársloka 1979. Segja má aö megin hluti verkalýöshreyfingarinnar hafi fallist á þessa ósk, aö sjálf- sögöu I trausti þess aö viö gefin fyrirheit yröi staöiö. Dapurleg staðreynd I ljósi þessarar atburöarásar er þaö þvi sannarlega dapurleg staöreynd, aö viö nú 1. mai I ár, skulum á ýmsan hátt standa frammi fyrir svipuöu ástandi, hvaö varöar okkar kjaramál, og fyrir ári siöan. Þau afskipti, sem rikisstjórnin haföi af veröbótum á laun, 1. september og 1. desember s.l., geröi hún i nokkru samráöi viö verkalýöshreyfinguna þó svo að timinn til samráös hafi veriö naumt skammtaður af rikis- stjórninni. Segja má að verkalýöshreyf- ingin hafi fallist á þær breytingar sem þarna voru gerðar, aö sjálf- sögöu I trausti þess aö um frekari skeröingar yröi ekki aö ræöa og aö viö fyrirheit, svo sem um hinn fræga félagsmálapakka, yröi staöið án tafar, eins og það var oröaö. A þvi hefur hins vegar oörið verulög töf og nokkur þessara mála enn óafgreidd áf Alþingi og erusllk vinnubrögösem þessisist til að auka traust veikafólks á þessari rikisstjórn. Þaö sem siðan gerist I þessum efnum, þ.e.a.s. efnahagsmála- frumvarp þaö sem forsætisráö- herra lagði fram i rikisstjórn 12. febrúar s.l., var vægast sagt ekki gert I nánu samráöi viö verka- lýöshreyfinguna, enda var ýms- um köflum þessa frumvarps harölega mótmælt af miöstjórn A.S.Í. og ýmsum verkalýðsfélög- um. Þegar þetta frumvarp var siö- an lagt fyrir Alþingi mánuði siö- ar, af forsætisráðherra, eftir miklar sviptingar i rikisstjórn- inni, þar sem helst mátti merkja af málflutningi ákveöinna aöila þar, að einasta vonin til aö kom- ast út úr hinum svokallaða efna- hagsvanda væri sú, aö draga úr kaupmætti launa, og á sama hátt telja þessir herramenn, aö höfuö ástæöan fyrir veröbólgunni, ef ekki sú eina, sá of mikill kaup- máttur vinnulauna, og þar með ekki einasta þaö aö verkafólk sé búiö aö fá sinn hlut I tekjuskipt- ingunni i þjóöfélaginu, heldur að þeirra hlutur sé full stór. Langur vinnudagur Eg trúi þvl tæplega að óreyndu, annars mun verkalýðs- hreyfingin fara sínar eigin leiðir til þess að ná þeim fram aö sjónarmiö sem þessi, eigi fylgi aö fagna I verkalýöshreyfingunni, þvi staöreyndin er auðvitað sú, að enn vantar mikiö á aö verkafólk hafi náö þvi marki aö fá lifvænleg laun fyrir dagvinnuna eina sam- an. En Iágmarkstekjum til fram- færslu hefur allflest verkafólk fyrst og fremst náö á undanförn- um árum meö óheyrilega löngum vinnutima. Sá langi vinnudagur, sem flest verkafólk skilar i dag, er böl sem verkalýðshreyfingin veröur á næstu árum aö leggja verulega aukinn þunga á að uppræta. Eftir þetta f jögurra vikna þjark i rikisstjórninni, án þess aö sam- komulag hefði náöst um verö- bótakaflann, lagöi forsætisráð- herra sjálfur fram frumvarpið á Alþingi. Ýmsar breytingar höföu veriö geröar á frumvarpinu nú, en enn voru ákvæöi I verðbótakaflanum til skerðingar á kaupmætti launa. Þessum ákvæðum var harölega mótmælt af miöstjórn A.S.Í., en þrátt fyrir eindregna andstööu verkalýöshreyfingarinnar, viö veröbótarkaflann sérstaklega, var frumvarpiö samþykkt sem lög frá Alþingi meö litilshátlar breytingum i meðförum þingsins, sem geröar voru m.a. vegna af- skipta Verkamannasambandsins. Það er þvi ljóst I dag, þrátt fyrir að reglugerö með veröbótakafla frumvarpsins sé ekki tilbúin, og þvi nokkuð óljóst um tæknilega framkvæmd málsins, aö rikis- stjórnin hefur ekki staðiö viö gefin fyrirheit um aö tryggja þann kaupmátt, sem samning- arnir frá 1977 áttu aö færa verka- fólki sem var forsenda þess, aö verkalýðshreyfingin féllist á aö gera ekki frekari launakröfur þetta ár. Rikisstjórnin veröur þvi að gera sér ljóst aö ef um samstarf viö verkalýðshreyfinguna á að vera aö ræöa áfram, verður hún aö standa viö þau fyrirheit, sem hún gaf s.l. haust, aö öörum kosti hljóta verkalýðsfélögin sjálf aö reyna aö tryggja rétt verkafólks i þessu máli. Atvinnusamdráttur Ýmsar blikur hafa verið á lofti i atvinnumálum síöustu mánuöina og nokkuö boriö á atvinnuleysi, og er þvi ekki aö leyna aö nokkur uggur er I fólki um atvinnuhorfur. Þaö er svo i byggingariönaöin- um, þar sem ég þekki best til, að meira atvinnuleysi hefur veriö þar I vetur en um mörg undanfar- in ár. Astæðurnar til þessa at- vinnuleysis eru margar, auk verulega aukins innflutnings full- unninnar trjávöru, er sú helst, aö viö erum nú aö uppskera af stefnu stjórnvalda siöustu árin, þar sem um hefur verið aö ræöa fækkun á lóðaúthlutunum og stjórnvöld ekki staöiö viö gefin fyrirheit um byggingu Ibúöahúsnæöis á félags- legum grundvelli. Það virðist ekki eiga aö breyta um stefnu I þessum málum, nema siöur sé, þvi framundan viröist vera verulegur samdráttur i lóða- úthlutunum þrátt fyrir umtals- verða vöntun á Ibúöarhúsnæði, I þessu sambandi vil ég sérstak- lega benda á þörfina á byggingu ibúöarhúsnæðis á félagslegum grundvelli. 1 þessu sambandi vil ég þó benda á að ef núverandi borgar- stjórnarmeirihluti hér i Reykja- vik gerir alvöru úr byggingu skipaverkstöövar, munu þær framkvæmdir hafa veruleg áhrif á atvinnuhorfur, ekki aðeins viö uppbyggingu þessa mannvirkis og með þeim atvinnutækifærum sem slikt fyrirtæki skapar, heldur einnig við þaö að fullnægja ibúöa- þörf þessa fólks. Þá vil ég einnig venda á boöaö- an samdrátt á ýmsum sviöum hjá rikisstjórninni, en þar, eins og i kjaramálunum, viröist þaö vera eitt helsta keppikefli ákveöinna aöila að draga verúlega úr öllum framkvæmdum og rigbinda sig viö ákveönar % tölur meö allar þjóöhagsstæröir, sem eykur stór- lega likurnar á atvinnuleysi. Ég held að það sé svo i hugum okkar margra i verkalýðshreyf- ingunni, aö ekki sé siður þörf á aö fylgjast meö hvernig þessum fjármunum er varið, heldur en aö leggja ofurkapp á aö binda þessar stæröir viö ákveöna % . Að visu eru fyrirheit gefin þess efnis, aö veröi um atvinnuleysi aö ræða, megi beina meira fé til framkvæmda, en þá þurfa ráöa- menn aö hafa i huga, aö eigi að koma i veg fyrir atvinnuleysi i byggingariönaöi, og ýmsum greinum tengdum byggingariðn- aöi, næsta vetur, veröur aö taka ákvaröanir þar aö lútandi á næstu vikum. Of seint vérður aö koma i veg fyrir slikt ástand, ef biöa á meö ákvaröanatöku þar til atvinnu- leysi er staöreynd. Næg atvinna fyrir alla vinnu- færa menn eru sllk grundvallar- mannréttindi, að rikisstjórn, sem ekki leggur allt kapp á aö halda uppi nægri atvinnu, á sér ekki til- verurétt, hvaö þá aö hún kenni sig viö alþýöu og verkafólk I landinu. Viö skulum ekki gleyma þvi I dag, á alþjóölegum baráttudegi verkkafólks, aö enda þótt okkur þyki stundum barátta okkar hörð, þá er hún stofuleikur miöað viö þaö stfiö , sem hundruö miljóna manna, kvenna og barna heyja I stórum hluta heims. Það striö er háð upp á lif og dauöa, viö hungur, fáfræöi kúgun og hvers kyns óréttlæti. Þeim efnahagslegu og félags- legu forsendum, sem gera það aö verkum að meiri hluti mannkyns- ins býr viö sult og seyru, er hægt aö breyta og við lýsum stuöningi viö alla þá, sem berjast fyrir póli- tisku og efnahagslegu sjálfstæði og gegn skeröingu hvers kyns mannréttinda. Alþjóðleg samstaða A sama tima og baráttan um brauöiö og baráttan gegn fátækt- inni stendur um allan heim, er stór hluti verkalýös I heiminum látinn framleiöa vopn i staö brauös og annarra lifsgæöa. Nú er svo komið að stórveldin búa yfir eyðileggingarmætti, sem nægir til þess aö tortima mann- kyni meir en hundraö sinnum. Þessi vitfirring kemur Islensku verkafólki viö, m.a. vegna þess aö hvern dag, allan ársins hring, er kjarnorkuvopnaeldflaugum væntanlega beint að herstööinni i Keflavik.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.