Þjóðviljinn - 05.05.1979, Page 3
Laugardagur 5. mal 1979. Í>JÓDVILJINN — SÍÐA 3
20 hljóta
styrk úr
Járnblendið i gang eftir helgina
kominnilæknisskoöun.Von væri á
fullkomnum mælingartækjum til
landsins sem verksmiðjan mun
borga en þau ver&a notuð við
athuganir á heilsufari starfs-
manna eftir að verksmiöjan hefur
tekið til starfa að fullu. Guð-
mundur mun hafa aðstöðu fyrir
starf sitt bæði á verksmiðjusvæð-
inu og á sjúkrahúsinu á Akranesi.
Að siðustu vildi Guðmundur láta
þess getið að hann teldi sigarettu-
reyk þann hættulegasta sem
menn önduðu að sér.
—lg
Járnblendið á Grundartanga er strax fariö að spúa. I nótt var það tjara og annað góðgæti sem komu upp I kjölfar upphitunar bræðsluofnsins, en
fyrirhugaöer aö hefja bræðslu eftir helgina.
Mikill reykjarmökkur yfir
Grundartanga sl. nótt
i nótt og i morgun tóku margir
Heykvíkingar eftir þvi að mikill
reykmökkur lá yfir Grundar-
tangaverksmiðjunni. Að sögn
Hafliða Jónssonar á Veðurstof-
unni iá mikili svartur mökkur yfir
verksmiðjusvæðinu um 2 ieytið i
nótt.
Þjóðviljinn hafði samband við
John Fenger rekstrarstjóra á
Grundartanganum og sagði hann
að þessa siöustu daga væri verið
að kynda upp ofninn eða „baka
hann” eins og sagt er á fagmáli.
Við bökunina er hleypt miklum
straum á ofninn og er hitinn i ofn-
inum um 2000 gráður á celsius.
Þar sem ekkert hráefni er haft I
ofnunum þá myndast lofttegund
við brunann sem er mjög mettuð
tjöru. Að sögn Johns Fengers þá
óskuðu forráðamenn verksmiðj-
unnar á Grundartanga eftir þvi
við heilbrigöiseftirlit rikisins aö
fá að hleypa þessum tjörumassa
beint út um skorstein verksmiðj-
unnar framhjá hreinsitækjunum,
þvi mikil hætta væri á aö þau
(eyðilegðust ef tjörunni yrði hleypt
*þar i gegn. Heilbrigðiseftirlitið
Allir starfsmenn í viðamikilli læknisskoðun
veitti leyfið og hafa þessi fram-
hjáhlaup staðiö yfir i nokkurn
tima en von er til að ofninn verði
orðinn fullbakaður nú um helgina
og framleiðsla i verksmiðjunni
geti hafist bráðlega. Þá kom
einnig fram i viötalinu við John
að verksmiðjan hefur nú hrá-
efnisbirgðir til eins mánaðar og
ætti þvi farmannaverkfallið ekki
að setja strik i reikninginn fyrst
um sinn.
Þjóðviljinn hafði þvi næst sam-
band viö Hrafn Friðriksson hjá
Heilbrigðiseftirliti rikisins og
spurði hann nánar út I mengunar-
varnir og hollustuhætti viö
Grundartangaverksmiðjuna.
Hrafn sagði að þeim i Heilbrigðis-
eftirlitinu væri kunnugt um þetta
vandamál I sambandi við tjöruna
á Grundartanga og hefðu þeir
látiö það óátalið. Hann sagði aö
þessi tjörulofttegund væri gifur-
lega heit þegar hún kæmi út úr
ofninum og þvi stigi hún hátt I loft
upp og dreifðist út. Hins vegar
væru mörg efni i þessari loft-
tegund hættuleg en með tilliti til
framansagðs og einnig að norö-
angarri hefur verið siðustu vikur
þá ætti þetta ekki að koma að sök.
Aftur á móti sagði Hrafn að þeir
i heilbrigðiseftirlitinu hefðu mun
meiri áhuga á að fylgjast með
þeim reyk sem kemur til með að
stiga upp frá verksmiðjunni á
Grundartanga þegar framleiðsl-
an fer þar i gang eftir helgina.
Þeirra starf yrði i þvi fólgiö að sjá
til þess að fylgt væri þeim
ákvæðum sem er aö finna um
mengunarvarnir og hollustu-
hætti I starfsleyfi verksmiðj-
unnar, auk þess sem þeir myndu
fylgjast með hæfni hreinsitækj-
anna. Einnig þyrfti að fylgjast
náiö með mengunarvörnum
innanhúss I verksmiðjunni, en
starfsfólki gæti stafað hætta af
koks- og kvarsryki og ýmisskonar
reyk frá bræðslunni auk þess sem
gifurlegur hiti væri samfara
bræðslunni sem gæti verið
varhugaverður starfsmönnum.
Að endingu sagði Hrafn að gott
eftirlit væri með heilsufari starfs-
manna á Grundartanga og væri
Guðmundur Arnason yfirlæknir
Sjúkrahússins á Akranesi heilsu-
gæslulæknir fyrirtækisins.
Þjóðviljinn haföi að lokum
samband við Guðmund og vildi
hann sem minnst segja um þessi
mál. Búið væri aö skoða alla
starfsmennina i nokkuð full-
Rit-
höfunda-
• / x •
SJOOl
20 rithöfundar hafa hiotið i
viðurkenningarskyni 500 þúsund
krónur úr Rithöfundasjóði, og
ákvað stjórn Rithöfundasjóðs ts-
lands þessa úthlutun á fundi sin-
um 2. máf s.l.
Rithöfundarnir eru:
Birgir Svan Simonarson, Böðvar
Guðmundsson, Dagur Sigurðar-
son, Erlingur E. Halldórsson,
Gréta Sigfúsdóttir, Guðmundur
L. Friðfinnsson, Guðrún Helga-
dóttir, Hafliði Vilhelmsson, Her-
dis Egilsdóttir, Jenna Jensdóttir,
Jón Dan, Kári Tryggvason,
Kristján Karlsson, Óskar Aöal-
steinn Guðjónsson, Ragnar Þor-
steinsson, Sigurður Róbertsson,
Torfey Steinsdóttir, Þóroddur
Guðmundsson, Þorsteinn Marels-
son, örnólfur Arnason.
Stjórn Rithöfundasjóðs Islands
skipa nú þessir menn: Ingimar
Erlendur Sigurðsson, rithöfund-
ur, Kristinn Reyr, rithöfundur, og
Runólfur Þórarinsson stjórnar-
ráðsfulltrúi
Vonum að fleiri
verði okkar megin
segir PéturPétursson
þulur, sem fór víða
á vegum „Andófs
’79 i gœr
Ásmundur
ráðinn fram-
kvœmda-
stjóri ASÍ
A fundi miðstjórnar
Aiþýðusambands islands 3.
mal s.i. var samþykkt sam-
hljóða að ráða Asmund
Stefánsson, hagfræðing, sem
framkvæmdastjóra ASl.
Asmundur mun taka við
þvi starfi 1. ágúst n.k.
— Ég hef veriö að ganga á milli
vinnustaða i dag, sagði Pétur
Pétursson útvarpsþulur og einn
forustumanna I „Andófi 79”, er
við spjölluöum við hann I gær.
Pétur sagöist hafa farið til lög-
reglunnar, strætisvagnabilstjóra
og á Landspitaiann, þar sem hann
talaði i matsalnum. Einnig talaði
hann við leikara og starfsfólk á
Kópavogshæli.
— Við leggjum aðaláherslu á
kjörsóknina, sagði Pétur.
Að sjálfsögðu hvetjum við
fólk til að segja nei, en okkur
finnst að mestu máli skipti að
þátttakan sé almenn I atkvæða-
greiðslunni. Við vonum eindregið
að fleiri verði okkar megin og
bjóðum blaði sósialisma, verka-
lýöshreyfingar og þjóðfrelsis
þátttöku I að knýja fram verk-
fallsréttinn án þess að hann sé
keyptur. Við vonum að það verði
hlutskipti okkar núna að fylkja
okkur að baki forystumanna
BSRB, þegar þeir lulla með sitt
„nei” upp i stjórnarráð.
—eös
Hafa hlotið rækilegri
undirbúning en aðrar línur
■ Fyrir skömmu geröu starfs-
Imenn Rafmagnsveitna rfkisins
á Austurlandi samþykkt þar
sem þvi er haldiö fram að
’ Byggðalfnur hafi verið byggðar
Iá ókönnuðum llnustæðum. i
greinargerð sem Jakob Björns-
son orkumálastjóri hefur gert
1 fyrir hönd linunefndar segir að
Iþessi staðhæfing sé beinlinis
röng þar sem norður- og norð-
austuriinur hafi hiotið rækilegri
Iundirbúning en flestallar aðrar
linur sem iagðar hafa verið hér
á landi.
• Rafiinunefnd, sem skipuð er
af Iðnaðarráðuneytinu, var á
segir Jakob Björns-
son orkumálastjóri
árunum 1972-73 falið aö undir-
búa lagningu flutningslina frá
Suövesturlandi til Norðurlands,
Vestfjaröa, Snæfellsness og frá
Norðurlandi um Kröflu til
Austurlands og suöur til Horna-
fjaröar.
1 greinargerð orkumálastjóra
segir aö nefndin hafi safnað
upplýsingum viöa að, svo sem
frá athugúnum á veðurstöövum,
frá skýrslum um bilanir á slma
og raflinum, frá fólki sem búsett
er i grennd við væntanlega linu-
leið, I samráði við linudeild
RARIK, og kanna jarðveg,
mæla langsnið, ræða við
náttúruverndaraðila, Póst og
sima, Vegagerðina og vinna
aðra slika undirbúningsvinnu.
Segir að nefndin hafi tekið upp
þann hátt, sem sé nýjung hér á
landi, aö miða kröfur sinar við
staðhætti á hverjum einstökum
kafla linunnar, i stað þess að
reiða sig á erlenda staðla, svo
sem lengst af hafi veriö gert i
linulögnum hér á landi til þessa
—GFr
I
Fr I